Dagblaðið Vísir - DV - 28.11.2003, Blaðsíða 7

Dagblaðið Vísir - DV - 28.11.2003, Blaðsíða 7
Skitamórall - Það besta Án efa ein allra vinsælasta poppsyeit landsins undanfarin ár. Hér er safn vinsælustu laga þeirra félaga auk tveggja splunkunýrra en sveitin kom saman aftur á pessu ári. Stuðmenn á Hliðarenda Hér er komin út glæný plata frá Stuðmönnum. „Á Hlíðarenda" innineldur einungis ný lög sem samin voru fyrr I sumar. Gæðagripur sem enginn má láta framhjá sér fara. í svörtum Fötum - Tengsl f svörtum fötum sendu frá sér sína fyrstu plötu í fyrra og náði hún gullsölumarkinu. Ekki slæmt það en það kæmi fáum á óvart að þessi nýja skifa gerði enn betur.. reirri nljómsveit sem í fyrri átti eina af söluhæstu plötum Islandssögunnar en Allt sem ég sé er nú komin vel á nítjánda þúsund eintaka. 11 ný lög og ýmislegt annað nýtt og áhugavert. Papar - Þjóðsaga Einn vinsælasti diskur siðustu ára er enn í fersku minni hiá fólki. Lögin Kútter Sigurfari og Um árans kjóann hann Jóhann þar sem Birgitta Haukdal lánar þeim rödd sína eru enn í spilun á helstu Bubbi - 1000 kossa nótt Ný plata frá Bubba og siðasta í þríleik sem hófst með plötunni Lífið er Ijúft árið 1993.1 fyrra kom hin rómaða Sól að morgni og nú lokast hringurinn. Ljúf en líka sterk plata i anda hinna fyrrnefndu. Hera - Hafið þennan dag Hera er ekki bara frábær söngkona, heldur semur hún flest lög og texta sjálf. Textarnir hafa hingað til verið á enskri tungu, nú er hins vegar komið að þvi að hún spreyti sig við textagerð á móðurmálinu. Eivör Páisdóttir - Krákan Hér er á ferðinni einn flottasti og fallegasti tónlistardiskurinn sem er gefinn út fyrir þessi jól. Eivör fer á kostum á þessum disk. W útvarpsstö^mu i Óskar Pétursson - Aldrei Einn á Ferð Óskar Pétursson er yngstur hinna margfrægu bræðra sem kenndir eru við Alftagerði í Skagafirði. Hér er um að ræða einskonar dægurlagatenórplötu enda er hún bæði falleg og aðgengileg. Rió - Utan Af Landi Félagarnir I Rió eru mættir enn á ný með frábæra plötu sem inniheldur meðal annars löginn Lilla símamær og ekki hér. Björgvin Halidórsson - Duet Sin fær til sín gesti af yngri kynslóð söngvara í nar dúettaplötu þar sem þeir yngru fá loks tækifæri til að syngja með meistaranum. Meðal gesta má nefna Stefán Hilmarsson, Hönsu, Jónsa ofl. Fyrsta sóloplata Siggu i heil 6 ár. Sigga heldur si( á þeim nótum sem nún er hvað þekktust fyrir, í Ijúl popptónlist. U/fA WNG40KW* Ýmsir - islenska visnaplatan Samansafn allra uppáhaldslaga Islendinga. Fjöldin allur af þekktum söngvurum eru með lög á plötunni op má helst nefna Þorunn Antonía, Jón Jósep og Johann Guðrún. Páll - Óskar og Monika Ljósin heima^^® Plata Páls Óskars og Móniku frá árinu 2001 vakti verðskuldaða athygli. Hér er hins vegar hreinræktuð iólaplata á ferð þar sem þau leggja alla áherslu á nátíðleg og falleg jólalög, íslensk sem erlend. Hátið í bæ: 48 íslensk jólalög m Hátíð í bæ er 48 laga stórglæsileg tvöföld jólasafnplata. Hún inniheldur öll helstu jólalögin sem við islendingar höfum sungið á jólunum í gegnum tíðina... Skyldueign. Úr söngleik - Lína Langsokkur Tónlistin úr barnaleikritinu Linu Langsokk I flutningi Geirfuglanna og ýmissa leikara. Hér er blandað saman tónlist og leikriti á svipaðan hát og gert hefur verið áður í barnaklassík. IrafAr NVTT UPPHAF i SVÖRTUV FOTUV Almennt verð: kr. 2.199 Almennt verð: kr. 2.199, Almennt verð: kr. 1.999, OSKAR PETURSSON BJÓRGVIN HALLDORSSi Almennt verð: kr. 1.999, BT Hafnarfirði • BT Akureyri BT Egilsstöðum • www.bt.is I pft krákan 1

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.