Dagblaðið Vísir - DV - 01.10.2003, Síða 24

Dagblaðið Vísir - DV - 01.10.2003, Síða 24
24 TILVERA MIÐVIKUDAGUR 1. OKTÓBER2003 íslendingar Umsjón: Kjartan Gunnar Kjartansson Netfang: aettir@dv.is Sími: 550 5826 Sjötíu og fimm ára Margrét Árnadóttir fatahönnuður í Reykjavík Margrét Árnadóttir fatahönnuð- ur, Fannborg 8, Kópavogi, er sjötíu og fimm ára í dag. Starfsferill Margrét fæddist á Hánefsstöðum við Seyðisfjörð og ólst upp á Seyð- isfirði. Hún lauk gagnfræðaprófi frá Eiðum 1946 og stundaði nám við Húsmæðraskólann Ósk á fsafirði 1949. Auk húsmóðurstarfa starfaði Margrét á skrifstofu Mjólkursam- sölunnar 1949-55, sá um rekstur bensínstöðvarinnar á Isafirði 1979-84, hefur starfrækt eigin fata- framleiðslu um áratuga skeið og hefur séð um föndur og félagsmál Sunnuhlíðar, hjúkrunaheimilis aldraðra í Kópavogi. Margrét hefur starfað með Soroptimistaklúbbi Kópavogs í tuttugu og sjö ár og gegnt þar ýms- um trúnaðarstörfum. Hún var stofnandi Golfklúbbs ísafjarðar og fyrsti formaður hans. Fjölskylda Margrét giftist 23.6. 1951 Guð- jóni Valgeirssyni, f. 13.5. 1929, hdl. Foreldrar hans voru Valgeir Guð- jónsson múrarameistari og Sigríð- ur Sveinsdóttir, húsmóðir. Guðjón og Margrét slitu samvistir. Börn Margrétar og Guðjóns eru Valgeir Guðjónsson, f. 23.1. 1952, félagsráðgjafi og tónlistarmaður í Reykjavík, kvæntur Ástu Kristrúnu Ragnarsdóttur, náms- og starfsráð- gjafa og eru börn þeirra Árni Tómas, f. 1977, Arnar Tómas, f. 1989 og Vigdís Vala, f. 1993; Guð- rún Arna Guðjónsdóttir, f. 13.6. 1957, hjúkrunarfræðingur, búsett á Álftanesi en sambýlismaður henn- ar er Tryggvi Tryggvason arkitekt og eru börn Guðrúnar Bjarni Þór Pétursson, f. 1979, og Edda Björk Pétursdóttir, f. 1984; Sigríður Anna Guðjónsdóttir, f. 2.2.1959, kennari, búsett í Garðabæ, gift Ragnari Marteinssyni, framkvæmdastjóra og eru börn þeirra Margrét, f. 1983, Ragnheiður, f. 1984, og Guðjón, f. 1992 Bræður Margrétar: Vilhjálmur Árnason, f. 15.9. 1917, hrl. í Reykja- vík; Þorvarður Árnason, f. 17.11. 1920, d. 1.7. 1992, framkvæmda- stjóri; TómasÁrnason, f. 21.7.1923, fyrrv. ráðherra og seðlabankastjóri, búsettur í Reykjavík. Foreldrar Margrétar voru Árni Vilhjálmsson, útvegsbóndi og erindreki, og Guðrún Þorvarðar- dóttir húsmóðir. Ætt Meðal systkina Árna; Hjálmar, fyrrv. ráðuneytisstjóri, faðir arki- tektanna Helga og Vilhjálms; Þór- hallur, afi Snorra Sigfúsar Birgis- sonar tónskálds; Hermann, afi Lilju Þórisdóttur leikkonu; Sigurður á Hánefsstöðum, faðir Svanbjargar á Hánefsstöðum; Stefanía skrifstofu- maður og Sigríður, móðir Vilhjálms Einarssonar, skólameistara á Egils- stöðum, föður Einars spjótkastara. Árni var sonur Vilhjálms, útvegs- bónda á Hánefsstöðum, bróður Jóns kennara, langafa Dagnýjar Jónsdóttur alþm. Vilhjálmur var sonur Árna, b. á Hofi Vilhjálmsson- ar. Móðir Arna á Hofi var Guðrún Konráðsdóttir, systir Ragnhildar, langömmu Gísla, föður Ingvars, fyrrv. ráðherra. Móðir Árna á Hánefsstöðum var Björg, systir Stefaníu, móður Vil- hjálms Hjálmarssonar, fyrrv. ráð- herra. Björg var dóttir Sigurðar, b. á Hánefsstöðum, bróður Gunnars, afa Gunnars Gunnarssonar skálds. Sigurður var sonur Stefáns, b. í Stakkahlíð Gunnarssonar, af Skíða- Gunnarsætt. Móðir Sigurðar var Þorbjörg Þórðardóttir, ættföður Kjarnaættar Pálssonar, langafa Friðriks Friðrikssonar æskulýðs- leiðtoga. Móðir Bjargar var Sigríður Vilhjálmsdóttir, systir Árna á