Dagblaðið Vísir - DV - 05.11.2003, Side 29

Dagblaðið Vísir - DV - 05.11.2003, Side 29
ÍBV-STJARNAN 29-20 (12-12) + 28 DVSPORT MIÐVIKUDAGUR 5. NÓVEMBER2003 MIÐVIKUDAGUR5. NÓVEMBER2003 DVSPORT 29 DVSport Keppni í hverju orði Netfang: dvsport@dv.is Sími: 550 5885 • 550 5887 • 550 5889 Létt hjá bikarmeisturunum HANDKNATTLEIKUR: Einn leikur fór fram í SS-bikar karla í gærkvöld þegar bikarmeistarar HK völtuðu yfir FH-2 með 25 marka mun, 13-38. Leikurinn var eins og létt æfing fyrir Kópa- vogspilta sem voru með12 marka forskot í hálfleik. Elías Már Halldórsson var atkvæðamestur með sjö mörk og Vilhelm Gauti Bergsveinsson var með sex. Hera syngur í hálfleik KÖRFUKNATTLEIKUR: Kefl- víkingar ætla sér að hafa góða umgjörð í kringum Evrópuleik- inn gegn portúgalska liðinu Overanse í Keflavík í kvöld. Einn liður í því er að fá söng- konuna Heru Hjartardóttur til að spila og syngja í hálfleik. Stefnt er að því að Hera spili tvö til þrjú lög. TEKUR LAGIÐ: Hera Hjartardóttir spilar í hálfleik í Keflavík í kvöld. A toppnum í Portúgal eftir sex umferðir KÖRFUKNATTLEIKUR: Over- anse Aerosoles, andstæðingar Keflavíkur í Evrópukeppni bik- arhafa, tróna á toppi portú- gölsku 1. deildarinnar með fimm sigra í fyrstu sex leikjun- um en liðið bar sigurorð af Madeira, 105-96, síðastliðinn laugardag. í liði Overanse eru þrír Banda- ríkjamenn, Michael Wilson, Herb Jones og John Tomisch, Litháinn Klemensas Patiejunas og tveir Spánverjar, Emiliano Morales og Joffre Lleal, en þeir eru tveir stigahæstu leikmenn liðsins í deildinni. Morales hef- ur skorað 18 stig að meðaltali í sex leikjum en Lleal hefur skor- að 15,3 stig að meðaltali, þar af skoraði hann 31 stig í sigrin- um á Madeira. Merkilegasti maður liðsins ku þó vera Bandaríkjamaðurinn Michael Wilson. Hann er með gífurlegan stökkkraft og hefur að sögn fróðra manna troðið í körfu sem var í 3,61 metra hæð en venjuleg karfa er í 3,05 metra hæð. Það er víst heims- met. Wilson þessi hefur hæst stokkið 1,30 metra jafnfætis samkvæmt heimasíðu Körfuknattleikssambands íslands, sem er mun hærra heldur en goðsögnin Michael Jordan gat stokkið þegar hann var upp á sitt besta. Jordan stökk „aðeins" 1,12 metra jafn- fætis. Fjórir leikmanna liðsins eru yfir tveir metrar á hæð en sá stærsti er miðherjinn John Tomisch, 2,08 metrar. Ásdís á leið í Stjörnuna HANDKNATTLEIKUR: Sam kvæmt heimasíðu handknatt- leiksdeildar KA er Ásdís Sigurð- ardóttir á leið heim frá Þýska- landi. Ásdísi ku ekki líka dvölin í Þýskalandi en því miður fyrir KA er hún að öllum líkindum á leið í Garðabæinn en ekki til Akureyrar og mun leika með Stjörnunni. ÓSTÖÐVANDI í SfÐARI HÁLFLEIK: Eyjastúlkan Alla Gokarian var markahæst á vellinum í leik IBV og Stjörnunnar í gærkvöld með ellefu mörk. Hún fór hamförum i sfðari hálfleik þar sem hún skoraði átta mörk í öllum regnbogans litum. Evrópuleikur í körfunni í Keflavík í kvöld: Lyftistöng fyrir íslenska körfu sagði Falur Harðarson, þjálfari Keflavíkur, um leikinn Úrslit f nótt: Indiana-Denver 71-60 J. O'Neal 25 (20 frák.), Artest 