Dagblaðið Vísir - DV - 05.11.2003, Side 17

Dagblaðið Vísir - DV - 05.11.2003, Side 17
MIÐVIKUDAGUR 5. NÓVEMBER 2003 TILVERA 17 Landnámsmenn lifna við NÝTTLEIKRIT: Landnáma hefur verið sett á fjalir af Stoppleikhópnum. Það fjallar um Ingólf Arnarson og fleiri landnámsmenn og tildrög þess að þeir fluttu með konur, þræla og bú- pening til íslands. Því er ætlað að kveikja áhuga barna og unglinga á þeim hugsunarhætti sem ríkti á land- námsöld og kynnast hinum fornu köppum. Valgeir Skagfjörð er höf- undur verksins og einnig leikstjóri. Landnáma var frumsýnd í Foldaskóla og á döfinni eru fjölmargar sýningar í grunnskólum landsins. Leikarar eru Eggert Kaaber og Katrín Þorkelsdótt- ir. Katrín hannaði líka leikbrúður en leikmynd er eftir Böðvar Guðmunds- son. gun@dv.is á Matrix Revolutions: stríðsdagurinn NEO: Keanu Reeves leikur bjargvættinn Neo sem leggur í örlagaríka ferð í veröld vélmennanna. UPPGJÖRIÐ: Stálin stinn mætast þegar Neo og Smith eigast við í rigningunni. myndunum tveimur. Nú skal þeim Reloaded endaði og gerist hún öll á svarað sem enn er ósvarað. einum degi, síðustu klukkustundimar Revolutions hefst þar sem í stríðinu á milli vélmenna og mennskra. Neo er búinn að uppgötva hæfileika sína og það er hann sem kemur til með að frelsa mannkynið. Það er að segja ef hann ræður við Smith sem verður öflugri með hverri klukkustund. í lokin á The Matrix Reloaded tók Neo enn eitt spor ffam á við í leitinni að sannleikanum sem hófst þegar hann tók ákvörðun um að fara úr sýndarveröldinni yfir í raunveröld. Nú er stríðið komið á lokapunktinn. Vél- mennin em að hefja mikla árás á Zion. Eftir að hafa hitt véfréttina finnur Neo á sér að eina von Zions er að hann fari til fundar við vélmennin í þeirra eigin heimkynnum. Áður en honum tekst að fara í þessa örlagaríku ferð þarf hann að forðast galdra Smiths sem bregður fóti fyrir hann á ólfldegustu stöðum. Það em sem fyrr Keanu Reeves, Laurence Fishbume, Carrie-Anne Moss, Hugo Weaving, Jada Pinkett Smith sem eru í stærstu hlutverkun- um. Engin ný afgerandi persóna kem- ur við sögu í Matrix Revolutions en vélmennin fá meira pláss en áður. f KrakkaMúbM W Lína Langsokkur Hafþór Gunnarsson Þordís Guftmundsdóttir flrnar Helgi Magnússon Si^urlaug Gunnarsdóttir JÓn Póll Gunnarsson Elisa Jakobsdóttir ÞÓrdís Run Karadóttir Lilja Björk Hauksdóttir Sölvi Karlsson Thelma Osk Þórisdóttir Krakkaklubbur DV og BorgarleikhúsiS óskar vinningshöfum til hamingju. Virtningahatar vinsamiegast náJgist vimingana hjá DV, Skaftahtíö 24, fyrira nóvemberá ndfi kL 9 og 10 Vinningartil vinningshafa úíi á landi veröa KveSja. TÍgri og Kittý HZKP&CkÍ,úb'0U' PV í mwMmMám m Dog’s life Tölvuleikurinn Dog’s life ó PS2 Guftrún Lilja Sigurftardóttir Olöf Marfa Gunnarsdóttir Björn flrni JÓhannsson Kristjón Theodór Sigurftsson GuSmundur Orri Baldursson Lyklakippa Eygló GuSmundsdóttir flrnar Bjarki GarSarsson Diana Petra Einarsdóttir fllexandra Yr Lilja Björg LÓrusdóttir ArnfriSur Hermannsdóttir Danfel Þor Bjarnason flrna Karen Johannsdóttir Brósi meS hundalykt Hjalti ÞÓr Jonsson Soley Johannesdóttir Elmar flron Gunnarsson Jiilfa Gunnarsdóttir SigurSur KonraS Julfusson Krakkaklúbbur DV óskar vinningshöfum til hamingju. KveSja. TÍgpi og Kittý NEW YORK VOICES: Darmon Meader, Kim Nazarian, Peter Eldridge og Lauren Kinhan, syngja á lokatónleikum í Austurbæ. Magasín Hin árlega jólagjafahandbók DV kemur út 4. desember. Frábær vettvangur fyrir auglýsendur til þess að kynna vörur sínar og þjónustu - og það sem er ómissandi fyrir jólin. Auk þess verður í blaðinu ýmislegt efni sem tengist jólunum. Tryggið ykkur í tíma pláss í þessari ómissandi handbók. Handbókinni góðu er dreift í DV-Magasíni í 82 þúsund eintökum og fer hún inn á hvert heimili á Reykjavíkursvæðinu, Akureyri og á Akranesi og aukinheldur til áskrifenda DV annars staðar á landinu. Umsjón með efni í blaðinu hefur Sigurður Bogi Sævarsson í síma 550 5818 eða sigbogi@dv.is Auglýsingasölu annast Ingibjörg Gísladóttir í síma 550 5834 eða inga@dv.is

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.