Dagblaðið Vísir - DV - 01.09.2003, Blaðsíða 23

Dagblaðið Vísir - DV - 01.09.2003, Blaðsíða 23
MÁNUDAGUR 1. SEPTEMBER 2003 SMÁAUGLÝSINGAR 550 SOOO 39 BUSH Á LEIÐ í BÚÐIR: Stríðskallinn Bush, sem framleiddur er í leikfangaverksmiðju í Hong Kong, er væntanlegur í búðir í Bandaríkjunum á næstu dögum, en sending með 35 þús- und stykkjum er nú á leiðinni til umboðsmanna í Bandaríkjunum. Kynning á stríðskallin- um, sem er úr plasti og um 30 cm á hæð í fullum herklæðum, fór fram í Hong Kong á fimmtudaginn, en þar var einnig til sýnis innrammað þakkarbréf frá Bush þar sem hann þakkar framleiðandanum fyrir „Frelsishetjufígúruna". Poppstjarnan vill hjálpa prinsinum Vilhjálmur Karlsson, prlns á Englandi, sonur Karls ríkisarfa og Díönu heitinnar, er mikill aödáandi poppsöngkonunnar Pink. Og það veit hún. hess vegna notaði hún tækifærið um daginn til að reyna að fá Vilhjálm til að snúa af villu síns vegar. Já, þannig er nefnilega mál með vexti að sjónarmið þeirra fara ekki alveg saman þar sem veiðar á villt- um dýrum eru annars vegar. Prinsinn er afskaplega hrifinn af slíku, eins og kóngafólks er von og vísa. Pink er hins vegar alfarið á móti. Og þegar hún heyrði að hann hefði veitt antilópu sér til skemmtunar f ferð til Afríku ný- lega, og það með spjóti, var söng- konunni nóg boðið. „Ég var glöð þegar ég frétti að þu hefðir leikið tónlistina mína í 21 árs afmælinu þínu. Mér varð því óglatt við að heyra að þú veiðir dýr þér til skemmtunar og að þú haflr viljandi stungið spjóti í lítið dýr í Afríku. Hvers vegna? Var þetta leiðin til að sanna að þú ert sann- ur karlmaður?" spyr poppstjarn- an. Hún vonar svo sannarlega að prinsinn skipti um skoðun á veið- um og er alveg til í að gefa honum góð ráð. Hún veit líka um hvað hún er að tala þar sem hún var áð- ur fyrr mikill pelsaaðdáandi en sá sig um hönd. „Hringdu í mig ef þú þarft ráð," skrifar poppsöngkonan Pink. SANNUR KARLMAÐUR: Vilhjálmur prins hefur hneykslað poppstjörn- una Pink með áhuga sínum á veið- um, þó sérstaklega þvi uppátæki að drepa litla sæta antilópu með spjóti i Afríku um daginn. Þjónustu auglýsingar 550 5000 flugmqdel.com m-immR-am MikiÖ úrval af fjarstýröum flugvélum og þyrlum Heítt J könnunni á miövikudagskvöldum kl. 20-22 Heimasíöur. www.fIugmodeI.com / www.flugmynd.is Simar. 896-1191 /898-8884 Randoíph Sólgleraugq Element af öllum gerðum - Sérsmíði Einnig rafhitarar og neysluvatnshitarar Kaplahrauni 7a • Hafnarfiröi q Simi: 565 3265 • www.rafhitun.is K3Til IvU IT 0 * I > f '* 'f ? * * ■ « « • % 9 * $ « f *-* * * í. \ * * é 9*1? jt 1. I • 9 * » k * * BÍLASTURTAN - WQTTASTÖÐ - Bíldshöfóa 8 - Stmi 587 1944 - Með bllnum á þakinu! - Einnig bjóðum við uppá alþrif á bílum Djúphreinsun - mótorþvottur, hreinsun á felgum Bílaþvottur: Lítill bíll 1290 - Stór bíll 1590 Sm áauglýsingor y W 5 50 ^ 550 ^ 5000 < ... vio réttum og sprautum Varmi getur séð um eftirtalda verkþætti fvrir einstaklinga, fyrirtæki og félög. ' Tjónaskoðun bíla fyrir einstakiinga og félög ' Tjónaviðgerðir á ölium regundum bíla Bílaréttingar og -sprautun ' Utvegum bíla meðan tjónaviðgerð stendur yfir ' Varmi leggur metnað í að aðstoða einstaklinga og fýTÍrtæki Starfsmenn Varma taka vel á móti þér CABAS SbT verkstæói Varmi sér um að tjónaskoða bifreiðir fyrir tryggingafélögin í Cabas tjónaskoðunarkerfi sem er tengt gagnagrunni hjá tryggingafélögunum. m VIÐ GERUM BETUR AKZONOBEL sikkens Autorobot Rétti liturinn Hátækni í róttingum Heildarlausnir i sllpivörum TOYOTA -þjónusta BILASPRAUTUN OG RÉTTINGAR AUÐUNS Tjónaskoðun Réttum og málum allar tegundir GÆÐAV0TTAÐ VERKSTÆÐI Nýbýlavegi 10 • Kópavogi • Sími 554 2510 - 554 2590 www.bilasprautun.is

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.