Dagblaðið Vísir - DV - 30.09.2003, Blaðsíða 25

Dagblaðið Vísir - DV - 30.09.2003, Blaðsíða 25
ÞRIÐJUDAGUR 30. SEPTEMBER 2003 TILVERA 25 Spuming dagsins: Hvaða þrjá hluti myndir þú tako með þér á eyðieyju? Hanna Bizoueme: Finn vin minn, Finnur Daði Mattíasson: Sólveig Björg Pálsdóttln Axel Haraldson: vatnsheldar eldspýtur og regngalla. Hönnu, Sólveigu og borðfót. Tjald, banana og Hönnu vinkonu. Skinku, geisladiska og dekk. Helena Ósk Hansdóttin Hundinn Guðmundur V. Péturs: Geisla- minn, bók til að lesa og köku. diskaspilara, geisladiska og batterf. Stjömuspá Gildir fyrir miðvikudaginn 1. október Myndasögur febr.) Þú verður að vera á varðbergi gagnvart fólki sem vill hagnast á þér. Það gæti eyðilagt vinnu sem þú ert búinn að leggja á þig. XV Vatnsberinnf2o.ya/i.-i«. vV Ljónið® .júll-2íbgmt) Þú átt góðan dag í vændum bæði heima og í vinnunni. Þú lýkur verkefni sem þú hefur verið að vinna að lengi og er því ástæða að fagna. ^ Fiskarnirw. febr.-20. mars) Einhver reynir að sverta mannorð þitt með einum eða öðrum hætti þótt þér verði það ekki Ijóst strax. Láttu ekki troða þér um tær. Meyjan 123. ágúst-22. septj Ekki vera of opinskár og gættu þess að sýna ókunnugum ekki tilfinningalíf þitt nema að litlu leyti. Skipuleggðu næstu daga vel. . MWm (2Lmars-19.april) Þú átt í vændum skemmti- legan morgun þar sem þú tekur þátt í athyglisverðum samræðum. Vinur þinn segir þér merkilegar fréttir. o w. (23.sept.-23.okt.) Þér verður ekki tekið jafnvel og þú vonaðist til einhvers staðar þar sem þú kemur í dag. Ekki hafa áhyggjur, þetta á eftir að breytast. ö Nautið (20. apríl-20. maí) Varastu að trúa orðrómi sem þú heyrir um aðra. Dagurinn einkennist af togstreitu milli aðila sem þú umgengst mikið. Sporðdrekinn (24.okt.-2t.n0v.) Þú átt auðvelt með samskipti í dag. Streita er ríkjandi hjá þeim sem þú umgengst mest en þú gætir fundið ráð til að bæta úr því. Tvíburamir f27. mai-21.júní) JLl Þér standa til boða góð tækifæri og þú þarft kannski að neita þér um að hitta félagana til að koma málunum á hreint. Bogmaðurinn(2Í.tiííK-2;.<faj Það verður ekki auðvelt að sannfæra fólk um að styðja við þig í framkvæmdum. ímyndunarafl þitt er virkt en hugmyndir þínar fá litla áheyrn. Krabbinn f2Zyiín/-22.yií/() Forðastu að vera nálægt fólki sem lætur allt fara í taugarnar á sér. Þú gætir lent í deilum við samstarfsfélaga. % Steingeitin (22.0es.