Alþýðublaðið - 12.04.1969, Blaðsíða 13
Al'þýðublaðið 12. apríl 1969 13
Minning:
ÞÓRUNN EYJÓLFSDÓTTIR
KOLBEINS, PRESTSFRÚ
Frú Þórunn Eyjólfsdpttir Kolbeins
andaðist að heimili sínu Flókagötu
65, Reykjavík föstudaginn ianga,
4. apríl s.l. Utför hennar fer frant
í dag laugardaginn 12. apríl.
Hún var.fædd að Staðarbakka í
Miðfirði 23. janúar 1903, dóttir
Eyjólfs Kolbeins Eyjólfssona.r prests
áð Arnesi, Jónssonar og Þóreyjar
Bjarnadóttur bónda að Reykhólum,
Þórðarsonar. Að henni stóðu sterk-
ir stofnar í báða ættliði. Ekki er ætl-
unin að rekja náið æviferil frú
Þórunnar, því það munu aðrir gera,
heldur minnast fáum orðum og
þakklátum huga mikilhæfrar konu.
Fyrstu kynnin eru frá því, er sá,
er þessar línur ritar, dvaldi, ungur
a ðaldri á heimili hennar og eigin-
mannsins, séra Sigurjóns Þ. Arna-
sonar, þá prests í Vestmannaeyjum,
nokkur stimur. A skilnaðarstundu
koma fram 1 hugánn ljúfar endur-
ntinningar um dvölina þar. Ung að
árunt giftist hún séra Sigurjóni og
hófu þau búskap að Ofanleiti í
Vestmannaeyjum, þar seni h'ann
hafði verið settur prestur, og þar
var heimili þeirra í meira en tuttugu
ár. Þau eignuðust sjö börn.
I lífi og starfi er hverjum manni
mikilvægt að eiga sér traustan og
góðan Iífsförunaut og er mörgum
ómetanlegur styrkur í lífsbaráttunni.
Það reyndist Þórunn eiginmanni
sínum í ríkum mæli. Hún var hans
sterka stoð í öllu:
Rekstur búsins að Ofanleiti og
stjórn vinnufólksins hvíldi á henn-
ar herðum, þegar eiginmaðurinn
var við húsvitjanir og önnur prests-
störf í kaupstaðnum. Við skírnir
og giftingar á heimilinu aðstoðaði
hún með orgelleik og á annan hátt.
Mótttaka fjölda gesta, „sem jafnan
bar að garði á heimili með afbrigð-
um gestrisinna presthjóna, mæddi
mest á húsmóðurinni í sambandi við
framreiðslu allra góðgerða. OIl þessi
störf vann hún af miklum myndar-
og glæsibrag.
Við uppeldi barnanna var hún hin
stryka og umhyggjusama móðir.
Og í húsmóðurstarfinu á hinu stóra
heimili lagði hún sig alla fram um,
að öllum mætti líða sem bezt í
návist hennar. Ollum börnunum á
heimilinu vár hún hin nærgætna
móðir, leiðbeinandi á þann milda
og hógværa hátt, sem henni var
lagið, vakandi yfi rvelferð okkar
allra í hvívetna. Oll samskipti henn-
ar við vinnufólkið á prestsetrinu
var með líkum hætti, enda voru
þau hjónin einstaklega hjúasæl. A
friðsælu heimili þeirra ríkti andi
gagnkvæms trausts og hjartahlýju,
samheldni og eindrægni, þar sem
allur heimilisbragur einkenndist af
stjórnsemi sí vinnandi húsmóður.
Jafnt í mótlæti sem meðlæti var hún
í senn kona sterkrar skapgerðar og
hugljúfs viðmóts.
Þórunn var hreinlynd kona og
kyrrlát, en þó glaðvær og létt í
lund. Hún átti mjög auðvelt með
a ðumgangast fólk, greiðvikin og
hjálpsöm, og mörgum rétti hún
hjálparhönd með ýmsum hætti, sem
höllum fæti stóðu í lífinu. Hún leit-
aðist jafnan við að færa allt til
betri vegar. Henni voru hugstæð
þessi orð Marteins Luthers og vitn-
aði gjarnan til þeirra: „Afsakið,
tölum vel um hann, færum til
betri vegar“. Og ennfremur eftir-
farandi úr heilagri ritningu: „En
vér biðjum til Guðs, að þér gjörið
ekki neitt illt, ekki til .þess að vér
skulum koma fullreyndir í ljós,
heldur til þess, að þér gjörið hið
góða“.
