Alþýðublaðið - 12.04.1969, Blaðsíða 12
12 AHfþýðufolaðið 12. apríl 1969
Villimaðurinn
Framhald af 9. síðu.
á vaanajmainníatekikrmm, eða þá
se'ttur inn é líruu, þar seim, ég
heí efckert að geira. Uamdsliðið
tetour einn'g milkið af mímiuim
frítímia. en mér þytoir gaman
að diansa og skemmta mér, en
eins og miálum er nú hiáttað
hjá dianska lamdsiliðimi, er það
meiiri kvöð en gleði að leilka
með því.
Sigvaldi
Frandiald af bls. 3
en Þ>aff gerðu þeir ekki, heldur
börðust, drápu einn mann og
særSu níu.
En líka þann dag sló í bardaga
milli Ihópa verkifallsmanna í
Kalkútta og féll einn.
Ainnars er allt tiltölulega ró-
legt á Indlandi og hef.ur verið
siðan óeirðimar í Bombay voru
haeidar niður og Naxalítar í
Keriala kveðnir í kútinn.
Óeirðirmar í Pakistan eru án
alls efa tilkomnar vegna kröfu
íbúanna um betri stjómarhætti.
En hvers vegna í ósköpunum
iþarf lýðiurimn að snúa geiri sán
um að umikomulausum vændis-
konum og svartamarkaðsbraslki
á bíómiðum? Það er ékki verið
að berjast við ranglát og grimm
ytfirvöld, þau em kannski siæm,
en það em ekki þau sem verða
ffyrir barðinu á óeirðarmönnum,
varla nokkur maður æðra sett-
iur en pólití og lægsti klassi
eiríbættismanna þarf að þola
mótgerðir og ofbeldi.
Ástæðan er auðvitað sú að
rnúgur hetfrur aldrei neitt tak-
mark amnað en það að látia múg
æði bitna á einhverjum. Það
sem sagt er um ástæðu er atf-
sökun en ekki tilefni.
Hér verður auðvitað aff gera
greinanniun á skipulagðri upp-
reisn og ókyrrð sem í reynd er
ekkert annað en múgæði. Raum
ar er múgæði alltatf partur af
skipulagðri uppreisn, og meira
að segja ósafcnæmar og nauðla-
eðlilegar demón-strasjónir sem
til er stofnað vegna óiformaðrar
tilfinniingar um eitthvað nýtt í
þjóðfélagsháttum og Mfsviðhorfi
eiga til að snúast yfir í múgæði
líka.
Ég hef sjálfur aldrei horft á
(götiuóeirðir af þessu tæi, en
þeim hefur verð lýst fyrir mér
áf gegnum mönnum. Þeir segja
að múgur hagi sér oftast eins
og efa vera, en ekki margir
sjiáfflfetæðir einstaklingar —• eins
og sjálfstæði einstaklingsims
k ver-ði skyndilega að engu og all-
ir mennirnir renni saman í
brjálað skrímsii, ært af
ómennskri tilfinniingu; jþarf
efcki neirtn, afskaplegan fjölda
manna saman kominn til þess.
Stuindium er sem alda fari umn
hópimn, alda sem ekki virðist
upprunnin í neinum etaum,
heldur kemur upp í öllum
jafmt, gnýr viðbjóðslegra hrópa
gellur við, múgurinn hreytfíst
eins og ollir séu bundnir á
streng. Einmitt með slikri öldu
enu fyrirvaralaus og tilefnislaus
grimmdarverk uirmin, menn lif-
látnir með kvalræði, brenndir
og barðir til bana, eða verðmæti
eyðilögð í blindu tilgangsleysi.
Múgæði er ekki alveg óþekkt
á Indlandi heldur.
Fyrir kom í Mjadras í fyrra
að Strætisvaginstjórar óðu vopn-
aðir um götur og unnu spjöU á
farartækjum. Einnig gerðist það
hér fyrir nokkrum árum, er upp
Iþot varð vegna deilna um tumígu
iriál, að kveikt v,ar í pólitíi, sem
var að gegma skyldustörfum.
Einflwer hellti yfir manninn
bensíni og ber eld að. Han,n
bireinindist til bana. Og meira að
segja nú í janúar tfóru stúdent-
ar um götur hér í borg og sýndu
í verfci hugsjónir sfaar um æðra
mannlíf og betri menntunar-
sikilyrði með iþví að velta um
bílum og brjóta rúður. Það var
svo sem ekki stórkostlegt, en þó
ibæði verra og vitlausara en
að halda pólitískar ræður ytfir
hrútum eirrs og bóndi nokkur
gerði á kreppuárunum norður á
1,-iandi.
