Dagblaðið Vísir - DV - 10.12.2003, Page 3

Dagblaðið Vísir - DV - 10.12.2003, Page 3
DV Fréttir MIÐVIKUDAGUR 10. DESEMBER2003 3 Enn um hróður Kristmanns Spurning dagsins Óttastu að skotvopnum verði í auknum mæli beitt í ránum? Sigríður Albertsdóttir skrifar um bók mína, Borgir og eyðimerkur, í DV hinn 8. desember og vandar mér ekki kveðjur. Virðist ég helst hafa unnið mér það til óhelgi að skrifa um samskipti Kristmanns Guð- mundssonar við vinstri menn á ís- landi, og það algerlega að óþörfu. Efni þetta segir Sigríður nefnilega öllum vera kunnugt, enda hafi á sín- um tíma verið gerður um það sjón- varpsþáttur sem hún tiltekur, rétt eins og frásagnir af mönnum og málefnum liðins tíma verði óþarfar við það eitt að einhvern tíma sé um þau fjallað í sjónvarpi. Hún endar síðan grein sína með þeirri von að bók mín verði brátt tilefni nýrrar sögu því eftir útkomu Borga og eyði- marka þurfi að rétta hlut annars höf- undar sem enn sé ofar moldu og á hún þar við Thor Vilhjálmsson.Nú ætla ég ekki að elta ólar við þá frá- leitu fullyrðingu hennar að enginn kippi sér upp við það lengur þegar fjallað er um örlög Kristmanns Guð- mundssonar. Af dæmum sem sanna hið gagnstæða má minna á þann taugatitring sem greip um sig hjá einum kollega Sigríðar á DV fyrir þremur árum, þegar Ármann Jak- obsson vogaði sér að fjalla fremur vinsamlega um Kristmann á hundr- að ára afmæli skáldsins í Lesbók Moggans. Moldarkofaviðhorf Það er hins vegar undarleg og vægast sagt ófagleg ályktun sem hún dregur þegar hún kemst svo að orði í greininni að ég bæti í skáldsögu minni engu við hróður Kristmanns „nema síður sé“. Annars staðar segir hún að mér hafi mistekist að rétta hlut hins misskilda skálds. Hún virð- ist með öðrum orðum vera sann- færð um að ekki verði um þessa tvo rithöfunda fjalfað án þess að reynt sé að rétta hlut annars hvors þeirra og þá væntanlega kfekkja á hinum í leiðinni. En slíkum moldarkofavið- horfum vísa ég auðvitað beint heim til föðurhúsanna. Sigríði Alberts- Heiðurslaunin Nokkrar umræður hafa spunnist vegna úthlutunar Alþingis á heið- urslaunum listamanna. Ég gagn- rýndi vinnubrögð menntamála- nefndar í pistli á heimasíðu minni og fann mig knúna til að láta upp- skátt um aðferðirnar sem beitt var Lesendur við tilnefningarnar vegna þess að réttlætiskennd minni var freklega misboðið með framgöngu Gunnars Birgissonar, formanns nefndarinn- ar. Hann heimilaði aðilum utan nefndarinnar að hafa áhrif á tilnefn- ingarnar, þ.e.a.s. þeim sem höfðu völd til að hækka íjárframlög til fjár- Iagaliðarins, á sama tíma og sjónar- mið okkar stjórnarandstöðuþing- mannanna í nefndinni höfðu engin áhrif. Farið er að bera á svona vald- hroka í æ ríkari mæli í störfum Al- þingis og ég tel það hluta af ábyrgð minni gagnvart kjósendum að reyna að sporna við slíkri öfugþróun. I mínum huga er það hluti af lýðræð- inu að sjónarmið minnihlutans hafi einhver áhrif á niðurstöðu mála, því meirihlutinn fékk sannarlega ekki 100% atkvæða í kosningunum. Sjálf er ég hlynnt því að lista- menn séu heiðraðir af Alþingi þegar segja má að lífsstarf þeirra sé komið fram og köllun þeirra uppfyllt. Ég hef líka verið því fylgjandi að menntamálanefnd Alþingis tilnefni heiðurslaunahafana, enda sé unnið að þeim tilnefningum af réttsýni, heiðarleika og í sátt nefndarmanna. Slík vinnubrögð reyndi forveri Gunnars, Sigríður Anna Þórðardótt- ir, að viðhafa á síðasta kjörtímabili, en slíku er ekki að heilsa nú. Ljóst er að seint verða allir heiðraðir sem ættu það skilið. En þá hlýtur að vera mikilvægt að öll þau nöfn sem nefndarmenn óska eftir að komi til skoðunar fái a.m.k. lágmarksum- Sigurjón Magnússon skrifar um bók sína um Kristmann Guðmundsson. dóttur til fróðleiks vil ég svo láta þess getið að sumir rithöfundar að minnsta kosti hneigjast til að gjalda varhug við viðteknum skoðunum sem oftar en ekki verða þannig til að linnulaust er hjakkað á sömu klisj- unum án þess að nokkur láti í sér heyra til andsvara. En sú virðist mér reyndin einmitt hafa orðið um við- horfin til málaferla þeirra Krist- manns og Thors, og átti það sinn þátt í því að ég hóf að skrifa sögu mína. Meðan á réttarhöldum þeirra tveggja stóð vorið 1964 var haldið uppi í Þjóðviljanum óhróðri sem allir geta les ið um ef þeir nenna að grufla í blöðum frá þeim tíma. Þau sjónarmið sem þar komu fram hafa síð- an endurómað í ótöld- um frásögnum