Dagblaðið Vísir - DV - 30.09.2003, Blaðsíða 32
UR 30. SEPTEMBER 2003
FRÉTTASKOTIÐ
SfMINN SEM ALDREI SEFUR
550 55 55
Við tökum við
fréttaskotum allan
sólarhringinn. Fyrir hvert
fréttaskot sem birtist, eða
er notað i DV, greiðast
3.000 krónur. Fyrir besta
fréttaskotið í hverri viku
greiðast 7.000 kr. Fullrar
nafnleyndar er gætt.
H-Laun
... ekki sætta þig við minna!
Ríkharður Daðason
er kominn aftur í
landsliðshópinn eftir
að hafa ekki verið
með í rúmlega eitt
ár. Ríkharður hefur
skoraði 14 mörkfyrir
íslenska A-landsliðið
og aðeins afi hans
Ríkharður Jónsson
hefur skorað fleiri.
Ríkharður Daðason í landsliðið á ný: ^
Hef fund
ið gleðina
nýjan leik
Framherjinn Ríkharður Daðason
hefur verið týndur og tröllum gef-
inn íslenskum knattspyrnuáhuga-
mönnum allt frá því að hann spilaði
gegn Ungverjum á Laugardalsvelli í
september á síðasta ári. Meiðsli og
annarlegar aðstæður hjá félagi hans
Lillestrom gerðu það að verkum að
farið var að fjara undan ferli hans
sem knattspyrnumanns. Hann fékk
ekki að spila hjá Lillestrom þrátt fyr-
ir að vera orðinn heill og skipti því
yfir til 1. deildar liðsins Frederikstad
áður en fresturinn til félagaskipta
rann út 1. september síðastliðinn.
grein fyrir því að þetta er aðeins æfinga-
hópur og fjórir leikmenn detta út. Það
verður þrautin þyngri að komast í þann
hóp en vonandi fæ ég tækifæri til að
hjálpa liðinu í þessum mikilvæga leik,“
sagði Ríkharður.
Hef öðlast nýtt líf
„Ég hef öðlast nýtt líf sem knattspyrnu-
maður með því að ganga til liðs við
Frederikstad. Ég hef fundið gleðina af því
Ríkharður var í gær valinn í 22 manna
landsliðshóp íslands íyrir leikinn gegn
Þjóðverjum eftir rúmlega árs fjarveru og
sagði í samtali við DV Sport í gær að þetta
hefði komið sér mjög á óvart en að hann
væri jafnframt glaður og þakklátur fyrir að
fá þetta tækifæri.
„Þetta voru frábærar fréttir. Ég átti ekki
von á því að verða valinn en geri mér
„Þetta voru frábærar fréttir.
Ég átti ekki von á því að
verða valinn en geri mér
grein fyrir því að þetta er
aðeins æfingahópur og fjór-
ir leikmenn detta út."
kost. Ég var að falla á tíma og knatt-
spyrnuferillinn skiptir meira máli en eitt-
hvert stolt. Ég hélt alltaf í vonina um að ég
fengi tækifæri hjá Lillestrom þegar ég
væri orðinn heill og það var kannski
barnalegt hjá mér. Eftir á að hyggja þá
ætluðu þeir aldrei að láta mig spila út af
samningnum við Stoke og því hefði ég
betur drifið mig fyrr í burtu í stað þess að
kúldrast þarna. Það þarf stundum að taka
eitt skref til baka til að komast tvö áfram,"
sagði Ríkharður.
að spila knattspyrnu á nýjan leik og sé
kannski mest eftir því að hafa ekki skipt
fýrr um lið. Það var eitthvað sem stoppaði
mig af, kannski það að þurfa að gleypa
stoltið og færa sig niður um deild en eftir
á að hyggju þá átti ég aðeins þennan val-
Óðum að komast í form
Aðspurður sagðist Ríkharður óðum
vera að komast í form en að stöðugleik-
ann vantaði.
„Ég finn það að leikformið er að koma.
Ég er fljótari að jafna mig eftir leiki heldur
en fyrst en það sem vantar er stöðugleiki.
Mér gekk vel um helgina þegar ég skoraði
tvö mörk en átti lélegan leik helgina á
undan. Það eru í það minnsta fimm leikir
eftir af tímabilinu og þá ætla ég að nýta
vel,“ sagði Ríkharður. oskar@dv.is
i'mmgmmsgfBm
Snýst smám saman til suðvestlægrar áttar, fyrst norðvestan til, 8-13 m/s. Dálítil
súld eða rigning við vestur-, norður- og suðausturströndina. Hiti yfirleitt 5 tillO
stig að deginum en viða hætt við næturfrosti.
8
Veðriðídag
i<~0
Auglýsingac/e//c/
auglysingar@dv.is
550 5000
0_As;>
Sm Áauglýsingar
Veðrið kl. 6 í morgun
SSsSÍ
Sólarlag
í kvöld
Rvík 19.02
Ak. 18.50
Sólarupprás
á morgun
Rvlk 7.35
Ak.7.32
Síðdegisflóð
Rvík 21.20
Ak. 01.53
Árdegisflóð
Rvík 08.57
Ak. 12.53
Akureyri
Reykjavík
Bolungarvík
Egilsstaðir
Stórhöfði
Kaupmannah.
Ósló
Stokkhólmur
Þórshöfn
London
Barcelona
NewYork
París
Winnipeg
skúr
alskýjað
alskýjað
léttskýjað
skýjað
léttskýjað
þoka
skýjað 9
skýjað 12
þokumóða 19
heiðskírt 13
léttskýjað 7
léttskýjað -1
550 5000
i
1