Dagblaðið Vísir - DV - 28.11.2003, Blaðsíða 3

Dagblaðið Vísir - DV - 28.11.2003, Blaðsíða 3
DV Fréttir FÖSTUDAGUR 28. NÓVEMBER 2003 3 Pulsuvísindi Spurning dagsins Hvaða stað í Reykjavík óttast þú mest? Kjallari Landsbyggðin Aðgerðirnar mismunun við fólk á Reykjavikursvæðinu. Hóla-Jón og höfuð við stein Bjami Kristjánsson skrifar Mér finnst stundum hjákátlegt að fylgjast með atgangi sumra þing- s- .. , ■. . manna sem Lesendur öðru fremur vera hlutverk sitt að berjast fyrir hagsmunum fólksins úti í hinum dreifðu byggðum," einsog það er kallað. Sá hópur er tal- inn eiga ailt gott skilið. Jafnvel þótt það kosti ríkissjóð ofboðsleg fjárút- lát og aðgerðirnar séu mismunun gagnvart fólki sem býr á Reykjavík- ursvæðinu. Óhætt er að segja að Jón Bjarna- son frá Hólum í Hjaltadal sé sá þing- maður sem furðulegast gangi fram í einmitt í gær sem ég setti (alein - hjálparlaust) vetrardekkin undir bfl- inn og þess vegna gladdist ég kannski 10° meira yfir illu færi en aðrir. Það er svo þægileg tilfmning þegar erfiði ber árangur nærri því samstundis. vitir eitthvað um mig af því að þú hefur lesið „eiginleika míns stjörnumerkis". Lýsingu sem ég á alls ekkert sameiginlegt með. Ekk- ert. Og þá þýðir ekkert að afsaka það með því að ég sé með gölt í opnu húsi. Mér hefur bara aldrei komið saman við neinn maka sem átti að passa við mitt stjörnumerki. Ég hef beinlínis andstyggð á fólki sem passar við mig samkvæmt stjörnumerkjunum. Kellingablaðavísindi Það eru ein pulsuvísindin sem ég hef verið að kanna upp á síðkastið. Nefnilega kellingablaðavísindi. Kell- ingablöð gefa manni á tilfinninguna að konur viti allt um allt sem engu skiptir. Ekki að kallablöð séu skárri, þar fær maður á tilfinninguna að kallar viti ekki neitt um neitt. En ég tók próf í einum kellingapésanum sem átti að leiða í ljós hversu góður maki maður væri. Þegar ég taldi saman stigin eftir á sýndi það sig að ég var svona alveg stórkostlegur maki... allt fram að lokaspurningun- um sem höfðu mest vægi. Spurt var hvort ég væri fús til að láta sprauta mig vegna ofnæmis til að geta búið með maka mínum og tveimur kött- um hans. Spurningu sem ég svaraði auðvitað neitandi. Ég hef aldrei ver- ið með ofnæmi, hvorki fyrir maka mfnum né köttum. Svo ég sé enga ástæðu til að vera að sprauta mig, þótt mér fínnist kettir alveg hressir. Seinni spurningin var svæsin og aðra eins móðgun við kynhneigð, siðferði mitt og vitsmuni hef ég aldrei upplifað: Hvort ég hefði reynt að vekja áhuga maka míns á þeim íþróttagreinum sem ég hef gaman af; golfi, knattspyrnu eða körfubolta. Ég myndi ekki einu sinni fínnast dauður á fótboltavelli, hvað þá að ég óskaði þeirri sem ég elska þess. Ég myndi eyða ævinni í að vekja áhuga hennar á birtingarmyndum heimsendaótta í miðaldamyndlist, Stríði og íriði (sjö tíma útgáfunni), ævistarfí Kieslowskis, Polanskis, Guiseppe Tornatores, Pasolinis, Luis Bunuels og Degi Sigurðarsyni (já, og þá er ég ekki að tala um hand- boltapervertinn). Og hvaða rammsódómíski sultu- hundur og analhnefi deilir með makanum perverskum áhuga sínum á satanískum heimi golfáhuga- manna? Ég bara spyr! En það var greinilega ekki mitt að spyrja og ég hafnaði í einhverjum vafahóp, miðl- ungs, ódýru gerðinni. Svo í auðmýkt minni frammi fyrir kellingablaðavís- indunum biðst ég afsökunar á því að vera ekki með ofnæmi né siðferði- lega hamlaður á geði. Golf?! ... Kommon. Nýtt helgarblað DV í nýju og enn skemmtilegra helgarblaði DV á morgun er ítar- legt viðtal við Gfsla Örn Garðars- son leikara og leikstjóra en sýning hans, Rómeó og Júlía, er búin að koma honum á heimskortið svo um munar. Hann íhugar nú ýmis tilboð, meðal annars frá stærstu leikhúsum á West End og Broad- way og hið fræga kvikmyndaver í Hollywood, Miramax, falast eftir kröftum hans. Auk þess er úttekt á ofmetnum og vanmetnum Islend- ingum. Rætt er við sjónvarps- drottninguna Sirrý um uppáhalds- bækurnar hennar og DV gerir ítar- lega úttekt á fslenskum auðkýfing- um fyrr og nú. Einnig er föstum liðum á borð við krossgátu og sér- stæð sakamál gerð góð skil. / versta falli hrekkjusvín "Ég er alveg óhræddur í Reykjavík. Samanborið við stórborgir úti í heimi er hún í versta falli hrekkjusvín. Alltafgetur eitthvað komið fyrir, en hins vegar þýðir ekkert að ganga