18, Harrington 11 - Boykins 18, White 14 (8 frák.). New Jersey-Houston 75-86 Jefferson 21, Kidd 16 (9 stoðs.), Kittles 11 - Mobley 20, Francis 17 (10 frák.), Ming 14 (11 frák.). Milwaukee-LA Lakers 107-113 Redd 36 (8 frák.),Thomas 16 (11 frák.) - Bryant 31 (8 stoðs.), O'Neal 23 (14 frák.), Payton 19. San Antonio-Miami 80-73 Ginobili 15, Rose 14 (11 frák.), Nesterovic 14(9 frák.) - Jones 26, Odom 14 (12 frák.), Wallace 10. Staðan: Keflvíkingar mæta portúgalska liðinu Overanse Aerosoles í Evr- ópukeppni bikarhafa í körfuknattleik í íþróttahúsinu í Keflavík í kvöld. Þessi leikur er fyrsti Evrópuleikur íslensks körfuknattleiksliðs síðan samein- að lið Keflavíkur og Njarðvíkur, undir merkjum Reykjanesbæjar, lékgegn Nancy frá Frakklandi 17. nóvember 1999. Portúgalska lið- ið er í efsta sæti deildarinnar í Portúgal og sagði Falur Harðar- son, þjálfari og leikmaður Kefla- víkur, í samtali við OV Sport í gær að hann væri ekki í vafa um að þetta væri sterkt lið en að hann renndi blint í sjóinn með raun- verulegan styrk þess. „Ég veit eiginlega ekki hvað ég get sagt um portúgalska liðið. Það er efst í deildinni heima fyrir en það er mik- ið breytt frá síðasta vetri og þær upp- lýsingar sem við höfum í höndunum ná eiginlega ekki yfir þetta nýja lið þeirra. Við vitum hins vegar að þeir eru með fjölmarga útlendinga, sterka leikmenn og ég tel ekkert vafamál að þetta er hörkugott lið,“ sagði Falur. Ætlum okkur sigur Aðspurður sagði Falur að það sem skipti mestu máli væri að Keflavíkur- liðið væri klárt í leikinn. „Okkur hefúr vegnað þokkaiega það sem af er tímabilinu. Stöðugleik- inn hefur kannski ekki verið mikill og tveir lélegir leikir, gegn IR og Njarð- vík, gerðu það að verkum að við töp- uðum þeim leikjum. Við erum hins vegar með nýtt lið og nýja þjálfara og það tekur tíma fyrir liðið að stilla saman strengina. Við misstum Damon Johnson fyrir tímabilið og það þurfti að breyta ýmsu (kjölfarið. Hann var miðpunkurinn í sóknarleik okkar en í dag þurfa fleiri leikmenn að vera tilbúnir til að taka ábyrgð í sóknarleiknum. Það þýðir ekkert fyr- ir menn að skorast undan þeirri ábyrgð, þá fer illa eins og sást i báð- um tapleikjum okkar. „Það var metnaðarmál að taka þátt enda bæta menn sig ekki nema með því að spila á móti betri liðum." Við höfum hins vegar fulla trú á okkar liði og teljum að það eigi mikið inni. Það eru ailir heilir, við náðum að hvíla þrjá leikmenn í síðasta leik gegn Hamri og það skilar sér vonandi í ferskari fótum á morgun [innsk. blm. í dag[. Annars er það engin spuming í okkar huga að við ætlum okkur sigur í leiknum. Hugarfarið í Keflavlk er þannig og við fiömm ekki að breyta því núna," sagði Falur. Skemmtileg tilbreyting Falur sagði að leikmenn Keflavlkur hefðu lagt mikla áherslu á að vera með í Evrópukeppninni í ár og hefðu lagt sitt af mörkum til að það yrði að veruleika. „Við ræddum við stjórnina í sumar og þá var ákveðið að ráðast í þetta verkefni. Við leikmennimir söfnum sjálfir fyrir öllum kostnaði við þessa keppni og ef við náum ekki að safna nægilega