Dagblaðið Vísir - DV - 16.06.2003, Blaðsíða 24

Dagblaðið Vísir - DV - 16.06.2003, Blaðsíða 24
40 TILVERA MÁNUDAGUR 16.JÚNÍ2003 íslendingar Umsjón: Kjartan Gunnar Kjartansson Netfang: aettir@dv.is Sími: 550 5826 Stórafmæli 95 árg____________________________ Guömundur Slgmundsson, Sjúkrah. dvalarheimili, Sauðárkróki. 90 ára____________________________ Aöalstelnn Gíslason, Kjarrhólma 14, Kópavogi. Áslaug Jónsdóttir, Dalbæ, Dalvík. 80 éra____________________________ Héölnn Jóhannesson, Álfheimum 28, Reykjavík. Magnúsína BJarnadóttir, Stórholti 26, Reykjavík. 75 ára____________________________ Björn Hermannsson, Álftamýri 39, Reykjavík. Hilmar Ægir Arnórsson, Miövangi 16, Hafnarfirði. Hjörleifur Bergstelnsson, Suðurhólum 22, Reykjavík. Ólafur Kr. Guömundsson, Kirkjulundi 8, Garðabæ. 70 ára____________________________ fsak Þorbjarnarson, Grandavegi 39, Reykjavík. Jóhanna Þórunn Emllsdóttlr, Grundarbraut 6b, Ólafsvík. Siguröur R. Guöjónsson, Lækjasmára 4, Kópavogi. 60 ára ___________________________ Guöbjörn Þórsson, Árskógum 8, Reykjavík. Guðmundur Sigursteinsson, Galtarvík, Akranesi. Gylfi Konráðsson, Heiöarási 18, Reykjavík. Hilmar Þór Aöalsteinsson, Móabaröi 18, Hafnarfiröi. Jódís Normann, Hátúni lOb, Reykjavík. Leifur Rúnar Guöjónsson, Þórunnargötu 4, Borgarnesi. Slgmundur Óli Eiríksson, Álfhóli 3, Húsavík. Siguröur Guönason, Háarima 2, Hellu. 50 ára ___________________________ Anna Ólöf Ólafsdóttir, Heiöarbraut 3, Höfn. Ágústa Guðjónsdóttir, Hvolsvegi 21, Hvolsvelli. Björn Jónsson, Bárugötu 37, Reykjavík. Guöný Helga Guömundsdóttir, Starengi 28, Reykjavík. Guörún Marta Gunnarsdóttir, Vesturvegi 1, Þórshöfn. Hjördís Þorfinnsdóttir, Grenigrund 24a, Selfossi. Margrét Gústafsdóttir, Laufengi 124, Reykjavík. Önundur Erlingsson, Skuggahlíö, Neskaupstaö. 40 ára____________________________ Arna Guörún Geirsdóttir, Brekkusmara 6, Kópavogi. Emil Þór Ásgeirsson, Skógarási 14, Reykjavík. Jóhann Valur Tómasson, Hraunbæ 107, Reykjavlk. Margrét Elín Grétarsdóttlr, Vættaborgum 3, Reykjavík. Ólöf Ása Þorbergsdóttlr, Efstalandi 4, Reykjavík. Unnur Valdemarsdóttir, Mosgeröi 19, Reykjavík. Þriðjudagur 17. júní 95 ára____________________________ Kristín Arnfinnsdóttir, Skjólvangi, Hrafnistu, Hafnarfiröi. 85 ára____________________________ Katrín Jónsdóttir, Kópavogsbraut lb, Kópavogi. 80 ára_________________________ Geirþrúður Hjörvar, Furugrund 52, Kópavogi. 75ára _________________________ Aðalheiður ísleifsdóttir, Miklubraut 64, Reykjavík. Hjördis Björnsdóttir, Laufásvegi 65, Reykjavík. Ingibjörg Guömundsdóttir, Innri-Grund, Súöavík. 70 ára_________________________ Ágústa Sigurðardóttir, Holtagerði 8, Kópavogi. Kristjana Slgmundsdóttir, Dalbæ 2, Flúðum. Tómas Njálsson, Núpasíöu 2e, Akureyri. 60 ára__________________________ Guömunda Gunnlaugsdóttir, Völvufelli 36, Reykjavík. Magnús Gunnarsson, Fossheiöi 17, Selfossi. Ólöf Karlsdóttir, Hjarðarholti 8, Selfossi. Þorsteinn Jónsson, Helgustööum, Rjótum. 