Alþýðublaðið - 12.04.1969, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 12.04.1969, Blaðsíða 3
Alþýðu'blaðið 12. apríl 1969 3 hálfa rutpphæð hækfcunar lægstu1 'launarum. Eftirvinnuálag lækki Álag á eftirvinnUj seim vér ið hefur 50%, lækki í 30%, en áillaig á neetuir- og helgidaga vinnu, sem verið hefur 100% læikki í 60%, Þessu unla laun þegar illa því með þessu er dregið verulega úr ofan- g-reindlri hæHkum, og í þeáim' til fellum, er um ©r að ræða 34 stundla eftiir- og næturviranu, er hækkunin engin á launum, og fari vOnlnlan yfir umrædd- air istuindir, verður um kaup- iækíkun að ræða. Lífeyrissjóðir Lífeyrissjóðum verði kom- 5ð á fót fyrá,r þau félög, sem ékki hafi slífca sjóði. Verði sjóðunum kom.ig á í áföngum lífct og lífieyriissjóði sjómanna. Vísitala reifcnist út við verðlag í október 1969 og vísitala, greidd samkvæmt samningum, sem geirðir voru í fyrra u/m vísitölubætur á laun. BarnaBlífeyriifr verðii sfcatt- frjáls hjá fólkf undiir ákveðn urn lágmiaafcslaiUnum, sem er með mörg börn á framfæri, og v.erði m.ismunurinn greidd ur aí iiaunum þeirra1, sem hærra eru lalunaðiir. Er hér því um tifllfœa-slur að ræða, og mun atriði þelta hafa fengið misj'afnar undirtektir hjá þeim, sem hærra leru lllaunaðir þótt þetta fcomi lágfLiautnuðu barnafólki til góða. Annar fundur í dag Fundi sáttasemjara með deiluaðilum lauk M. 18.30 í gær, og hefuir annar fundur verið boðaður kl. 2 í d'ag. Ekiki er blaðinu fcunnugt um, að neitt hafi gerzt, sem bent geti til þass, tað tliausnar sé að vænta í launadeilUnlni þegar í stað, en þó verðulr að tekja síðustu fundina jáfcvæðari en viðræðumar hafa verið himg- að til. j „FÁKAR OG I CílDy^ Sýningí | rUI\iM matktm Reykjavík — RG. . í dag M.' 2 opnar Matthías Gestis , son frá Akarevri ljósmyndasýn- ingu í' Bliðskjáif. Nefnir hajin sýninguna „Fákar og form“. Myndirnar á sýningunni eru all ar mjög stórar, þær minnstu 24 sinnum 30 sm að stærð. Er,u þær aliar til s'ölu, og ■ kosta. flestíar 1500 krónur. en ódýruistu myndirnar kosta 1000 kr. og þær lýxiuigtu 25,000 kr., og fá kaup- tendur þeirra filmuna, sundiur- klippta, í kaupbæti. —• Matthíais, ihvað heíur þú Æengizt lengi við ljósmyndun? Fyrsta vélin 1956 1 I — Ég keypti fyrstu vél. mína árið 1956, það var Rolleicord, 6x6. J — He.fur þú unnið mest með jaj (þ'á filmustærð? — Já, ég hef lang mest unn- ið með hana, og er núna með Rolleiflex SI 66. ' —■ Á hvaða efni toefur þú lagt mesta álherzlu í ljósmynd- uninni. — Ég byrjaði á því að taka .mikið .af íþróttamyndum. . Datt af balíi 'Einu sinni datt ég atf heisti og hrygg'brotnaði, eftir það fór ég að taka mýndir af hestum. ISérðu myndina álf h'esthiausn'uim þarna, í sex ár leitaði ég að þess um hesti. enda á myndin að kosta 25 þúsund króniur. — Ertu búinn að vinna að sýningunni lengi, Matthías? — Ég er búinn að hafa sýn- ingu í huga í ein tvö ár, og vann alltaf að henni, sérstaklega s. 1. ár. Matthías Gestsson stendur hér við eina myndina á sýningunni. Neðri myndin er ljósmynd