Dagblaðið Vísir - DV - 10.12.2003, Side 22
22 MÁNUDAGAR 17. NÓVEMBER 2003
Síðast en ekki síst DV
Rétta myndin
mmsm
Gallharðir í golfinu í golunni.
Hafsteinar
blásnir af
Bæjaryfirvöld á fsafirði hugðust á
fimmtudag í síðustu viku halda
mikla veislu vestra til þess að halda
[TK] uppá 150 ára fæðingaraf-
SjJuU mæli Hannesar Hafstein.
Fjöldi fólks hafði verið stefnt í fögn-
uð í Frímúrarahúsinu á ísafirði, eða
rétt tæplega 90 manns. Það var svo
tveimur dögum fyrir hátíðina, sem
hún var blásin af. Að sögn kunnugra
var hvergi gert ráð fyrir þessari hátíð
í fjárhagsáætlun ísafjaðrarbæjar, en
skotið er á að kostnaður hefði
numið um tveimur milljónum
króna.
Gestalisti veislunnar
sem aldrei varð er nú kom-
inn á flot, en á honum eru
allir ráðherrarnir tólf og
þingmenn Norðvesturkjör-
dæmisins, ásamt mökum.
Samanlagt áttu að koma að
sunnan um 50 manns. Út-
valdir heimamenn voru á
fjórða tuginn, svo sem bæj-
arfulltrúar og fleiri slíkir.
Meðal gesta sem einnig
eru nefndir til sögunnar
eru frændurnir Júlíus Haf-
stein, sem fer fyrir nefnd
þeirri á vegum forsætisráðuneytis-
ins sem skipuleggur 100 afmæli
heimastjórarinnar og Pétur Kr. Haf-
stein, hæstaréttardómari, áður
sýslumaður á ísafirði og forseta-
frambjóðandi.
Óvænt úrslit
Skák
Á þakkargjörðarhátíðinni í
Bandaríkjunum er sem endranær
haldin sterk helgarskák-
mót þar í landi. Hér eiga
óvænt úrslit sér stað, stórmeistarinn
Sergei Kudrin tapar fyrir óþekktum
landa sínum. Þessi staða er ágætt
dæmi um hvernig á að vinna með
drottningu á móti hrók, hvítur er hér
lentur í leikþvingun!
Svartur á leik!
Hvítt: Sergei Kudrin (2542) Svart:
Michail Belorusov (2300)
Philadelphia (5), 30.11.2003
71. -Dxe3 72.fee3 Kd3 73.KE2 Kd2
• Skrúfað hefur verið fyrir að
Halldór Jónssson blaðamaður á
Bæjarins besta á
ísafirði skrifi frekar
um bæjarmál þar
vestra. Halldór hafði
að sögn kunnugra
skerpt áherslur
blaðsins í þessum
málaflokki og þá
ekki síður vefsetur
þess sem er á slóðinni bb.is. Þetta
Síðast en ekki síst
mun hafa pirrað Halldór Halldórs-
son bæjarstjóra og ekki síður
Bimu Lárusdóttur, forseta bæjar-
stjórnar. Nú hefur Halldóri svo
verið tilkynnt af þeim Halldóri
Sveinbjömssyni og Sigurjóni J.
Sigurðssyni ritstjóra að hann muni
ekki skrifa meira um bæjarmál að
sinni. Munu bæjarstjóri og ritstjóri
hafa haldið sáttafund vegna máls-
ins, enda hagsmunir í húft.
• Það virðist vera
orðin einhvers
konar endurvakn-
ing í uppistandi
hérlendis. Hver
keppnin í uppi-
standi rekur aðra
og uppistands-
kvöld em fastur
liður í skemmtanaflórunni. I kvöld
verður einmitt eitt slíkt á Kringlu-
kránni og er það óvenju vel mann-
að. Þórhallur Sigurðsson, Laddi,
konungur íslenskra grínista, kem-
ur fram og hefur son sinn Þórhall
með í för, en sá kemur fram í fyrs-
ta sinn. Auk þeirra feðga koma
fram Bjami töfra-
maður og háðfugl-
inn Hjálmar
Hjálmarsson
ekkifréttamaður.
Uppistandið hefst
klukkan 21 og
kostar skitinn þús-
undkall inn...
ANTÓNIÓ! >
ÍSLENÖINGAR ERU
BYRJAÖIR AÐ ÖREPA
V HVALIAFTUR! >
ÉG TRUI
ÞVÍEKKH?
MIKIB ROSALEGA
ERUPETTA BLOÖPVRSTIR
FJANÖAR, MAÖUR!
