Alþýðublaðið - 12.04.1969, Blaðsíða 8

Alþýðublaðið - 12.04.1969, Blaðsíða 8
8 AJþýðúMaðið 12. apríi 1!«9 Iþróttir; Ritstjóri ðrn Eigsson Reykjavíkurmeistarar KR í 3. flokki eru meðal þeirra, sem leika til úrslita á íslandsmótinu í handknattleik. Hverjir verða islandsmeistarar í yngri f lokkunum? Reykjavík — Klp. íþróttaopna Alþýðublaðsins, mun í framtíðinni ,-birta úrslit úr leikj- um yngri flokkanna í knattspyrnu og handknattleik, og öðrum ung- lingamótum, sém keppt er í á land- inu. 'Þessi fréttaþjónusta hefur löng- um farið fyrir ofan garð og neðan á íþróttasíðum dagblaðanna en iþróttaopnan mun reyna að bæta hana, svo um munar. I dag verður birt staðan í yngri flokkum Islandsmótsins í hand- knattleik, en því móti fer senn að ljúka. Urslit eru þegar kunn í nokkr um riðlum, en sigurvegarar í riðl- unum leika til úrslita um sæmdar- heitið Isiandsmeistari 1969. I fyrsta sinn í sögu handknatt- leiksins, er keppt í riðli utan Reykja víkur, en það er Norðurlands-riðill. Þar var þátttaka mjög góð, í þeim 3 flokkum, sem keppt var í, og eru úrslit kunn í þeim ölium. Þór frá Akureyri sigraði í öllum 3. flokk- um, og verður því fríður hópur Þórsara í úrslitaleikjunum 20. apríl n.k. 2. FLOKKUR KVENNA. Þór frá Akureyri sigraði simi rið- il með hokkruní mun, en í a-riðli berjast Víkings og Framstúlkurnar um sigurinn í riðlinum, og mætast þær í dag í Laugardalshöllinni. I b-riðli standa Valsstúlkurnar einna bezt að vígi, en Njarðvík veitir þeim harða keppni. ) 2. FLOKKUR Rarla. Þór frá Akureyri er þegar komið í úrslit í þessum flokki, en í a-riðli eru Valsmenn svo til vissir um sig- ur. Þeir hafa lokið leikjum sínum skorað 40 mörk en fengið á sig 25, Víkingur hefur þó einnig mögu- leika, þó lítill sé, en þeir eiga einn leik eftir við Hauka, og verða að sigra þann leik með miklum mun, til að sigra riðilinn á markatölu, en hún gildir í riðlakeppni. Fram er þegar komið í úrslit með sigri í b-riðli, en þeir eiga einn leik eftir við Þrótt og mega tapa 'honum, en sigra samt riðilinn á markatölu. f 3. flokkur karla. I 3ja flokki eru úrslit kunn í öllum riðlum. Þór frá Akureyri sigraði Norðurlandsriðil með yfir- burðum. A-riðil sigruðu Reykjavík- urmeistarar KR, skoruðu 44 mörk en fengu á sig 21, og Fram hefur þegar sigrað b-riðil með miklum yfirburðum unnið alla sína mót- herja skorað 47 mörk og fengið á sig 26. 1. FLOKKUR KVENNA. Aðeins 4 lið tóku þátt í þessum flokki og er allt útlit fyrir sigur Fram, þær eiga þó eftir að leika við Val, og nægir þeim jafntefli til sigurs, en sigri Valur leikinn hafa þær ldotið titilinn Islandsmeist- ari i 1. fl. kvenna. | 1. FLOKKUR KARLA. Aðeins tveir riðlar voru í þess- um flokki, sem varla er hægt að kalla yngri flokk því hann. er skipað ur leikmönnum, sem eru að hætta keppni, eða þeim, sem eru að kom- ast í meistaraflokka. FH hefur þegar sigrað sinn riðil með yfirburðum, en keppnin í hin- um riðlinum er spennandi á milli Vals og Frarn, og nægir Val jafn- tefli til sigurs í leiknum við Fram, sem fram á að fara á morgun. Um Reykjavík —klp. íþróttaopna Alþýðublaðsins æt!l)ar í framtíðinni að biirta á lauigardögum þátt undir nafn inu UM HELGINA, og er ætl uinin að benda lesendum blaðs ins á, hvað sé um að vera í á|þróttum umi helgina. Von- amdi mælist þesai nýjung vel fyrir hjá lesenduim blaðsins, en það eir einnig von okkar, að forráðamienm íþróttamóta láti ökkiur vita í tíma, séu ein- hver miót, eða breytingar á þeim, í vændium. KNATTSPYRNA: Laugardag: Llitla bikarkeppnin í Kefil'avík ÍBK—ÍBH kl. 15,00. í Kópa- vogi M. 17.00 Breiðablii'k— Akranes. Sunnudag: Fram—Landáliðið á ' Fram- velinum ikl. 14,00. ÍA—UngLingaHandsliðið á Akranesii kl. 15.00, Laugardag: ' KIL 14,00 Laugardalshöll: Yngri flokfearrfiir, 7 leikir, m. a. úrslitialeifeurinn í a-riðli 2. flokífes fevennia Val.ur—Fram. HANDKNATTLEIKUR: Sunnudagur: Kl. 14,00 Laugardalshöl: Yngri flokkamnijr, 7 leifeiir m. a. úrslitaleikurinn í a-riðli 1. flofeks karla, Fram—Valur. Kl. 19.15 Laugardalshöll: 2. deidd Þróttur—ÍBK. 1. deild FH—ÍR og KR—Valur. mm Reýkjiavík —klp. ,,Vil;miaðurinn“ Palle Ni- elsen hefur í bréfi til d'anska (ha nd'kna 11 le iks sam b and s i n s farið' þess á leit, að hann verði éfcfei valinn til æfiimiga eða ikeppni með damska landslið- inu„ og gúttdi þessi, ósk hanis í það mimmsta fram yfir HM- keppnj ma í handfenattleik, sem fram' á að fara í Frakk- landi á næsta ári. Þessi ósfc Palle hefur feomið isem rettðarslaig yfir danska ihandkinattleifesiunnendiur, sem 'borið hafa hann á höndum sór í vetur, og að þeirra áliti, er hann talinn bezti handknatt- leifcsmaðurinn ,sem fram' hef- ur feomiið í Danmörfeu í mörg ár, og það fengium við lífea að sjá, er hann lék hér með HG á sl. ári. Það eriu miargar ástæður fyrir þessari ósk „villimanns- ins“, eða „Jesú“ eiims og hann . var kalliaðiur hér á landli. M.a. kom það í ljós í keppniferð damsfca landsiiðisýns til A- Þýzkiaillands og Júgóslavíu fyr ir skömmu, að honum líkaði ekfei þær, feröfiur, sem gerðar Voru til hans í þeirri ferð, bæðii utan viallar sem inruan. Hamn sagði: — Mótiherjar mínir vor.u fljótir að sjá í gegmum. ttöifeaðf.erðir mínar, og því viar auðvelt fyriir þá að stöðva .mig, þess. vegna eru minrni not fyriir mig í 1‘ands- . ttáðinu, og því var ég lengst af Frh. á bls. 12. IPer Svendsen gróflega hindraður af hávöxnum, pólskum leik- mönnum í leiknum, sem Danir álíta, að Pólverjar hafi sett á gj svið.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.