Þórunn var einlæglega trúuð og
kristin kona og átti í því sem öðru
örugga samstöðu með manni sín-
Framhald af bls. 11.
til að breyta því. Það er um bvo
drengi, sem finnast í kistu, sem
hefur reikið að landi úr strönd-
uðu skipi. Gott fólk tekur dreng
ina að sér og þeir alast upp
Bam-an, en einn dag koma kon-
lungsmenn í garð og sýna fram
á, að annar drengjanna sé kon-
ungssonur, en vita bara ekki,
tovor það er.
— Hverjir fleiri starfa vi®
leikritið, en þeir, sem þú ert
búin að telja upp?
— Molly Kennedy teiknar
ibúninga og leifcmyndir. og Björn
GuðjónsSon semur tónlist, en
Ifjórir drengir, sem hann fcennir,
spila á hljóðfæri.
— Er ekki álhsðttusamt að
leggja út í þetta?
um. Mótaðist allt hennar dagfar og
Hfsviðhorf af hinu kristiiega hugar-
fari.
Árið 1945 fluttu þau hjónin til
Reykjavíkur, þegar séra Sigurjón
tók þar við orestsembætti.
Og nú er hún ho'fin, hennar
jarðlíti tr lokið. Þcir eru margir,
sem munu minnast hennar með
þakklæti þegar hún nú rr kvöJd
hinztu Jveðju. En minningin um
góða og kær.'eiksiíka konu lifir í
hugum þu.ra, sem henni kynntust.
, Stefán Guim'.iug.son.
— Jú, f járhagslega getum
við tapag gieysilega á þessu, því
að við hölfum hvergi fengið
íkrónu til að styrkj.a þetta. Það
gaeti farið svo, að við þyrftum
að borga stórfé fyrir að vera i
þessiu.
Við treystum bara á að fólk-
ið komi og sjái, þrátt fyrir erf-
iða tíma.
— Við ætlum að sýna á laug
ardags- og sunnudagseftirmið-
dögum, og þá í Glaumbæ. en
(þar hafa ekfci verið leiksýning-
ar í tíu ár. Við erum hérrneð
að endurviefcja þær á þessum
istað.
Á morglun verða tvær sýning-
ar, fruinsýning, en ágóðinn a£
Ihenni rennur til barna'heimilis-
ins að Tjaldanesi, og svo önnur
klukkan fimm.
TREYSTUM Á
BRÚÐUR TIL SÖLU
::::: ::::: ::::: ::::: ::::: ::::: ::::: ::::: ::::: ■■■■■ ■■■■■ £:£:£ £:::£ u ■ ■ ■ ■ ■■■■■ ■■■■■ ■■■■* ::::: :::::
iiiii ::::: iiiii ::::: ::::: ::::: iiiii ::::: ■■■■• ::::: iiiii £:::: £££££ £££££ ::::: ■■■■■ £££££ :££££ ■■■■■ ■■■■■ ::::: ■■■■■ ■■■■■ :::::
— Ég vildi ósikjak að mér hefði tdkf.zt 'að dnepa hanin! Já! Það
get ég bæSi sagt yðuir og öflllumi öðnum.
— Svo iþú ætlaðir lað myrða Hugh og láita mig 'halda, að þú
hefðim gert þitt bezta til að bjarga (honuim. Þú ...
— Ég verð víst að síieppa þér, sagði harmi og yppti öxlum.
— Það er efckert ‘hægt að sannai, en þú sleppur samt.
— Þafkka yður fyrir, dr. Wedom. Hún leit af Ivori Pitfield,
sem v'.rf'st eklkert láta þetta á sig fá og á 'gamla Wedom, sem
haifðíi beygt isig eftir pípuinnii aiinni. Hún bæði 'hló og grét í serin,
þegar hún- faðmaði hann að sér.
19. KAFLI.
Slkýja'ður hiimáriniinin var svo fallegur á heimJieiðirmi, og nú söng
vihdiuirniin í trjágreinunum. Frjals — þau voriu svo ifrjálls. Allir
voru firjálsir, og húni mátlii lifa og elskia alla ævi.
S'kyndilega sái hún einhvern kemla, igamgandli á móti sér. Það var
Pat Lake .
Sheila grö'p andann á lofti. Pat Láke! Hún háfði isteingleymt
því, að hún hafði beðið Pat 'um að koma, og að hún hafðk vonað,
að Pat gæli einhviem' tímia' gert Hugh hamiingjíusaimlan.
Nú muindi S'heiiia það allíLt.
Ef Pat hefði nú talað við Hugh og frétt, að Sheila væri búin að
yfirgefa lrann? Ef hann hefði, inú lauinlað henni trúmennsku hennar
120
117