Meiriparturin,n af óeirðunum
4 Boiribay í vetur var múgæði,
eyðilegging, rán og morð.
Og athafnir Naxalfta þar sem
þeir skjóta upp koMinum er,u
heldur ekkert annað en mem-
ingarlaus hermdarverk.
Eitt dæmi fró þeim:
Naxalítar skutu mann til bana
í húsi einu í eirihverstaðar í
'Kerala í vetur. Kona var meðal
tilræðismanina og reyndist helzti
tforinginn. Hún lét sér eflcíki
mægja að tafca þátt í að vinna
Iþetta grimmdanverk, heldur
setti ihendina niður í blóðpodl-
inn á góltfiniu og þrýsti með
henni blóðstimpil á vegginn.
Handfarið sást greinilega dag-
inn eftir, raiuð, æpandi grimmd.
iÞanhig eru óeirðír.
Sigvaldi
Badminton
Franihald af 9. sfðu.
í drengjaflokfci sigruðu Jón
Gíslason og Helgi Benediktsson,
Reykjavík þá Ragnar Ragnars-
son og Stefán iSigurðsson,
R'eykjavík með 15:0 og 15:13.
Sigurður Hanaldsson, Rvík
vann Jón Gíslason, Rvk með
11:8, 0:11 og 12:10.
Tvenndarkeppnin fór þannig,
að Jón Gíslason. Rvík og Sig-
níður Jóhannesdóttir, Sigl. sigr
iuðu Ara Jónsson og Aðalbjörgu
Lúfihersdóttur, Sigl. með 5:5 og
15:0.
Ungiingakeppni: Gunnar
Blöndal og Ingólfur Jónsgon,
Sigl. sigruðu Þór Geirsson, Rvík
og Magnús Rögnvaldsson, Sauð-
ánkróki með 8:15, 15:10 og 15:11.
Gunnap Blöndal sígraði Þór
Geirsson í einliðaleik með 5:2
og 15:12.
í tvenndarfceppni unglinga
unnu Gunnar Blöndal, Rvík og
Giaðbjörg Jóhaniresdóttir, Sigl.
þau Þór Geirsson, Rvík og Guð-
nýju Guðmundsdótbur, Sigl.
með 15:10, 5:15 og 15:4.
Halldóra Lúthersdóttir signaði
Aða'lbjörgu Lúthersdóttur, Sigl.
með 11:9 og 11:4.
Lofcs vann Guðbjörg Jóhann-
eisdóittir, Sigl. Guðnýju Guð-
mundsdóttur, Sigl. með 11:3 og
12:10.
Mótið fór vel fram og var Sigl
firðingum til sóma.
Tilraunir
Framhald af 5. sfðu.
ir hina möigulegustui og ómögu-
legustu hluti, eyður milli
fcennslustuinda og annað slífct.
gjáifsagt eru fasstir skólanna
við því bfúnir að koma á
kennsluháttum af þessu tagi.
Til þess enu þrengslin í þeim
allt of mifcil. Skólar, sem litið
væri á sem vimmistaði. yrðu að
búa yfir, auk húsnæðis fyrir
kennslustundir, vinnuherhergj-
um bæði fyrir nemendur og
kennara, bókasötfnuim, mötu-
neyti, svo að einungis fátt eibt
sé talið. Með öðrum orðum: hús-
næðiskrölfiuir slíkra skóla yrðu
allt aðrar og meiri en hingað til
■heflur tíðkazt. Af því leiddi að
sjállfsögðu mjög aufcinn kostn-
að. Við komumst hins vegar
efcki hjá því að gera það upp við
okkur tfyrr eða síðar, hvort við
viljum koma íslenzfcuim skólum
f vemlega gott hortf eða efcki.
Etf við viljum það, megum við
ekfci skjóta ofckur undan því að
leggja fram það fé sem til þess
þarf.
K. B.
Dagskrá
Framhald af bls. 11.
(25. þáttur).
Árið 1933 höfffu f Sovétríkjunum
orffiff stórstígar framfarir í
iðnaði, en þar höfðu þrjár
milljónir manna soltið í hd.
I Bandaríkjunum ríkti geigvsen-
legt ástand f efnahagsmálum.
I Þýzkalandi veitti þingið hinum
nýja þjóðarleiðtoga, Adolf Hitlcr,
alræðisvald.
Þýðandi og þulur Bergsteinn
Jónsson. |j.gj
22.25 Dagskrárlok
W\.
Föstudagur 18. apríl 1969.