Um næstu helgi verða á
skemmtistaðnum Nasa við Austur-
völl tvennir tónleikar með hljóm-
sveitinni Todmobile, sem fullyrða
má að sé ein vinsælasta hljómsveit
síðari ára á íslandi. Þessi skemmtun
heyrir vissulega til nokkurra tíðinda,
því sveitin hefur ekki leikið í sinni
upprunalegu mynd á hefðbundnum
tónleikum í tæpan áratug.
Alveg ofboðslega gaman
Um miðjan nóvember voru
haldnir í Laugardalshöll tónleikar
Todmobile og Sinfóníuhljómsveitar
Sellóleikarinn „Þá strax vorum við komin
með réttu tilfinninguna i puttana," segir Ey-
þór Arnalds, sellóleikarinn geðþekki.
„Þettavaralveg
ofsalega gaman og í
framhaldi afþessu
ákváðum við að taka
taka eitt gigg
íslands. Þeir lukkuðust vel og gestir
vom um 3.000. „Þetta var alveg ofsa-
lega gaman og í framhaldi af þessu
ákváðum við að taka eitt gigg, svona
þegar eftir því var leitað. En þetta er
af okkar hálfu undantekning fremur
en þetta eigi að verða regla," segir
Eyþór Arnalds sem kveðst hlakka
mikið til þessara tónleika.
Sem fyrr er Todmobile skipuð
sellóleikaranum Eyþóri, Þorvaldur
Bjarni Þorvaldsson leikur á gítar og
söngkonan er Andrea Gylfadóttir.
Þau hafa síðustu daga verið að æfa
fyrir tónleikana helgainnar - en Ey-
þór getur þess þó að eftir tónleikana
með Sinfóníuhljómsveitinni hafi
þau engu að síður verið komin í
góða æftngu. „Þá strax vorum við
komin með réttu tilfinninguna í
puttana," segir Eyþór, sem kveðst
ekki hafa komið nálægt poppmúsík í
meira en áratug og sáralítið leikið á
Krossgátan
Lárétt: 1 nöf, 4 ger-
legt, 7 lélegir, 8 báð-
lega, 10 úrgangur, 12
miskunn, 13 tusku, 14
ánægju, 15 kraftur, 16
dæld, 18 tóm, 21 gleði,
22 fjöldi, 23 ferill.
Lóðrétt: 1 hávaði, 2
armur, 3 skákar,4 trassa-
fenginn, 5 heiður, 6 tæki,
9 styrkir, 11 fátæk, 16 Ijúf,
17 hætta, 19 muldur, 20
óhróður.
Lausn á krossgátu
•giu 0? jujn 6 L 'u6o l l 'jæ6 91 'Qneus u 'jiya 6'1919 'njse g 'sne|
-ngjig f 's|jeiuueiu £'u|o z'sAcj L '6915 íz'suej ZZ 'ujne|6 iz'ugne 81 'goj6
91 '|je Sl 'geun yi 'in|>| e l 'Q?u 21 jsnj oi 'uuas 8'J|>ie| z'lðæg y'ujgjcj 1 :»ajen
Todmobile tekur lagið Hljómsveitin vinsæla. Myndin var tekin þegar sveitin naut sem mes-
tra vinsælda fyrir tæpum áratug.
sellóið sem hann hafði forðum
fantagóð tök á.
Fimm breiðskífur
Á því tímabili, þegar Todmobile
reið á öldufaldi vinsælda og frægðar,
það er á árunum 1989 til 1993, gaf
sveitin út alls fimm breiðskífur. Á
tónleikunum um helgina verða
nokkur þessara laga leikin, svo sem
Betra en nokkuð annað, Ég heyri
raddir, Stúlkan og Stelpurokk - og er
þá fáein nefnd.
Það er tónleikafyrirtækið Concert
sem stendur að tónieikunum á laug-
ardaginn. Forsala aðgöngumiða
hófst strax á þriðjudaginn og eru
miðar seldir á NASA. Einnig verður
forsala á Selfossi og í Keflavík, en
frekari upplýsingar fást á skrifstofu
Concert sem er við Bankastræti í
Reykjavík. Einar Bárðarson fram-
kvæmdastjóri fyrirtækisins segir
mikinn heiður að halda tónleika
með sveitinni og heiður sé af því að
hafa fengið hana samstarfs. Tod-
mobil fólkið hafi verið tregt til tón-
leika fyrst í stað, en þegar því svo
hafi borist gott tilboð frá Concert
hafi þau ákveðið að slá til - og því
fagni efalítið býsna margir.
sigbogi@dv.is