Dagblaðið Vísir - DV - 30.09.2003, Blaðsíða 30
30 DVSPORT ÞRIÐJUDACUR 30. SEPTEMBER 2003
Svono varsumarið hjá...
Tb?
Spá DV: 7. sæti Spá fyrirliða, þjálfara og forráðamanna: 7. sæti Lokastaða: 5. sæti
TÖLFRÆÐI LIÐSINS
BESTOG VERST
24 (5. sæti)
15(5.)
9(7.)
40(1.)
2(4.)
2,72 (4.)
2,78 (9.)
Samtals
Stig
Stig á heimavelli
Stig á útivelli
Gul spjöld
Rauð spjöld
Meðaleinkunn liðs
Meðaleinkunn leikja
Sókn:
Mörk skoruð
Skot í leik
Skot á mark í leik
Skotnýting
Aukaspyrnur fengnar
Horn fengin
Rangstöður
Vörn:
Mörk fengin á sig 25 (4.)
Skot mótherja í leik 11,8 (5.)
Skot móth. á mark í leik 5,8 (6.)
Skotnýting mótherja 11,8% (6.)
Aukaspyrnur gefnar 17,0 (9.)
Horn gefin 6,4 (9.)
Fiskaðar rangstöður 3,3 (5.)
Markvarsla:
Leikir haldið hreinu 7(1.)
Varin skot í leik 4,2 (2.)
Hlutfallsmarkvarsla 75% (2.)
25 (7.)
12,2 (5.)
5,5(6.)
11,4% (8.)
15,4(4.)
4.6 (8.)
2.6 (9.)
Bestu mánuðir sumarsins
Frammistaöa liðsins (stig):
September 4 stig í 2 leikjum
Frammistaða leikmanna (einkunn):
September 3,04 í 2 leikjum
Sóknarleikurinn (mörk skoruð):
Jún( 8 mörk í 4 leikjum (2,0)
Varnarleikurinn (mörká sig):
September 1 mark í 2 leikjum (0,5)
Prúðmennska (gul-rauö spjöld):
Ágúst 6-1 spjöld í 4 leikjum
Stuðningurinn (áhorfendaaðsókn):
September 1124 manns á leik
Þeir 3 bestu hjá liðinu í sumar
Verstu mánuðir sumarsins
Frammistaða liðsins (stig):
Maí 3 stig í 3 leikjum
Frammistaða leikmanna (einkunn):
Ágúst 2,35 í 4 leikjum
Sóknarleikurinn (mörk skoruð):
Ágúst 4 mörkí4 leikjum (1,0)
Varnarleikurinn (mörk á sig);
Maí 7 mörkí 3 leikjum (2,3)
Prúðmennska (gul-rauð spjöld):
Maí 8-1 spjöld f 3 leikjum
Stuðningurinn (áhorfendaaösókn):
Júní 526 manns á leik
MORK SUMARSINS HJÁ KR-INGUM
Nafri Mörk Leikir H/Ú FhlJShl. v/h/sk/vfti/a m/ut
GunnarH. Þorvaldsson 10 18 7/3 4/6 1/6/3/0/0 4/1
Steingrímur Jóhanness. 4 14 2/2 0/4 3/0/1/0/0 2/1
lan Jeffs 3 16 1/2 1/2 0/4/1/0/0 3/1
Atli Jóhannsson 2 16 0/2 1/1 1/0/1/0/0 1/0
Bjarnólfur Lárusson 2 15 2/0 1/1 0/0/0/1/1 0/1
Ingi Sigurðsson 1 8 1/0 0/1 0/1/0/0/0 0/1
Tom Betts 1 18 0/1 0/1 0/0/1/0/0 0/0
Unnar Hólm Ólafsson 1 13 1/0 0/1 0/1/0/0/0 0/0
sjálfsmark 1 18 0/1 0/1 - 1/0
Samtals 25 18 14/10 7/17 7/10/10/0/1 9/5
BIRKIR KRISTINSSON: Birkir Kristinsson var
einn af bestu markvörðum Landsbanka-
deild karia í sumar jafnframt því að vera sá
langelsti. Birkir, sem er orðinn 39 ára, var
lykilmaður í liði Eyjamanna sem er að
ganga í gegnum kynslóðaskipti. Það var
ekki nóg með að Birkir héldi sjö sinnum
hreinu, tvisvar oftar en næsthæsti mark-
vörður í deildinni og varði hlutfallslega
flest skot, heldur var hann þrisvar sinnum
valinn maður leiksins og er fimmti besti
leikmaður deildarinnar samkvæmt ein-
kunnagjöf blaðamanna DV Sports.