20.00 Fréttir ’ j
20.35 Flóttamannahjálp
Sameinuðu þjóðirnar og fleiri
samtök hafa aðstoðað flóttamenn
frá Súdan við að koma sér fyrir
I M’Boki í Mið-Afríku. Þorpi
þessu, þar sem áður bjuggu nokk-
ur hundruð manna, er ætlað að
taka við 27 þúsund flóttamönn-
um til framtíðardvalar.
Þýðandi Óskar Ingimarsson.
(Nordvision — Sænska
sjónvarpið).
21.05 Apakettir
Þýðandi Júlíus Magnússon.
21.30 Harðjaxlinn
Stefnumót við Doris.
Þýðandí Þórður Örn Sigurðsson.
22.20 Erlend málefni
22.40 Dagskrárlok
Laugardagur 19. apríl 1969.
16.30 Endurtekið efni
Saga Forsyteættarinnar — John
Galsworthy — lokaþáttur.
Svanasöngur.
Aðalhlutverk: Eric Porter, Nyree
Dawn Porter, Susan Hampshire
og Nicholas Pennell.
Þýðandi Rannveig Tryggvadóttir.
Áður sýnd 7. apríl 1969.
17.25 „Það er svo margt"
Kvikmynðaþáttur Magnúsar
Jóhannssonar. Sýndar verða
myndirnar „Hálendi íslands" og
„Arnarstapar".
Aður sýndar 22. febrúar 1967.
17.50 íþróttir
Hlé
20.00 Fréttir
20.25 Rödd eyðimerkurinnar
í Sinora-eyðimörkinni í Arizona
bjó um árabil rithöfundur og
náttúruskoðari Joseph Krutch.
Mynd þessi segír frá kynnum
lians af dýrum og jurtum, er
aðlagazt hafa þurru loftslagl og
vatnsskorti eyðimerkurinnar og
lifa þar góðu lífi.
Þýðandi og þulur Halldór
Þorsteinsson.
21.15 Skemmtiþáttur Sammy Davis
(síðari hluti).
Þýðandi Kristmann Eiðsson.
21.40 Moby Dick
Bandarísk kvikmynd frá 'rrinu
1956 byggð á skáldsögu eftir
Herman Melville.
Leikstjóri John Huston.
Aðalhlutverk: Gregory Peck,
Richard Basehart, Leo Genn og
James Robertson Justice.
Þorsteinn
Framhald af 7. siíðu.
múrverk eða bakstur. Við sem þau
stundum erum iðnaðarmenn. Mér
er eiginlega í nöp við, að menn
kalli sig „visindamenn" á okkar
dögum: mér finnst það hálft í hvoru
vera að bera sig saman við mikil-
menni liðinna alda: Kóperníkus,
Darwin. Aldrei mundi ég kalla
mig „heimspeking": ef Aristóteles
var heimspekingur, og ef Kant var
heimspekingur, þá er ég allt annað
og minna.
Við Þorsteinn erum búin að ræð-
ast heillengi við, en umræðuefni
ekki nærri þrotin. Bókmenntir og
listir ber á góma; ég kemst að því,
að nýtízku bókmenntir og myndlist
eiga ekki upp á paliborðið hjá hon-
um, og þá ekki gagnrýncndur
þeirra hluta.
Gagnrýnendur og listamenn finnst
honum mynda sams konar klíkur
og fræðimennirnir: listamennirnir
skrifa fvrir gagnrýnendur en ekki
fyrir fólk.
— Takið þér, hvernig myndlist-
argagnrýnendur skrifa um abstrakt
list; hvernig formið sprengir af
sér .... æ, ég man þetta ekkij
rammann, eða hvað? Þetta er allt
saman óskiljanlegur þvættingur.
r
Bók trm clífoi ... 1
Eg gæti tekið mig til og skrifað
heila bók um slifsi frá fagurfræði-
legu, siðferðilegu og pólitísku sjón-
armiði — ég á allgott safn af slifs-
um — en vrði sjálfsagt að athlægi,
en gagnrýnendur geta skrifað í
það óendarilega sants konar dellu
án bess, að svo fari fyrir þeim.
Áður en ég fer, spyr ég Þorstein:
— Ætlið bér að búa á Islandi í
framtíðinni?
— Já, það ætla cg að gera. Er
það ekki skiljanlegt? Hér á ég
heima.
— STEINUNN.
SVEINN H.
VALDSMAHSSON
hæstaréttarlögmaður.
Sölvhólsgata 4 (Sambandshás,
3. hæð). j
Símar: 23338 — 12343.
ERTU AÐ BYGGJA?
VILTU BREYTA?
ÞARFTU AÐ BÆTA?