af ljósmynd frá Akureyri. j — Hefur þú lært ljósmýnd- un' — Nei, ég er íþrótta- og b andavin nuken na.ri að mennt- un, en hef oft unnið við Ijós- myndun, tók um tíma myndir tfyirir Stjc/rnuljóbmyndir ihérna fyrir sunnan, cg núna tek ég myndir á skemmmtistað á Akur- eyri. 500. gesturinn Ein myndanna á sýningunni, 'stór og mjög falleg kvöldmynd, tekin ytfir Aikureyrarhöfn, er ætl uð sem verðlaunamynd, og fær ihana fimmlhundraðasti gestur- inn sem kemur á sýninguna. líklega þó frernur gegn sjúkl- inguim en starifisfólfci, því meiri- ihluti starfsfólksins virðist hafa staðið í verkfalli. Þetta eru s'væ'Sinlustu pynting- ar. Oft er gamanið þó grárra. Á síðustu fjórum vikum hafa 300 fallið í valinn í óeirðuim í .Austur-Pakistan, kannslci fieiri, iþví fréttir éru seinar að berast aita.n úr þorpunum, 150 síðustu tíu daga. Einihver illvirki eru framin ó lwerjum degi. Þetta er iþó ekki iborgarastyrjöld, þessir menn fal'la ekki í bardiögum, flestir verða einfaldilega fórnar- lömb hermdarþorsta og múg- æðis. Það er athyglisvert að á- standið er verst á gvæðinu norð ur af Dacca þar setm hinn1 Kína- sinnaði þjóðlegi Awaimi-tflokkur er st'erkastur, heyrist enda að þar kalli sumir þetta ástand „aiþýðu-réittarfiar“ að kínverskri tfyrinmynd. Menn sem einhverj- um dettur í 'hug að kalla glæpa menn eða spillt eliment í þjóð- tfélaginu, kar.mski með réttu, eru teknir af lífi 'án þ'ess að geta horið hönd fyrir höfuð sér, 'Venjulega brenndir á báli barð- ir til bana, hálslhöggnir, stungn- ir eða krossfestir. 'Hér koima nokkur dæmi um „ailþýðu-réttartfarið“: Fyrir nokkrum dögum eða 17. marz réðist æstur múgur, 3000 að t'ölu, á fjóra l'ögregluþjóna sem voru að reyna að stilla til tfriðar, og banaði þeim. Á eftir fór omiúguriran í heimsó'kn á nofck ur hómlhús, en þær stofnanir eru ekki aflagðar á Austur- il'öndum. Eara engar sögur af 'hvað þar var aðhafzt, en er frá var horfið stóð eitt hóruhús- anna í björtu báli. Tilefni ái'ás- arnnar var iþó ekki syndsamlegt 'líferni vændiskven'na, held'ur Voru þær btorn'ar sökum um að stunda svartamarkaðsbrask með toíómiða. Þetta gerðist í Nóak- hali. Næsta dag vildu þeir í Dacca ekki vera minni, gerðu innhlaup í mörg hóruhús, drápu tvær persóniur, líklega fconur, og kveiktiu í no'kkruim húsum Daginn þar eftir, þann 19., vom þúsundir venjulegra íbúð- arhúsa brennd til grumia í Daeea, járnbrautarlestir, f'ljóta- bátar og vörubílar rændir og nokkrir menn gerðir höfði istyttri. Það gerðist 'Mka þann dag að þrír menn voru drepnir í Jolampur, einn í Manikganj og níu rnanna fjölskylda, heim- ilisfaðirinn, kona hanis og börn og 'skyldu'lið allt, tekin af Hífi í Jaiuimontop — átta hálshöggv- in, en einn fjölsk'yldum'eðlimur rekin'n í gegn. ISama dag varð það í Karachi í Vestur-Pakistan að tveirour flokkum verkam'annia laust sam- an. Báðir hópamir voru í verk- fa'lli og hefðu átt að skilja að toeggja málst'aður var toinn sami, Frh. á bls. 12.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.