Dagblaðið Vísir - DV - 01.10.2003, Side 31

Dagblaðið Vísir - DV - 01.10.2003, Side 31
* MIÐVIKUDAGUR 1. OKTÓBER2003 DVSPORT 31 I Spá DV: 5. sæti Spá fyrirliða, þjálfara og forráðamanna: 5. sæti Lokastaða: 7. sæti TÖLFRÆÐI LIÐSINS ■ BESTOGVERST Samtals: Stig 23 (7. sæti) Stig á heimavelli 17(3.) Stig á útivelli 6(10.) Gul spjöld 36 (2.) Rauð spjöid 2(4.) Meðaleinkunn liðs 2,48(10.) Meðaleinkunn leikja 2,63 (7.) Sókn: Mörk skoruð 22(10.) Skot í leik 9,5(10.) Skot á mark í leik 3,6(10.) Skotnýting 12,8% (6.) Aukaspyrnur fengnar 14,6(10.) Horn fengin 4,9 (5.) Rangstöður 3,7 (2.) Vörn: Mörkfengin á sig 30 (8.) Skot mótherja í leik 14,3(10.) Skot móth. á mark í leik 6,2 (9.) Skotnýting mótherja 11,6% (4.) Aukaspyrnur gefnar 15,0 (5.) Horn gefin 6,5 (10.) Fiskaðar rangstöður 2,8 (7.) Markvarsla: Leikir haidið hreinu 5(2.) Varin skot í leik 4,3 (2.) Hlutfallsmarkvarsla 72,2% (7.) Bestu mánuðir sumarsins Frammistaða liðsins (stig): Ágúst 9 stig í 4 leikjum Frammistaða leikmanna (einkunn): Ágúst 2,64 í 4 leikjum Sóknarteikurinn (mörk skoruð): Júlí 9mörkí6leikjum(1,5) Vamarleikurinn (mörk á sig): Ágúst 3 mark í 4 leikjum (0,75) Prúömennska (gul-rauö spjöld): Jún( 4-0 spjöld í 3 leikjum Stuöningurinn (áhorfendaaðsókn): Maí 1303 manns á leik Verstu mánuðir sumarsins Frammistaða liðsins (stig): Maí 1 stig í 3 leikjum Frammistaða leikmanna (einkunn): Júní 2,15 í 3 leikjum Sóknarleikurinn (mörk skoruð): September 1 mark í 2 leikjum (0,5) Varnarleikurinn (mörk á sig): Maí og júní 7 mörk í 3 leikjum (2,3) Prúömennska (gul-rauð spjöld): Maí 8-1 spjöld í 3 leikjum Stuðningurinn (áhorfendaaðsókn): Júní 664 manns á leik MÖRK SUMARSINS HJÁ FRÖMURUM Nafn Mörk Leikir H/Ú FhlJShl. v/h/sk/vfti/a m/ut Ágúst Gylfason 5 14 4/1 3/2 0/1/0/2/2 0/3 Kristján Brooks 5 18 3/2 2/3 0/3/2/0/0 4/0 Baldur Þór Bjarnason 2 14 0/2 1/1 1/1/0/0/0 0/0 Andri Fannar Ottóssor i 2 16 1/1 1/1 0/0/2/0/0 0/0 IngvarÓlason 2 16 2/0 0/2 1/1/0/0/0 0/1 Þorbjörn Atli Sveinsson 1 7 1/0 0/1 0/1/0/0/0 1/0 Andrés Jónsson 1 13 0/1 1/0 1/0/0/0/0 1/0 Ragnar Árnason 1 14 0/1 0/1 0/1/0/0/0 0/0 Daði Guðmundsson 1 15 1/0 0/1 0/1/0/0/0 0/1 Viðar Guðjónsson 1 16 0/1 0/1 0/1/0/0/0 0/0 Ómar Hákonarson 1 16 0/1 1/0 0/1/0/0/0 0/0 Samtals 22 18 12/10 9/13 3/11/4/2/2 6/5 H/Ú=Heima/úti, FhiyShl.= Fyrri hálfieik/Seinni hálfleik, v/h/Sk/vfti/a = vinstri/hægri/skalli/víti/aukaspyrna m/ut= Úr markteig/Utan teigs VÍTASPYRNUR í SUMAR B Á BAK VIÐ MÖRKIN Víti liðsins: Ágúst Gylfason 3/2 Samtals: 2 af 3 (67% vítanýting) Fiskuð víti IngvarÓlason 1 Kristján Brooks 1 Viðar Guðjónsson 1 Víti dæmd á liðið: Gunnar Sigurðsson 1 varið af 2 eitt víti í stöng Samtals: 1 af 3 (33% vítanýting) Stoðsendingar hjá liðinu: Andri Fannar Ottósson 2 Baldur Bjarnason 2 Guðmundur Steinarsson 2 Ingvar Ólason 2 Ágúst Gylfason 1 Bjarni Hólm Aðalsteinsson 1 Daði Guðmundsson 1 Eggert Stefánsson 1 Freyr