Dagblaðið Vísir - DV - 22.05.2003, Blaðsíða 12

Dagblaðið Vísir - DV - 22.05.2003, Blaðsíða 12
12 UPPBOÐ Framhald uppboðs á eftirfarandi eignum verður háð á þeim sjálf- um sem hér segir: Akralind 2, 0104, þingl. eig. Karel Guðmundur Halldórsson, gerðarbeið- endur Sparisjóður Rvíkur og nágr., útib., og sýslumaðurinn í Kópavogi, mánudaginn 26. maí 2003, kl. 10.00. Engihjalli 11,0802, ehl. gþ., þingl. eig. Höskuldur Eyjólfsson, gerðarbeiðandi Kreditkort hf., mánudaginn 26. maí 2003, kl. 15.30. Grundarsmári 4, þingl. eig. Jón Grétar Sigurðsson og Sveinbjörg H. Eggerts- dóttir, gerðarbeiðendur Búnaðarbanki íslands, íbúðalánasjóður, íslands- banki, SP Fjármögnun hf., Sparisjóð- ur Rvíkur og nágr., útib., og Sparisjóð- ur Vestfirðinga, mánudaginn 26. maí 2003, kl. 14.00._______________ Hamraborg 1-3, merkt K-A, þingl. eig. Stig ehf., gerðarbeiðendur Frjálsi f jár- festingarbankinn hf.,íslandsbanki hf., Kópavogsbær, Leit.is ehf, RSN-Ráð- stefn,Sýningar,Námskehf., sýslumað- urinn í Kópavogi og Tal hf., mánudag- inn 26. maí 2003, kl. 16.30. Háalind 24, þingl. kaupsamningshafi Jóhanna Clausen, gerðarbeiðendur Lánasjóður íslenskra námsmanna, Líf- eyrissjóðurinn Lífiðn og Sparisjóður Hafnarfjarðar, mánudaginn 26. maí 2003, kl. 14.30._______________ Hlíðarhjalli 16, þingl. eig. Eignar- haldsfél. Hlíðarhj. 16 ehf., gerðarbeið- endur íbúðalánasjóður, Lífeyrissjóð- urinn Lífiðn og Verðbréfastofan hf., mánudaginn 26. maí 2003, kl. 13.30. Hraunbraut 12, 0001, þingl. eig. Guð- rún Guðjónsdóttir, gerðarbeiðandi AM PRAXIS sf., mánudaginn 26. maí 2003, kl. 13.00. SÝSLUMAÐURINN í KÓPAVOGI UPPBOÐ Uppboð munu byrja á skrifstofu embættisins að Skógarhlíð 6, Reykjavík, sem hér segir á eftir- farandi elgnum: Austurströnd 6, íbúð nr. 0601 og bíl- stæði merkt B-33, Seltjarnarnesi, þingl. eig. Guðrún Jóhanna Sigþórs- dóttir og Guðmundur I. Jónsson, gerð- arbeiðendur íslandsbanki hf. og Ólaf- ur K. Óskarsson, mánudaginn 26. maí 2003, kl. 10,00. Bankastræti 14, 0201, Reykjavík, þingl. eig. db. Sveins Zoéga, gerðar- beiðandi Lánasýsla ríkisins, mánudag- inn 26. maí 2003, kl. 10.00. Breiðavík 18, 0201, Reykjavík, þingl. eig. Líney B. Pétursdóttir og Kristinn Sigmarsson, gerðarbeiðendur Byko hf., íbúðalánasjóður, Söfnunarsjóður lífeyrisréttinda og Tollst jóraembættið, mánudaginn 26. maí 2003, kl. 10.00. Bæjarflöt 6, 010104, Reykjavík, þingl. eig. VSVG verktakar ehf., gerðarbeið- endur íslandsbanki hf, útibú 527, Sameinaði lífeyrissjóðurinn, Spari- sjóður vélstjóra og Tollstjóraembætt- ið, mánudaginn 26. maí 2003, kl. 10.00. Langholtsvegur 116B, 0101, Reykja- vík, þingl. eig. Unnar Karl Halldórs- son og Guðlaug Helga Jónasdóttir, gerðarbeiðendur Frjálsi fjárfestingar- bankinn hf., íbúðalánasjóður og Spari- sjóðurinn í Keflavík, mánudaginn 26. maí 2003, kl. 10.00. Langholtsvegur 128, 0001, Reykjavík, þingl. eig. Sverrir Pétur Pétursson, gerðarbeiðandi Tollstjóraembættið, mánudaginn 26. maí 2003, kl. 10.00. Langirimi 21, 0203, Reykjavík, þingl. eig. Ljósmyndastofan Grafarvogi ehf., gerðarbeiðendur Framtak Fjárfest- ingarbanki hf. og Tollstjóraembættið, mánudaginn 26. maí 2003, kl. 10.00. Laufengi 3, 0101, Reykjavík, þingl. eig. Hildur Matthíasdóttir, gerðarbeið- endur íslandsbanki hf. og Trygginga- miðstöðin hf., mánudaginn 26. maí 