Dagblaðið Vísir - DV - 28.11.2003, Side 32
Fréttaskot Við tökum við fréttaskotum allan
sólarhringinn. Fyrir hvert fréttaskot sem birtist, eða
er notað íDV, greiðast 3.000 krónur. Fyrir besta
fréttaskotið í hverri viku greiðast 7.000 krónur.
Fullrar nafnleyndar er gætt. 550 5090
SKAFTAHLÍÐ24 105 REYKJAVfc[STOFNAÐ 1910 ] SÍMI550 5000
heim Araba þó lofsvert sé
hverSU fólk er for- ^mmmmmm
vitió um þennan
heimshluta," segir 1
Jóhanna Krist-
jónsdóttir rithöf-
undur sem skipu- i
lagt hefur ferð um ..
Arabaslóðir ásamt f J
vinum sínum og —“
kunningjum. Um er að ræða
rúmlega tveggja vikna ferð um
Jemen og Jórdaníu:
„Jemen er gerólíkt öðrum
Arabalöndum og mikið ævin-
týri. Jórdanía er svo enn einn
heimurinn," segir Jóhanna
sem ætlar að leggja í hann 4.
maí og koma heim 21. maí.
Þeir sem hafa áhuga á að
slást í för með Jóhönnu geta
haft samband á jemen@sim-
net.is
Hundurinn Perla getur ekki farið um Lækjar-
götuna án þess að tryllast. Sérstaklega þegar nær
dregur Stjórnarráðinu:
„Ég veit ekki hvað veldur þessu en hundurinn
hefur alltaf látið svona við Stjórnarráðið," segir
Einar Ólason, ljósmyndari og eigandi Perlu. „Há-
marki nær þó æðið í hundinum þegár hann
kemur að styttunni af Kristjáni IX. Þá þarf að
halda honum," segir Einar sem forðast helst að
fara um miðborgina með hundinn vegna þessa.
Hundinum halda engin bönd þegar kemur að
danska kónginum með stjórnarskrána. Styttan af
Hannesi Hafstein ráðherra, sem stendur einnig
fyrir framan Stjórnarráðið, vekur hins vegar ekki
upp neinar kenndir hjá hundinum og hefur
aldrei gert.
Perla hefur vakið athygli vegfarenda þegar
hún lætur sem verst fyrir framan konungsstytt-
una og einn orðaði það sem svo að engu væri lík-
ara en hundurinn væri á móti stjórnarskránni
sem Kristján IX heldur á lofti. Annar veðjaði á
Davíð Oddsson sem einmitt er með skrifstofu í
byggingunni:
„Þetta getur ekki verið neitt nema styttan af
kónginum sjálfum. Ég sé vel hversu einbeittur
hundurinn verður í gelti sínu við þessa sérstöku
styttu. Það er ekkert annað í umhverfinu sem
truflar hann," segir eigandinn sem kannast ekki
við þessa tilburði hjá hundinum gagnvart öðrum
fyrirbærum.
Þó skal ekki gleyma því að Stjórnarráðhúsið
var eitt sinn notað sem fangelsi og ekki ólíklegt
að þar séu á sveimi andar sem þolað hafa iíla vist
Bjarni Fel
hættir
Hundurinn og kóngurinn Tryllist alltafíLækjargötunni við styttuna afKristjáni IX. Lætur styttuna afHannesi Hafstein
alveg vera.
þó þeir séu ekki sýnilegir venjulegu fólki. Skyn-
færi hunda eru annars eðlis; þeir eru næmari á
margt sem mannskepnunni er hulið:
„Ég hef stundum farið einn niður að styttunni
Einn ástsælasti íþrótta-
fréttamaður landsins og goð-
sögn í lifanda lífi, Bjarni Felix-
son, er að draga sig í hlé. Bjarni
er nú í tveggja ____________
mánaða fríi en -
hann fékk blóð- É
tappa fyrir
skemmstu og
dvelur erlendis jtej. v -
sér til hressingar. I
Gert er ráð fyrir Ba\ .. jS
að Bjarni hætti
að taka vaktir á
íþróttadeild Ríkisútvarpsins
um áramót en sinni áfram ein-
stökum verkefnum fyrir stofn-
unina. Annars er Bjarni við
ágæta heilsu en mál að atinu
linni.
af kónginum og reynt að átta mig á því hvað
veldur þessum ósköpum en verð einslds vísari.
Þetta er mér hulin ráðgáta en hundurinn brjálast
alltaf," segir Einar Ólason.
Heldur hann að
kóngurinn sé með bein?
BAfí/V/AFAT AVER5LU/S/
Jólafötin kor
Ný sending
Egill Sæbjörnsson Blistrar eigið lag sem allirþekkja á götum úti en engin þekkir höfundinn.
Volkswagen Goif- lagið.
Borgarlistamaður
Egill Sæbjörnsson er kominn frá Berlín. Borgarlistamaður Reykjavíkur
2004 og ætlar að sýna á Hlemmi:
„Ég verð þarna með videóverk sem ég hef ekki sýnt áður; animationverk
með tónlist og líka ljósmyndir," segir Egill sem lifað hefur á list sinni undan-
farin flmm ár. Ekki hátt, en lifað þó: „Ég var með vinnustofu í Berlín en er á
leið í vinnuaðstöðu með öðrum listamönnum, frábæran stað í Berlín," segir
hann ánægður með aðstöðuna í Gallerí Hlemmi þó ekki sé hún stór. Gott að
vera á Hlemmi. Eins og umhverfið rími við Berlín sjónrænt.
Egill hefur einnig fengist við tónlist og samdi til að mynda og flutti frægt
lag sem notað var í sjónvarpsauglýsingu um Volkswagen Golf. Flestir héldu
það útlent en það er eftir Egil. Frægt lag sem allir þekkja. En enginn veit um
höfundinn. Hann blístrar það gjarnan úti á götu. Lag á allra vörum úr eigin
munni.
Sýning Sæbjörns opnar í Gallerí Hlemmi á laugardaginn.
Jóhanna til
Jemen
„Mér gremst eða sárnar
iðulega hvað fólk veit lítið um
Stjórnarráðið Hundurinn geltir á