Dagblaðið Vísir - DV - 30.09.2003, Blaðsíða 29
ÞRIÐJUDAGUR 30. SEPTEMBER 2003 DVSPORT 29
-
GOÐIIi AÐSTOÐARMENN: Gunnar Gunnarsson á
Trúðnum varð íslandsmeistari í götubiiaflokki tor
færunnar en sigur sinn þakkaði liann ekki síst að
stoöarmönnum sínum sem hafa haldið Truðnum
gangandi i gegnum súrt og sætt og drifið Gunnar
áfram. I)V niynrl U
X
Lokaumferð torfærunnarí götubílaflokki fór fram um helgina:
Gunnar íslandsmeistari
Gunnar Gunnarsson á Trúðnum
tryggði sér íslandsmeistaratitil-
inn í götubílaflokki torfærunn-
ar í síðustu umferð íslands-
meistaramótsins sem ekin var á
sunnudaginn í malargryfjunum
í Bolöldum, fyrir mynni Jósefs-
dals. Aðalkeppinautur Gunn-
ars, Ragnar Róbertsson, ákvað
að sleppa þátttöku í þessari
keppni og fara frekar til Banda-
ríkjanna til að keppa í kletta-
klifri á jeppum. Það má því
segja að Gunnar hafi fengið ís-
landsmeistaratitilinn á silfurfati
því að Ragnar var sá eini sem
átti möguleika á að taka titilinn
af Gunnari.
„Þetta var ágætt að sigra í þessari
keppni en ég kom til að vinna götu-
bílaflokkinn og tryggja mér íslands-
meistaratitilinn í götubflaflokki,"
sagði Gunnar eftir keppnina. “Þetta
var bara þrælgóð keppni en ég var
eiginlega of afslappaður því að mér
fannst keppnin ekki mikil. Ég var
ekki með nein læti í keppninni í
dag en þó velti ég Trúðnum í 4.
brautinni. Mér gekk ágætlega í
mörgum brautanna. Þrjár þeirra
kröfðust mikils afls og þar brást
Trúðurinn ekki enda geysiöflugur.
Mér gekk einnig mjög vel í báðum
tímabrautunum og lagði línurnar í
„Það var ágætt að sigra
í þessari keppni en ég
kom til að vinna götu-
bílaflokkinn og tryggja
mér íslandsmeistaratit-
ilinn í götubílaflokki."
áttundu brautinni. Ég er mjög
ánægður með þennan titil en mér
hefði aldrei tekist að ná honum ef
IIRSLIT í GÖTUBÍLAFL.
Úrslit lokakeppninnar
GunnarGunnarsson 1345 ÓTRULEGT AFL: GunnarGunn
Karl VíðirJónsson 1040 arsson á Trúðnum hafði mtkla
Bjarki Reynisson 680 yfirburdi i rjötubil.iflokknum.
Jónas Karl Sigurðsson 540 UV-mvmÍ JAk
Lokastaða Islandsmótsins
m.iM
195,52»
Juan Pablo Montoy
Jarno Trulll
194,213
Femando Alonso
Jordan-Ford
2 hrlnglr
4 hrlngir
Jordan-Ford
Gfrkassi
McLaren-Mercedes M
Jenson Button
Saubar-Petronas
Hrlngsnerist
Hringsnerlst
Toyota
Hringsnerist
Rubens Barrichello
Trutli 1:11,153 t Trulll 109,586 Raikkonen 1:11,670 i M.Schumacher 1:11,473
R. Schumacher ♦0.186 ^ Barrichello ♦0469 Barrlchello +0,124 ■ ' Alonso 1:11325
Panis +0J35 Webber +0415 Panis ♦0050 i 1:11495
Bamchello ♦0.346 1 R.Schumacher .0.656 Montoya +0478 i Ralkkonen 1:11,617
M. Schumacher ♦0,503 , Montoya ♦0406 R. Schumacher +0408 i ' R. Schumacher 1:11455
Alonso ♦0.539 tj Coulthard ♦ 0,884 Alonso +A417 ; Coulthard 1:12,009
Webber ♦0,641 Alonso ♦0.990 M. Schumacher +O.S24 Trulll 1:12415
Montoya ♦0,689 M. Schumacher ♦ 1,170 Coulthard ♦0,627 1 l Button 1:13,038
Ralkkonen ♦0.723 ij Raikkonen ♦ 1,190 DaMatta ♦O.Ó56 í Heidfeld 1:13,065
Coutthard ♦0414 fl Button . +2,281 TrUli ♦0396 l Webber 1:13,099
DaMatta +0.931 DaMatta ♦2483 Button . +1.025 í DaMatta 1:13431
Button . +1,178 Flslchella ♦ 2.661 Villeneuve ♦ 1380 'í Wilson 1:13424
Wilson +1.234 Frentzen . +3.975 HeidfekJ +1/413 i Frenuen 1:13438
Villeneuve +1,503 Panis . +8,100 Webber +1399 í Panls 1:13440
Fislchella ♦ 1.696 Heldfeid +8.202 Frentzen +1,777 Villeneuve 1:13438
Firman . +2,014 I Vllleneuve ♦8.981 Wllson +1,915 Fisichella 1:13.630
Kiesa ♦2484 I Flrman +9,817 Fiskhella . +2,128 Barrlchello 1:13.905
Heidfeld ♦ 2.448 I Wilson +9,925 • Firman +2357 J Firman 1:14,687
Frentzen +2.728 1 Kiesa . +12,407 : Verstappcn . +3.690 -Í Kiesa 1:14,737 :
Verstappen . +7,102 1 Verstappen Enqlnn llml | Kicsa +3.974 1 Verstappen 1:15,257 ■■
GunnarGunnarsson 46
Ragnar Róbertsson 34
Bjarki Reynisson 28
Karl Víðir Jónsson 23
PéturV. Pétursson 17
Jónas Karl Sigurðsson 4
ekki hefði notið við aðstoðarmanna
minna sem hafa verið óþreytandi
við að vinna í Trúðnum og án
kostendanna hefðum við ekki get-
að gert mikið,“ sagði Gunnar að
lokum. JAK
SKILARÉTTUR
HSIIMDRI
Slndri Reykjavík • Klettagöröum 12 • sími 575 0000 Slndri Akureyri • Draupnisgötu 2 • sími 462 2360 Sindri Hafnarfirði • Strandgötu 75 • sími 565 2965
<
*
*.