Dagblaðið Vísir - DV - 30.09.2003, Blaðsíða 23
ÞRIÐJUDAGUR 30. SEPTEMBER 2003 SMAAUGLÝSINGAR S50 5000 23
Faðir skallapopp-
arans genguraftur
Skallapopparinn Phil Collins
segist ennþá vera í sambandi við
föður sinn þó hann sé látinn fyrir
nokkrum árum.
Þetta kom fram í nýlegu viðtali í
tímaritinu Brigitte og sagði Collins
að þetta hefði byrjað með því að
rafmagnsteppi barnanna hans
hefðu ítrekað verið dregin úr rúm-
unum þeirra út á gólf um miðjar
nætur.
„Eina hugsaniega skýringin var
að þarna væri draugur á ferðinni og
það virðist eitthvað hafa gengið á
því teppin eru biluð á eftir. Ég hafði
samband við miðil og hann sagði
mér að þetta væri faðir minn. Þetta
væri allt í góðu og hann væri aðeins
að vernda barnabörnin,“ sagði Col-
ins og bætti við að hann væri alveg
hættur að rengja það fólk sem seg-
ist vera í sambandi við framliðna.
Kata Zeta Jones í
meira lagi málglöð
Segja má að Hollywood-drottn-
ingin Catherine Zeta Jones, eigin-
kona leikarans Michaels Douglas,
sé í meira lagi málglöð því hún hef-
ur nú höfðað skaðabótamál gegn
franska snyrtivörufyrirtækinu
Caudalie og fer fram á litlar tfu
milljónir punda, eða um 1,3 millj-
arða íslenskra króna, í miskabætur
vegna meintrar misnotkunar á
nafni hennar í auglýsingaherferð.
í umræddri auglýsingu er fullyrt
að sést hafi til Zetu kaupa alla húð-
kremslínu Caudalie og að hún hafi
sótt snyrtistofur fyrirtækisins í Las
Vegas.
I málsskjölum segir að Zeta hafi
aldrei keypt Caudalie-snyrtivörur
og því síður notað þjónustu þess.
Fyrirtækið hafi ekki haft neitt leyfi
til þess að nota nafn hennar í hagn-
aðarskyni og hún sé samnings-
bundin snyrtivöruframleiðandan-
um Elizabeth Arden.
Þetta er í annað skipti á stuttum
tíma sem Zeta höfðar milljarða
skaðabótamál en fyrr á árinu stóð
hún í málaferlum við breska glans-
tímaritið Hello vegna ólöglegra
myndbirtinga frá brúðkaupi henn-
ar og Michaels sem haldið var í
New York í nóvember árið 2000.
KATA ZETA OG DOUGLAS: Oreinumrétt-
arsalnum íannan.
Dash gefur Victoríu
falleinkunn
Fyrrum kryddpían Victoria Beck-
ham fær ekki háa einkunn hjá nýja
upptökustjóranum sínum, hip
hop-gúrúnum Damon Dash, sem
segir að ef hann geti hjálpað henni
til árangurs þá geti hann hjálpað
öllum til þess.
Þetta kom fram í viðtali sem sent
var út á MTV-sjónvarpsstöðinni
um helgina eftir að Victoria hafði
aðstoðað Dash við að sýna nýjustu
Rocawear-fatalínuna hans í
London á laugardaginn og síðan
stormað með honum í partí á eftir.
„Það er ekkert rapp í þessu hjá
henni og það eina sem við gerðum
fyrir hana var að gefa henni smá
innsýn í hip-hoppið. Ef við getum
gert hana vinsæla þá getum við gert
alla vinsæla," sagði Dash og bætti
við hann væri lítið fyrir væmnina.
TÍSKULEGGIR í MÍLANÓ: Tískuvikan í Mílanó á (talíu er nú (fullum gangi. Á dögunum
mátti sjá þar nýjustu línuna frá hönnuðinum Lidiu Cardinale sem sést hér á þessari fremur
óvenjulegu mynd.Tískuvikunni lýkur 5. október.
Þjó n u stuauglýsingar 550 5000
asímaþjónustan #^sart
Ri
’aflagnavlnm
ALMENN DYRASÍMA- OG
RAFLAGNAÞJÓNUSTA
Set upp ný dyosimakerfi og gert vtö eldri
Endumýja raflagnu í eldra húsnasdi
ásamt vidgeröum og nýiognum
Fljót og góð þjónusta
Geymiö auglýsinguna
Sími 893 1733 og 562 6645
JÓN JÓNSSON
LÖGGJLTUR RAFVERKTAKI
jjonsson@istandia.is
HAÞRYSTIÞVOTTUR
t Öflug tæki 0-7000 PSI
9 Slammþvottur fyrir múr
• Skipaþvottur
• Votsandblástur
• Fjarlægjum málningu o.fl. m/hitaþvotti
Tilboð / Tímavinna
II * s
S:860-2130 & 860-2133
VISA/EURO
^ I , M hiiMij.1 Mimi LIjji II ........
Hitamyndavél Röramyndavél
til að ástandsskoða lagnir
Fjarlægi stíflur
úr w.c., handlaugum,
baðkörum &
frárennslislögnum.
- NYTT - NYTT
Dælubíll
til að losa þrær
& hreinsa plön
- VISA / EURO -
Stíflulosun
Fjarlaegi stíflur úr wc og vöskum.
Röramyndavél
til að mynda frárennslislagnir og staðsetja skemmdir.
Ásgeir Halldórsson
Sími 567 0530
Bílasími 892 7260
STEINSTEYPUSÖGUN KJARNABORUN PGVoh, www-P9v-is Bæjarhrauni 6 :: 220 Hafnarfirði
• MÚRBROT • MALBIKSSÖGUN ÞRIFALEG UMGENGNI Símar 567 4262 og 893 3236 Fax: 5674267 Viðhaldsfrítt -10 ára ábyrgð PVC-u gluggar, hurðir, sólstofur og svalalokanir
| SAGTÆKNI ehJ Hágæða framleiðsla og gott verð.
Bæjarflöt 8/112 Rvík. | S: 564 6080 & 699 2434, pgv@pgv.is
KjóastaðirH
laferðíi^v
aukadalskógi
(örstuU frá Geysi)
Upplýsingar:
892-0566 & 892-4810
'www.atvtours.is
BÍLSKÚRS
OG IÐNAÐARHURÐIR
Eldvarnar- Öryggis-
hurðir s glófaxihf. hurðir
ÁRMÖLA 42 • SÍMI 553 4236
APA |,H fyrirsmáauglýsingu r/% A \m*M fyrirtexta-
yj[) KT. nieðmynd ^ y K| # auglýsingarádv.is
Vantarþig fagmann?
Yfír 800 meistarar og fagmenn á skrá.
Meistarinn.is - þegar vanda skal til verks!
FJARLÆGJUM STIFLUR
úr vöskum.WC rörum, baðkerum og niðurföllum.
rTBTirE^ RÖRAMYNDAVÉL
^ tll aö skoða og staðsetja
skemmdir í WC lögnum.
I DÆLUBÍLL