Dagblaðið Vísir - DV - 19.05.2003, Page 26

Dagblaðið Vísir - DV - 19.05.2003, Page 26
MÁNUDAGUR 19. MAÍ 2003 DV 50 Islendingaþættir Umsjón: Kjartan Gunnar Kjartansson 90 ára Ámi Friðgeirsson, Ásvegi 24, Akureyri. Kristín Pálsdóttir, Hverafold 19, Reykjavík. Páll Jóhannsson, Ægisgötu 12, Akureyri. 89 ára Unnur Runólfsdóttir, Míöleiti 5, Reykjavík. 75 ára Hólmfríöur BJarnadóttir, Efstahjalla 7, Kópavogi. Magnús Guömundsson, Staöarbakka 2, Hvammstanga. 70 ára Asdís Andrésdóttir, Neöstaleiti 7, Reykjavík. Elín Jónsdóttir, Breiðási, Rúðum. Slgríður Höskuldsdóttir, Kagaöarhóli, Blönduósi. Siguriín Sigurgeirsdóttlr, Bláskógum, Selfossi. 60 ára Alda Hermannsdóttir, Réttarholti 3, Selfossi. Björn Jóhannsson, Víöimel 57, Reykjavík. Hjördís Gunnarsdóttir, Ljósheimum 22, Reykjavík. * Jóhann Hjartarson, Bessahrauni 12, Vestmannaeyjum. Kristján Gunnarsson, Brekkugötu 53, Þingeyri. Ólafur Engilbertsson, Stararima 59, Reykjavík. 50 ára Guðfinna Björk Agnarsdóttir, Öldugötu 27, Reykjavík. Gunnar Jóhannsson, Austurtúni 16, Hólmavík. Ingibjörg Sigurðardóttir, Traöarlandi 2, Bolungarvík. > Jóhanna Jóna Guöbrandsdóttir, Silfurgötu 19, Stykkishólmi. Jón Ægisson, Túngötu 36, Siglufiröi. Óðinn Leifsson, Svínaskálahlíö 3, Eskifiröi. Ryszard Wloch, Bárugötu 17, Akranesi. Sigríður Jóhannsdóttir, Jórunnarstööum, Akureyri. Sigurður E. Aðalsteinsson, Stekkjarbrekku 16, Reyðarfiröi. Svanborg S. Víglundsdóttir, Kolbeinsgötu 44, Vopnafiröi. 40 ára Astþór Björnsson, Kleifarseli 8, Reykjavík. Ingunn Þórólfsdóttir, Melasíöu 4j, Akureyri. Kristrún Jóhannesdóttir, Núpabakka 21, Reykjavík. Linda Krlstín Leifsdóttir, Holtsgötu 16, Njarövík. Sandra Fredriksson Sturludóttir, Fagurgerði 6, Selfossi. Sigríður Ólöf Ólafsdóttir, Hjallahlíð 25, Mosfellsbæ. Soffía Kristín Höskuldsdóttir, Dalbraut 9, Dalvík. Helga Rögnvaldsdóttir húsfreyja aö Syöri-Hofdölum í Skagafiröi Helga Rögnvaldsdóttir hús- freyja, Syðri Hofdölum, Skaga- firði, er hundrað ára í dag. Starfsferill Helga fæddist á Skeggstöðum í Svarfaðardal. Hún missti foður sinn á fyrsta aldursári og ólst upp hjá móður sinni til fimmtán ára aldurs en flutti þá til Rannveigar, systur sinnar, og Áma Ámasonar, eiginmanns hennar, sem bjuggu þá á Atlastöðum í Svarfaðardal. Helga fór nítján ára til Akureyr- ar og stundaði þar nám í fatasaum sem hún svo starfaði við næstu ár- in. Árið 1925 giftist hún Trausta Árnasyni, bróður Áma, og hófu þau búskap á hluta jarðarinnar Atlastaða 1928 og bjuggu þar til ársins 1936. Þá fluttu báðar fjöl- skyldumar að Syðri-Hofdölum í Skagafírði og hófu búskap þar. Attræður Helga dvelur nú á Dvalarheimili aldraðra á Sauðárkróki. Fjölskylda Helga giftist 3.11. 1925 Guð- mundi Trausta Árnasyni, f. 14.8. 1897, d. 2.5.1983, bónda á Atlastöð- um til 1936 síðan á Syðri-Hofdöl- um í Skagafirði. Foreldrar hans voru Anna Sigríður Björnsdóttir og ísak Ámi Runölfsson, hús- freyja og bóndi á Atlastöðum í Svarfaðardal. Dóttir Helgu og Guðmundar Trausta er Rannveig Jóna Traustadóttir, f. 1.10. 1927, hús- freyja á Syðri-Hofdölum en maður hennar var Kristján Hrólfsson, f. 1.3. 1921, d. 9.10. 