Dagblaðið Vísir - DV - 28.11.2003, Side 6

Dagblaðið Vísir - DV - 28.11.2003, Side 6
6 FÖSTUDAGUR 28. NÚVEMBER 2003 Fréttir DV Sharon misvísandi Ariel Sharon sagði í gær að ísraelar þurfl að gefa upp eitthvað af þeim svæðum sem þeir hafa hertekið vilji þeir frið við Palestínumenn. Hann sagði ennfremur að stjórnvöld hyggðust hraða byggingu hins umdeilda múrs sem skilur að ríkin tvö til þess að tryggja öryggi fsr- aels. Skilaboðin frá Sharon eru óljós því að Qurie, for- sætisráðherra Palestínu, hefur lýst því yflr að tilvist múrsins geri það verkum að Palestína geti ekki notið raunverulegs frelsis. Fiskurinn gefurminna afsér íslendingar seldu fisk fyr- ir 47,5 milljarða króna fyrstu átta mánuði ársins, sem er sjö milljörðum minna heldur en í fyrra. Samdráttur- inn í söluverðmæti er 14 prósent. Mestu munar um 3,3 milljarða sam- drátt í verðmæti loðnuafla. Þá var þorskur seldur fyrir tæpum tveimur miiljörðum minna en á fyrra ári. Mestu verðmæti var landað á Norðurlandi eystra, Suður- nesjum og höfliðborgar- svæðinu, rúmum sjö millj- örðum á hverju svæði fyrir sig. Aldrei fleiri útskrifast úr háskólum Aldrei hafa fleiri nem- endur útskrifast úr námi á háskólastigi en skólaárið 2001 - 2002 samkvæmt upp- lýsingum frá Hagstofu ís- lands. Það ár útskrifuðust alls 2.442 með 2.470 próf. Athygli vekur að rúm 60% af þeim em konur en tæp 40% karlmenn. Þá kemur og fram að 4.400 manns brautskráðust með framhaldsskólapróf á sama tíma. Það sama er uppi á teningnum þar, meirihluti þeirra vom stúlk- ur. Hagnaður hjá SÍF SÍF skilaði 2,1 milljóna evra hagnaði eftir skatta fyrstu 9 mánuði ársins. Eykst hagnaðurinn milli ára um 1,5 milljón evra. Hagn- aður fyrir afskriftir og fjár- magnsliði var 12,4 milljónir evra. Framlegðin af rekstrin- um jókst og var 10,2%. Inn í þessum tölum er reksturinn á Lyons Seafoods sem SÍF keypti í sumar. Áædanir SÍF gerðu ráð fyrir tapi á þriðja ársfjórðungi en hagnaði á þeim fjórða. Hæstiréttur felldi þann dóm í gær að óheimilt væri að synja beiðni Ragnhildar Guðmundsdóttur um að upplýsingar um föður hennar yrðu ekki færðar í gagna- grunn á heilbrigðissviði. hefur nákvæmlega engin áhrif á þau mál sem við erum að vinna að í dag og þegar kemur að A því að setja ^tt „Ég hef fullan skilning á þessurn dómi. Þarna er verið að gefa hinum látnu sama rétt og hinum lif- andi", segir Kári Stefánsson, forstjóri íslenskrar erfðagreiningar um dóm Hæstaréttar í gær en sam- kvæmt honum eiga böm rétt á því að banna að nöfn látinna foreldra þeirra fari úr sjúkraskrám í gagna- gmnn Islenskrar erfðagreiningar á heilbrigðissviði. Hæstiréttur komst að þeirri niðurstöðu í gær að landlækni hafi verið óheimilt að synja beiðni Ragn- hildar Guðmundsdóttur um að heilsufarsupplýs- ingar um látinn föður hennar fæm í gagnagmnn- inn, á grundvelli þess að ekki væri tryggt að upplýs- ingar sem vörðuðu hagsmuni hennar og væm hennar einkamál kæmust í gmnninn. Þar er átt við upplýsingar um arfgenga sjúkdóma föðursins sem dóttirin gæti fengið. Ragnar Aðalsteinsson, lögmaður Ragnhildar, segir augljóst að gagnagrunnslögin stangist á við ákvæði stjómarskrárinnar um friðhelgi einkalífsins. „Það hefur verið deilt um þetta í fimm ár og það kemur í Ijós að þau sjón armið sem gagn- gagnagrunninn í heild sinni og það er líka litið mjög gagngrýnum augum að ekki skuli aflað samþykkis þeirra sem lenda í grunninum, þó það sé ekki úr- slitaatriði," segir hann. Að mati Ragnars er niður- staða Hæstaréttar dauðadómur fyrir gagnagmnn- inn í þeirri mynd sem fyrirhuguð var. „Nú verða menn að að