2003, kl. 10.00. Laufengi 29, 0103, Reykjavík, þingl. eig. Júlíus Ágúst Guðmundsson og Kristín Erna Reynisdóttir, gerðarbeið- endur Húsasmiðjan hf. og Trygginga- miðstöðin hf., mánudaginn 26. maí 2003, kl. 10.00. Útlönd FTMMTUDAGUR 22. MAÍ 2003 DV Hundruð fórust í jarðskjálfta í Alsír REUTERStHYND 6,7 á Richters-skalanum Björgunarmenn reyna aö grafa sig í gegnum rústir einar eftir jaröskjálftann í Alsír í gærkvöldi. Minnst 500 fórust og margra er enn saknaö. Minnst 538 manns eru látnir og talið er að um 4700 hafl slasast í jarð- skjálfta í Alsír í gær. Hann mældist 6,7 á Richters-skalanum. Verst út- leiknu svæðin voru í norðurhluta landsins en skjáiftamiðjan var í bæn- um Thenia, um 60 kílómetra austan við höfuðborg landsins. Stjórnvöld óttast þó að tala látinna eigi enn eftir að hækka umtalsvert því hundruð manna, heilu íjölskyld- urnar, eru enn grafðar í rústum húsa sinna. Jarðskjálftinn varð þegar margar fjölskyldur í landinu komu saman yfir kvöldmat. Tugir bygginga hrundu á nokkrum sekúndum í kjöl- farið. Mikill ótti greip um sig i Alsírsborg og nágrannabæjum og myndaðist ringulreið á götum borgarinnar. Þeir sem voru staddir í háum byggingum tóku margir hverjir upp á því að stökkva út um glugga af ótta við að byggingin hryndi. Erfltt hefur verið að halda út starfs- emi á spítölum á þeim svæðum sem komu hvað verst út og hafa yfírvöld hvatt alla sjúkrahússtarfsmenn til að mæta til vinnu hið fyrsta. Mikii örtröð hefur verið á sjúkrahúsum vegna fólks sem leitar týndra ættingja sinna. Nú þegar hafa Frakkar tilkynnt að þeir Laufengi 104, 0102, Reykjavík, þingl. eig. Hildur Björnsdóttir, gerðarbeið- endur íbúðalánasjóður, Laufengi 102-134, húsfélag, Sparisjóður Reykjavíkur og nágrennis, útibú, Toll- stjóraembættið og Tryggingamiðstöð- in hf., mánudaginn 26. maí 2003, kl. 10.00. Laugarnesvegur 77, 0101, Reykjavík, þingl. eig. Guðmundur Ragnar Guð- mundsson, gerðarbeiðendur Lands- banki íslands hf,aðalstöðv og Toll- stjóraembættið, mánudaginn 26. maí 2003, kl, 10,00,____________________ Laugamesvegur 104,0101, Reykjavík, þingl. eig. Sigurlína Kristín Magnús- dóttir, gerðarbeiðendur íbúðalána- sjóður, íslandsbanki hf., Landsbanki íslands hf., aðalstöðvar, Lífeyrissjóð- urinn Framsýn, Lífeyrissjóðurinn Líf- iðn og Sjóvá-Almennar tryggingar hf., mánudaginn 26. maí, 2003, kl. 10.00. Laugavegur 5, 020201, 020301 og 020401, Reykjavík, þingl. eig. Félagsí- búðir iðnnema, gerðarbeiðandi Spari- sjóður Reykjavíkur og nágrennis, úti- bú, mánudaginn 26. maí 2003, kl. 10.00.______________________________ Laugavegur 27a, 020101, Reykjavík, þingl. eig. Steina Einarsdóttir, gerðar- beiðendur íbúðalánasjóður og ís- landsbanki hf., útibú 526, mánudaginn 26. maí 2003, kl. 10.00.____________ Laugavegur 66, 010302, Reykjavík, þingl. eig. K.J. Eignir ehf., gerðarbeið- endur íslandsbanki hf., Sparisjóður Hafnarfjarðar og Tollstjóraembættið, mánudaginn 26. maí 2003, kl. 10.00. Laugavegur 164, 010401, Reykjavík, þingl. eig. Vignir Jóhannsson, gerðar- beiðandi Tollstjóraembættið, mánu- daginn 26. maí 2003, kl. 10.00. Leifsgata 4, 0102, Reykjavík, þingl. eig. Hilmar Páll Jóhannesson, gerðar- beiðandi Tollstjóraembættið, mánu- daginn 26. maí 2003, kl. 10.00. Lyngháls 10, 010201 og 010301, Reykjavík, þingl. eig. ALTECH JHM hf., gerðarbeiðandi Bakker-Niel- sen/Transmitek, mánudaginn 26. maí 2003, kl. 10.00._________ Malarhöfði 2, 0201, Reykjavík, þingl. eig. Greiðabílar hf., gerðarbeiðandi Tollstjóraembættið, mánudaginn 26. maí 2003, kl. 10.00.