Hofi. Guðrún var dóttir Þorvarðar, út- vegsb. í Keflavík Þorvarðarsonar, beykis í Keflavík Helgasonar, langafa Þorvarðar Helgasonar leik- listarfræðings. Móðir Þorvarðar Helgasonar var Guðrún, systir Jak- obs, langafa Vigdísar Finnboga- dóttur. Guðrún var dóttir Finn- boga, í Reykjavík Björnssonar. Móðir Guðrúnar var Margrét Ar- inbjarnardóttir, útvegsb. í Tjarnar- koti í Innri-Njarðvik, bróður Gunn- ars, föður Ólafs rithöfundar og afa Gunnars Björnssonar, pr. á Selfossi. Arinbjörn var sonur Ólafs, verslunarstjóra í Innri-Njarðvík Ás- bjarnarsonar, b. í Njarðvík Svein- bjarnarsonar, bróður Egils, föður Sveinbjarnar rektors, föður Bene- dikts Gröndals. Móðir Margrétar var Kristín Björnsdóttir, b. á Skrauthólum Tómassonar, og Mar- grétar Loftsdóttur, systur Odds, afa Bjarna Jónssonar vígslubiskups. Fimmtíu ára Jón Þorbergur Oliversson vélvirki í Reykjavík Jón Þorbergur Oliversson vél- virki, Engjaseli 35, Reykjavík, er fimmtugur í dag. Starfsferill Jón fæddist í Ólafsvík og ólst þar upp. Hann lauk sveinsprófi í vél- virkjun frá Iðnskólnum í Reykjavík 1975 og lauk meistaraprófi 1981 auk þess sem hann lauk hinu meira bifreiðaprófi. Jón var verkstjóri á Vélaverkstæði FSA á Akranesi, í Vélsmiðju Áma Jóns á Rifi, vélstjóri til sjós og lands hjá Véla- og skipaþjónustunni Framtak í Hafnarfirði og kennari á vélvarðanámskeiðum við Fjöl- brautaskóla Vesturlands á Alcra- Merkir íslendingar Halldór Kristjánsson frá Kirkju- bóli, rithöfundur og bindindis- frömuður, fæddist á Kirkjubóli í önundarfirði 2. október 1910, ólst þar upp og stundaði nám við Hér- aðsskólann á Núpi í Dýrafirði. Hann var sonur Kristjáns Guð- mundssonar, bónda á Kirkjubóli, og k.h., Bessabe Halldórsdóttur húsfreyju. Halldór var bróðir Ólafs Þórðar, skólastjóra í Hafnar- firði, og Guðmundar Inga skálds. nesi. Jón er félagi í Lionsklúbbi Ólafs- víkur frá 1979, hefur verið þar ritari og gjaldkeri og sinnt ýmsum nefnd- arstörfum, var félagi í Alþýðu- bandalagsfélagi Ólafsvikur, var for- maður skólanefndar í Ólafsvíkurbæ eitt kjörtímabil, sat í skólanefnd fyrir Snæfellsbæ í tvö kjörtímabil og var varabæjarfulltrúi í fjögur ár og sat auk þess í umferðarnefnd og brunamálanefnd, var í slökkvilið- inu í Ólafsvík í tuttugu ár og síðar í slölckviliði Snæfellsbæjar. Hann starfaði mikið með Leikfélagi Ólafs- vikur og með björgunarsveitinni Sæbjörg í Ólafsvík. Halldór stundaði búskap á Kirkjubóli til 1973, var jafnframt blaðamaður við Tímann 1946-51, vþm. Vestfjarðakjördæmis 1959-76, yfirskoðunarmaður rík- isreikninga 1971-78 og starfsmað- ur Alþingis 1974-89. Halldór var framsóknarmaður, mikil ungmennafélagskempa og bindindisfrömuður. Hann var for- maður Héraðssambands ung- mennafélaga í Vestur-fsafjarðar- Fjölskylda Jón lcvæntist 23.4.1977 Kolbrúnu Þóru Bjömsdóttur, f. 10.8. 1954, sjúlcraliða. Hún er dóttir Björn Ósk- ars Einarssonar, tæknifræðings í Kópavogi, og Gunnvarar Braga Sig- urðardóttur, dagskrárstjóra RÚV. Böm Jóns og Kolbrúnar Þóm em Gunnvör Braga Jónsdóttir, f. 4.12. sýslu, erindreki Ungmennafélags íslands og Góðtemplarareglunnar 1952, stórritari Stórstúku Islands, 1974, húsmóðir en maður hennar er Páll Þorgeir Matthíasson bakari og eiga þau fjóra syni; Helga Björk Jónsdóttir, húmóðir og nemi í Reykjavík en maður hennar er Jón Örn Arnarson trésmiður og eiga þau tvö börn; Guðbjörg Birna Jóns- dóttir nemi, Óðinsvéum í Dan- mörku en maður