manna frá s'íðustu öld og alveg nýlega í bókinni ísland í aldanna rás sem býsna áberandi hefúr verið í bókabúðum seinni árin. Sjálfur birti Thor sína varnarræðu ásamt öðru efni tengdu málsvörn hans í réttarhöldunum í bókinni Faldafeyki árið 1979 eins og þeir vita best sem hlustað hafa á Víðsjárþátt Eiríks Guð- mundssonar undanfar- ið. Smjaður Það er að sönnu dapurlegt ef hið end- urreista DVhyggst ekki bjóða upp á rismeiri bókmenntagagnrýni en þessi skrif Sigríðar Albertsdóttur eru til marks um. Hún sleppir því ekki aðeins að fjalla faglega um viðfangsefni sitt heldur sniðgengur algerlega hlut- leysisskyldu gagnrýnandans og beinlínis galar á liðstyrk til handa Thor Vilhjálmssyni, nú þegar ein- hver hefur loks vogað sér að horfa á réttarhöld þeirra Kristmanns frá sjónarhóli þess síðarnefnda. Hvílík endemis lágkúra, segi ég nú bara. Mér er jafnvel skapi næst að halda að Thor þyki sér lítill greiði gerður með siíku smjaðri. Hann er sjálfur tekinn að eldast og skilur því kannski betur en áður hvernig skáldbróður hans Kristmanni hefur verið innanbrjósts þegar atgangur- inn var sem harðastur hér um árið. Mér finnst satt að segja sem þögn hans sjálfs um málið bendi býsna ótvírætt til þess. Hefekkióttast, en maðurveitekkinú Ég hefekki óttast það mikið hingað til en maður veit svo sem lítið hvað gerist í framhaldi afþví að harkan íþjóðfétaginu færist í aukana. Þá virðist margt geta gerst." Einar Már Guðmundsson rithöfundur éak, w: • 'f'-l ,■■'■ V V 1 t* ^ Sigurjón Magnusson BORC 5IR OG EYÐIMERKUR K' iitm.tmi Guiiniuiidtson DV tekur við lesendabréfum og ábendingum á tölvupóstfanginu lesendur@dv.is. DV áskilur sér rétt til að stytta allt það efni sem berst til blaðsins og birta það í stafrænu formi og í gagnabönkum án endurgjalds. „Já, ég óttast það. Ég hef verið að vinna með ungu fóiki í hartnær tíu ár og ég spái því að þessi kyn- sióð, sem nú er að ganga inn í fullorðinsárin, muni kippa Is- landi harkalega inn í21. öldina. Miskunnarleysið og þessi stjórnlausa reiði sem ríkir hjá sumum þessara krakka hræðir mig. Það hræðir mig virkilega hvert íslenskt samfélag stefnir íþessum málum. Það sem er kært af þessu og það sem kemur í fjölmiðlum eraðeins toppurinn á ísjakanum." Mummi í Götusmiðjunni „Ég óttast það ekki, allavega ekki enn þá. En þetta er vissu- lega hægfæra þróun sem við höfum verið að sjá undanfarin ár." Hörður Jóhannesson yfirlögreglustjóri „Það eru mörg ár síðan ég spáði því að þróunin myndi verða á þenn- an veg og ég hefbúið mig undirþetta. Peningalausir fíkniefnaneyt- endur svífast einskis og þess vegna þurfa almenning- ur og yfirvöld að búa sig undir meira af þessu. Yfirvöld þurfa að hafa meira eft- irlit með mönnum sem ógnað hafa samfélaginu með þessum hætti og ekki hleypa þeim svona fljótt út aftur." Júlíus Þórbergsson verslunareigandi „Svarið er hik- laust já. Þetta er tifandi tíma- sprengja. Það er aðeins tíma- spursmál hvenær fyrsta skotinu verður hleyptaf. Reynslan sýnir okkur að þróunin erlendis kemur að lokum til fslands og ég held að dóms- málaráðuneytið ætti að fara að undir- búa sig." Arnþrúður Karlsdóttir þáttarstjórnandi Tveir menn rændu verslun fýrir tveimur dögum, vopnaðir skotvopnum fjöllun; ævistarf þeirra vegið og met-. ið, utanaðkomandi álit skoðuð formlega og samræmis gætt miUi listgreina. Ef þessi skilyrði eru ekki uppfyllt þá er hætta á að sleggju- dómar ráði niðurstöðunni og allir vita að sleggjudómar eru slæmir dómar. Sá ágreiningur sem nú er uppi um heiðurslaunin er ekkert eins- dæmi, menn hafa tekist á um þau á öllum tímum. Oft hefúr mennta- málanefnd verið gagnrýnd fyrir að láta pólitísk sjónarmið ráða tilnefn- ingum sínum fremur en fagleg. Heiðurslaunin eru raunar ekki lög- bundin og mætti hugleiða hvort ekki þyrfti að bæta úr því. Þá þyrfti einnig að setja einhverjar viðmiðunarregl- ur um launin og starfshætti nefndar- innar. Loks vil ég - vegna ummæla Gunnars í DV um „þingþroska" þeirrar sem þetta ritar - benda þeim sem vilja bera saman þroska þing- manna og hæfni til að sitja á þingi á málaskrá þingmanna og þingræður sem allar eru aðgengilegar á vef Al- þingis. Sömuleiðis er rétt að fram komi að ég var ekki heimildarmaður blaðamanns DV varðandi nöfn þau sem nefnd eru í fréttinni. Kolbrún Halldórsdóttir 8. þingmaður Reykja víkurkjör- dæmis norður

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.