Dagblaðið Vísir - DV - 16.05.2003, Blaðsíða 30

Dagblaðið Vísir - DV - 16.05.2003, Blaðsíða 30
30 FÖSTUDAGUR 16. MAÍ 2003 Tilvera REGnBOGinn smáRR JUST MARRIED: Sýnd kl. 3.45, 5.50 og 8. □□ Dolby /DD/sSS' Thx SÍMl 564 0000 - www.smarabio.is BOWLING FOR COLUMBINE: Sýnd kl. 5.40 og 8. B.i. 12 ára. RECRUIT: Sýndkl. 10.20. B.i. 14ára. BAD BOY CHARUE: Sýnd kl. 6, 8 og 10. Ný Isl. heimildamynd. Verð 600 kr. TOFRABUÐINGURINN: Sýnd kl. 4 og 6 m. ísl. tali Tilboð 500 kr. ABRAFAX OG SJORÆNINGJARNIR: Sýnd m. ísi. taii ki. 4. Tiiboð 400 kr. SHANGHAIKNIGHTS: Sýnd kl. 8 og 10. SIMI 553 2075 HUGSADU STÓRT & 'P' undhrtóno* kl. 4, 6.30 og 9. B.i. 12ára. j Sagan heldur áfram. Enn stærrl og magnaðrl en fyrri myndln. Misslð ekkl af þessarl! ★★★^ S.V. Mbl. ★★★ H.K. DV ★ ★★★ Sýnd kl. 5.30, 8 og 10.30 B.l. 12. Sýnd kl. 4,6, 8 og 10.10. X-MEN2: DARKNESS FALLS: TÖFRABÚÐINGURINN: Y óvæntasti spennutrylllr árslns. Hrikalega mðgnuð mynd sem kemur óhugnanlega á óvart. Forsýnd kl. 10. POWERSÝNING. Sýnd kl. 5, 8 og 10.40. í Lúxus kl. 6 og 9. Sýnd kl. 6, 8og10. B.i. 16 ára. Sýnd kl. 4og 6m. Isl. tali Tílboð 500 kr. mi Sfmcra fflííílO einkaíriai|?) gwynelh Búðu þlg undfr skemmtlleg- ustu flugferð árslnsl Gwyneth Paltrow og Mlke Myers fara á kostum. Sýnd kl. 6,8 og 10. Sagan heldur áfram. Enn stærrl og magnaðri en fyrri myndln. Mlsslð ekkl af þessarl! ★ ★★ ★★★★ H.K. DV S.V. Mbl. ^ 'P’ undirtóná>r VEÐUR VEÐRIÐ A MORGUN SÓLARLAG í KVÖLD RVÍK t 22.40 22.: Hæg austlæg átt en 5-10 við suöurströndina. Skýjað með köflum og þurrt en hætt við stöku síðdegisskúrum á Suð- vesturlandi. Hiti 6 til 15 stig á morgun, hlýjast vestanland ÁRDEGISFLÓÐ SÓLARUPPRÁS Á M0RGUN Suöaustan 8-13 m/s og skýjað meö köflum vlö suövesturströndlna, annars víöa hægvlöri og léttskýjaö. Hitl 8 tll 18 stig i dag, hlýjast í inn- sveitum á Noröaustur- og Austur- landl. VEÐRIÐ I DAG VEÐRIÐ KL. 6 AKUREYRI léttsKýjaö 3 BERLÍN BERGSSTAÐIR heiðskírt 4 CHICAGO hálfskýjaö 8 BOLUNGARVÍK mistur 5 DUBLIN alskýjað 11 EGILSSTAÐIR heiðskírt 4 HALIFAX alskýjaö 2 KEFLAVÍK skýjað 7 HAMBORG léttskýjaö 7 KIRKJUBÆJARKL. alskýjað 7 FRANKFURT léttskýjað 8 RAUFARHÖFN heiösktrt 4 JAN MAYEN þoka í grennd 0 REYKJAVÍK skýjað 7 LAS PALMAS léttskýjaö 18 STÓRHÖFDI skýjað 7 LONDON rigning 9 BERGEN léttskýjað 5 LÚXEMBORG léttskýjað 8 HELSINKI rigning 9 MALLORCA súld 15 KAUPMANNAHÖFN iéttskýjaö 7 M0NTREAL heiöskírt 13 ÓSLÓ skýjaö 6 NARSSARSSUAQ léttskýjaö 1 STOKKHÓLMUR 8 NEWYORK alskýjað 11 ÞÓRSHÖFN skúr 7 ORLANDO skýjaö 24 ÞRÁNDHEIMUR