Dagblaðið Vísir - DV - 01.10.2003, Síða 25
MIÐVIKUDAGUR 1. OKTÓBER 2003 TILVBRA 25
Spurning dagsins: A Islandað taka upp evruna?
Kári Finnsson: Einna helst fremur en
eitthvað annað.
Kristfn Pétursdóttin
Nei, ég vil hafa íslenskan gjaldmiðil.
Aron Ólafsson: Já, þar sem hlutir
gætu iækkað í verði eftir nokkur ár.
Helga Sólveig Gunnell:
Nei, betra að hafa íslensku krónuna.
Arna Dögg Tómasdóttir Nei, það er
fínt að hafa íslensku krónuna
María Karvskaya:
Já, mér finnst það.
Stjömuspá
VV Vatnsberinn (20.jan.-i8.
W --------------------------
Þú færð fréttir sem þú hefur
beðið eftir í nokkurn tíma. Þær eru
mun betri en þú áttir von á og
kæta þig mikið.
Gildir fyrir fimmtudaginn 2. október
Ljónið (23.júll-22. ágúst)
Mál sem hefur beðið úrlausn-
ar verður senn leyst og er það þér mikill
léttir. Þú finnur þér nýtt áhugamál.
Happatölur þínar eru 8,14 og 43.
^ F\skm\r (19.febr.-20.mars)
Þú átt auðvelt með að ná til
fólks í dag og færð það til að hlusta á
þig. Núna er tilvalið tækifæri til að
brydda upp á nýjungum.
Meyjan (n. ágúst-22. septj
Þú verður var við illt umtal
og ættir að forðast í lengstu lög að
koma nálægt því. Það gæti háft
leiðinlegar afleiðingar.
T Hrúturinn (21.nrn-19.apm)
Þú vinnur vel sérstaklega í
samvinnu við aðra og það ætti að
bera umtalsverðan árangur. Kvöldið
verður sérstaklega skemmtilegt.
Q Vogín (23.sept.-23.okt.)
Félagslífið er með besta
mótu þessa dagana og þú hefur varla
tíma fyrir annað. Gættu þess að
vanrækja ekki fjölskylduna.
ö
Nautið (20. aprít-20. maí)
Gamall vinur kemur í heim-
sókn til þín og þið eigið ánægjulega
stund saman. Fjölskyldulífið tekur
mikið af tíma þínum.
Sporðdrekinn (24.okt.-2t.n0v.>
Nú er gott tækifæri til að
koma hugmyndum þínum á framfæri,
sérstaklega varðandi nýjungar.
Happatölur þínar eru 21,27 og 28.
Tvíburamirp?. mai-21.júnl)
Þú lítur björtum augum til
framtíðarinnar en þú hefur verið eitt-
hvað niðurdreginn undanfarið. Þú leys-
ir erfitt mál með aðstoð vinar þíns.
Bogmaðurinn (22.n0v.-21.des.)
Taktu ekki meira að þér en
þú ræður við. Þú vilt vinna verk þín
vel og er því afar mikilvægt að þú
náir góðri einbeitingu.
Krabbinnr22.júra-22.yu//j
Þér verður vel tekið af fólki
sem þér er ókunnugt og þú færð
óvænt hrós. Áhyggjur sem þú hefur
eru ástæðulausar.
Steingeitin (22.des.-19.janj
Þú verður var við illt umtal
og ættir að forðast í lengstu lög að
koma nálægt því. Það gæti haft
leiðinlegar afleiðingar.
Krossgáta
Lárátt: 1 fljótfærni,
4 könnun, 7 ágætri,
8 steintegund, 10 óslétt,
12 ábending, 13 aur,
14 hrúgu, 15 eiginkona,
16 ferskt, 18 anga,
21 gæfa, 22 skordýr,
23 dæld.
Lóðrétt: 1 feyskju,
2 siða, 3 lúsablesi,
4 skartklædds, 5 eyri,
6 fjandskapur,
9 kvenmannsnafn,
11 eljusömum, 16við-
kvæm, 17 þvottur,
19 draup, 20 kraftur.
Lausnneistá siðunni.
Peter Svidler er nýbakaður rúss-
neskur meistari í skák í ár. Hann er
að sjálfsögðu mættur á Evrópu-
keppni taflfélaga á Krít og sýndi
góða takta strax í 1. umferð. Hér sjá-
um við lokaatíöguna er hann ryðst
inn á 7. línunni af miklum krafti og
svartur fær ekki við neitt ráðið!
