Dagblaðið Vísir - DV - 22.05.2003, Blaðsíða 25

Dagblaðið Vísir - DV - 22.05.2003, Blaðsíða 25
25 FIMMTUDAGUR 22. MAÍ 2003 DV Tilvera Spurníng dagsins |' hvaða sæti lendir ísland í Evróvision? (Spurt á Greifanum, Akureyri) Sigurbjörn Sveinsson: Leifur Hjörieifsson: Þórólfur (Topper) Arnarson: Hlynur Jónsson: Haukur Sigurösson: Hlynur Már Jónsson: „Gitta gerir þaö gott og lendir í „ísland lendir í 15. sæti“ „Birgitta lendir í 2. sæti.“ „Viö lendum í 5. sæti.“ „Ég spái 16. sætinu.“ „Ætli þaö verði ekki næstneösta sæti. “ ±3 Sætiö “ Vatnsberinni2QJaiL=iaJeiaL); ■ Eitthvað sem hefur ' vafist mjög lengi fyrir þér fær allt í einu farsælan endi. Þú unir niðurstöðunni vel en einhver er ekki jafnánægður. Rskarnir (19. febr.-20. marsl: Ástvinur þinn er leitthvað miður sín. Það er þitt hlutverk að komast að þvi hvað ámar að og reyna að hressa hann við. Hrúturinn (21. mars-19. aprih: . Gefðu þér nægan tíma Itil að sinna mikilvægu verkefni sem þér verður falið í dag. Það veltur nukið á því að vel takist til um úrlausn þess. Nautlð (20. april-20. maí): Þú ættir að fara eftir innsæi þínu fremur en ráðleggingum __ annarra. í dag áttu von á óvæntum glaðningi. Happatölur þínar eru 10, 39 og 40. Tvíburarnlr (21. maí-21. iúní): Gerðu þér far um að ’koma vel fyrir þegar þú hittir ákveðna manneskju sem þú hefur áldrei hitt áður. Það skiptir miklu máli. Krabbinn (22. iúní-22. íúií): Einhver er að reyna | að greiða götu þina og sýnir þér ótrúlega ^ velvild. Þú ættir að fara út að skemmta þér í kvöld með góðum vinum. Tviburarnlr (2 h- rlr föstudaglnn 23. maí Llónlð (23. iúli- 22. áeústl: ■ Vinur þinn eða einhver þér nákominn verður fyrir sérstöku happi í dag. Þú ert mjög upptekinn af þessu og gleðst innilega með. Mevlan (23. áeúst-22. sept.l: a. Þú færð einhverja ósk þína uppfyllta í ^^^Ldag. Ekki er um neitt ^ r stórvægilegt að ræða en þú gleðst samt mjög yfir því. Happatölur þínar eru 8,13 og 24. Vogin (23. sePt.-23. okt.): J Það litur út fyrir að ryy þú munir færast \ jT mikið í fang á r j næstunni. Stórfram- kvæmdir standa fyrir dyrum. Happatölur þínar eru 30, 44 og 45. Sporðdreklnn (24, okt.-2i. nóv.): Það gætir einhverrar öfundar í þinn garð en „ - ^jjástæðan er eingöngu velgengni þín í vinnunni. Þar muntu ná skjótum frama ef þú leggur þig allan fram. Bogmaðurinn (22. nóv -21. des.): jBreytingar eru fyrir- Fsjáanlegar á högum þínum næstu daga og þú mimt hafa í nógu að snúast vegna þess. Happatölur þinar eru 3, 14 og 18. Steingeltln (22. des.-19. ian.l: Þú þarft að temja þér meiri þolinmæði en þú hefur gert undanfarið í ákveðnu máli. Lausnin er skemmra undan en þú hafðir gert ráð fyrir. Heidi Klum og fleini til sölu Ofurfyrirsætumar Heidi Klum og Tyra Banks eru nú til sölu, ásamt ýmsum öðrum minni spá- konum í þessum bransa. Eða þannig. Svo vill nefnilega til að um- boðsskrifstofan IMG Models, sem hefur haft þær stöllur á mála hjá sér, mun brátt skipta um eigendur. Allt frá því stofnandi og stjómar- formaður IMG-veldisins, Mark McCormack, lést úr hjartaslagi í janúar hefur fyrirtækið verið undir stjóm sérstakrar nefndar. Nú hefur nefnd þessi ákveðið að selja fyrir- sætuumboðið og allt sem því fylgir af glæsilegum fyrirsætum. Dagfari Tóm tjara Þótt oftast sé ræða mín tjara tóm, ég treð upp í pontu - á spariskóm, því gott fæ ég kaup fyrir gaspur og raup. Vér Guð eigum