úrkoma í gr. 2 PARÍS skýjaö 8 ALGARVE hálfskýjaö 15 VÍN léttskýjaö 10 AMSTERDAM léttskýjað 9 WASHINGT0N rigning 14 BARCELONA þokumóöa 18 WINNIPEG heiöskírt 15 VEÐRIÐ NÆSTU DAGA Flmmtudagur Föstudagur Laugardagur Skýjað meö köflum suð- vestan og vestan tll á landlnu og úrkomulítlð, en annars skúrlr eða Skýjaö með köflum suð- vestan og vestan til á landlnu og úrkomulítlö, en annars skúrlr eða Hæg breytl- leg átt og víöa dálítil rlgnlng, elnk- um um landið austanvert. dálrtll rlgn- dálitil rlgn- ing. Ing. Hverrig ekki á að stela milljón Það var bæði forvitnilegt og skemmtilegt að fylgjast með breska þættinum, Steal a Million, þar sem sýndur var þáttur þar sem upp komst um svindl leik- manna í bresku útgáfunni af Viltu vinna milijón? Vel var farið í saumana á því hvemig svindlað var. Eins og oftast þegar fyrir fram er vitað um svindl þá virð- ist það augljóst. Hefði almenning- ur fengið að sjá þáttinn án þess að vita um svindlið hefði hóstinn og það að majórinn, sem sat í stólnum, giskaði á öll svör farið fram hjá flestum. Niðurstaðan var sú að aðferð svindlaranna var frekar auialeg og ófrumleg og þess vegna komst upp um svind- Uð. Að svindla í spumingaþætti er ekki nýtt. Nokkur fræg dæmi em tU um slíkt og svo er ég viss um að einhveijir hafa komist upp með svindUð án þess að nokkur hafi tekið eftir því. Eitt frægasta svindUð í bandarísku sjónvarpi var þegar framleiðendur spum- ingaþáttarins Twenty-Four vUdu ekki missa mjög vinsælan kepp- anda og létu hann fá svör svo hann gæti haldiö áfram. Robert Redford gerði góða kvikmynd, Quiz Show, um þetta mál. Það er tU margs konar svindl og meðal annars fjölmiðlasvindl. Hið virta dagblað, The New York Times, þurfti að kyngja því að einn vinsælasti blaðamaður þess og mikill fréttahaukur, Jason Blair, hafði skáldað eða stoUð öU- um fréttum sem hann hafði skrif- að. Eins og með spurningaþætt- ina þá er það ekki nýtt að fréttir og viðtöl séu skálduð. Oftast kemst upp um slikt, en þó ekki fyrr en skaðinn er skeður. Dæmi er inn að blaðakona hafl fengið PuUtzer-verðlaunin eftirsóttu fyr- ir greinaflokk sem hún skáldaði. Vert er að benda á að einn frægasti og besti kvikmynda- þríleikur sögunnar, Godfather I, n og HI, er á dagskrá Sjónvarps- ins næstu þrjú kvöld. Það er eng- inn svikinn af því að fylgjast með örlögum Corleoni-mafíufjölskyld- unnar og sjá stórleikarana A1 Pacino, Marlon Brando og Robert DeNiro sýna leik sem aðeins er fær snillingum.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.