miklu þá borgum við af- ganginn úr eigin vasa. Það var metn- aðarmál leikmanna að taka þátt í þessu enda bæta menn sig ekki nema með því að spila á móti betri liðum. Þetta verður skemmtileg tilbreyting frá deildinni hérna heima og í raun mikil lyftistöng fyrir íslenska körfu, að sterk erlend félagslið skuli koma hingað til lands til að keppa," sagði Falur. Það er ekki laust við að gremju hafi gætt í róm Fals þegar blaðamaður spurði um tekjur Keflavíkur af þátt- tökunni. „Við fáum ekki krónu frá FIBA (innsk. blm. Alþjóða körfuknattleiks- sambandinu) þrátt fyrir að það sé eitt ríkasta sérsamband í heimi. Þar sitja menn á gullkistum en deila ekki neinu til aðildarþjóðanna. Það er með óiíkindum að það skuli bara vera kostnaður að taka þátt í Evrópu- keppni. Ég vona að áhorfendur fjöl- menni á völlinn og hjálpi okkur enda ekki á hverjum degi sem gott erlent lið kemur til landsins," sagði Falur Harðarson í samtali við DVSport f gær. oskar@dv.is Atlantshafsriðill Boston Celtics 2-1 New Jersey Nets 2-2 Philadelphia 76ers 2-2 Washington Wizards 1-2 NewYork Knicks 1-2 Orlando Magic 1-3 Miami Heat 0-5 Miðriðill Indiana Pacers 3-1 New Orleans Hornets 3-1 Toronto Raptors 2-1 Detroit Pistons 2-1 Miiwaukee Bucks 2-2 Atlanta Hawks 1-3 Chicago Bulls 1-3 Cleveland Cavaliers 0-3 Miðvesturriðill Dallas Mavericks 3-1 Houston Rockets 3-1 Denver Nuggets 2-1 Memphis Grizzlies 2-1 Utah Jazz 2-1 San Antonio Spurs 3-2 Minnesota Tlmberwolves 2-2 Kyrrahafsriðill Los Angeles Lakers 4-0 Seattle Supersonics 2-0 Sacramento Klngs 2-1 Phoenix Suns 2-2 PortlandTrailblazers 1-2 Golden State Warriors 1-2 Los Angeles Clippers 0-2 „Kom aldrei til greina að fara út af/'sagði hann Unglingalandsliðsmað- urinn Pavel Ermolinski er aö gera það gott meö liði sínu Wichy í Frakk- landi en Pavel gerði eins árs samning við félagið í sumar. Pavel, sem er sonur Al- exeders Ermolinski, vakti milda athygli með drengja- landsliði íslands og var eftirsóttur af liðum erlend- is þótt ungur væri, fæddur 1987. Þrátt fyrir ungan ald- ur leikur strákurinn í efstu deild í Frakklandi en franska deildin er ein sú sterkasta í Evrópu. Þessi 16 ára pjakkur hef- ir ekki verið að spila mikið en er í leikmannahópi aðalliðsins og htfur verið að leysa af lykilm-nn þess. Pavel er mjö;? hávax- innaf leikstjómJuda að vera, rétt tæpir t\eir metr- ar. Franska liðið h -fur verið að nota hann einúig í öðr- um hlutverkum, jem sýnir hversu fjölhæfur ]iann er. Fyrst var reiknað með að Pavel léki með unglingaliði Vichy en hann var ekki iengi að vinna sér sæti í aðalliði félagsins. Vichy er sem stendur í 13. sæti af 18 með tvo sigra og þrjú töp. Pavei var með tvö stig á tíu mínútum í síðasta leik. ben@dv.is Sjö spor saumuð í höfuð Hermanns Hermann Hreiðarsson meidd- ist á höfði í leik Charlton og Birmingham á mánudags- kvöldið. Atvikið átti sér stað í fyrri hálfleik og þurfti að sauma sjö spor í höfuð Her- manns í hálfleik. Hann lét það þó ekki aftra sér frá því að klára leikinn og stóð vaktina vel í sigri Charlton, 2-1. „Það kom aldrei annað til greina en að klára leikinn. Ég var nokkurn veginn með á nótunum þannig að það var engin hætta á ferðum," sagði Hermann Hreið- arsson þegar DV Sport ræddi við hann í gær. „Ég hef það fínt núna, er reynd- ar svolítið aumur en get ekki kvartað miðað við efni og aðstæð- ur.