Dagblaðið - 30.09.1975, Blaðsíða 4
Flugleiðir undirbúa „útboð" slíkra ferða
Miami í stað Spánar
Nýtt landnám íslendinga á sólarstrðndum?
I ráBi mun nú vera hjá Flug-
leiBum aB bjóBa almenningi til
sérstakra sólarferBa til Miami á
Floridaskaga I Bandarikjunum.
Hafa þessar ferBir nokkuB veriB
stundaBar af einstaklingum sem
sækja til sólarlanda og vilja
heldur gista Bandarikin en
suBurlönd Evrópu. Hafa þessar
einstaklingsferBir reynzt ótrúlega
ódýrar, þótt einstaklingsferBir
séu og fariB sé til mun f jarlægari
staBa en þegar um EvrópuferBir
er aB ræBa.
Talsmenn FlugleiBa gáfu okkur
þær upplýsingar i gær aB 1
októbermánuBi kostaBi fargjald
sem gildir 22-45 daga kr. 54.020,
en I nóvembermánuBi yrBi sama
fjargjald enn lækkaB og yrBi þá
49.400 kr. Seld eru einnig fargjöld
sem gilda 114-21 dag og veröa þau
i október 57.010 kr. og hin sömu I
nóvember. A öll þessi verB leggst
flugvallarskatturinn, hér kr. 2.500
og kr. 5001 New York. Heimilt er,
á þessum i fargjöldum, aB hafa
viBdvöl I New York á annarri
hvorri leiöinni og leggst þá á far-
gjöldin 30 dollara aukagjald (um
4800 krj og séu flugferöirnar
farnar um helgar þá kemur
einnig aukagjald á áöurnefnd far-
gjöld sem nemur 2250 kr.
TalsmaBur Flugleiöa tók fram,
aö um einhverja fargjalda-
hækkun yrBi aB ræöa frá 1. nóv., I
þaö minnsta legöist þá á þau sá
gengismunur, sem er oröinn á
gengi dollars frá þvi fargjöld voru
siöast ákveöin, en þá var gengi
dollars 149; en er nú tæpl. 163 kr.
Hins vegar er óvist hvort einhver
fargjaldahækkun kemur á far-
gjöld til Bandarikjanna hinn 1.
nóv., en þá verBur óskaö eftir 5%
hækkun á Evrópufargjöldum,
eins og fram hefur komiö i Dag-
blaöinu.
í Miami á Florida er mikil feröa-
mannaparadis, hótel mörg og góö
og einnig um „mótel” aö ræBa,
þar sem leigutakar fá litla ibúB til
umráöa, stofu, svefnherbergi og
eldunaraBstööu. 1 október og
nóvember er verö hótelherbergja
og mótela mjög lágt, eöa 2ja
manna herbergi meö baöi á
lúxushótelum I boöi fyrir 13-14
dali og mótel fyrir 14-15 dali.
Þessi verB hækka mjög 1
desember, en þá hefst aöaltimi
ferBamanna á Miami og öll hótel
fyllast af Bandarikjamönnum er
norBar búa og leita hvildar á
sólarströndum „para-
dísar-landa”.
En nú munu Flugleiöir hyggja á
vaxandi útboö þessara feröa.nýta
betur en raun er á daglegt flug Is-
lenzkra véla til Bandarikjanna og
opna almenningi nýjarslóöir sem
vinsælda njóta.
-ASt.
DagblaöiB. Þriöjudagur 30. september 1975
Tugþúsunda þjófn-
aður á Raufarhöfn
Tveir lögreglumenn frá Húsa-
vik eru nú á Raufarhöfn og aö-
stoBa lögreglumann þar viö rann-
sókn á innbroti, sem framiö var i
vélaverkstæöi Sildarverksmiöju
rikisins á Raufarhöfn aöfaranótt
sl.föstudag. Er þetta I annaö sinn
á rúmlega 2 mánuöum, sem
þarna er brotizt inn og samtals
hefur veriö stoliö þarna tugum
þúsunda króna. Innbrotunum
svipar mjög hvoru til annars og
þvi er nú gerö itarleg tilraun til aö
finna þann seka.
