Alþýðublaðið - 12.04.1969, Blaðsíða 7
Al'þýðublaðið 12. apríl 1969 7
maður um lærdómstitla, og stendur
nákvæmlega á sama, hvenær ég fæ
dr. fyrir framan nafnið mitt.
Þótt ég yrði á áttræðisaldri. Það,
sem máli skiptir, er að vinna verk-
ið. Eg hef nóg að gera til að hafa
engan tíma til að hugsa um slíkt.
— Hafið þér verið að vinna að
doktorsritgerðinm hér heima í vet-
ur? r<|
— Ég hef hana löngum í huga
— breyti henni og bæti við hana.
t
I
Það er allt hæfft
— En nú kvarta menntamenn
iðulega undan því, að hér sé ómögu
legt að vinna slíka hluti.
—Er það annað en afsökun á
getuleysi? Aum afsökun? Það er
allt hægt.
Það háir að vísu, að bókakostur
er hér mjög tákmarkaður, en bóka-
söfnin í Reykjavík eru ákaflega
liðlcg með að panta bækur, ef um
það er beðið.
Og það er engin von um, að ís-
lenzk bókasöfn eflist, nema því
aðeins að hver einstaklingur, sem
við þau skiptir, leggi sitt af mörk-
um með ráðum og dáð.
—Sú heimspeki, sem þér ein-
beitið yður að, á hún eitthvað skylt
við lífsskoðunarheimspeki?
— Nei, ekkert. Mitt fag er rök-
greiningarheimspeki sem svo er
nefnd. Að þeirri heimspeki lagði
Rertrand Russell grundvöll um alda
mótin, og á okkar dögum er há-
skólinn í Oxford forystustofnun í
þeim fræðum öllum. Kjarni þess-
ara fræða er stærðfræðileg rökfræði
sem er hluti almennrar stæðfræði
og sem slík fyllilega hlutlæg, ná-
kvæm og ströng. Allt á þetta ekkert
skylt við lífsspeki eða mannvit:
slíkt eru engin vísindi, enda þótt
aðrir svonefndir heimspekingar en
rökgreiningarheimspekingar virðist
halda að svo sé.
— I Hannesar Arnasonar fyrir-
lestrunum réðist ég reyndar hart
gegn allri frumspeki, lífsskoðunar-
heimspeki eða hvað á að kalla það.
I
i
Hannesar
Árnasonar fyrirlestrar
•— Þér minntuzt á Hannesar Arna
sonar fyrirlestrana. Hvað getið þér
sagt mér um þá og styrkinn?
•— Ég hélt þrjá fyrirlestra, sem
Mér stendur á sama, hvenær
ég kallaði „Manneskjan — viðfangs-
efni vísindanna."
— Séra Hannes Arnason var guð-
fræðingur, fæddur 1809, dáinn
1879, prýðilega menntaður á síns
tíma vísu.
Hann starfaði alla tíð sem heim-
spekikennari að Prestaskólanum.
Aður en hann dó, gaf hann allar
sínar eigur til að styrkja menn til
heimspekináms í útlöndum. Þá var
þetta styrkur til fjögurra ára, en
dugir nú til uppihalds í tvo mánuði.
Nú, styrkurinn var skilyrðum
hundinn. Menn máttu ekki dvelja
á sania stað altan námstímann, og
eftir þriggia ára nám, áttu þeir að
halda fvrirtestra í Reykjavík fyrir
almenning um heimspekileg efni.
Ég hlaut þennan styrk og hélt
sem sagt þrjá fyrirlestra. Sigurður
Nordal flutti hins vegar tuttugu
Hannesar Arnasonar fyrirlestra á
sínum tima —• „Einlyndi og marg-
lvndi" hétu þeir, því miður óprent-
aðir.
— Hyggizt þér gefa yðar fyrir-
lestra út?
— Það er óráðið. Má vera. Ann-
ars er allt of litið skrifað á íslenzku
um fræðileg efni; bókaútgefendur
afrækja fræðiritaútgáfu. Kannski
vegna þess, að öll íslenzk bóka-
útgáfa er fyrir almennan markað;
sérfræðingar eru hér allt of fáir
til að unnt sé að prenta bækur
eingöngu handa þeim.
Annars er mikill kostur að búa
í landi, þar sem fræðimenn komast
ekki hjá því að koma verkum sín-
um á framfæri við almenning.
EÍMpngrun vísindanna
‘— Hvers vegna?
— Urn allan heim er allirof mikið
gert úr nauðsyn þess -að vísindi og
ég fæ dr. fyrir framan nafnið.