Karlsson 1 GunnarÞórGunnarsson 1 KristinnTómasson 1 Viðar Guðjónsson 1 Gefin vfti Andrés Jónsson 1 Baldur Bjarnason 1 Gunnar Sigurðsson 1 Fráköst frá skoti sem gefa mark: Engin LEIKMENN FRAM I SUMAR Nafn Leikir (B+Vm) Markmenn Mörk Mfnútur Eink. Hæst/lægst Gunnar Sigurðsson 18(18+0) -30 1620 3,61 5/2 Varnarmenn Gunnar Þór Gunnarsson 17(17+0) 0 1514 2,71 4/2 Ingvar Ólason 16(16+0) 2 1440 3,00 4/1 Eggert Stefánsson 15(15+0) 0 1291 2,87 4/1 RagnarÁrnason 14(12+2) 1 1081 2,62 4/1 Andrés Jónsson 13(12+1) 1 1093 2,83 4/1 Kristján Hauksson 1 d+0) 0 90 3,00 3/3 Miöiumenn Ómar Hákonarson 16(12+4) 1 951 2,25 4/1 Viðar Guðjónsson 16 (9+7) 1 886 2,13 4/1 Daði Guðmundsson 15(8+7) 1 759 1,80 3/1 Ágúst Gylfason 14(14+0) 5 1210 2,78 4/1 BaldurÞórBjarnason 14(12+2) 2 1145 2,78 4/1 Freyr Karlsson 14(7+7) 0 600 1,87 3/1 Bjarni Hólm Aðalsteinsson 9 (7+2) 0 632 2,63 3/2 Sóknarmenn Kristján Brooks 18(11+7) 5 1033 2,37 5/1 Andri Fannar Ottósson 16(14+2) 2 1231 2,13 4/1 Guðmundur Steinarsson 11 (8+3) 0 647 1,70 3/1 Kristinn Tómasson 8 (3+5) 0 298 1,67 3/1 Þorbjörn Atli Sveinsson 7 (2+5) 1 280 1,67 3/1 Þeir 3 bestu hjá liðinu í sumar GUNNAR SIGURÐSSON: Hann er að festa sig í sessi sem einn af bestu markvörðum deildarinnar. Gunanr átti frábært tímabil í sumar og varði flest skot allra markvarða í deildinni annað árið í röð. Hann átti stóran þátt í því að Fram bjargaði sæti sínu í deildinni því að hann hélt liðinu oft á tíðum á floti með frábærri markvörslu. Gunnar var efstur markvarða í einkunnagjöf DV Sports f sumar ásamt Birki Kristinssyni með 3,61 í meðaleinkunn og skrifaði á dögunum undir nýjan tveggja ára samning við félagið. ÁGÚST GYLFASON: Átti á heildina litið gott sumar þótt að hann missti af nokkrum leikjum um miðbiksumarsins vegna meiðsla. Mikilvægi Ágústs var bersýnilegt á því að allir fimm leikir Fram sem hann missti af töpuðust. Hann var máttarstólpi liðsins á miðjunni og var að auki markahæsti maður liðsins með tvö mörk skoruð beint úr aukaspyrnum og þá nýtti hann tvö víti af þremur. Hann var þá búinn að skora úr 13 vítum í röðfyrir Framara sem er met í 10 liða efstu deild hérá landi. INGVAR ÓLASON: Hann var, líkt og undanfarin ár, einn traustasti hlekkur Framliðsins í sumar. Ingvar er fjölhæfur og reynslumikill leikmaður sem spilaði í vörninni f allt sumar. Hann skoraði tvö mörk, mörk reyndust ráða úrslitum í bæði skiptin og fiskaði umdeilda vítaspyrnu f sigurleik gegn Val í áttundu umferð. Ingvar hefurverið máttarstólpi Framvarnarinnar undanfarin ár og komist ágætlega frá sínu við erfiðar aðstæður. Hann er með lausan samning og hafa Framarar ekki enn samið við hann. Framhaldssaga DV Sport setur punktinn yfir i- ið í umfjöllun sinni um Lands- bankadeild karla í sumar með því að gera upp frammistöðu hvers liðs í ítarlegri tölfræðiút- tekt. Hér má finna helstu töl- fræði hvers liðs og sjá hvaða