________________ Melgerði 21, 0101, Reykjavík, þingl. eig. Axel Axelsson, gerðarbeiðendur Landsbanki íslands hf., aðalstöðvar, og Þróunarfélag íslands hf., mánudag- inn 26. maí 2003, kl. 10.00. muni senda hóp björgunarmanna til starfa í landinu. Þetta er mannskæðasti jarðskjálft- inn í Alsír í meira en 20 ár en þann 10. Miðhús 40,0101, Reykjavík, þingl. eig. Þóra Valdís Valgeirsdóttir, gerðarbeið- endur Fjárfestingarfélagið Straumur hf. og Tollstjóraembættið, mánudag- inn 26. maí 2003, kl. 10.00. Mjölnisholt 14, 0201, 50% ehl., Reykjavík, þingl. eig. Ingvi Magnús- son, gerðarbeiðandi Tollstjóraembætt- ið, mánudaginn 26. maí 2003, kl. 10.00. Mosarimi 2, 0102, 50% ehl., Reykja- vík, þingl. eig. Vilborg Stefanía Gísla- dóttir, gerðarbeiðendur íbúðalána- sjóður og Sparisjóður Reykjavíkur og nágrennis, útibú, mánudaginn 26. maí 2003, kl. 10.00. Mörkin 1, 0101, Reykjavík, þingl. eig. Eignarhaldsfélagið Elís ehf., gerðar- beiðendur Lögménn Mörkinni ehf., SP Fjármögnun hf. og Tollstjóraembætt- ið, mánudaginn 26. maí 2003, kl. 10.00. Naustabryggja 40, 44 og 50, Reykja- vík, þingl. eig. Básbryggja ehf., gerðar- beiðandi Sparisjóður Hafnarfjarðar, mánudaginn 26. maí 2003, kl. 10.00. Nesbali 48, 0101, Seltjarnarnesi, þingl. eig. Kristján Georgsson, gerðar- beiðendur Landsbanki fslands hf., að- alstöðvar, Seltjarnarneskaupstaður, Sparisjóður Reykjavíkur og nágrenn- is, útibú, og Tollstjóraembættið, mánu- daginn 26. maí 2003, kl. 10.00. Njálsgata 35, 0301, Reykjavík, þingl. eig. Unnur Agnes Holm, gerðarbeið- andi íbúðalánasjóður, mánudaginn 26. maí 2003, kl, 10,00,________________ Nýlendugata 19b, 010201, Reykjavík, þingl. eig. Gistihúsið ísafold ehf., gerð- arbeiðandi Tollstjóraembættið, mánu- daginn 26. maí 2003, kl. 10.00. Rangársel 4, 0101, Reykjavík, þingl. eig. Hársnyrtistofan ísold sf., gerðar- beiðendur Landsbanki íslands hf., að- alstöðvar, og Tollstjóraembættið, mánudaginn 26. maí 2003, kl. 10.00. Ránargata 29, 0101, Reykjavík, þingl. eig. Anna Kristine Magnúsdóttir, gerð- arbeiðandi Tollstjóraembættið, mánu- daginn 26. maí 2003, kl. 10.00. Reyðarkvísl 3, 0101, Reykjavík, þingl. eig. Ragnar Bragason og Kristín Ólafs- dóttir, gerðarbeiðendur íbúðalána- sjóður, Sparisjóðurinn í Keflavík, Toll- stjóraembættið og Tryggingamiðstöð- in hf., mánudaginn 26. maí 2003, kl. 10.00. Réttarsel 7, 0101, Reykjavík, þingl. eig. Höskuldur H. Dungal, gerðarbeið- andi Anna Margrét Helgadóttir, mánu- daginn 26. maí 2003, kl. 10.00. október 1980 fórust um 3000 manns í al-Asnam héraðinu. 4 ár eru liðin frá síðasta mannskæða jarðskjálftanum. Rjúpufell 27, 0401, 50% ehl., Reykja- vík, þingl. eig. Guðni Rúnar Ragnars- son, gerðarbeiðandi Tollstjóraembætt- ið, mánudaginn 26. maí 2003, kl. 10.00. Sogavegur 172, Reykjavík, þingl. eig. Sigríður Ketilsdóttir, Ólafur Júlíus- son, Guðmundur Júlíusson, Ágúst Júl- íusson og Ásthildur Ketilsdóttir, gerð- arbeiðendur íslandsbanki hf. og Líf- eyrissjóður bankamanna, mánudag- inn 26. maí 2003, kl. 10.00. SÝSLUMAÐURINN í REYKJAVÍK UPPBOÐ Framhald uppboðs á eftirfarandi