1996. Böm Rannveigar Jónu og Krist- jáns eru Valgerður Kristjánsdótt- ir, Einholti í Skagafirði, f. 28.12. 1948, maður hennar er Jónas H. Haraldur M. Sigurðsson fyrrv. íþróttakennari á Akureyri Haraldur Axel Muller Sigurðsson íþróttakenn- ari, Víðdundi 24, Akur- eyri, er áttræður í dag. Starfsferill Haraldur fæddist á Hjalteyri við Eyjafjörð og ólst upp á Hjalteyri td átta ára aldurs og eftir það á Möðruvödum í Hörgárdal. Að foreldrum sínum báðum látnum, 1931, var Haraldur hjá séra Sigurði Stefánssyni og Mar- íu Ágústsdóttur á Möðruvödum í Hörgárdal. Hann stundaði nám við Alþýðuskólann á Laugum í Reykja- dal 1942-43 og útskrifaðist frá Iþróttakennaraskólanum á Laugar- vatni 1944. Haraldur fluttist td Akureyrar 1944 og hefur átt þar heimdi æ sið- an. Haxm kenndi íþróttir á félags- svæði Ungmennsambands Eyja- fjarðar 194445 og sumarið 1947 auk þess sem hann kenndi sund á Laugalandi, Þelamörk og Hrafna- gdi. Hann var húsvörður í íþrótta- húsinu við Laugargötu á Akureyri 1945-47 auk þess sem hann var leið- beinandi hjá íþróttafélögum bæjar- ins og kenndi leikfimi við Barna- skóla Glerárþrorps. Haraldur réðst sem íþróttakennari td Gagnfræöa- skóla Akureyrar 1947 og kenndi þar óslitið í fjörutíu ár. Helstu kennslu- greinar hans voru leikfimi og sund. Hann hafði einnig umsjón með skólaferðum nemenda frá 1946 og útivistarferðum td skíðaiðkana og annarra vetraríþrótta um ára- tugaskeið. Á Akureyri hóf Haraldur íþrótta- ferd sinn hjá Þór en gekk til liðs við KA 1945. Fram undir 1960 þjálfaði hann og keppti á vegum KÁ, m.a. spretthlaup, kúlu- og kringlukast, langstökk og þrístökk, auk hand- knattleiks, knattspymu og glímu. Haraldur var framkvæmdastjóri Landsmóts Ungmennafélags íslands sem fram fór á Akureyri 1955. Hann var formaður KA 1952-55 og aftur 1974-75 og auk þess formaöur í handknattleiksráði og knattspymu- ráði um tíma og formaður íþrótta- ráðs. Hann gegndi ýmsum störfum í deddum KA eftir að þær voru stofn- aðar og vann ötudega að ýmiss kon- ar félags- og fjáröílunarmálum fyrir félagið, m.a. að fjölbreyttu skemmt- anahaldi. Fyrir störf sín í þágu íþrótta- hreyfingarinnar hefur Haraldur M. Sigurðsson verið sæmdur fjölmörg- um viðurkenningum, svo sem Heið- urskrossi ÍSÍ 1978, Heiðursmerki KSÍ 1974, Heiöursmerki HSÍ og guH- merki íþróttabandalags Akureyrar. Hann er heið- ursfélagi KA og Ung- mennafélags Möðruvada- sóknar. Haraldur var fyrsti for- maður Lionsklúbbsins Hugins á Akureyri og starfaði í klúbbnum um árabd. Hann stýrði skrif- stofu Framsóknarflokks- ins um íjórtán ára skeið og var for- maður Kjördæmisráðs Framsóknar- flokksins í Norðurlandskjördæmi eystra í fjögur ár. Haraldur tók virkan þátt í for- setakosningum. Hann starfaði að framboði Ásgeirs Ásgeirssonar 1956, var kosningastjóri Kristjáns Eld- járns í forsetakosningum 1968 í kjördæminu og kosningastjóri Vig- dísar Finnbogadóttur í forsetakjöri 1980. Haraldur starfaöi einnig í ýmsum félögum stangaveiðimanna á Akur- eyri. Fjölskylda Haraldur kvæntist 23.9. 1944 Sig- riði Kristbjörgu Matthíasdóttur, f. 10.8. 