Dagblaðið Vísir - DV - 10.12.2003, Page 23

Dagblaðið Vísir - DV - 10.12.2003, Page 23
DV Síðast en ekki síst MÁNUDAGUR 17. NÓVEMBER 2003 23 Ásta Ragn- heiður Gamli plötu- snúðurinn rifjar upptakanaá nýársdansleik á Sögu. Glaumbæjarstemning á Sögu Það eru liðin um það bil 40 ár síðan fyrsti dans- leikurinn var haldinn í Framsóknarhúsinu við Fríkirkjuveg, en nafnið Glaumbær festist fljótt við staðinn. Eins og lýðum ætti að vera ljóst hófu Hljómar frá Keflavík feril sitt um svipað leyti og allt þetta verður rifjað upp á nýarsfagnaði á Hótel Sögu 1. janúar næstkomandi. Um árabil hafa þar verið haldin svonefnd ‘68 kynslóðarböll en þau hafa reyndar verið haldin síðastliðin tuttugu ár. Nú hyggjast aðstandend- ur dansleiksins breyta til og rifja upp stemn- ingu Glaumbæjarár- anna með Hljómum og Lúdó og Stefáni. Hátíðarræðu flytur Guðmundur Andri Thorsson rithöfundur sem var 14 ára þegar Glaumbær brann en var að senda frá sér skáldsöguna Náðar- kraft sem meðal ann- ars gerir upp við Glaumbæjarkyn- slóðina. Þeir Gylfl og Halldór Gunn- arssynir úr Þokkabók stýra og leika undir samsöng gesta en veislustjóri Hljómar Jafn gamlir Glaum- bæ en enn að. verður fyrrum aðalplötusnúður Glaumbæjar, Ásta Ragnheiður Jó- hannesdóttir alþingismaður. Að- standendur segjast bíða spenntir eftir að sjá hvort formaður Glaum- bæjarsamtakanna, Ólafur Ragnar Grímsson, forseti íslands, láti sjá sig þetta kvöld. Húsið opnar kl. 19 fyrir matargesti, borðhald með þríréttuð- um glæslegum kvöldverði hefst kl. 19.45, en opnað verður fyrir gesti á dansleikinn kl. 23.30. Gífurleg ásókn er ávallt í borðhald dansleikjanna, en ósóttar pantanir verða seldar frá 17. desember. Þá hefst einnig sala á takmörkuðum fjölda miða á dans- leikinn. Á Óperu- kjallaranum „Þá sat ég á gamla Óperu- kjallaranum á Arnarhóli þar sem 101 Hótel er nú. Þar var risaskjár og margir íslendingar Hvar varstu 3. maí 1986? höfðu safnast saman til að fylgjast með og samfagna hin- um sigurvissu þátttakendum í fyrstu Eurovision söngvakepp- ni sem við íslendingar tókum þátt í. Það var mjög eftirminni- legt að finna hið spennu- þrungna andrúmsloft breytast smám saman í sambland von- brigði og niðurlægingar. Mér er minnisstætt hvernig fólkið á staðnum seig smám saman niður í sætum sínum og slæfði sig með miklu magni áfengra drykkja. Þegar ég yflrgaf stað- inn er mér minnisstæður mað- ur sem mér fannst súmmera upp stemninguna á staðnum en hann lá frammá borðið, meðvitundarlaus með tómt glas í hendi. Þarna lá holdtekja vonbrigðanna.“ íslensku þjóðinni til raun- verulegrar undrunar og mikilla vonbrigða vann ísland ekki íyrstu Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva sem iandið tók þátt í. Fór því raunar víðs fjarri því framlag íslands „Gleðibank- inn“, lenti aðeins í sextánda sæti. ímörg árhöfðu íslending- ar lifað í þeirri sælu og trú 'að loks þegar þeir tækju þáttíEvr- óvisjón væri nánast formsatriði að vinna, enda þótti flestum lít- ið koma til þeirra laga sem sigr- uðu íþessari árlegu keppni. ís- lensk dægurlög stæðu þeim svo miklu framar. Varfátt til sparað að gera „Gleðibankann" sem glæsilegastan úr garði þegar haldið var með hann til Bergen í Noregi þar sem keppnin var haldin 3. maf. Þrír vinsælir söng\rarar fluttu lagið, þau Ei- ríkur Hauksson, Helga MöIIer ogPálmi Gunnarsson sem köll- uðu siglcyað þessu tilefni. Jakob Frimann Magnússon, tónlistarmaður HánW ' PTS 10'^-AS lAUGARDÁ Vitatorg rv Kolaportið Bergstaðir Vesturgata 7 Ráðhús Reykjavíkur Traðarkot JjSllSilBi 410* ío.ooo bílastæði eru í boði á miðborgarsvæðinu, þar af 1.000 í bílahúsum Tveir góðir pakkar frá Bílastæðasjóði Betri þjónusta - hámarkstíminn afnuminn Nú er hægt að kaupa ótakmarkaðan tíma í stöðumæla í miðborginni. Þar sem áður mátti aðeins leggja í eina eða tvær klukkustundir. Enn betri þjónusta Einnig er hægt að kaupa miða í miðamæli og nota hann áfram þegar (agt er við stöðumæli innan sama gjaldsvæðis. Þetta gitdir einnig ef lagt er í annað miðastæði innan sama eða ódýrara gjaldsvæðis. Miðinn gildir fýrir báða i

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.