“ Aðspurður sagði Hermann að sigurinn gegn Birmingham hefði verið mjög sætur. „Þeim var búið að ganga vel og höfðu haldið hreinu f átta leikjum. Það sýnir styrk okkar að ná að vinna þá á útivelli og þó að við höfúm oft spilað betur í vetur þá skipti það ekki máli - stigin þrjú telja." „Ég var nokkurn veginn með á nótunum þannig að það var engin hætta áferðum." Hermann sagði að menn væru bjartsýnir í herbúðum Charlton enda hefur gengi liðsins verið prýðilegt það sem af er ti'mabili. „Við erum í sjöunda sæti, höf- um verið að spila vel og stefnum að því að vera á meðal tíu efstu lið- anna.“ oskar@dv.is SJÖ SPOR: Hermann sést hér reifaður á höfði eftir samstuö í leiknum gegn Birmingham á mánudaginn. Það þurfti að sauma sjö spor í höfuð Hermanns sem hélt þó áfram eins og ekkert hefði ískorist. ÍBV og Stjarnan mættust í ann- að sinn á aðeins sjö dögum en í bæði skiptin fóru leikirnir fram í Eyjum. í fyrra skiptið var leikið í bikarkeppninni, og þá sigruðu Eyjastúlkur með því að spila vel í seinni hálfleik en fram að því höfðu gestirnir verið betri. Leikurinn í gærkvöld var nánast endurtekning frá fyrri leiknum; fyrri hálfleikur var jafn en í þeim síðari tóku Eyjastúlkur góðan kipp og sigruðu að lok- um nokkuð örugglega, 29-20. Sem fyrr voru gestirnir mjög grimmir í fyrri hálfleik og sterkur varnarleikur gerði sókndjörfu liði ÍBV erfitt fyrir. Reyndar spiluðu Eyjastúlkur afleitlega. Sumir leik- menn liðsins virtust hreinlega ekki nenna að spila og þá helst skyttur liðsins, þær Alla Gokorian og Anna Yakova. Fyrir vikið varð aldrei neitt flæði í sóknarleik ÍBV en boltanum var yfirleitt komið í netið eftir ein- staklingsframtak. Alla allt í öllu í seinni hálfleik Hálfleiksræða Aðalsteins Eyjólfs- sonar, þjálfara IBV, hefur greinilega hitt beint í mark því í síðari hálfleik var Eyjaliðið í allt öðrum gír. Eftir að hafa skorað þrjú mörk úr sjö til- raunum, tók Alla Gokorian við sér og fór að raða inn hverju markinu af öðru. Alls skoraði hún átta mörk í síðari hálfleik, úr tíu tilraunum, og þar af tvö mörk úr hraðaupphlaup- um. Eyjastúlkur breyttu stöðunni úr 16-17 í 23-17 og voru þar með nánast búnar að vinna leikinn þeg- ar síðari hálfleikur var hálfnaður. Hjá ÍBV var Alla Gokorian allt í öllu í síðari hálfleik en auk þess átti Julia Gantimorova góðan leik í markinu. Eyjastúlkur hafa samt sem áður ekki náð að finna taktinn í vetur; einstaklingsframtakið hefur fleytt liðin áfram það sem af er en það er hins vegar ljóst að slíkt geng- ur ekki þegar líða tekur á Islands- mótið. Leikmenn liðsins geta ekki treyst á það að geta aðeins spilað vel í tíu mínútur og unnið leiki á því, eins og hefur gerst að undanförnu. Hið unga og efnilega lið Stjörnunnar getur hins vegar ágætlega við unað. Liðið stríddi