1924, verslunarmanni. Hún er dóttir Kristinar Krisfjánsdóttur húsmóður og Matthíasar Einars Guðmundssonar, lögregluvarðstjóra í Reykjavík. Eftir skilnað bjó Krist- ín á heimdi dóttur sinnar á Akur- eyri og starfaði sem saumakona. Synir Haraldar M. og Sigríðar: Sigurður Friðrik, f. 10.2. 1944, d. 22.11. 1991, var kvæntur Hönnu Brynhddi Jónsdóttur, f. 13.6. 1944; Einar Karl, f. 17.12.1947, kona hans er Steinunn Jóhannesdóttir, f. 24.5. 1948; Haraldur Ingi, f. 12.11. 1955, kona hans er Kolbrún Jónsdóttir, f. 5.1. 1963; Jakob Örn, f. 17.1. 1957, kona hans er Brynja Agnarsdóttir, f. 14.4. 1963. Sonur Haraldar og Ragnheiðar Daviðsdóttir er Sverrir, f. 18.5.1942, kona hans er Sigurbjörg Sæmunds- dóttir, f. 19.8. 1942 Systkini Haraldar: Ingibjörg Sess- elía, f. 4.10. 1917; Friðrik Anton, f. 24.3. 1919, d. 1938; Ólafia Elísabet, f. 27.12. 1920, nú látin; Jón Sólberg, f. 14.3.1922, nú látinn; Pétur Valdes, f. 26.8. 1924; Sólborg Sumarrós, f. 12.1. 1926; Hadfríður Kristín, f. 24.3. 1927, nú látin; Ragnar Sigurðsson, f. 7.5. 1931. Foreldrar Haraldar M. Sigurðs- sonar voru Sigurður Gunnar Jóns- son, f. 6. 8.1985, d. 29.6.1938, sjómað- ur á Hjalteyri við Eyjafjörö, og Jak- obína Kamilla Friðriksdóttir, f. 16.6. 1895 á Stóruvík í Strandasýslu, d. 30.7. 1934, húsfreyja. Sigurjónsson, f. 30.10. 1944, og eru börn þeirra Kristján Bjarki, f. 23.11. 1967, kona hans er Gerð- ur Kristný Guðjónsdótt- ir, Rannveig Jóna, f. 25.11.1968, maður hennar er Robert Jacob Kluvers og böm þeirra Helga Elín og Katla Rut; Trausti Kristjánsson, f. 7.1. 1953, að Syðri-Hofdölum í Skagafirði, kona hans er Ingibjörg Aadnegard, f. 3.7. 1956, og eru börn þeirra Atli Már, f. 21.12.1973, en kona hans er Ingibjörg Klara Helgadóttir og eru börn þeirra Friðrik Andri og Aníta Ýr, Trausti Valur, f. 16.7. 1983, Helgi Hrannar, f. 1.5. 1985, og ísak Óli, f. 16.10. 1995 Systkini Helgu: Jón, f. 10.12. 1886, d. 1905; Stefán, f. 5.9. 1889, d. Sjötugur 1979; Rannveig, f. 8.10. 1894, d. 1989. Foreldrar Helgu vora Rögnvald- ur Jónsson, f. 27.11. 1865, d. í maí 1904, bóndi á Skeggstöðum í Svarf- aðardal, og Sigurlína Stefánsdótt- ir, f. 3.9. 1865, d. 3.6. 1953, hús- freyja. Jóhann Gunnar Þorbergsson yfirlæknir í Reykjavík Jóhann Gunnar Þor- bergsson yfirlæknir, Heiðarlundi 13, Garða- bæ er sjötugur í dag. Starfsferill Jóhann Gunnar fæddist í Reykjavík og ólst þar upp. Hann varð stúdent frá MR 1953, cand med. frá HÍ1961, hlaut íslenskt lækningaleyfi 1963 og sænskt lækn- ingaleyfi 1966. Jóhann Gunnar varð viðurkennd- ur sérfræðingur í lyflækningum í Svíþjóð 1969 og á íslandi 1970. Hann hlaut sérfræðiréttindi í gigtarsjúk- dómum 1971. Eftir að hafa starfað sem námskandidat á Landspítalanum var Jóhann Gunnar um tíma í Stykkishólmi, á Hvammstanga, á Raufarhöfn og Kópaskeri. Hann var aðstoðarlæknir, sérfræðingur og settur aðstoðaryfirlæknir á sjúkrahúsum í Eskilstuna, Karl- skrona og Lundi í Svíþjóð 1963-71, var sérfræðingur á stofu í Reykja- vík og í Hafnarfirði 1971-72 og stundaði jafhframt heimilislækning- ar i Hafnarfiröi. Hann hefur verið sérfræöingur við Grensásdeild Borgarspítalans frá 1973 og jafn- framt unnið sérfræðistörf á stofu í Domus Medica í Reykjavík. Hann er yfirlæknir á endurhæfingardeild Landspítala-háskólasjúkrahúsi