þökk fyrir kjara- dóm. Þessi litla limra varð til fyrir meira en áratug, þegar Alþingi Islendinga fann upp á því snjallræði að smokra sér undan ábyrgð á eigin launakjör- um með lögum um sérstakan kjara- dóm. Þá fylgdu snarlega æði skraut- legir úrskurðir. En höfundurinn, H. Th., segir að limran, sem fannst í gömlum gögnum, geti allt eins verið pródúkt gærdagsins, og undir það tek ég. Meðan fátækt eykst á íslandi, a.m.k. samkvæmt fátæktarúttekt Hörpu Njáls, hækka laun allra æðstu ráðamanna þjóðarinnar, nema forset- ans, upp úr öllu valdi. Almenningur er ekki fyrr búinn að tjá álit sitt í kjörklefanum á því hverjum hún treystir helst fyrir stjóm landsins þeg- ar hann fær þessa rosa hækkun eins og blauta tusku framan í andlitið. Verða kauphækkanir á hinum al- menna vinnumarkaði í samræmi við þetta? Það verður gaman að fylgjast með því. En nú er sumar, gleðjist gumar, gaman er í dag. Fótboltinn byrjaður, KA vann Vestmannaeyinga og Valur vann Grindavík, og margir hæstá- nægðir. Það er auðvitað ekki nokkur ástæða fyrir okkur fótboltaáhuga- menn að vera að svekkja okkur á því þó Halldór verði forsætisráðherra og launamismunurinn aukist hraðfari í landinu, fótboltinn leysir allan vanda, bara flykkjast á völlinn og svindla sér bara inn ef ekkert er eftir í buddunni. Geir A. w Guðsteinsson blaöamaöur TT Krossgáta Lárétt: 1 op, 4 vigtuðu, 7 ávöxturinn, 8 pex, 10 ijósker, 12 hamingjusöm, 13 dæld, 14 þurftu, 15 kraftar, 16 léleg, 18 hest, 21 afdrep, 22 flöri, 23 þvílík. Lóðrétt: 1 hlemmur, 2 hópur, 3 bráði, 4 hrævareldur, 5 ólmu, 6 planta, 9 yflrstétt, 11 tóg, 16 sorg, 17 tré, 19 djúp, 20 ávana. Lausn neöst á síðunni. Skák Eftir 3 umferðir voru þeir Ivan grimmi Sokolov úr Hróknum og Teimour Radjabov efstir eftir 3 umferðir með 2,5 af 3. Radja- bov er frá Aserbadjan og er ungur að árum fæddur 1987 eða um það leyti sem Jóhann Hjartarson þjarmaði að Kortsnoj um árið og vann. En nú í dag er þetta undrabam að færa sig upp á skaftið og hver ofurstór- meistarinn af fætur öðrum má beygja sig. Hvltt: Zdenko Kozul (2601) Svart: Teimour Radjabov (2644) Kóngs-indversk vöm. Sarajevo (3), 20.05.2003 1. d4 RfB 2. Rf3 g6 3. c4 Bg7 4. Rc3 d6 5. e4 0-0 6. Be2 e5 7. 0-0 Rc6 8. d5 Re7 9. Rel Rd7 10. Rd3 Í5 11. Bd2 RfB 12. f3 f4 13. c5 g5 14. cxd6 cxd6 15. RÍ2 h5 16. Hcl Rg6 17. Rb5 Hf7 18. Dc2 Re8 19. a4 Bd7 20. Db3 Bf8 21. Hc4 a6 22. Ra3 Hg7 23. a5 RfB 24. Db6 De8 25. h3 g4 26.f xg4 hxg4 27. h;. g4 Rh4 28. Hc7 Dg6 29. Bel Hh7 30. Db3 Rxe4 31. Dd3 Rg3 32. Hxb7 e4 33.R xe4 Rxe4 34. Hxd7 Hxd7 35. Bxh4 Dh7 36. Hxf4 Dxh4 37 .Hxe4 Bg7 38. Bf3 Hf8 39. Rc4 Hdf7 40. He3 Hf4 41. He4 (Stöðumynd- in.) 41. -Hxl3 42. gxf3 Dg3+ 43. Khl Kf7 44. Rxd6+ Dxd6 45. Kg2 Hh8 46. Db3 Dh2+ 47. Kfl Dhl+ 0-1 Lausn á krossgátu '3^3 oz ‘n? 61 ‘dso Ll ‘;ns 91 ‘[eqb>[ n ‘OBQB 6 ‘t-m 9 ‘nQO 9 ‘sof[nniA x ‘i>p[0)sddn e ‘-ia§ Z ‘HO[ 1 :;;ajQori •>nis EZ ‘ldB[ ZZ ‘lQf>(S IZ ‘3I?f 81 'HQIS 91 ‘Uð 91 ‘nQjn [i ‘)nB[ ex ‘iæs zi ‘)>ini ox ‘öjb>i 8 ‘QHda i 'uSoa p ‘ngnj x uxaJBq mm 1 Séretaklega þegar maður eker í haueinn oq út gossar þessi dyríndis gorganzola- oetur. Nei sko! Uppáhaidið mitt! Kolkrabbi með fyllingu! :pý/LM^Li.pi rrxn haciub. Hræsnari! Svikari! Afa?ta! \ Lygari! Já-maður! ðleikja! I Guð almáttugur, Hrollur. Hvernig er Ipaö að vera alltaf hungraður?

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.