Dagblaðið Vísir - DV - 01.10.2003, Page 29

Dagblaðið Vísir - DV - 01.10.2003, Page 29
MIÐVIKUDAGUR 1. OKTÓBER 2003 DVSPORT 29 Þrír nýir hjá Olafi Stórleikur Skarphéðins í 71 stigs KR-sigri KNATTSPYRNA: Ólafur Þórð- arson, þjálfari U-21 árs lands- liðs fslands, valdi í gær 16 manna hóp fyrir leikinn gegn Þjóðverjum í Lubeck 10. októ- ber næstkomandi. Þetta er síð- asti leikur liðsins í undan- keppni EM að þessu sinni en liðið er án stiga eftir fimm leiki. Ólafurvaldi þrjá nýja menn í hópinn frá síðasta leik, fram- herjann Hannes Sigurðsson, miðjumanninn Atla Jóhanns- son og varnarmanninn Hjálm Dór Hjálmsson. Hópurinn er skipaður eftirtöld- um leikmönnum: Ómar Jó- hannsson (Keflavík), Bjarni Þ. Halldórsson (Fylki), Helgi Valur Daníelsson (Fylki), Guðmundur Viðar Mete (Norrkoping), Har- aldur Guðmundsson (Keflavík), Gunnar Heiðar Þorvaldsson (ÍBV), Hannes Þ. Sigurðsson (Viking), Sigmundur Kristjáns- son (Utrecht), Viktor Bjarki Arn- arsson (TOP OSS), Hjálmur Dór Hjálmsson (ÍA), Jökull Elísabet- arson (KR), Ólafur Ingi Skúla- son (Arsenal), Atli Jóhannsson ((BV),Tryggvi Bjarnason ((BV), Örn Kató Hauksson (KA) og Jón Skaftason (Víkingi). KÖRFUKNATTLEIKUR: KR- ingar fóru illa með 1. deildar lið Ármanns/Þróttar í Reykjavíkur- mótinu og unnu að lokum 71 stigs sigur, 119-48, en Ármenn- ingar enduðu í 4. sæti í mótinu á eftir KR, (R og Fjölni. KR og ÍR leika úrslitaleik um titilinn á fimmtudag í DHL-höllinni og hefst leikurinn klukkan 19.15. Skarphéðinn Ingason (á mynd) átti stór- leik hjá KR í gær og varaðeins einni stoðsend- ingu frá fjórfaldri tvennu, skoraði 24 stig, tók 13 fráköst, stal 10 boltum og gaf 9 stoðsendingar. Þá gerði Chris Woods 30 stig á 25 mínútum, Steinar Kaldal var með 17 stig, 5 stoðsendingar og 5 stolna bolta og Magnús Helgason skoraði 14 stig. Hjá Ár- manni/Þrótti skoraði Ágúst Hilmar Dearborn 12 stig og þjálfarinn Birgir Mikaelsson var með 10 en liðið tapaði 38 bolt- um og misnotaði 49 skot í leiknum. ylla i n Þjóðverjum smAN A NÝt H'khðrdur o«j ElSur SmAti úu8jv»hH)u»n u«>tu orðið %»man í trámliitu irfentka lanrf?!ii'’.in*‘jeyn i fyrsta Mnn otSnn (jeyn llnyvet jnm 6. 'irptaittbnr á tiflrttr »rl. ari og Veigari Páli Gunnarssyni hef- ur dvínað krafturinn á lokaspretti Landsbankadeildarinnar auk þess sem hann hefur litía reynslu af landsleikjum. Það þarf að vísu tölu- vert áræði og kjark til að setja Rík- harð í liðið eftir svona langa fjar- veru en hann er eini maðurinn í hópnum sem kemst í hálfkvisti við Heiðar í loftinu og þegar í svona leik er komið þá hlaupa allir eins og óðir menn, hver sem í hlut á. Hætt- an af Ríkharði í föstum leikatriðum er mikjl og þau koma til með að verða íslenska liðinu mikilvæg gegn Þjóðverjum. Það er margir kostir í stöðunni og erfítt verkefni sem bíður Ásgeirs og Loga. Vonandi bera þeir gæfu til að finna sterka liðsheild sem getur mætt Þjóðverjunum af krafti og jafnvel stolið stigi eða stigum - það væri ekkert annað en kraftaverk hjá íslenska liðinu. Markalaust í Moskvu Arsenal enn án sigurs í meistaradeildinni Átta leikir fóru fram í meistara- deild Evrópu í gærkvöld. Arsenal er enn án sigurs í B-riðli eftir markalaust jafntefli gegn Lokomotiv Moskvu f Rússlandi en Celtic vann sinn fyrsta sigur í meistaradeildinni með því að leggja franska liðið Lyon að velli, 2-0, í Glasgow. Arsene Wenger, knattspyrnu- stjóri Arsenal, var svekktur í leiks- lok og taldi sína menn hafa kastað fr á