Alþýðublaðið - 12.04.1969, Blaðsíða 16

Alþýðublaðið - 12.04.1969, Blaðsíða 16
AJþýðu blaðið Afgreiðslusími: 14900 Auglýsingasími: 14906 Verð í áskrift: 150 kr. á mánuði Ritstjórnarsímar: 14901, 14902 Pósthólf 320, Reykjavík________Verð í lausasölu: 10 kr. eintaki? Um þessar mundir er bandarískt kvikmyndaf élag að gera kvikmynd um olympíuleikana á Ol- ympíuleikvanginum í Róm. Ber kvikmyndin enska heitið „The Games“. I stað þess að ráða aukaleikara lét félagið framleiða fyrir sig 50 þúsund brúður og kom þeim fyrir á áhorfenda- svæðunum. Til að gera hópinn „eðlilegri“ var 1000 aukaleikurum skipað að koma sér fyrir á milli brúðanna, hér og þar, til að skapa lífí liópinn. Myndin er af brúðunum á áhorfenda- pöllunum. I I I SAAB bílar fram- leiddir í Finnlandi Hörð samkeppni sklpakónga Grísku útgerðarmennirnir Onass- is og Níarchos hafa lengi eldað grátt silfur sín á milli og hvor þeirra um sig hefur notað öll tæki- færi til að sýna að hann sé hinum fremri. Samkeppni þeirra hefur ekki aðeins farið fram á viðskiptasviðinu, heldur hafa þeir háð grimmilegt stríð um það, hvor gæti borizt meira á í einkalífi sínu. Onassis skákaði Niarchos á dög- unum þegar hann gekk að eiga Jacqueline Kennedy forsetaekkju. En að sögn svissnesks blaðs hefuí Niarchos nú fullan hug á að jafna metin með því að kvænast prins- essu. Sú útvalda er að sögrt blaðsins prinsessa Mari Gabriella, 29 ára gömul dóttir Umbertos, sem áður var konungur Italíu. Prinsessan býr í Sviss og talsmenn hennar neita því eindregið að hún ætli að giftasf útgerðarmanninum. Niarchos kvað líka bera harðlega á móti þessura orðrómi, „en, honum trúir enginn“ segif blaðið. Norrænn banki í London 'Fimm skandínavískir bankar hafa tilkynnt að þeir muni sam eiginlega opna banka í London, iog á bankiinn fyrst og fremst að greiða fyrir viðskiptum Nórður- 'landa í Bretlandi. Bankamir eru: Skandinaviska banken í Svíþjóð, Landmansbanken og Provins- Eiga kynferðismál erindi inn á barnaleikveHína? Á að taka upp kynferðisfræðslu strax í barnaskólunum til að venja. börnin við og koma þeim til að líta á kynferðismál sem eðlilegan hlut. frá upphafi? Þessi spurning hefur verið nokk- uð til umræðu í Danmörku, og sýnist sitt.hverjum svo sem eðlilegt er. Meðal annars. var þessu hreyft íyrir skömmu á miðstjórnarfundi æskulýðssamtakanna „Konservativ Ungdorn" að frumkvæði Kaup- banken í Danmörku, Bergens Privatbanken í Noregi og Yiidyspankki-Förenimigstoanken í Finnlandi. Bankinn í Lodon mua tfyrja með 3.000.000 punda höf- luðstól Sömu bankar eiga banka ií Sviss. mannahafnardeildarinnar. Undir- tektir urðu misjafnar, og fór svo, að naumur meirihluti felldi tillögu til samþykktar, þar sem farið vat! fram á slíka kynlífsfræðslu. r Flestum mun að vonum hafa þótt sem þarna væri full snemmt aS hefja skipulega fræðslustarfsemi, —< enda ósýnt hvort og hversu yngsta kynslóðin kynni að meta hana. Það felst að vísu mikill sannleikur f þeirri fornkveðnu