skíthrædd- ur um göturnar." Ævar Örn Jósepsson glæpasagnahöfundur Einu sinni var ég í sveit. Senni- lega ekki það skemmtilegasta sem ég hef gert og sennilega ekki það best borgaða. Sveitin var vægast sagt lífvana, flestir á ijórum fótum og slakir til mannamáls. Valið stóð á milli þess að tala við saur úr búfén- aði eða Votta Jehóva. Eftir á að hyggja er ég ekki viss um að ég hafi valið rétt en ég kaus Vottana sem rnína reglulegu spjallfélaga. Ég las Biblíuna frá upphafi til enda. Meðal annars til að öðlast meiri skilning á þessum reglulegu heimsóknum þeirra, en aðallega til að snúa þá niður á eigin sýru. Sömu sanngirni sýndi ég íslenskum hægrimönnum með því að lesa reglulega Morgun- blaðið og Mein Kampf á víxl. En ég hef reyndar enn þá ekki fundið skýr- inguna á því af hverju hægrimönn- um finnst Davíð Óddsson svona sniðugur. Verðbréf, StarTrek, Lúthers- trú og stjörnuspeki Svona reyni ég að kynna mér ýmsa hópa, lífsreglur þeirra og gildi. Hópmenningu sem skapast aðhaidslítið og úr verður hálfgert „cult“ sem á sér sjálfstætt líf, óháð umheiminum. Mergð sem hópast kringum til dæmis verðbréfavið- skipti, Star Trek-áhorf, Lútherstrú og stjörnuspeki, á sín eigin vísindi, hálfvísindi. Ein birtingarmyndin er til dæmis stjórnendur Goða, lifandi í þeirri trú og færandi fyrir því ein- hvers konar „vísindaleg" rök að Goðapulsur séu í raun og veru frá- bær máltíð. Því mun ég, hér eftir sem endranær, kalla þetta pulsu- vísindi. Það eru náttúrlega ekkert nema pulsuvísindi að halda að þú þessari baráttu. Sjónarhorn hans á mál í þinginu er einnig mjög undar- legt á köflum, eins og öll lífssýn mannsins raunar. Er eðlilegt að fámenn kauptún við ströndina lifi áfram? Býst fólk við að áfram verði setið á hverjum ein- asta sveitabæ þar sem búið hefur verið um aldir. Það getur lfka allt eins verið lögmál að þau fari í eyði - þá í samræmi við kröfur nýrra kyn- slóða. Ungt, velmenntað og frama- gjarnt fólk velur sér annað lilut- skipti en að búa í smáþorpum þar sem möguleikar á öUum sviðum eru mjög takmarkaðir. Hvaða skoðun sem Hóla-Jón hefur á því og hvernig sem hann berast; ekki tjóir að berja höfðinu við steininn og á móti staðreyndum. Ánægð með snjóinn Unnur Sólrún Bragadóttir, skrifar: Mikið er ég ánægð með snjóinn í dag. Allt er svo bjart, svo leiðinda- fréttir bókstaflega frjósa áður en þær ná inn. Á svona dögum á mað- ur að setjast á bekk með góðan hníf, næla sér í blauta trjágrein og tálga eitthvað skemmtilegt. Það var ''Líklega verð ég helst hræddur í umferðinni. Enda er hvergi hættu- legra að vera. I nýlegri könnun um 182borgir heimsins mældist Reykjavík hins vegar súnæstör- uggasta þegar glæpir eru annars vegar. Okkur tekst best upp þar sem gott sam- starfnæst milli íbúa, borgaryfirvalda og lögreglu, svo sem í Grafarvoginum. Og þar finnst íbúum þeir einnig öruggast- ir." Dagur B. Eggertsson borgarfulltrúl "Ég óttast ekk- ert hér í borg- inni. Miðborg- ina hefég ver- ið viðloðandi I um fimmtíu ár. Ég er einatt á ferli á kvöldin og um helgar og hefaldrei orðið fyrir neinu ofbeldi. Auðvitað er mislitur sauður I mörgu fé sem hér er á sveimi, en afhættunni sem hér á að vera er að minnihyggju ofsögum sagt." Þórir Sigurbjörnsson kaupmaður í Vísi við Laugaveg Erpur Eyvindarson er ekki mikið fýrirgolf. Arnþrúður Karlsdóttir útvarpsmaður Ný úttekt borgarinnar sýnir að helmingur Reykvíkinga er óöruggur með að vera á ferli í miðborginni eftir kl.tíu á kvöldin. "Ætli ég óttist ekki mest að fara í verslun- armiðstöðv- arnar rétt fyrir jólin. Bæði eru það útgjöldin sem ég óttast, og síðan öll þessi óskap- lega mannmergð þar." Elmar Þorbergsson hárskeri “Mér liggur við að segja göt- urnar og þá ekki síst nú I vetrarumferð- inni. Þótt maður treysti sjálfum sér veit maðuraldrei í hvaða ástandi ökumaður bílsins sem kemur á móti er. Og eftir því sem lögreglan segir mér er alltafað færast i vöxt að verið sé að taka ökumenn sem eru kófdópaðir." Radíó Selfoss er fyndin og tregafull skáldsaga um uppvöxt og vináttu tveggja pilta; gleði og sorgir, og leit þeirra að eigin uppruna. Glæsileg frumraun ungs rithöfundar sem þegar hefur vakið mikla athygli fyrir ljóð og ljóðaþýðingar. Sölvi Bjöni Sigurðsson Mál og menning edda.is

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.