Alþýðublaðið - 12.04.1969, Blaðsíða 11
Al'þýðublaðið 12. apríl 1969 11
Dauft kvöld |
Heldiiw daiuflegt sj ónvaxps- ■
kvöld. Þáttturinm uma tækríi og ■
vísiindi að vísu fróðlegur að |j
vamicta, en flytjandli er iein-
hvanra 'hlut,a vegna ekbi lag- i|
aður til að koma fram í sjóm- 1
varpi, þótt mætuir maiður sé ®
og val alð sór. Raféindaheilinn Hj
sem haanni sýndi, 'Stóð þó vel jjg
fytíir sínu og er það imieira en g
hægt er að segja luim rafeinda a
heilann sænskia í þættiiinum á J
undiain; 4 mig verkaði sá raf-
eind'aíheili sem lanlgsótt og “
lítlið dketmimtiiteg umgerð um ||
annars ekki ósnotrain slagara gf
söng.
Og svo valr það Dýrlingur- R
in'n. Sjáillfsagt á hann sér enm i
tryggam áhorfendahóp, en ær- |
ið heftur hamn þó stundium ver -
lið þ'umnur isíðtustu tmánruði, og i
þáttuirt lnn í gær var engan veg I
dnn í (hópi jþeima stoárri. Þó ■
var. slegizt þar sæmilega |
hria'ustlega í nolkkur skipti. |
1 —KB- H
„IREYSTUM Á AÐ
FÓLKIÐ KOM
Á sunnudag klukkan þrjú
verður barnaleikritið „Týndi
konungssonurinn“ eftir Ragn
heiði Jónsdóttur frumsýnt í
Glaumbæ. t
Ferðaleii'húsið stendur að þess-
ari sýnnigu, og við ræddum við
Krístínu Magnús Guðbjartsdótt
ur, sem er pottiurinn og pannan
í því fyrirtæki og stjórnar leik-
ritinu.
— Hafið . þið verið að æfa
tengi?
— Við höifum verið að -æfa
síðustu þrj'ár vikurnar, sem er
náttúrlega anzi stuttur tími og
mikill hraði 'héílur orðið að vera
á hlutunum. En annars hefur
þetita gengið vel; samstartfið ver
,ið svo sérstaklega gott.
Leikararnir eru víðs vegar að,
til dæmis er Sævar Helgason
ifrá -Keflavík og hann hefur lagt
það á sig að koma hingað á
(hiverjum degi, þegar hann er
búinn að vinna. Hann er þús-
undiþjalasmiður hjá okkur, smið
ar leikfciúnað, sér um lýsingu og
leikur auk þess aðaliilutverk.
Baldur Georgs er líka með í
spilinu, og hann kemur ofan af
Ákranesi.
’Hvað eru leikararnir marg
írr
— Þeir eru ellefu, en hlut-
verkin þrettán.
Leikritið er mjög breytit frá
'því, sem það uppihaflega var, en
grunntónninn og stíllinn nátt-
úrlega sá sami.
— Um hvað fjallar það?
— Pað hét nú upphaflega Kon
ungsvailið, en við fengum leyfi
Framhald bls. 13.
Hrafnhildur Guðmundsdóttir, Emilía og- Jónína Ólafsdóttir í
hlutverkum í Týnda konungssyninum. *
„Opið hús" |
h|á KR
Á MORGUN, sunnudiag, verð
iur „opið hús“ hjá KR-inguim w
í félagsheitmiliniu við Kapla- ra
EkjóOl. Þar verða til sýnis verð ■
ílaiunagr.ipild félagsiijns, m.a. gj
(hilninl ihiairguimtalalði igriptir, ■
sem félagið fékk að gjöf frá
Geong L. Svéinssyni, gömlum
féfaga útr KR, sem nú er bú- I
settur í iRamldiaríkjiuinum. Fé- I
lagsheimilið veirðuir opið M. I
2 til 6, en á boðstóluimí verða *
veitingaT, sem handiknattledks 9
stúlkur KR firamreiða. Ágóð M
inn af kaff sölunni rennur til
Handkmattleifcsdeildar. 0
Tilbrigði um ást
Sjónvarplð sýnir í kvöld
klukkan firrun mínútúr yfir
tíu frönsku niyndina Une Vie,
senr á íslenzku hefúr vérið
skírð Tilbrigði um ást.
Leikstjóri Une Vie er Alexandre
Astruc, sem heyrir Nýbylgjunni til,
og var raunar einn af brautryðjend-
um hennar.
Dóra' Hafsteinsdóttir þýðir Tíl-
brigði um ást og sagði okkur frá
söguþraeðinum.
— Kvikmyndin er gerð um sögu
Maupassants, og aðalsöguhetjan er
i ung stúlka og rík, sem lifir í vel-
lystingum praktuglega í herragarði
foreldra sinna. Hún verður ástfang-
in af manni, sem er óttalegur jóla-
sveinn, og þau giftast.
Það rennur smám saman upp fyr-
ir stúlkunni, að maður hennar hef-
ur aðeins gifzt henni til fjár, en
ekkert kært sig um hana sjálfa. Hún
kemst meira að segja að því, að
hann er faðir barns, sem þjónustu-
stúlka á heimilinu elur.