að Grensási frá 2000. Jóhann Gunnar sat i stjóm Gigt- sjúkdómafélags islenskra lækna 1972-97, var formaður heilbrigðis- nefndar Garðabæjar 1975-82, sat í læknaráði Borgarspítalans 1981-85, er félagi í Rótaryklúbbnum Göröum og sat í stjórn klúbbsins 1982-83, hefur verið fulltrúi starfsgreinar sinnar í nefnd (ESCISIT) á vegum Evrópusambands gigtarfélaga (EUL- AR) frá 1977, fulltrúi í ritnefnd Scandinavian Journal of Rheumatology frá 1985, í stjóm Vís- indasjóðs félags íslenskra gigtlækna 2000-2003, og situr í stjóm lækna- ráðs Landspítala-háskólasjúkrahúss frá 2000. Hann hefur ritað greinar um læknisfræðileg efni í innlend og er- lend blöð og tímarit og sótt þing og námskeið um gigtsjúkdóma og end- urhæfmgu, bæði hér heima og er- lendis. Fjölskylda Jóhann Gunnar kvæntist 20.2. 1960 Ágústu Óskarsdóttur, f. 13.2. 1940, stjómarráðsfulltrúa, nú starf- andi við sendiráð íslands í London. Hún er dóttir Óskars Ólasonar, f. 7.11. 1916, d. 14.4. 1994, og Ástu Einarsdóttur, f. 7.2. 1919, d. 23.9. 2002. Jóhann Gunnar og Ágústa eiga fjóra syni. Þeir era Óskar Þór, f. 27.8. 1960, dr. med., sér- fræðingur í krabbameins- lækningum, kvæntur Helgu Gunnlaugsdóttur,; f. 24.9.1963, Ph.D. mat- vælaverkfræðingi og eiga þau dótt- urina Kristínu, f. 2.10. 1992, og son- inn Daníel, f. 25.5. 1999; Kristinn, f. 3.5. 1964, rafeindavirki, kvæntur Hallfríði Bjamadóttur, f. 30.8. 1967 og eiga þau soninn Bjama Heimi, f. 29.6.1994, og dætumar Bimu Ósk, f. 5.7. 2000, og Ágústu Helgu, f. 17.4. 2003; Ólafur Einar, f. 7.6. 1967, við- skiptafræðingur, MBA, búsettur i Ósló, framkvæmdastjóri Samskipa í Noregi og Svíþjóð, kvæntur Helgu Guðmundsdóttur, f. 22.4. 1966, lækni, sérfræðingi í lyflækningmn og nýmasjúkdómum og eiga þau dótturina Ástu Sól, f. 10.8. 1992, og soninn Óskar, f. 9.4. 1994; Jóhann Gunnar, f. 6.3. 1973, löggiltur endur- skoðandi, í sambúð með Önnu Vig- dísi Kristinsdóttur, f. 3.5. 1972, við- skiptafræðingi. Bróðir Jóhanns Gunnars er Kjart- an Oddur, f. 2.7. 1936, tannlæknir í Reykjavík, í sambúð með Svölu Haukdal Jónsdóttur, f. 31.5. 1952, og eiga þau eina dóttur en fyrir átti Kjartan Oddur fimm böm frá fyrra hjónabandi með Oddnýju Björgvins- dóttur, f. 25.2. 1940, en þau skildu. Faðir Jóhanns Gunnars var Þor- bergur Kjartansson, f. 26.8. 1891, í Skál á Síðu, Vestur-Skaftafellssýslu, d. 20.4. 1979, fyrrum kaupmaður sem rak Parísarbúðina um árabil ásamt bróður sínum Runólfi. Móð- ir Jóhanns Gunnars var Guðríöur Sigurjónsdóttir, f. 13.4. 1911 í Reykjavík, d. 4.4. 2001, húsmóðir. Ætt Þorbergur var sonur Kjartans Ólafssonar bónda og k.h., Oddnýjar Runólfsdóttur húsfreyju. Bróðir Þorbergs var Jón, ritstjóri Morgunblaðsins og síðar sýslumað- ur í Vík í Mýrdai og alþm. Annar bróðir Þorbergs var Ólafur, kennari sem lengi var búsettur i New York. Guðríður var dóttir Sigurjóns Kristjánssonar vélstjóra og k.h., Hjálmfríðar Marsibilar Kristjáns- dóttur húsmóður. Bræður Guðríðar voru Kristján, sem lengi var yfirvélstjóri hjá Land- helgisgæslunni, og Sigurgeir hrl. Jóhann Gunnar verður að heim- an á afmælisdaginn.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.