sér tveimur dýrmætum stigum í Moskvu. „Ég er svekktur yfir því að vinna ekki leikinn þvf að mér fannst við fá næg færi til þess. Við erum vanir að skora en af einhverjum ástæðum þá tókst okkur ekki að brjóta fsinn í kvöld. Við komum hingað til að vinna en tókst það ekki. Hvort þetta eru góð eða slæm úrslit kem- ur ekki ljós fyrr en riðlakeppninni lýkur,“ sagðiWenger. Vieri kom til bjargar Arsenal getur þó huggað sig við það að Inter Milan bar sigurorð af Dynamo Kiev, 2-1, í Mílanó þar sem Christian Vieri skoraði sigur- markið á síðustu mínútu leiksins. Vieri, sem hafði ekki spilað í þrjár vikur vegna meiðsla á kálfa, kom inn á sem varamaður á 59. mínútu og sýndi enn eina ferðina mikilvægi sitt fyrir liðið. „Knattspyrnustjórar reyna stundum að gera lítið úr mikilvægi sigra en þetta var stórsigur fyrir okkur. Við unnum topplið sem hefur mun meiri reynslu í meistaradeildinni." „Ég vissi að ég tæki áhættu með því að láta hann spila. Hann er hins vegar ótrúlega mikilvægur fyrir okkur og markið hans sýndi að það var rétt ákvörðun hjá mér að láta hann spila," sagði Cuper. Hann viðurkenndi jafnframt að sínir menn hefðu ekki spilað vel. „Við náðum eiginiega aldrei takti í leikinn en það sem stendur upp úr er sigurinn og þrjú stig. Við höf- um nú sex stig og getum mætt til leiks f næstu leikjum án mikils taugatitrings - það er gott," sagði Cup'ér. Martin O’Neill, knattspymu- stjóri Celtic, var í skýjunum eftir sigur sinna manna gegn Lyon, 2-0, og gat varla hætt að brosa. Sigurinn var fyllilega verðskuldaður því auk markanna tveggja fór vítaspyrna forgörðum hjá liðinu - Alan Thompson lét frábæran markvörð Lyon, Gregory Coupet, verja frá sér. O'Neill í skýjunum „Þetta var alveg stórkostíegt. Við skomðum tvö frábær mörk, brenndum af víti og stóðumst pressuna sem við vissum að Lyon myndi setja okkur undir. Mér fannst við alltaf líklegir til að skora í leiknum og tókum áhættu sem borgaði sig. Knattspymustjórar reyna stundum gera lítið úr mikil- vægi sigra en þetta var stórsigur „Við komum hingað til að vinna en tókstþað ekki. Hvort þetta eru góð eða slæm úrslit kemur ekki Ijós fyrr en riðlakeppninni lýkur." fyrir okkur. Við unnum topplið sem hefur mun meiri reynslu í meist- aradeildinni heldur en við," sagði O’NeÍll. oskar&dv.is E V R Ó P A MEISTARADEILD A-riðill Anderlecht-B. Míinchen 1-1 1-0 Ivica Mornar (52.), 1-1 Roque Santa Cruz (73.). Celtic-Lyon 2-0 1-0 Liam Miller (70.), 2-0 Chris Sutton (78.). B.Munch. 2 110 3-2 4 Celtic 2 10 13-2 3 Lyon 2101 1-2 3 Anderlecht2 0 111-2 1 B-riðill L. Moskva-Arsenal 0-0 Inter Milan-Dynamo Kiev 2-1 1-0 Daniele Adani (22.), 1-1 Sergei Fedorov (34.), 2-1 Christian Vieri (90.). I.Milan 2 2 0 0 5-1 6 D.Kiev 2 1 0 1 3-2 3 L. Moskva 2 0 110-2 1 Arsenal 2 0 110-3 1 C-riðlll Mónakó-AEK Aþena 4-0 1-0 Ludovic Giuly (23.), 2-0 Fern- ando Morientes (27.), 3-0 Fern- ando Morientes (57.), 4-0 Dado Prso (86.). Deportivo-PSV 2-0 1 -0 Gonzalez Sergio (19.), 2-0 Walter Pandiani, víti (51.). Mónakó 2 2 0 0 6-1 6 Deportivo 2 1 1 0 3-1 4 AEK 2 0 1 1 1-5 1 PSV 2 0 0 2 1-4 0 D-riðill Olympiakos-Juventus 1-2 0-1 leroklis Stoltidis (11.), 1-1 Pavel Nedved (21.), 1-2 Pavel Nedved (79.). Galatasaray-R. Sociedad 1-2 0-1 Darko Kovacevic (3.), 1-1 Hakan Sukur (60.), 1-2 Xabi Alonso (71.). Juventus 2 2 0 0 4-2 6 Sociedad 2 2 0 0 3-1 6 Galatasar. 2 0 0 2 2-4 0 Olympiak. 2 0 0 2 1-3 0

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.