fullyrðingu, a8 ekki sé ráð nema í tíma sé tekið, án þess þó að hún eigi alls staðar við. ( Finnland er í óðaönn að iðn væðast, og Finnar leita fanga víðar og vtíðar. Það nýjasta hjá 'þeim er, að í undirbúningi er að framleiða bíla þar í landi. Þau fyrirtæki, sem að þessari bílaframleiðslu standa, eru tvö af frægustu iðnfyrirtækjum í Skandinavíu — Valmet Oy og 'sænska fyrirtækið SAAB. Bæði þessi fyrirtæki eru þekkt tfyrir góða og vandaða vöru seim ihefur unnið sér traustan sess á alþjóðamarkaði. SAAB fram- leiðir bíla, flugvélar og rafmagns fheila, en Valmet framleiðir aft- ur m.a. dísilvélar, rafmagnsjárn . ibrautarlestir,. dráttarvélar, (kranabíla, pappírsgerðarvélar, iðnaðarvélar, loftræstikerfi og ivopn. SAAB var valinn til fram- leiðslu í Finnlandi vegna þess að hann bótti. að bygsineu og öliiim frágangi henta frábærlega finnskum aðstæðum. Vetumir eru svo kaldir, að ekki þýðir að bjóða þar hvaða tegund sem er. Þar sem veður í Svíþjóð er mjö'g svipað verðlagi í Finn- landi, er hægt að hefja fram- leiðslu þegar í stað, án þess að- gera þurfi tæknilegar breyting ar með tilliti til aðstæðna. SA Lí'kfundur j Klukkan rúmlega 6 í gær dag fannfst lík af manni i í fjörunni í Viðey. Ekki var lögreglunni kunnugt um, af hverjum líkið er, seint í gær kvöldi, er blaðið hafði sam- l band við hana. AB verksmiðjurnar munu einn ir láta Finnunum í té allar nið- lurstöður tæbnilegra rannsókna sem þeir hafa gert. Aðáláherzla verður lcgð á framleiðslu nýjustu gerðarinnar,- SAAB 99, en ef aðstaða verður' ti'l, er einnig ætlunin að fram- leiða minni gerðina, SAAB 96. Fjöildi bíla í Finnlandi fer ört vaxandi, en þessi nýja verk- smiðja á ekki að hafa bein áhrif á söluna þar í landi, þyí að mikill fjöldi bíla verður flutt ur til viðskiiptalanda SAAB, en þar eru Bandaríkin etfst á blaði. Verksmiðja þessi bætir mjög úr atvinnumálum í Finniandi. Ef allt sem snertir þessa fram- leiðslu er tekið með í reikníng- inn, veitir framleiðsla bilanna uim 3000 m'önnum vinnu. Framleiðsla á að hefjast í lok þessa árs, og áætlað er að hún. verði komin í f-ullan gang næsta ár. Fyrst í stað á að framleiða 15.000 bíla á árj, en gangi sal an vel er möguleiki á að tvö- falda framleiðsluna. Verksmiðjan á að móta vagn inn, setja saman og spráuta. Bíllin verður því smíðaður að verulegu leyti í Finnland; frá byrjun, og hugmyndin er að auka verulega. með tímanum framleiðslu einstakra hluta hans þar. Verið er að reisa verksmiðj- una Uusikaupunti í Vestur Finn landi, við Bothniaflóa. Landrými verksmiðjunnar er 80 hektarar. Verksmiðjurýmið verður 150.00 lúmmetrar á 2,5 hektara svæði. íwsflSf Draslið á myndinni eru leifar Alfa Romeo kappakstursbíls, sem lenti út af brautinni í Lé Mans-kappakstrinum í Frakklandi fyrir fáeinum dögum, skall á símastaur og varð alelda á svipstundu. Ökumaður bílsins, Belgíumaðurinn iLucien Bianchi, 34- ára að aldri, lézt í slysinu.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.