Dagblaðið Vísir - DV - 24.06.2003, Blaðsíða 25

Dagblaðið Vísir - DV - 24.06.2003, Blaðsíða 25
ÞRIÐJUDAGUR 24. JÚNÍ2003 TILVBRA 25 Spurning dagsins: Hvar myndirðu vilja búa efekki á íslandi? Dagný Ósk Símonardóttir, Dagbjört Oddný Matthíasdóttir: Claire Bilton: ( Englandi, út af fjöl- Erlingur Þór Tryggvason: (Vest- starfsm. Pennans: Einhvers staðar í Alaska.falleg náttúra. skyldunni. mannaeyjum. á Norðurlöndunum, þar er friðsælt. Sigurður Aðalsteinsson flug- maður: í Slóveníu þvi að konan mín er þaðan. Björk Þorleifsdóttir: (Tékklandi, æðislegt land. Stjörnuspá Gildir fýrir miðvikudaginn 25. júní Myndasögur VY Vatnsbefm (20. jan.-18.febr.) Gerðu þér far um að vanda orð þín og eins ef þú lætur eitthvað frá þér fara í rituðu máli. Það verður virkilega tekið mark á því sem þú hef- urframaðfæra. Hskmlr (19. febr.-20.mars) Þér finnst tími til kominn að breyta til í félagslifinu og gerðir kannski rétt í að finna þér nýtt tóm- stundagaman. Kvöldið verður spenn- andi. Hrúturinn (21.mm-19.aprll) Slest gæti upp á vinskapinn hjá ástvinum en það jafnar sig ef vilji er til þess hjá báðum aðilum. Þú verð- urfyrirfjárhagslegu happi. H T Ljónið U3.jiíli-22.úgúst) Einhver biður þig um pen- ingalán en þú ert ekki viss um að hann muni borga þér aftur. Þú vilt gera allt til að halda friðinn. 115 Meyjan qí. ágún-22. sept.) Þetta verður einstakur dagur á margan hátt.Þú hittir fleíri en einn gamlan kunningja á förnum vegi og þið hafið um heilmikið að spjalla. Q Vogin (23.sept.-23.okt.) Nú er að hefjast nýtt tímabil á einhvern hátt. Þú tekur þátt í ein- hverju nýju verkefni á vinnustað eða byrjar jafnvel í heilsuræktarátaki. Ö Nautið (20. april-20. mai) Ekki er ólíklegt að þú skiptir um vinnu á næstunni og fyllist áhuga á nýjum verkefnum sem virka eins og vítamínsprauta á þig. rr» Sporðdrekinn 124.rk.-21.mtj Bjartsýni ríkir í kringum þig, mun meiri en gert hefur undanfarið. Þú færð fréttir af fjarlægum vini. Happatölur þínar eru 4,8 og 12. 0 Tvíburarnir 627 .maí-2l.júni) Heimilislífið á hug þinn allan. ( mörg horn er að líta á heimilinu og sennilegt er að eitthvað hafi setið þar á hakanum hjá þér undanfarið. / Bogmaðurinn (22.n6v.-21.des.) Mundu að ekki er allt gull sem glóir. Athugaðu vel alla málavexti áður en þú byrjar á einhverju sem sýnist færa skjótfenginn gróða. Krabbinn (22.júri-22.júio Ekki taka nærri þér þó að einhver sé með rellu í þinn garð. Það er hans vandamál en ekki þitt. Happa- tölur þínar eru 8,32 og 34. Steingeitin (22.des.-19.jan.) Kunningjar hittast og gera sér glaðan dag. Ekki er ólíklegt að um sé að ræða nemendamót hjá ein- hverjum og þarfnast það heilmikillar skipulagningar. Krossgáta Lárétt: 1 góð,4 holdfúi, 7 kjósi, 8 birta, 10 deilur, 12 gímald, 13 blástur, 14 hætta, 15 mæða, 16 ör- uggur, 18 Ijós, 21 skratt- inn,22 lítilfjörleg, 23 um- rót. Lóðrétt: 1 málms, 2 ald- ur,3 venslamann,4 skarpgreindur,5 eyri,6 krot, 9 borubratti, 11 hagnaður, 16 skarð, 17 grín, 19 væta, 20 tré. Lausnneðstá silunni. Skák Umsjón: Sævar Bjarnason Svartur á leik! Rússneski stórmeistarinn Evgenij Bareev (2734) sigraði á alþjóðlega mótinu sem fram í Enghien-les- Bains í Frakklandi. Bareev hlaut 6,5 vinning í 9 skákum. Bareev heíúr verið aðstoðarmaður Kramniks og fram að aldamótum stóð hann í Lausn á krossgátu skugga hinna 4-5 bestu. Hann þykir tefla ákaflega varfærnislega og still hans minnir á Karpov og Petrosjan. En hann leikur sjaldan af sér sem er auðvitað mikill kostur Hér leikur hann öflugum Ieik sem vinnur mann vegna hótuninnar Df5+ og Hdl+ á eftir. Annar varð enski stórmeistar- inn Michael Adams (2723) með 6 vinninga. í 3.