fræði hljóti og eigi að vera séreign
sérfræðinga. Eitt sem gæd réttlætt
slíka einangrun vísindamanna í litl-
um klíkum, sem tala sitt mál,
óskiljanlegt öllum almenningi, væri
það að okkur lægi einhver ósköp
á nýjum vísindalegum uppgötvun-
um'. Einangrunin kyhni þá að flýta
fyrir slíkum uppgötvunum. En
þessar forsendur efu einfaldlega ekki
fýrir hendi — ekki lengur. "Við
geturn alls ekki átt vón á áð vísinda
legar rannsóknir samtíinans leiði
Rætt við Þorstein
til viðlíka uppgötvana og gerða/
voru á liðnum öldurn. Og tækni-
byltingin er að miklu leyti um
garð gengin. -
Nú ríður ekki einkum á því
auka á tækni iðnaðarlandanna, hqd-
ur á hinu að veita fátækum, svelt-
andi þjóðum hlutdeild í þeirri tækni
sem við höfum aflað okkur. Þesstl
fylgir að vísindarannsóknir verða í
síminnkandi mæli efnahagslega hag-
nýtar. Réttlæting slíkra rannsókna
er ekki sú að þær eigi eftir að um-
bylta kjörum okkar í framtíðinní
eins og hingað til, heldur hin a&
við viljum auka þekkingu mann-
kynsins — alveg án tillits til hag-
nýtra sjónarmiða. Og þegar ég tala
um þekkingu mannkynsins þá á
ég við MANNKYNIÐ, en ekkí
einangraðar klíkur menntamaniia.
Og af þessum sökum tel ég þaS
siðferðilega skyldu .háskólamanna
að veita öllum almenningi, sem pá
á æ fleiri tómstundir í vændum,
hlutdeild í þekkingarleit mannsaijd-
ans. Og þessa siðferðisskvldu er ai5
sumu leyti auðveldara að rækja á
Islandi en annars staðar.
Auk alls þessa hefur eðli allra
vísindarannsókna breytzt á þann
veg á okkar dögum að einangrun
séffræðinganna er einatt til mafks
um brosleg merkilegheit og annáS
ekki. Við eigum ekki eftir áð eign-
ast snillinga á loorS við Galileó og
Newton. Nú vinna fræðimenn: í
liópum, undir stjórn. I slíku stsæfi
er lítil voti um -einstaklinga síin
valda algjörum aldahvörfum.
Jðnaðarmenn.,.
ekki vísindamenn
Fræðastörf á borð við mitt gra
ósköp venjulegur iðnaður: eins og
Framhald á bls.,12.
1
Laust starf
Kópavogskaupstaður óslkar að ráða forstöðu-
koniu að dag'heimiHi KópaVogfs frá 1. júní nk.
Upplýsingar uim starfið veitir fonmaður leik-
vallanefndar, frú Svandís Skúladóttir, sími
41833.
Umsóknir sendist undilrrituðum fyrir 1. maí
nk., ásamt upplýsingum um fyrri störf og
meðmækim.
10. apríl 1969
Bæjarstjórinn í Kópavogi
Ökukennsla
Útvega öl gögn varðand,i bílpróf.
Geir P. Þormar. Símar 19896 og 21772.
Áini Sigurgeirsson. Sími 35413.
Ingólfur Ingvarsbon, Símar 40989 og 83366.
Athugasemd v
um orlcf
Vegnia luimmæla í grein um
endurskoðun laga fum orlof,
sem blintlitet í 80. tbl. Alþýðu-
blaðsins ihinn 9. þ.m. vgjl fé-
lagsmóliaráðiumyetið talkia fr|am
etílirfarianidi:
Með bréfi dags. 27. okt.
1965, Skipa'ði iráðuneytið þrjá
menn á neflnd tiíll þess að end.
urskoða igildíainidi óíkvæði um
• orlof, með það fyrir augum,
lað framlkvæmd þessara á-
ikvæða yrði eftjlrleriðis raun-
hæfiari, svo iað tjlgangi iag-
laMjna 'yrðo, náð. Hafa skyldi
hlðsjón af igildlandi löggjöf á
Norðuirlöndum. í inisfndinni
eiga sæti £ulltirúar vierkalýðs
isamitiaika, o,g latvinnurekenda.
Nefinid þessi 'hefur enn ékki,
skílað álútsgerð til ráðuneytis
ins. Með bréfi 'dags. 25. maí
1966 sendi nefndin ráðúneyt-
ániuj laírit áf bréfi, sem hún
þá toafði sent samtö'kum
vinnuveitlenda og lauintalka,
þar isem hún tavetur þessa að-
ila tjl að íhiltotast t® um það
Við meðlimii sína, að þetr fari
að.lögum um greiðslu og mót
töku orlofsfjár.
■' íiri,}íy<'Fratrihaid€)10. síðu.
Ritara og símvörzlustarf
í Kópavogshæli er laust starf ritara og síma>-
varðar. Vélritunarkíun'nátta nauðsynleg.
Laun samkvæimt úrskurði Kj'aradóms. Um-
sóknir með upplýsingum um aldur, mennt-
un og fyrri störf s'endist stjórnamefnd ríkis-
spítalanna, Klapparstíg 29, fyrir 23. apríl
1969.
ReykjaVík, 10. apríl 1969
Skrifstofa ríkisspítalanna
E inkaritarastaða
Opin'ber stofnun vill ráða einkaritara nú
þegar. Stúdentsmenntun, verzlunarskóla-
menntun eða h'liðstæð menntun æskileg.
Góð vélritunarkunnútta nauðsynleg. Laun
samkvæmt úrfskurði Kjaradóms.
Umlsóknir með upplýsinguim um aidur,
menntun og fyrri störf sendist afgreiðsiu
blaðsins fyrir 21. apr'íl n. k. merkt „Oplnber
stofnun — apríl — 1969“.