50 ára________:_________________ Guöbjörn Karl Ólafsson, Tunguseli 3, Reykjavík. Guöjón Bergsson, Hesthömrum 6, Reykjavík. Hafdís Erna Gunnarsdóttir, Kirkjuvegi 20, Selfossi. Jón Arnar Guðmundsson, Gullsmára 10, Kópavogi. Magnús L Sigurgeirsson, Þinghólsbraut 41, Kópavogi. Oddný Jósefsdóttir, Sporöi, Hvammstanga. Oddur Hannesson, Krummahólum 8, Reykjavík. Ólöf Guörún Guömundsdóttir, Víkurflöt 1, Stykkishólmi. Sigríöur R Thorarensen, Háholti 21, Hafnarfiröi. Sigrún Kristinsdóttlr, Hörgsholti 3, Hafnarfiröi. Slgurbjörg Sigurðardóttir, Reykjabyggö 8, Mosfellsbæ. Siguröur Sveinsson, Bröttugötu 43, Vestmannaeyjum. Sveinn Jónas Þorsteinsson, Irabakka 32, Reykjavík. Unnþór Snæbjörnsson, Þiljuvöllum, Djúpavogi. 40 ára__________________________ Aöalsteinn Guömundsson, Kóngsbakka 10, Reykjavík. Anna María Idun Viggósdóttlr, Nýlendugötu 7, Reykjavík. Ari Gunnarsson, Lyngrima 5, Reykjavík. Birna Geirlaug Krlstinsdóttlr, Brekkuhjalla 7, Kópavogi. Dagbjört Bjarnadóttlr, Breiövangi 32, Hafnarfiröi. Egill Stefánsson, Akurholti 16, Mosfellsbæ. Einar Már Gunnarsson, Hafraholti 26, ísafiröi. Guöbjörg Ottósdóttir, Leifsgötu 5, Reykjavík. Guörún Snorradóttlr, Bárugötu 4, Dalvík. Hrefna Björg Guömundsdóttlr, Fellstúni 13, Sauöárkróki. Ingvar Kristinsson, Sæbólsbraut 27, Kópavogi. Jón Anton Holm, Krossholti 3, Keflavík. Jónína Sigurbjörg Klemensdóttir, Arageröi 14, Vogum. María Krlstbjörg Ásmundsdóttir, Hringbraut 31, Hafnarfiröi. Salóme Inga Eggertsdóttir, Dísaborgum 13, Reykjavík. Sigbjörn Steinþórsson, Fjóluhvammi 1, Hafnarfirði. Slgríöur Karít. Kristjönudóttlr, Tunguseli 8, ReykjaVík. Sveinbjörg Bergsdóttir, Öidugötu 6, Hafnarfiröi. Sextugur:________________ Ólafur Geir Vagnsson hémðsráðunautur Ólafur Geir Vagnsson, héraðs- ráðunautur hjá Búnaðarsambandi Eyjafjarðar, Hlébergi, Eyjafjarðar- sveit, er sextugur í dag. Starfsferill Ólafur fæddist að Hriflu f Þing- eyjarsveit 16.6. 1943 og ólst upp á sama stað. Hann varð búfræðingur frá Bændaskólanum á Hvanneyri 1964 og búfræðikandídat þaðan 1968. Var við framhaldsnám við land- búnaðarháskólann f Ultuna í Sví- þjóð 1970-71. Réðst sem héraðs- ráðunautur hjá Búnaðarsambandi Eyjafjarðar 1968 og hefur gegnt því starfi síðan. Ólafur var í sveitar- stjórn Hrafnagilshrepps 1986-1990 og var síðasti oddviti þess sveitarfé- lags 1990. Síðan sat hann í sveitar- stjórn Eyjafjarðarsveitar 1991-1998 og var í fulltrúaráði Sambands ís- lenskra sveitarfélaga 1990-1994. Fjölskylda Ólafur kvæntist 8.7. 1972 Vigdísi Ingibjörgu Hreiðarsdóttur hús- móður, f. 18.12. 1946. Foreldrar hennar eru Hreiðar Eiríksson og Ragnheiður Marfa Pétursdóttir, fyrrverandi garðyrkjubændur í Laugarbrekku og á Grísará, Eyja- fjarðarsveit Börn Ólafs og Vigdísar eru Hjör- leifur Heiðar, f. 6.5. 1973, rafvirki, búsettur á Akureyri, kona hans er Margrét Rún Karlsdóttir og eiga þau einn son; Berghildur Ása, f. 25.1. 1975, starfsmaður Gróðrar- stöðvarinnar Kjarna, býr á Hlé- bergi; Eydís Harpa, f.' 6.7. 1979, há- skólanemi, býr á Hlébergi, maður hennar er Óli Þór Jónsson og eiga þau einn son. Systkini Ólafs eru Viðar, f. 22.11. 1934, bóndi, Hriflu, Þingeyjarsveit; Sigtryggur, f. 5.11. 1937, bóndi, Halldórsstöðum, Þingeyjarsveit; Baldur, f. 14.3. 