Dagblaðið Vísir - DV - 01.10.2003, Qupperneq 11
MIÐVIKUDAGUR I. OKTÚBER 2003 FRÉTTIR 11
Út af spori
BURMA: Kofi Annan, fram
kvæmdastjóri SÞ, hvatti
herforingjastjórnina í
Burma til að sleppa bar-
áttukonunni Aung San
Suu Kyi hið fyrsta. Annan
sagði á allsherjarþingi SÞ í
gær að áframhaldandi
fangelsun hennar hefði
sett lýðræðisvæðinguna í
landinu út af sporinu.
Páfi við slæma heilsu
PÁFAGARÐUR: Einn æðsti tímaritið Bunte.
kardínáli kaþólsku kirkjunn-. Hinn 83 ára gamli
ar, Joseþh Ratzinger, hvatti á sunnudag endar
kaþólikka í heiminum í gær blessun sína yfir h
til að biðja fyrir Jóhannesi sem kemur til mec
Páli páfa sem er orðinn eftirmann hans. P;
mjög heilsuveill. nefndi þá 31 nýjar
„Hann er illa haldinn. Við kardínála. Margir f
ættum að biðja fyrir páfan- frá þróunarlöndur
um," sagði Ratzinger því talsverðar líkui
kardínáli í viðtali við þýska næsti páfi verði ek
Síðustu sætin!
Veðrið í Algarve í september er rómað enda meðalhiti
22-26°C. Fjölbreytt þjónusta fararstjóra okkar, vandaðar
skoðunarferðir og sérsamningar um vallargjöld á alla
helstu golfvelli Algarve
ásamt vönduðum gisti- 6. ofcf.«, « -
stöðum er trygging fyrir m A
ánægulegri haustferð. ^RoPA
ÁKVEÐINN: Tony Blair gefst ekki upp.
Tony Blair biður um
stuðning flokksins
Tony Blair, forsætisráðherra Bret-
lands, var ekkert á því að leggja árar
í bát þegar hann flutti ræðu á þingi
Verkamannaflokksins í Boume-
mouth í gær, þrátt fyrir mikla ólgu
innan flokksins vegna Iraksstríðsins
og þverrandi stuðning almennings
sem telur hann hafa sagt ósatt um
frak. Hann taldi sig ekki þurfa að
biðjast afsökunar á neinu.
Hann sagði að Verkamanna-
flokksins biði mikið verk að um-
breyta stjómmálalífi bæði Bretlands
og heimsins.
„Hvað eigum við að gera? Gefast
upp eða halda áfram?" spurði Blair.
„Halda áfram," hrópuðu þá fund-
armenn á móti.
íraksmálið verður rætt í dag.
Fœrðþú
MasterCard
ferðaávíswi?^
Morðið á Önnu Lindh
Lífsýni úr hinum 24 ára gamla
Mijailo Mijailovic er að finna á
hnífnum sem Anna Lindh, ut-
anríkisráðherra Svíþjóðar, var
myrt með í síðasta mánuði.
Sænska biaðið Expressen full-
yrðir þetta í morgun.
Expressen hefur eftir heimild-
armönnum sínum að bráða-
birgðaniðurstöður ránnsóknar-
stofu í Birmingham á Englandi
tengi Mijailovic við morðið.
Geðlæknar sem hafa hitt
Mijailovic telja hann haldinn al-
varlegum geðtruflunum. Að sögn
Aftonbladet í morgun verður hinn
grunaði látinn sæta umfangsmik-
illi geðrannsókn.
Expressen segir frá því að í
fyrsta lagi í dag verði haldið áfram
SANNANIR FUNDNAR: Fullyrt er að líf-
sýni úr grunuðum morðingja Önnu
Lindh sé á hnífnum sem notaður var.
að yfirheyra Mijailovic. Þá segir
blaðið að hann hafi játað á sig
verknaðinn fyrir móður sinni.
Stangarhyl 3-110 Reykjavík
S: 591 9000 • terranova.is • info@terranova.is
S m á aug/ýsin gar
5 5 0
ÆL~5000
Tónleikap að Hótel Skógum hefjast kl. 21:30 - Aðgangur ókeypis