endurskoða lögin ffá gmnni á Alþingi, og þá yrði ugglaust að taka inn ákvæði um upplýst samþykki hvers og eins og skilgreina í hvaða formi upplýsingarnar verða. Allt var þetta mjög óljóst í lögunum. Hæstiréttur fellst á að það hafi ekki verið gerðar nógu skilmerkilegar kröfúr í lögunum um gagnagmnninn ffá 1998 um að tryggja upplýsinga- leynd og persónuvemd þeirra sem geta lent í gmnn- inum,“ segir Ragnar. Kári Stefánsson er á öðm máli : „Þetta eru vígaorð hjá Ragnari enda hefur hann barist á móti gagnagmnninum f langan tíma." gagnagrunn hefur þessi dómur hverfandi áhrif'. Kári segir að dómurinn fjalli um mjög affnarkað svið eða eitt einstakt tilfelli. Hann segir einnig að Hæstiréttur leysi þarna eitt deilumál en sé um leið að opna á fjölda deilumála. Hafa verði í huga að hver og einn látinn eigi fjölda ættingja sem þurfi ekki að vera sammála um það hvort leyfa eigi eða banna að upplýsingar um látna ættingja fari í gagnagrunninn. Þó að einn ættingi sé á móti em töl- fræðilega 92% líkur á því að allir aðrir ættingjar vilji hið gagnstæða. jontrausti^dv.is rýnendur höfðu uppi reyndust vera rétt. Þeir sem héldu öðm ffam, eins og Lagastofnun Háskóla ís- lands, höfðu rangt fyrir sér. f dómnum kemur fram að talið er að upplýsingar um einstaka menn geti verið raktar til þeirra. Þessi dóm- ur hefur al menna þýð ingu fyrir I | 7 SsNjggfeg Opnað a fjölda deilumala Ragnar segtr að Islensk erfðagretmng og ríkisstjórnin verði nú að ákveða framhaldið. „Fyrirtækið hefur alltaf sagt að gagnagrunnur- inn sé mikilvæg forsenda fyrir starfsemi fyrir- tækisins. Þetta kemur líka til með að hafa áhrif á vilja ríkisvaldsins til að ábyrgjast 20 I milljarðana þegar til kemur, ef ( ) Eftirlitsstofnun EFTA heimilar ríkisábyrgðina. Nú verða í menn að gera upp við sig > hvort þeir ætli að hætta við / gagnagrunninn eða gera hann / með þeim hætti sem stjórnar- fis skráin kveður á um.“ Þessu yjT er Kári ósammála: ..Þetta ,Á - . saman Jón Ólafsson hættir, Ragnar Hall tekur við til bráðabirgða Norðurljósin kvödd Jón Ólafsson lét af störfum sem stjórnarformaður Norðurljósa á hluthafafundi í gær. Ný stjórn tók við félaginu. í henni sitja Sigurjón Sighvatsson, hæstaréttarlögmenn- irnir Sigurður G. Guðjónsson, Gunnar Jónsson, Hörður Felix Harð- arson og Ragnar Hall sem er stjórn- arformaður. Félagið er nánast að öllu leyti í eigu hlutafélagsins Nlc Holding sem er skráð í Lúxemborg. Meðal eig- enda eru Sigurjón Sighvatsson, Ragnar Birgisson, Pálmi Sigmarsson og Gunnar Þór Ólafsson en ekki fást upplýsingar um skiptingu hlutaijár. Jón Ólafsson sagði í samtali við DV í gær að hann ætti nú ekkert hlutafé í Norðurljósum. „Ég á engar eignir á Islandi," segir hann. Hann segist vera mjög sáttur og vera á leiðinni heim til Bretlands með viðkomu í Evrópu. Hanri sagðist hafa samið við Jón Asgeir Jóhannesson um söluna á 62 prósenta hlutafé hans í félaginu fyrir hönd samstarfsmanna hans en sagðist ekki vita hvernig þeir hefðu skipt með sér hlutnum. Stjórnin í Norðurljósum er bráðabirgðastjórn sem starfar þar til kemur í ljós hverjir eignist félagið, leysi skuldastöðu þess og standi að endurfjármögnun. Enn eru margar hugmyndir á lofti um það og marg- háttaðar flækjur sem tengjast fyrri skuldum og því hverjir taki endan- lega þátt í því að stýra fyrirtækinu. Síðasti hlutahafafundurinn Jón Ólafsson mætti á siðasta hluthafafundinn i gær en ný stjórn situr til bráðabirgða þar til skuldamál og endurfjármögnun fyrirtækisins eru komin áréttankjöl. DV myndir Pjetur

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.