Innbrotiö nú, svo og hiö fyrra
sem framiB var síöari hluta júli,
var framiö á þann hátt aö brotin
var rúBa i verkstæöinu og komizt
inn á auöveldan hátt. óljóst er
hve mikiö fé var i peningakassa
verkstæöisins i hvort skipti, þvi
yfir þaB er ekki nákvæmt bókhald
aB sögn lögreglumanna, en upp-
hæBin var mun hærri i fyrra
skiptiB. Alls er taliö aö þarna hafi
horfiö tugir þúsunda kr.
Lögreglumennirnir hafa yfir-
heyrt fjölda manns, en ekkert
hefur enn komiö fram, sem leitt
hefur lögreglumenn á slóö hins
seka, en áfram verður yfirheyrt
og unnið úr gögnum. —ASt.
Hin umdeilda lóó og útsýnisskifan til hægri.
Friðað svœði eða ekki?
1 Kópavogi viröist eitt skipu-
lagsdeilumáliö vera I uppsigl-
ingu. 1 kringum hringsjána viö
Víghól þar sem útsýni er hvaö
bezt á Reykjavikursvæöinu er
friöaö svæöi — almenningsgarö-
ur eöa „grænt svæöi” eins og
þaö heitir á nútima skipulags-
máli. En deilan stendur um
stærö svæöisins. Margir bæjar-
búa telja aö lóö er úthlutaö var
þar nýlega gangi inn á hiö
„græna svæöi” en bæjaryfir-
völdin telja þaö aftur á móti
ekki. Einnig er bent á aö fyrir-
huguö húsbygging gæti skyggt á
útsýniö frá hringsjánni, en
bæjaryfirvöldin telja svo muni
ekki veröa.
Lóöin, sem úthlutaö var,
segja bæjaryfirvöld aö hafi ver-
iö á gömlum skipulagsupp-
drætti, sem samþykktur var
fyrir nokkrum árum en íbúarnir
telja aö þaö sé skipulag, sem
gangi I berhögg viö fyrri
samþykkt bæjarstjórnar um al-
menningsgarö og stærö þá er
uppgefin var á sinum tima á
þessu opna svæöi.
Úthlutun lóöarinnar hefur
þegar fariö fram og er ekki gott
að segja hvaö gerist næst, en
fróölegt veröur aö fylgjast meö
þessu máli.
—BH
Sœfari er flak
Sæfari RE 77 kom i heima-
höfn I gærdag, en i miður góöu
ástandi. Eins og fram kom i
blaöinu á laugardaginn kvikn
aöi Ibátnum þá um nóttina og
var hann dreginn logandi til
Þorlákshafnar. Er báturinn
illa skemmdur, en kannað
verður nú hvort hægt er að
gera við þær skemmdir. Af
myndinni má nokkuð ráöa um
hvernig ástandið á bátnum er
þar sem hann liggur við
bryggju _ á Grandagarði.
(Ljósmynd DB, Bjarnleifur).
Minnispeningur Sjálfstœðishússins
Félag Sjálfstæöismanna i
Austurbæ og Noröurmýri i
Reykjavik hefur látið slá og gefið
út minnispening, sem seldur er til
aö efla byggingu Sjálfstæðishúss-
ins. Peninginn teiknaöi Pétur
Halldórsson og ber hann annars-
vegar mynd hins nýja Sjálf-
stæöishúss og einkunnarorðin
„Sjálfstæðismenn byggja” og
hins vegar mynd af flokksmerk-
inu og ártalið 1975
Minnispeningurinn er gefinn út
I 1500 eintökum og eru þau tölu-
sett I þykktarbrún.
Þannig fær
peningurinn söfnunargildi. Sölu-
verðer kr. 3000. Útgefendur gera
sér vonir um undirtektir og skjót
viöbrögð og sala peningsins veröi
hvatning til átaka I flokksstarf-
inu. Peningurinn fæst hjá Ólafi
Jenssyni, Kjartansgötu 2, Ragn-
ari Borg, Jakobi V. Hafstein, i
Klausturhólum, hjá Hermanni
Bridde i Miðbæ og hjá Valdisi
Garöarsdóttur, skrifstofum
flokksins i Galtafelli.
„Vort daglegt brc
Eitt af
því fáa
sem ekki
er niður-
greitt
- „Gef oss I dag vort daglegt
brauö , segjum viö, en samt er
brauö eitt af þvi fáa, sem hér er
ekki niðurgreitt, en þá er lika
þess aö gæta, aö tslendingar
boröa mjög litiö brauð saman-
boriö viö margar aörar þjóöir”,
sagöi dr. Elhanan Yitzhaki,
landbúnaöarráöunautur Isra-
elska sendiráösins I London.