-19.jart.) Núna er góður tími til að bæta fyrir eitthvað sem aflaga fór fyrir stuttu. Komdu tilfinningamálunum í lag. Happatölur þínar eru 3,17 og 41. Krossgáta Lárétt: 1 deilur, 4tísku, 7 fæða, 8 skoðun, 10 nöldur, 12 beita, 13 drabb, 14 þyt, 15 ellegar, 16 prik, 18 vindi, 21 hella, 22 blundi, 23 álfa. Lóðrétt: 1 löngun, 2 óvissa, 3 hindrun, 4 hljóðfæri, 5 gruna, 6 trekk, 9 sló, 11 bellibragð, 16 óbreytt, 17 hag, 19 lúgu, 20 svelgur. Lausn neðst á síðunni. Skák Umsjón: Sævar Bjarnason Hvítur á leík! Alltaf vekur Kaspi athygli. Núna er hann að tefla í Evrópukeppni taflfélaga á eynni Krít og byrjar auðvitað með látum! Hans lið vann belgískt lið, 6-0, í fyrstu umferð og Kasparov vann eins og honum ein- Lausn á krossgátu um er lagið! Með fórnum til hægri og vinstri. Hellir tapaði einnig fyrir pólsku liði, 6-0, þar sem Vassily Ivanchuk vann spennandi skák við Helga Áss á fyrsta borði. Hvítt: Gary Kasparov (2.830) Svart: Chuchelov (2.608) Nimzo-indversk vöm. Rethymnon, Krít (1) 28. september 2003 1. d4 Rf6 2. c4 e6 3. Rc3 Bb4 4. Dc2 c5 5. dxc5 0-0 6. a3 Bxc5 7. Rf3 b6 8. Bf4 Rh5 9. Bg5 Be7 10. h4 Bb7 11. 0-0-0 Rc6 12. e4 Rf6 13. e5 Rg4 14. Bf4 Hc8 15. Kbl f5 16. exf6 Rxf6 17. Rg5 De8 18. Rb5 e5 19. Bd3 e4 20. Be2 h6 (Stöðumyndin) 21. Rd6 Bxd6 22. Bxd6 hxg5 23. hxg5 Rh7 24. Hxh7 Kxh7 25. BxfB DxfB 26. Dxe4+ Kg8 27. Dd5+ 1-0. ■BQI oz 'sdo 61 '>p|e /_l 'luos 91 '>)>|!j6 y j 'jsne| 6 '6ns 9 ‘bjo s 'edjequunuj v 'igaiiejgy £ 'ya z 'ejcJ t :jj?jg9~| •ejsy EZ 'PI9W ZZ 'ddo|>| iz '!>|Oj 8L 'yejs 9t 'ega si 'ujAij vt '>|>|ns eL 'u6e zi '66eu ot '1!|? 8 'Jngoy l 'sgouj v 'yajcj 1 UJ?J?1 Hrollur Andrés önd Með harðsperrur í kinnunum DAGFARI Vilmundur Hansen kip&dv.is Ég er nýkominn úr stórkostlegu ferðalagi um eyjuna Sri Lanka í Indlandshafi. Á ferðalaginu fékk ég að njóta gestrisni eyjaskeggja, mat- ar og fallegrar náttúru landsins. Það sem kom mér mest á óvart í ferðinni var hversu brosmildir íbú- ar Sri Lanka em þrátt fyrir að í land- inu hafl til skamms tíma geisað blóðug borgarastyrjöld og fátækt sé mikil. f fyrstu þótti mér hálfskrýtið að brosa til alíra sem ég mætti en komst þó furðufljótt upp á lagið og í heila viku gekk ég um brosandi út að eyrum. Ég brosti svo mikið að eftir að heim var komið var ég með harðspermr í kinnunum en smátt og smátt hætti ég að brosa - það var ekki lengur viðeigandi og fáir sem brostu á móti. Hvers vegna skildu fbúar Sri Lanka brosar meira en íslendingar? Báðar þjóðir búa á eyju, önnur á norðurhveli en hin við miðbaug, og báðar em fallegar á sinn hátt. Ibúar Sri Lanka em tvímælalaust fátækari að veraldlegum h'fsgæðum heldur en íslendingar en á móti kemur að veðrið er betra, sól og hiti. Satt best að segja sakna ég þess að mæta ekki brosandi fólki við hvert fótmál og ætla mér sjálfur að reyna að brosa meira í framtíðinni. Brosið er svo gefandi.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.