1939, bóndi, Eyjar- dalsá, Þingeyjarsveit; Bragi f. 2.8 1946, bóndi, Bustarfelli, Vopnafirði; Ingvar, f. 12.5. 1949, bóndi og frjó- tæknir, Hlíðarenda, Þingeyjarsveit. Foreldrar Ólafs; Vagn Sigtryggs- son, f. 28.7. 1900, d. 28.6. 1966, bóndi og Birna Sigurgeirsdóttir, f. 21.2. 1907, d. 8.5. 2002, húsmóðir. Þau bjuggu að Hriflu í Þingeyjar- sveit. Ólafur og fjölskylda taka á móti ættingjum og vinum í Félagsheim- ilinu Laugaborg í dag frá kl. 21. Níræður: Hannes Guðjón Tómasson fv. skipstjóri Hannes Guðjón Tómasson, fyrr- verandi stýrimaður og skipstjóri, Elliheimilinu Grund, Hringbraut 50, Reykjavík, verður níutíu ára á morgun, 17. júní. Starfsferill Hannes fæddist í Miðhúsum í Vestmannaeyjum og ólst upp í Eyj- um. Hann var í barnaskóla frá tíu ára aldri, stundaði síðan nám við unglingaskóla í Vestmannaeyjum í tvo vetur, lauk prófi í Eyjum til skip- stjórnarréttinda á þrjátíu tonna bát, stundaði síðar nám við Stýri- mannaskólann í Reykjavík, far- mannadeild, og lauk þaðan prófum 1942. Hannes fór ungur til stjós, réðst á norska flutningaskipið Bisp frá Haugasundi í marsmánuði 1936 og sigldi með því fram í september 1939. Að loknu námi við Stýri- mannaskólann var Hannes á MS Eddu og ms. Kötlu í Ameríkusigl- ingum, síðan á ms. Sæfelli og fleiri skipum. Hann var stýrimaður og skipstjóri hjá Skipadeild SÍS 1949-63 en réðst þá til starfa hjá Skeljungi hf. og starfaði þar við lest- un og losun olíuskipa til 1990 er hann lét af störfum fyrir aldurs sak- ir. Fjölskylda Hannes kvæntist 31.8. 1944 Krist- ínu Sigríði Jónsdóttur, f. 3.4. 1919, d. 14.6. 2001, húsmóður. Hún var dóttir Jóns Valdimars Jóhannes- sonar og Hildar Sigurðardóttur frá Hraungerði á Hellissandi. Börn Hannesar og Kristínar Sig- ríðar eru Sverrir Jóhannes, f. 13.8. 1944, fv. stýrimaður og skipstjóri hjá Skipadeild SÍS og Samskipum hf., kvæntur Helgu V. Björgvins- dóttur og eru börn þeirra Hannes vélaverkfræðingur og Sigurlaug, flugfreyja hjá Atlanta; Tómas, f. 22.11. 1945, sjómaður og verka- maður. Systkini Hannesar: Martin Brynjólfur, f. 17.6. 1915, d. 1.1. 1976, útgerðarmaður í Vestmanna- eyjum; Jóhannes, f. 13.3. 1921, fv. bankastarfsmaður í Vestmannaeyj- um. Hálfsystkini Hannesar: Guð- jón, f. 29.8. 1925, d. 2.12. 1977, rad- íóvirki; Magnea Rósa, f. 20.9. 1928, fv. apótekari í Nesapóteki á Sel- tjarnarnesi; Gerður Erla, f. 21.2. 1933, fv. gjaldkeri hjá Slippfélaginu í Reykjavík hf., Bragi, f. 4.3. 1939, hann er látinn. Foreldrar Hannesar voru Tómas Maríus Guðjónsson, f. 13.1.1887, d. 14.6. 1958, útgerðarmaður í Vest- mannaeyjum, og Hjörtrós Hannes- dóttir, f. 20.1. 1888, d. 26.3. 1926, húsmóðir. Ætt Tómas var sonur Guðjóns, b. í Sjólyst í Eyjum, Jónssonar, b. í Skál undir Eyjafjöllum, Tómassonar, hreppstjóra í Teigi í Fljótshlíð, Jónssonar. Hjörtrós var dóttir Hannesar Jónssonar sem talinn var elsti starfandi lóðs í heiminum á sínum tíma. I I I I I I HLEBSLU/ © Hraðskiptipatróna ..sparar tíma og eykur afköst! d p u Ul UL Armúli 17, lOB Reykjavík Slml: 533 1334 fax.- 55B 0433

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.