Alþýðublaðið - 12.04.1969, Blaðsíða 10
10 AHþýðublaðið 12. apríl 1969
Tónabíó
Sími 31182
ÍSLENZKUR TEXTI
HVERNIG KOMAST MÁ ÁFRAM —
ÁN ÞESS AÐ GERA HANDARVIK
Víðfræg og mjög vel gerð, ný.
amerísk gamanmynd í litum og
Panavision.
Robert Morsa
Rudy Vallee
Sýnd kl. 5 og 9
Gamia bíó
Sími 11475
Fyrsta íslenzka talmyndin:
MILLI FJALLS OG FJÖRU
Gerð af Lofti Guðmundssyni Ijósm.
fyrir tuttugu árum og þá sýnd við
metaðsókn.
Sýnd kl. 5 7 og 9
• ------------ —--- ■ ..
Kópavogsbíó
Sími 41985
Á YZTU MÖRKUM
Einstæð, snilldar vel gerð og spenn-
andi, ný, amerísk stórmynd.
Sidney Poitier — Bobby Darin
Sýnd kl- 5,15.
Bönnuð börnum
Leiksýning kl. 8,30.
Hafaarflaróarbíó
Sími 50249
GOLDFINGER
Spennandi ensk mynd [ litum með
fsl. texta.
Sean Connery
Sýnd kl- 9.
Hafsiarbíó
Sími 16444
HELGA
Áhrifamikil ný þýzk fræðslumynd
um kynlífið, tekin í litum. Sönn og
feimnisfaus túlkun á efni, sem allir
þurfa að vita deiii á. Myndin er
sýnd við metaðsókn víða um heim.
ÍSIENZKUR TEXTI
Sýnd kl. 5, 7 og 9
Háskólabíó
Sími 22140
GULLRÁNID
(Waterhole 3) R ;
Litmynd úr villta vestrinu.
— Tslenzkur texti- — !| !)
Aðalhlutverk:
James Coburn j
Carroll 0‘Connor 1 ‘
Bönnuð innan 12 ára.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
'Barnasýning kl- 3 (surmudag)
Teiknimyndasafn með Stjána bfáa.
Orlof...
Framhald af 7. <H8u.
Freíkaa'i aðgerðir af hálfu
ráðuneytiísiins í iþessu máli
bíðia- að sjálfsögðiu þar til það
hefur fengið tllögur nefndiar-
innar. ,
Félagsmálairáðuníeytáð,
10. aprfti 1969.
Nýja bíó
Sími 11544
HETJA Á HÆTTUSLÖÐUM
(I Deal in Danger)
ÍSLENZKUR TEXTI
Æsispennandi og atburðahröð ame-
rísk litmynd gerð eftir mjög vin-
sælum sjónvarpsleikritum sem
heita „Blue Light"
Robert Goulet
Christine Carere
Sýnd kl. 5, 7 og 9
Laugarásbíó
Sími 38150
MAYERLING
Ensk-amerísk stórmynd í litum og
Cinemascope.
ÍSLENZKUR TEXTI
Omar Shanit, Chaterine
Deneuve, James Mason og
Ava Gardner
Sýnd kl. 5 og 9
Bönnuð börnum innan 12 ára
Stjörnubíó
Sími 18936
STIGAMAÐURINN FRÁ KANDAHAR
ÍSLENZKUR TEXTI
Hörkuspennandi og viðburðarík ný-
amerísk kvikmynd í litum og
CinemaScope.
Ronald Lewis, Oliver Reed,
Yvonne Romain
Sýnd kl. 5, 7 og 9
c
0JÓÐ1EIKHÚSÍÐ
FIÐLARINN Á ÞAKINU
í kvöld kl. 20. — Uppselt.
sunnudag kl. 20 — Uppselt
Miðvikudag kl 20-
SÍGLAÐIR SÖNGVARAR
Sýning sunnudag kl 15.
Aðeins tvær sýningar eftir.
Aðgöngumiðasalan opin frá kl,
13.15 til 20. Sími 1-2000-
MAÐUR 0G KONA fimmtudag
YFIRMÁTA. OFURHEITT, föstudag
Aðgöngumiðasalan í Iðnó er opin
frá kl. 14, sími 13191.