leikmenn sköruðu fram úr í sumar. í sjöunda sæti urðu Framarar en þeir björguðu sér frá falli í síðustu umferðinni fimmta árið í röð. Framarar byrjuðu tímabilið skelfilega og fengu tvö stig úr fyrstu fjórum leikjunum í Landsbanka- deildinni. Fyrir þá byrjun fékk þjálfari liðsins, Kristinn Rúnar Jónsson, að gjalda en hann var rekinn og Steinar Guðgeirsson tók við. Það blés þó ekki byrlega fyrir Steinari því að liðið var í neðsta sæti deildarinnar fram í 15. umferð. Góður kafli liðsins undir lokin þar ÞEIRRATÍMI í SUMAR Markatala eftir leikhlutum: Fyrri hálfleikur 9-11 (-2) l.til 15. mfnúta 1 —2 (-1) 16. til 30. mínúta 1-4 (-3) 31. til 45. mínúta 7-5 (+2) Seinni hálfleikur 13-19 (-6) 46. til 60. mínúta 3-3 (0) 61. til 75. mínúta 2-6 (-4) 75. til 90. mínúta 8-10 (-2) Markataia eftir öörum leikhlutum: Fyrsti hálftíminn 2-6 (-4) Síðasti hálftíminn 10-16 (-6) Upphafskafli hálfleikja 4-5 (-1) Lokakafli hálfleikja 15-15 (0) Fyrsti hálftími (seinni 5-9 (-4) sem liðið vann meðal annars fjóra síðustu heimaleiki sína gerði það þó að verkum að liðið bjargaði sér frá falli og venju samkvæmt og var sætið tryggt með sigri í loka- umferðinni. Það var sennilega mjög sterkur heimavöllur sem gerði það að verkum að Framarar héldu sæti sínu í deildinni þetta árið. Liðið fékk sautján af tuttugu og þremur stigum sínum á heimavelli en árangur liðsins á útivelli var glæpsamlegur, aðeins sex stig af tuttugu og sjö mögulegum. Það fer að verða spurning hversu oft Framarar geta lifað jafn hættulega og þeir hafa gert undan- farin ár. Fyrri hluti mótsins hefur verið rugl en síðan hefur liðið rifið sig upp þegar allt hefur stefnt í óefni og bjargað sætinu. Þá hefur liðið sýnt karakter sem það þarf að sýna allt mótið. SPJÖLDIN í SUMAR Gul spjöld hjá liðinu: Baldur Bjarnason 4 Kristján Brooks 4 Andri Fannar Ottósson 3 Ágúst Gylfason 3 Eggert Stefánsson 3 Ingvar Ólason 3 Viðar Guðjónsson 3 Bjarni Hólm Aðalsteinsson 2 Freyr Karlsson 2 Guðmundur Steinarsson 2 Andrés Jónsson 1 Daði Guðmundsson 1 Gunnar Þór Gunnarsson 1 KristinnTómasson 1 Ragnar Árnason 1 Rauö spjöld hjá liðinu: Andri Fannar Ottósson 1 Baldur Bjarnason 1 Ágúst Gylfason 5 mörk Leikir 14 Mfnútur milli marka 242 Leikir/mörk í maí 3/1 Leikir/mörk f júní 3/0 Leikir/mörk í júlí 2/2 Leikir/mörk í ágúst 4/2 Leikir/mörk í september 2/0 Hvar og hvenær komu mörkin Mörk á heimavelli 4 Mörk á útivelli 1 Mörk í fyrri hálfleik 3 Mörk í seinni hálfleik 2 Hvemlg voru mörkin Vinstri/hægri/skalli 0/1/0 Vfti/aukaspyrnur 2/2 Hvaöan komu mörkin Mörk úr markteig 0 Mörk utan teigs 3 Mörk úr föstum atriðum 4 Staða liðsins í töflunni eftir umferðunum 18 7 B 3 B 5 B 7 □ 9 BE T7 na 73 03 75Q2 77EB 10 7 10 10 10 10 10 10 10 10 10 10 10 10 9 8 10 7 Samantekt Árangur f fyrri umferö 8stig 10. sæti Árangur f seinni umferö 15 stig 4. sæti W

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.