Hvítt: Peter Svidler (2.723)
Svart: Slavko Cicak (2.530)
Norræna bragðið.
Rethymnon, Krít (1), 28. 9. 2003
1. e4 d5 2. exd5 Dxd5 3. Rc3 Dd6
4. d4 c6 5. Bg5 RfB 6. Dd2 Bf5 7.0-0-
0 e6 8. Rfi Rbd7 9. a3 Dc7 10. Re5
Be7 11. f4 h6 12. Bxf6 Rxf6 13. Bd3
Bxd3 14. Dxd3 Bd615. Df3 0-0-0 16.
Hd3 Kb8 17. Kbl a6 18. Hhdl Hhffl
19. g3 Be7 20. De2 Rd7 21. Rf3 Hfe8
22. Re4 f6 23. He3 g5 24. Rc3 RfB 25.
f5 exf5 26. d5 c5 27. Hel Rg6 28.
He6 g4 29. Rh4 Re5 30. RxS h5 31.
Rxe7 Hxe7 32. HxfB Rc6 33. Df2
Hxel+ 34. Dxel Rd4 35. De4 Rf3 36.
Dfö Rxh2 37. Hf7 Dd6 (Stöðumynd-
in) 38. Dh7 Db6 39. Ra4 Db5 40. c4
Db3 41. Rxc5 1-0.
Lausn á krossgátu
't)e 07'>|e|6l'neiii'uiæu9i
'tunuQ! 11 'Augnj) 6 '5*) 9 'JM S 'sumqgrud þ 'jnyejjos £ 'eðe z 'enj l :w?J091
'|e>is £z 'Jneuj 77'eugne tö'etui! 8t '»áu 91
'þJ) S t '6u!q y 1 'efgs £ t 'gej z L '01)0 01 'ie6e 8 '|Jgo6 l ')9jd V 'seg 1 :u?jn
Myndasögur
Hrollur
Eyfi
1 httpy/. pi m.r> rKxci ivd. coro I
Andrés önd
Margeir
Gerum skákina að skyldunámsgrein
barna og unglinga til að setjast nið-
ur yfir tafli og reyna að hugsa rök-
rétt, og fengið þjóðina til að fylgjast
spennta með frammistöðu okkar
manna á sterkum mótum erlendis.
Um slíka vakningu er ekkert nema
gott eitt að segja.
Skákin er hvort tveggja í senn,
íþrótt og listgrein. Hitt skiptir þó
meira máli að skák er afar þrosk-
andi leikur fyrir börn og unglinga
þar sem rökhugsun, nákvæmni,
frumleiki og innsæi mega sín mest.
Alþjóðleg skákmót hafa stuðlað
mjög að jákvæðri alþjóðavæðingu á
síðustu öld og á hverri stundu
skipta þeir tugum þúsunda - ef ekki
hundruðum þúsunda - sem tefla á
Netinu yfir heiminn þveran og
endilangan.
Það er því löngu kominn tími til
að íslensk fræðsluyfirvöld íhugi í al-
vöru að gera skákina að skyldu-
námsgrein í grunnskóla.
DAGFARI
Kjartan Gunnar Kjartansson
kgk@dv.is
Hrafn Jökulsson og félagar hans í
Hróknum láta ekki deigan síga. Þeir
eru staðráðnir í því að gera skák-
íþróttina að óumdeilanlegri
þjóðaríþrótt íslendinga og ísland
að skákstórveldi í fremstu röð.
í því skyni standa þeir nú fyrir
firnasterku skákmóti sem haldið
verður á Selfossi á næstunni,
standa fyrir skákhátíð á Suðurlandi
og heimsækja nú alla grunnskóla
landsins, annað árið í röð, og gefa
börnum í þriðja bekk kennslubók í
skák. Auk þess standa þeir fyrir ein-
vígi milli gömlu félaganna og
keppinautanna, Friðriks Ólafsson-
ar og Bents Larsens, sem lfklega eru
þekktustu skákmenn Norðurland-
anna á 20. öld.
Þetta markmið Hróksins er stór-
merkilegt, virðingarvert og alls ekki
óraunsætt. Skákvakning hefur grip-
ið um sig hér á landi oftar en einu
sinni, fengið þúsundir íslenskra