hennar er Vignir Örn Sigþórsson nemi; Kolbrún Ingibjörg Jónsdóttir, nemi í Reykja- vík. Systur Jóns eru Anna Elíasbet Oliversdóttir, búsett í Ólafsvík; Jó- hanna Helga Oliversdóttir, búsett í Reykjavík; Hjördfs Oliversdóttir, búsett í Ólafsvík; Guðmunda Oli- versdóttir, búsett í Grindavlk. Foreldrar Jóns: Oliver Kristjáns- son, f. 10.6.1913, vömbifreiðastjóri í Ólafsvík, og Helga Rósa Ingvars- dóttir, f. 2.6.1915, húsmóðir. Jón verður heima með kaffi á könnunni og tekur á móti fólki á af- mælisdaginn frá kl. 16.00. formaður Framsóknarfélaga Vest- ur-ísafjarðarsýslu í nokkur ár, sat í miðstjórn Framsólcnarflokksins, var formaður skólanefndar Mosvallaskólahverfis, sat í sýslu- nefnd, I stjórnarskrárnefnd, í út- hlutunamefnd listamannalauna og í Hrafnseyrarnefnd. Eftir Halldór komu út ritin Sig- tryggur Guðlaugsson á Núpi, ævi- saga, 1964; Halldórskver, sálmar og ljóð, 1980; f Dvalarheimi, úrval úr ritgerðum, 1990. Þá þýddi hann nokkur rit og bæklinga og skrifaði fjölda blaðagreina um þjóðmál og bindindismál. Halldór lést 26. ágúst 2000. Halldór Kristjánsson Stórafmæli 90 ára Elísabet Jóhanna Sigurðardóttir húsmóðir, Klettaborg 2, Akureyri. Eiginmaður hennar er Einar Guð- mundsson vélgæslumaður. Þau verða að heiman. Þorsteinn Glslason, Miðleiti 7, Reykjavík. 85 ára Karl Valdimarsson, Brekkustíg 16, Reykjavík. 80 ára Sigríður Ingimarsdóttir, Dalbraut 25, Reykjavík. Þorbjörn Jónsson, (rabakka 12, Reykjavík. 75 ára Ásta Sigríður Guðjónsdóttir, Hringbraut 50, Reykjavík. 70 ára Agnar Vilhjálmsson, Vesturvegi 12a, Þórshöfn. Brynhildur I. Vllhjálmsdóttir, Selsvöllum 1, Grindavík. Guðmundur Einarsson, Strandgötu 4, Stokkseyri. Jón Friðrik Zophoníasson, Sandgerði 11, Stokkseyri. Kári Rafn Sigurjónsson, Stóragerði 6, Hvolsvelli. Oddný Sigurrós Sigurðardóttir, Norðurgötu 21, Sandgerði. Hún verður að heiman í dag. 60 ára Bjöm Ragnarsson, Miðleiti 5, Reykjavík. GIsli Kristjánsson, Skógarlundi 2, Garðabæ. Sigríður Kristjánsdóttir, Blásölum 24, Kópavogi. Sigurlaug Gunnarsdóttir, Fagragarði 10, Keflavík. Theódóra Steinþórsdóttir, Irabakka 26, Reykjavík. 50 ára Egill Viggósson, Heiðarbrún 96, Hveragerði. Haraldur Guðjónsson, Langholtsvegi 34, Reykjavík. Krystian Zaboklicki, Sambyggð 4, Þorlákshöfn. Marinó Kristinsson, Langholtsvegi 32, Reykjavík. 40ára Bima Vilhjálmsdóttir, Hjarðarhaga 30, Reykjavík. Brynja Þorkelsdóttir, Hraunbraut 34, Kópavogi. Gestur Helgason, Þjórsárgötu 9a, Reykjavík. Hjalti Ben Ágústsson, Árkvörn 2a, Reykjavík. Kristín Guidice, Borgarvegi 44, Njarðvík. Ragnheiður Árnadóttir, Hlíðarhjalla 44, Kópavogi. Ruben Duarte, Fjóluhlíð 17, Hafnarfirði. Samúel Guðmundsson, Lóuási 3, Hafnarfirði. Sandra Grétarsdóttir, Sporðagrunni 12, Reykjavík. Sigrún Ellertsdóttir, Viðarási 39, Reykjavík. Sigurður Jóhannsson, Norðurvöllum 18, Keflavík. Snæbjöm Óskarsson, Lækjasmára 13, Kópavogi. Tómas Hallgrímsson, Einarsnesi 20, Reykjavík. Þórír Hallgrímsson, Fáfnisnesi 14, Reykjavík. Andlát Kristján Magnússon, Unnarbraut 28, Seltjarnarnesi, lést á Landspít- alanum 27.9. Jóhann Rósinkranz Bjömsson, Ugluhólum12, lést 25.9. Slgríður Þórarinsdóttir, Hvassaleiti 37, Reykjavík, lést á Landspítalan- um 27.9. Gunnar Albertsson, Thyrasgade 4, Kaupmannahöfn lést á Bisbebjerg spítalanum, Kaupmannahöfn 19.9. Ásdís Ragnarsdóttir lést á heimili sínu, Furugrund 17, Akranesi 29.9.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.