Hann er nú staddur hér á landi á
vegum Rannsóknarráös rikis-
ins, meöal annars til rannsókna
og samráös um aukna alifugla-
rækt á íslandi.
„Ég stend ekki við i einhverju
landi i 5-6 daga til þess aö hafa
siðan ákveönar skoöanir á þvi,
hvaö eigi að gera og hvað ekki”,
sagöi dr. Ytzhaki. Hann kvaö
það hins vegar ljóst, að heims-
markaðurinn fyrir kjöt, smjör,
osta og fisk væri afar óhagstæð-
ur, þegar miöað væri við verö-
lag á flestum öörum vörum. „í
þessu tilliti standa alifuglaaf-
urðir slzt betur en annað. Mér
viröist hæg þróun á þvi fram-
leiðslusviði vera æskileg eins og
er”, sagði hann.
Dr. Yitzhaki, sem er fyrrver-
andi forstjóri alifugla- og siöar
allrar búfjárdeildar israelska
stjórnarráösins, sagði i viötali
viö DAGBLAÐIÐ: „Mér er
mjög ósýnt um aö greina á milli
landbúnaöar og iönaöar. Land-
búnaður er iönaöur og þannig
veröuraö reka hann.Annars eru
vitanlega margar hliðar á land-
búnaðarstefnum viös vegar i
heiminum, bæöi félagslegar,
umhverfisl. og að sjálfsögðu
efnahagslegar. Tilfinningalega
er vandamálið til staöar, og
reyndar afar flókið i mörgum
löndum heims i dag”, sagöi dr^
Yitzhaki.
• „Fólksfæð ykkar tslendinga
fylgir þröngur heimamarkaður
fyrir allan iönað. Þiö eigið afl-
gjafa og auölindir, sem unnt er
að nýta betur en gert er. Þið
hafið dýrmætt fiskimjöl, dýra-
##
• • •
— ratf við Elhonan
Yitzhaki, ísraelskan
landbúnaðarráðunaut
fitu, ferskvatn, heitt jarövatn og
góö hafnarskilyröi. Allt er þetta
verömætt. Mikilsvert viöfangs-
efni er þó að auka staöarneyzlu
á þeirri framleiöslu sem hér er
góöur jarövegur fyrir. Þar með
tel ég alifuglarækt. tslendingar
neyta innan við tveggja kilóa á
mann af fuglakjöti árlega. Til
samanburöar má geta þess, aö i
'Danmörku er neyzlan 7.9 kg, á
ttallu 13.2 kg, I Frakklandi 13.7
kg, i Bandarikjunum 23 kg og i
tsrael 40kg á mann árlega. Þess
ber þó að gæta I þvi sambandi,
aö við boröum ekki svinakjöt”,
sagöi dr. Yitzhaki.
„Ég tók viö starfi minu i
London hinn 1. september sl. og
hefi þegar heimsótt trland,
Danmörku, Noreg, Sviþjóö og
Finnland. Heimsókn min hingaö
til Islands er nokkuö annars
eölis vegna áhuga mins á ali-
fuglarækt og sambands við Is-
lenzka áhuga- og fræðimenn um
þann atvinnuveg.”
Sendiherra tsraels i Dan-
mörku og á Islandi, Moshe
Leshem, hefur haft mikinn á-
huga á samskiptum þessara
landa og ísraels. Gagnkvæm
kynni ættu aö verða okkur gagn-
leg. „Sérfræöingar frá löndum
okkar ættu að geta skipzt á
gagnlegum upplýsingum,”
sagði dr. Yitzhaki. „Ég hef ferð-
azt nokkuð um, kynnzt alifugla-
bændum og eggjaframleiöend-
um og hitt unga og mjög hæfa
menn á sviöi raunvisinda.
Ég hefi komið aö Gullfossi,
Geysi og á Þingvelli og hrifizt af
landi ykkar. Ég efast um aö þiö
vitiö, hversu gott land þiö eigiö.
Ég hefi safnaö ýmsum skýrsl-
um, sem ég á eftir að skoöa bet-
ur. Ég vonast til að samvinna
þjóöa okkar eigi eftir að aukast
og veröa báðum til góðs”, sagöi
dr. Yitzhaki að lokum.
—BS—