ATLIJÓHANNSSON: Atli Jóhannsson er
orðinn einn allra mikilvægasti leikmaður
Eyjaliðsins þrátt fýrir að vera aðeins 21 árs.
Þessi ákveðni miðjumaður lagði upp flest
mörk hjá liðinu í sumar eða fimm og
skoraði að auki tvö mörk, bæði í einum
merkilegum útisigri, 3-0 á (A á Akranesi.
Atli er gífurlega grimmur og drífandi
leikmaður og fáir pressa boltann með
jafnáhrifaríkum hætti og hann gerir. Þegar
Atli lékvel var Eyjaliðið ekki árennilegt en
hann var þrisvar sinnum valinn maður
leiksins hjá DV Sporti í sumar.
GUNNAR HEIÐAR ÞORVALDSSON: Framan
af sumri voru fáir leikmenn heitari í Lands-
bankadeild karla en Gunnar Heiðar sem
skoraði 7 mörk í fýrstu fimm leikjum
Eyjaliðsins. Gunnar Heiðar náði reyndar
ekki að fýlgja þessarri góðu byrjun eftir og
skoraði „aðeins" 3 mörk í síðustu 13 leikj-
unum. Hann hefur nú skorað 25 mörk í
efstu deild þrátt fyrir að vera aðeins 21 árs
þar af 21 (síðustu 36 leikjum sínum. Gunn-
ar er fljótur og markheppinn og með að-
eins meiri yfirvegun og reynslu verða
mörkin eflaust enn fleiri í framtíðinni.
H/Ú=Heima/úti, Fhl7Shl.= Fyrri hálfleik/Seinni hálfleik,
v/h/Sk/vlti/a = vinstri/hægri/skalli/víti/aukaspyrna m/ut= Úr markteig/Utan teigs
Eyjabaráttan
Eyjamenn héldu sér uppi með langyngsta liðið í Landsbankadeildinni
VÍTASPYRNUR í SUMAR
ÁBAKVIÐ MÖRKIN
Víti liðsins:
Bjarnólfur Lárusson 1/1
Gunnar Heiðar Þorvaldsson 1 /0
Samtals: 1 af 2 (50% vftanýting)
Flskuð v(ti
lan Jeffs 1
Steingrímur Jóhannesson 1
Stoðsendingar hjá liðinu:
Atli Jóhannsson 5*
Gunnar Heiðar Þorvaldsson 3
Hjalti Jóhannesson 3
Steingrtmur Jóhannesson 3
Bjarni Geir Viðarsson 2
Tryggvi Bjarnason 2
Birkir Kristinsson 1
Bjarni Rúnar Einarsson 1
DV Sport setur punktinn yfir i-
ið í umfjöllun sinni um Lands-
bankadeild karla í sumar með
því að gera upp frammistöðu
hvers liðs í ítarlegri tölfræðiút-
tekt. Hér má finna helstu töl-
fræði hvers liðs og sjá hvaða
leikmenn sköruðu fram úr í
sumar. í fimmta sæti urðu
Eyjamenn.
Víti dæmd á liðið:
Birkir Kristinsson 1 varið af 3
Samtals: 2 af 3 (67% vftanýtlng)
Fráköst frá skoti sem gefa mark:
Steingrímur Jóhannesson 1
Gefln vftl
Tryggvi Bjarnason
Tom Betts
*Atli lagði upp mörkin fimm fyrir
Gunnar Heiðar Þorvaldsson (3),
Steingrím Jóhannesson (1) og Tom
Betts (1).
Eyjamenn mættu til leiks í sumar
með ungt og reynslulítið lið og
þegar er litið er til baka er ótrúlegt
að liðið skuli hafa náð alla leið upp
í fimmta sætið í deildinni. Það sýnir
sig enn einu sinni að Eyjabaráttan
verður seint yfirbuguð og þrátt fyrir
ungan aldur og litla reynsfu náðu
Eyjamenn að klára þetta sumar
með mikilli sæmd og voru eitt af
fimm liðum deildarinnar sem voru
ekki í fallhættu fyrir síðustu
umferð.
Eyjamenn treystu sem fyrr mikið
á heimavöll sinn þar sem liðið tap-
aði aðeins tveimur leikjum og vann
sér inn 15 af 24 stigum. En þrátt
fyrir það unnu Eyjamenn þrjá af
merkilegustu útisigrum sumarsins.
Þeir unnu Grindvíkinga 2-0 í
Grindavík í fjórðu umferð, Skaga-
menn steinlágu fyrir þeim á heima-
velli, 3-0, í 9. umferð og loks spilltu
Eyjamenn sigurhátíð KR-inga í 17.
umferð með 2-0 sigri. Þannig náðu
þeir í níu stig á þremur erflðum úti-
völlum.