eignum verður háð á þeim sjálf- um sem hér segir: Álfheimar 68, 0402, Reykjavík, þingl. eig. Þórjón Pétur Pétursson, gerðar- beiðandi Tal hf., mánudaginn 26. maí 2003, kl. 10.30. Baldursgata 32, Reykjavík, þingl. eig. Erla Dagmar Ólafsdóttir, gerðarbeið- endur Frjálsi fjárfestingarbankinn hf., íslandsbanki hf., útibú 527, Spari- sjóður Hafnarfjarðar og Sparisjóður Reykjavíkur og nágrennis, útibú, mánudaginn 26. maí 2003, kl. 15.30. Nesvegur 100, 0201, Seltjarnarnesi, þingl. eig. Björk Eiðsdóttir, gerðar- beiðandi íbúðalánasjóður, mánudag- inn 26. maí 2003, kl. 13.30. Ránargata 7A, 0001, Reykjavík, þingl. eig. Úlfar Bílddal Gunnarsson, gerðar- beiðandi Landsbanki íslands hf., úti- bú, mánudaginn 26. maí 2003, kl. 14.00. Sogavegur 136,0102, Reykjavík, þingl. eig. Björn E. Sigurbjörnsson, gerðar- beiðendur íbúðalánasjóður, Lands- banki íslands hf., aðalstöðvar, og Toll- stjóraembættið, mánudaginn 26. maí 2003, kl. 10.00. Víðimelur 69, 0101, Reykjavík, þingl. eig. Jóhanna Björk Jónsdóttir, gerðar- beiðendur íbúðalánasjóður, Sjóvá-Al- mennar tryggingar hf. og Tollstjóra- embættið, mánudaginn 26. maí 2003, kl. 15.00. SÝSLUMAÐURINN í REYKJAVÍK pmsmm- Bush skammar Evpópuþjóðir George W. Bush Bandaríkjaforseti sá ástæðu til að skammast út í Evrópuþjóðir í gær og sagði að með þvi að leggj- ast gegn erfða- breyttum matvæl- um stæðu þær í veginum fyrir viðleitni Bandaríkjamanna til að draga úr hungri og fátækt í Afr- íku og víðar. Ekki grundvöllur fyrir hækkun Karsten Hansen, íjármálaráð- herra Færeyja, segir að ekki séu efnahagsleg skilyrði fyrir launa- hækkunum. Víðtækt verkfall hef- ur verið i Færeyjum undanfarið. Bráðalungnabólgan æðir fram Heilbrigðisyfirvöld á Taívan greindu frá því í morgun að bráðalungnabólgan breiddist enn út og fyrsta tilfellið hefur verið staðfest í Kambódíu. íraksályktun í dag Fátt virðist geta komið í veg fyrir að Öryggisráð SÞ aflétti við- skiptabanni á írak í dag eftir að helstu andstæðingar stríðsins sögðust ætla að samþykkja álykt- un Bandaríkjamanna. Abbas þurfti að aflýsa ferð Mahmoud Abbas, forsætis- ráðherra palest- ínsku heima- stjórnarinnar, þurfti að aflýsa heimsókn til bæj- arins Beit Hanoun á Gaza í gær þar sem ísraelskir skriðdrekar og víg- girðingar lokuðu leiðum í bæinn. Uppreisnarmenn hundeltir Indónesíski herinn hundeltir nú uppreisnarmenn í frumskóg- um Aceh-héraðs þar sem hemað- araðgerðir hófust á mánudag. Skotið á ameríska dáta Vopnaðir menn skutu skrið- drekasprengjum á bandarískan brynvagn í Irak í nótt og í skot- hríðinni sem fylgdi á eftir féllu tveir írakar. Schröder biður um stuðning Gerhard Schröder Þýska- landskanslari hvatti í gær flokks- bræður sína í Jafn- aðarmannaflokkn- um til að styðja umbætur sem ætl- að er að blása nýju lífi í bágborið efnahagslífið. Atkins-kúrinn ekkert betri Rannsóknir benda til að megr- unarkúrinn sem kenndur er við Robert Atkins sé í raun ekkert betri þegar til lengdar lætur en hefðbundinn megrunarkúr þar sem dregið er úr fituneyslu. Sjálfsmorðsliöar til SAF Arabískt dagblaö greindi frá því í gær að einhverjir sjálfs- morðsliðanna í Casablanca í Marokkó hefðu ferðast til Sam- einuðu arabísku furstadæmanna til að hitta þar klerk sem talinn er tengdur al-Qaeda.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.