-4. sæti urðu ísraelski stórmeistarinn Boris Gelfand (2700) og ungverska skákkonan Judit Polgar (2715) með 5,5 vinning. 5. Fressinet (2595) 4,5 v. 6. Bauer (2582) 4 v. báð- ir Frakkar 7-8. Radjabov (2644) og Lautier (2666) 3,5v. 9-10. Akopian (2703) og 10. Kortsnoj (2632) 3 v. Hvítt: Vladimir Akopian (2703) Svart: Evgenij Bareev (2734) Enghien les Bains (1), 13.06.2003 31. -De6 32.Bxf6+ Dxf6 33.Dc3 Dxc3 34.Hxc3 Hxf2 35.Hc2 Hdd2 0-1 ‘>|se oz'bjX 6i 'ads L L '>|!A 91 'jnpje u e 'J?d 9 'ju s 'JnjjAdnfp f 'uosepöusj £ '|Ase z‘s\e 1 :jjajgo-| >|sej ez'u^|>| ZZ 'Jn>jod L7'ejAj8L 'ssjA 9 L 'iuje s 1 'jQOA f L 'pujA £ i 'de6 z l 'je^n 01 'Uj>|s 8 'ifjaA l 'dajp f 'jæ6e l Hrollur Þelr eru víet meö keim af hnetum - fulllr af prótínl mjög nærlngarríkir. Vlsslr þú að í sumum þróunarlöndum þykja termítar lo6ta?ti? termítum í húsinu' hans 5igmars. #Osw.pironho.club.coi Andrés önd Margeir Góðar fréttir, Jenný! Maður vinnunni eagði mér frá áætl- un þar 6em maður borgar eltthvað á hverjum mánuði eftir að barnið fæðlst... Og það á að duga fyrir skólagjöldum barnsln6. Ég 6kráði Margeir í dag! Spilin á borðið DAGFARI Haukur Lárus Hauksson blaðamaöur Blaðamönnum er annt um að rétt sé farið með staðreyndir máia enda starfsheiður þeirra að veði. í vinnslu frétta þurfa blaðamenn víða að leita fanga - fá munnlegar upplýsingar frá ýmsum aðilum mála, úr yfirlýs- ingum, skýrslum, fundargerðum og gömlum fréttum. Skiptir miklu að þessar upplýsingar séu bæði ná- kvæmar og réttar. í samtölum við aðila mála ríður síðan á að blaða- maðurinn spyrji í þaula - til að rétt sé farið með staðreyndir mála. Les- andinn á kröfu á að þannig sé staðið að verki, ekki síst þegar aimanna- heill er í veði. Hins vegar vill bregða við að aðilar mála sem tjá sig liggi á upplýsingum, reyni að þvæla blaðmönum - og um Ieið lesendum - í blindgötur. Hver sem ástæðan fyrir slíku atferli er kann hún ekki góðri lukku að stýra. Reynslan sýnir nefnilega að slíkar upplýsingar koma fyrr éða síðar fram í dagsljós- ið. Og þegar það gerist getur þetta brot heildarmyndarinnar sem legið var á fengið bróðurpartinn af at- hyglinni. Líftími máls í fréttum verður lengri og mögulegur skaði meiri. Þess vegna er happadrýgst að leggja spilin strax á borðið, koma hreint og beint fram. Barnakláms- málið er nýlegt dæmi. Það getur ekki hafa þjónað hagsmunum samtaka eins og KFUM&K þegar legið var á upplýsingum um saknæmt athæfi og borið við ónákvæmni í spurning- um blaðamanna, sem reyndar er orðhengilsháttur, eða gleymsku. Enda var málið rifjað upp í fréttum helgarinnar þegar hið sanna kom í ljós varðandi hið saknæma athæfl, til skaða fyrir félögin. Gleymsku var varla fyrir að fara enda stendur í ný- legri yfirlýsingu félaganna: Mörgum árum síðar reyndi þessi sami maður aftur að gerast sjálfboðaliði í vetrar- starfi barna hjá KFUM en honum var umsvifalaust hafnað á grund- velli fortíðar sinnar.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.