Og maðurinn er áfram samur
við sig, en þegar hann fer að halda
við konu eina vinarins, sem hann
á, gerast dramatískir atburðir.
Það er konan, aðalsöguhetjan, sem
segir söguna; rifjar þessa atburði
upp og segir hug sinn. Hana leikur
Maria Schell en mann hennar leik-
ur Christian Marquand og þjónustu
stúlkuna leikur Antonella Lualdi.
. Ég mundi segja, að þetta væri
dramatísk mynd, nokkuð þung, en
manni leiðist sanit ekki; hún er
það sérstök.
— Ert þú húsmóðir, Dóra?
—Já, mitt aðalstarf er að hugsa
um heimili og fjögur börn, en þess-
ar sjónvarpsþýðingar eru ágætis
aukastarf og þægileg heimavinna.
En ég hef sem sagt BA próf frá
iháskólanum í ensku og frönsku.
SAMTÖK
SJÓNVARPSÞÝÐENDA
— Ert þú ekki einn af forsvars-
mönnum Samtaka sjónvarpsþýð-
enda?
— Jú, við erum þrjú, það er a3
segja Þórður Örn Sigurðsson, Osk-
ar Ingimarsson og ég.
Framhald á bls.’ 10.
Sjónvarpið næstu viku
Sunnudagur 13. apríl 1969.
18.00 Helgistund
Séra Magnús Runólfsson, Arnesi.
18.15 Stundin okkar
Þar sem þetta er 100. þátturinn af
Stundinni, er brugðið upp mynd-
um úr eldri þáttum, og Rann-
veig og krummi koma í heim-
sókn. Umsjón: Svanhildur
Kaaber og Birgir G. Albertsson.
Hlé
20.00 Fréttir
20.20 Myndsjá
Meáal efnis að þessu sinni eru
tvær innlendar tízkusýningar.
Umsjón Asdís Hannesdóttir.
20.45 íslenzkir tónlistarmenn
Rögnvaldur Sigurjónsson, Gunn-
ar Egilson og Gunnar Kvaran
leika trfó fyrir píanó, klarinett
og celló í B-dúr op. 11 eftir
Beethoven.
21.05 Sirkku
Leikrit eftir Ari Koskinen um
vandamál ungrar stúlku og
samband hennar við foreldra og
afskipti yfirvalda af uppeldi
hennar. Aðalhlutverk: Petra
Prey, Hillevi Lagerstan og
Tapio Hamalainen.
Þýðandi Gunnar Jónsson.
(Nordvision — Finnska
sjónvarpvarpið).
22.25 Dagskrárlok
Mánudagur 14. apríl 1969.
20.00 Fréttir
20.30 Denni dæmalausi
Krakkaklúbburinn.
Þýðandi Jón Thor Haraldsson.
20.55 Uppreisn
(Death of a Rebel).
Það er hundur, sem hér gerir
uppreisn gegn húsbónda sínum
og hefur síðan baráttu fyrir því
að bjarga mannkyninu, sem hann
telur vera á villigötum. Frásögn
myndarinnar er lögð hundinum
í munn.
Leikstjóri Ronald Eyre.
Þýðandi Dóra Hafsteinsdóttir.
21.35 Miðaldir
Rakin saga Evrópu á miðöldum,
ailt frá hruni Rómavíldis til
landafundanna ntiklu. Þýðandi
og þulur Gyifi Páisson.
22.25 Dagskrárlok
i'
Þriðjudagur 15. apríl 1969.
20.00 Fréttir
20.30 í brennidepii
Umsjón Haraldur J. Hamar.
21.10 Holiywood og stjörnurnar
Frægir ieikstjórar.
Þýðandi Kolbrún Valdemarsdóttir
21.35 Á flótta
Skollaleikur.
Þýðandi Ingibjörg Jónsdóttir.
22.25 Frá Norður-Víetnam
Daglegt líf og lífsbarátta fólks í
skugga styrjaldar.
Svipmyndir frá höfuðborginni,
Hanoi, og frá lífi fiskimanna á
eyjum undan strönd landsins.
Magnús Kjartansson, ritstjóri, ^
segir frá.
23.00 Dagskrárlok
Miðvikudagur 16. apríl 1969.
18.00 Lassí og haukurinn
Þýðandi Ellert Sigurbjörnsson.
18.25 Hrói höttur — Kvonbænir
18.50 Hlé
20.00 Fréttir
20.30 Þorp, fjörður og fimm kvæðí
Efni þessarar myndar, sem sjóx>
varpið lét gera á Patreksfirði
nýlega, er fellt að kvæðum új
ljóðaflokknum „Þorpinu“ eftir
Jón úr Vör.
Kvikmyndun Þórarinn Guðnasoa
Umsjón Hinrik Bjarnason.
20.50 Virginíumaðurinn
Grályndir feðgar. 1
Þýðandi Kristmann Eiðsson. t
22.00 Millistríðsárin '
Framhald á bls. 12.