Eyjamenn fóru illa út úr fyrri
hálfleik leikjanna en þeir unnu síð-
asta hálftímann með sjö mörkum.
Ekkert lið hélt oftar hreinu en ÍBV í
sumar en jafnframt því fékk liðið
fimm sinnum þrjú mörk eða fleiri á
sig. Liðið er ungt og sveiflukennt en
reynsla sumarsins ætti að færa
þeim meiri stöðugleika á næsta
sumri. ooj.sport@dv.is
MARKAHÆSTI MAÐUR
Gunnar H. Þorvaldsson 10 mörk
LEIKMENN ÍBV í SUMAR 1 ÞEIRRATÍMI í SUMAR 1 SPJÖLDIN í SUMAR
Leikir
Mínútur milli marka
18
161
Nafn Lelkir (B+Vm) Markmenn Mörk Mfnútur Eink. Hæst/lægst
Birkir Kristinsson 18(18+0) -25 1620 3,61 5/2
Varnarmenn
Tom Betts 18(18+0) 1 1620 3,17 5/2
Tryggvi Bjarnason 16(16+0) 0 r 1417 3,00 4/1
Hjalti Jóhannesson 15(15+0) 0 1394 2,80 4/1
Unnar Hólm Ólafsson 13(11+2) 1 966 2,67 4/1
Einar Hlöðver Sigurðsson 6 (2+4) 0 135 2,50 3/2
Sindri Viðarsson 1 (0+1) 0 2 - -
Miðjumenn
BjarniGelrViðarsson 18(18+0) 0 1603 2,06 4/1
Atli Jóhannsson 16(16+0) 2 1433 3,25 5/1
lan Jeffs 16(15+1) 3 1351 2,37 4/1
Bjarnólfur Lárusson 15(15+0) 2 1341 3,00 5/1
Andrl Ólafsson 14(8+6) 0 769 2,00 3/1
Bjami Rúnar Einarsson 14(3+11) 0 346 2,17 3/1
Ingi Sigurösson 8 (5+3) 1 443 2,63 4/1
Hjalti Jónsson 7 (4+3) 0 400 2,00 3/1
Stefán Björn Hauksson 1 (0+1) 0 3 - -
Sóknarmenn
Gunnar H. Þorvaldsson 18(18+0) 10 1610 2,61 4/1
Steinqrimur Jóhannesson 14(14+0) 4 1168 2,43 4/1
Pétur Runólfsson 12(2+10) 0 212 1,50 2/1
Markatala eftir leikhlutum:
Gul spjöld hjá liðinu:
Fyrri hálfleikur
l.til 15. mfnúta
16. til 30. mínúta
31. til 45. mínúta
Seinnl hálfleikur
46. til 60. mínúta
61. til 75. mínúta
75. til 90. mínúta
Bjarnólfur Lárusson 7
7-11 (-4) lan Jeffs 6
2-3 (-1) Atli Jóhannsson 5
4-1 (+3) Tryggvi Bjarnason 5
1-7 (-6) Ingi Sigurðsson 4
Bjarni Geir Viðarsson 3
18-14(+4) Andri Ólafsson 2
2-5 (-3) Unnar Hólm Ólafsson 2
8-5 (+3) Einar Hlöðver Sigurðsson 1
8-4 (+4) Steingrímur Jóhannesson 1
Tom Betts 1
Leikir/mörk í maí
Leikir/mörk í júní
Leikir/mörk íjúlí
Leikir/mörk í ágúst
Leikir/mörk í september
3/2
4/5
5/2
4/0
2/1
Hvar og hvenær komu mörkin
Mörk á heimavelli 7
Mörk á útivelli 3
Mörk í fyrri hálfleik 4
Mörk í seinni hálfleik 6
Markatala eftir öðrum leikhlutum:
Fyrsti hálftíminn 6-4 (+2)
Sfðasti hálftíminn 16-9 (+7)
Upphafskafli hálfleikja 4-8 (-4)
Lokakafli hálfleikja 9-11 (-2)
Fyrsti hálftími í seinni 10-10(0)
Rauð spjöld hjá liðinu:
Bjarnólfur Lárusson 1
lan Jeffs 1
Hvernig voru mörkin
Vinstri/hægri/skalli
Víti/aukaspyrnur
1/6/3
0/0
Hvaðan komu mörkin
Mörk úr markteig
Mörk utan teigs
Mörk úr föstum atriðum
Staða liðsins í töflunni eftir umferðunum 18
7 B3D5Q709ÐS277EE73 EZj 75 fE 17 m
7 10 9
Samantekt
Árangur f fyrri umferð
13 stig 5. sæti
Árangur f seinni umferð
11 stig 7. sæti
1