íslandsmeisturunum tvívegis á útivelli og ljóst að ef vel Eyjastúlkur hafa samt sem áður ekki náð að finna taktinn í vetur; einstaklingsfram takið hefur fleytt liðin áfram það sem afer. verður haldið á spilunum í Garða- bænum verður Stjarnan með topp- lið innan fárra ára en bestar í gær- kvöld voru þær Jelena Jovanovic og Rakel D. Bragadóttir. Erlendur Isfeld, þjálfari Stjörn- unnar, var ekki ánægður með tapið í gærkvöld. „Mér fannst við ekki eiga skilið að tapa þessum leik. Stjarnan er hins vegar með mjög ungt og nánast algjörlega reynslu- Iaust lið þannig að ég held að stelp- urnar hafi hreinlega ekki haft trú á því að klára þetta. Ef maður lítur hins vegar á björtu hliðarnar þá héldum við aftur af íslandsmeistur- unum á þeirra heimavelli lengst af í leiknum og það er eitthvað til að byggja á í framtíðinni.” jgi TVÖ STIG: Keflvikingur- inn Nick Bradford skorar hér tvö stig gegn Njarð- víkingum i leik liðanna í vetur. Bradford og félagar < hans verða leidlinunni i < kvold þegar þeir mæta portúgalska liðinu Over- anse i Evrópukeppni bik- arhafa i Keflavik. DV mynd Valii m V Pavel stendur sig von- um framar í Frakklandi Dómarar: Ólafur Haraldsson og Guðjón Sigurðsson. 6/10 Gæði leiks: 5/10 Áhorfendur: 170. Best á vellinum: Alla Gokorian, ÍBV Gangur leiksins: 2-0, 3-3, 6-8,10-9,(12-12), 13-12, 16-17, 23-17, 25-20, 29-20. í Mörk/ þar af víti (skotMti) Hraðaupphl. Alla Gokorian 11/2 (17/2)2 Anna Yakova 5/1 (10/3) 1 Sylvia Strass 4 0 Birgit Engl • 3 (4) 1 Þorsteina Sigurbjörnsdóttir 2(2)0 Anja Nielsen 2(6)2 Elísa Sigurðardóttir 1 0 Guðbjörg Guðmannsdóttir 1 (2,1 Hildur D. Jónsdóttlr 0(1)0 Nina K. Björnsdóttir 0*<i)0 Samtals: 29/3 (52/5) 7 Fiskuð víti Birgit Engl 2 Alla Gokorian 1 Anna Yakova 1 Sylvia Strass 1 Varin skot/þar af víti (skot á sig/víti) Julia Gantimorova 17/2 i37/4) 46% Birna Þórsdóttir 1/1 (1/1)100% Brottvlsanln 6 minútur. STJARNA N Mörk/ þar af víti (skot/vfti) Hraðaupphl. Rakel Dögg Bragadóttir 5 01/1)0 Jóna Margrét Ragnarsdóttir 5/2 (15/5)0 Sólveig Lára Kjærnested 4 (8)3 Elisabet Ragnarsdóttir 3 (4/1)1 Anna Einarsdóttir 2(3)1 Hind Hannesdóttir 1 (4)0 Samtals: 20/2 (45/7) 5 Fiskuð viti Hind Hannesdóttir 3 Elfsabet Ragnarsdóttir 2 Sólveig Lára Kjærnested 2 Varin skot/þar af viti (skot á slg/viti) Jelena Jovanovic 15/2 44/5)34% Brottvlsanlr: Sminútur. K O N U R RE/MAXDEILD km IBV 9 8 0 1 266-19817 Valur 8 7 1 0 204-170 15 Haukar 8 5 1 2 213-208 11 FH 8 5 0 3 209-195 10 Stjarnan 9 5 0 4 189-188 10 Grótta/KR 8 2 2 4 182-196 6 Vikingur 8 2 1 S175-183 5 KA/pór 9 2 1 6 227-258 5 Fylkir/fR 8 1 0 7196-219 2 Næstu leikin Miðvikudagur 5. nóvember Fylkir/lR - Valur 19.15 FH -Víkingur 19.15 KA/Þór - Haukar 19.15 Grótta KR - Fram 19.15 Laugardagur 8. nóvember KA/Þór - Vlkingur 16.00 Valur-Fram 14.00 Sunnudagur 9. nóvember FH - Stjarnan 15.00 Grótta/KR - Haukar 17.00 Miðvikudagur 12. nóvember IBV-Valur 18.00 Föstudagur 14. nóvember Fylkir/jR—ÍBV 19.15 Nostalgía f Eyjum þegar ÍBV vann Stjörnuna í annað sinn á sjö dögum

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.