Leiksmiðjan
I
Lindarbæ
FRÍSIR KALLA
Sýning sunnudag kl. 8-30
— Næst-síðasta sýning. —
Aðgöngumiðasalan í Lindarbæ er
opin frá kl. 5—7, nema sýningar-
dag frá kl. 5—8.30 Sími 21971.
Austurbæjarbíó
Sími 11384
HÓTEL
Mjög spennandi og áhrifarík ný,
amerísk stórmynd í litum.
Rod Taylor, Catherina Spaak,
Karl Malden
Sýnd kl. 5 og 9
Bæjarbíó
Sími 50184
BUNNY LAKE H0RFIN
Afar spennandi, sterk bandarísk
stórmynd með íslenzkum texta.
Sýnd kl. 9.
EIRRÖR
Kranar,
fittings,
einangrun o.fl. til
hita- og vatnslagna
byggingavöruveralnn
Burstafell
Réttarholtsvegi 9
Sími 38840.
GUMMlSTIMPLAGERDIN
SIGTÚNI 7 — m\ 20060
BYR TiL STIMPLANA FYR!R. YÐUR
FJÖLBREYTT ÚRVAL AF STIMPiLVÖRUM
Auglýsingasíminn er 14906 ■
Æfintýraleikur fyrir börn
Týndi
konungssonurinn
Höfundur: Ragnheiður Jónsdóttir
Leikstjóri: Kristín Magnús Guð-
bjartsdóttir-
Leikmynd og búningar: Molly
Kennedy.
Tónlist: Björn Guðjónsson.
Sýndur í GLAUMBÆ
Frumsýning kl. 3 sunnudaginn 13-
apríl.
Önnur sýning kl. 5 sunnudaginn 13-
apríl.
Aðgöngumiðasalan er opin í
Glaumbæ:
laugardag kl. 1 3
sunnudag kl- 1—5
Sími 11777.
FERÐALEIKHÚSIÐ.
FLOKKSSTARF
Fulltrúaráð
Alþýðufloltksfélaganna
í Keflavík
Fund'Ur um stjómmálaviðhorííð
verður haldinn, fimmtudaginn
10. apríl nk., kl. 8.30 í Æsku-
lýðsheimilinu.
Frummælandi:
Gylfi Þ. Gíslason, form. Alþýðu
flofeksins.
Allt Alþýðuflokksfólk er vel-
komið á fundinn.
Stjórn Fulltrúaráðsins
Bridge
Spilum brídge í Ingólfscafé nk.
laugardag kl. 14. Stjórnandi
verð,ur að vanda Guðmundur
Kr. Sigurðsson.
Alþýðuílofeksfélag Reykjavíkur
TISSOT
SVISSNESK ÚR í G/4EÐAFLOKKI.
ÞER GETIÐ VALIÐ UM UPPTREKT,
DAGATAL OG JAFNVEL DAGANÖFN.
BIDJID ÚRSMID YDAR UM TISSOT.
Tilbrigði
Framhald af bls. 11.
Það eru um tuttugu sjónvarps-
þýðendur í þessum samtökum, sem
fyrst og fremst eru hagsmunasam-
tök. Þau hafa fengið viðurkenningu
sem samtök, og við erum náttúr-
lega afskaplega ánægð með það,
auk þess sem kjarabætur hafa feng-
izt.
Þessi vinna hefur aldrei verið
unnin hér á landi áður, og vafi
verið á, hvernig ætti að meta hana,
en nú er það alveg komið í fast
form.
VEUUM ÍSLENZKT-
(SLENZKAN IÐNAÐ
<H)
K.F.tJ;M.
á morgun:
Kl. 10.30 f- h. Sunnudagaskól
inn við Amtmannsstíg.
Dreinigjadeildirnar i Langa
gerði 1 og í Félaggheimilinu
við lllaðbæ í Árhæjarhverfi.
Barnasamlkoma í Digranes
skóla við Alfhólsveg í Kópa
vogí.
Kl. 10»45 f. h. Drengjadeild
in Kirkjuteigi 33.
Kl. 1.30 e. h. Dreingjadeildirn
ar við Amtmannsstíg og
drengjadeildin við Holtaveg.
Kl. 8.30 e. h. Almenn sam-
koma í hiúsi félagsins við
Amtmannsstíg. Nofckur orð:
Guðni Gunnarsson, talar.
Allir velkomnir.