Dagblaðið - 30.09.1975, Blaðsíða 10
10
Dagblaðið. Þriðjudagur 30. september 1975
!1
Utvarp
Sjónvarp
^gSjónvarp
20.00 Fréttir og veður.
20.30 Dagskrá og auglýsingar.
20.35 Lifandi myndir. Þýskur
fræðslumyndaflokkur. 9.
þáttur. Þýðandi Auður
Gestsdóttir. Þulur ölafur
Guðmundsson.
20.50 Svona er ástin. Banda-
rísk gamanmyndasyrpa.
Þýðandi Jón O. Edwald.
21.40 Mehinacu-indiánar.
Bresk fræðslumynd um
þjóðflokk, sem býr á land-
svæðiþviiBrasiliu, þar sem
Xingu-fljót á upptök sin.
Fyrirhugað er að leggja veg
um landið, og indiánunum
er ljóst, hve gifuriegar af-
leiöingarnar kunna að
veröa.
22.30 Dagskrárlok.
Cortinur
VW 5 manna
VW 8 og 9 manna
Afsláttur fyrir lengri leigur.
íslenska Bifreiðaleígan h.f.
BRAUTARHOLTI 22 - SÍMI 27220
14.30 Miðdegissagan: „Dag-
bók Þeódórakis”. Málfriður
Einarsdóttir þýddi. Nanna
ólafsdóttir les (20). Einnig
les Ingibjörg Stephensen
ljóö..
15.00 Miðdegistónleikar: Is-
lensk tónlist. a. fyrir óbó
klarinettu eftir Magnús
Blöndal Jóhannsson,
Kristján Stephensen og Sig-
urður I. Snorrason leika. b.
,tJr söngbók Garðars Hólm
nokkur lög Ur lagaflokki
fyrir tvo einsöngvara og
pianó eftir Gunnar Reyni
Sveinsson. Asta Thorsten-
sen og Halldór Vilhelmsson
syngja; GuðrUn Kristins-
dóttir leikur á pianó. c.
„Duttlungar” fyrir oianó og
hljómsveit eftir Þorkel
Sigurbjörnsson.
16.00 Fréttir. Tilkynningar.
(16.15 Veðurfregnir)
16.25 Síðdegispopp..
17.00 Tónleikar.
17.30 Sagan: „Ævintýri
Pickwicks” eftir Charles
Dickens. Bogi Ölafsson
þýddi. Kjartan Ragnarsson
les (14)
18.00 Tónleikar. Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Fréttir. Fréttaauki.
Tilkynningar.
19.35 Hin nýja stétt. Finnur
Torfi Stefánsson lög-
fræðingur flytur erindi.
20.00 Lög unga fólksins.
Ragnheiður Drífa
Steinþórsdóttir kynnir.
21.00 t)r erlendum blöðum.
Ólafur Sigurðsson frétta-
maður tekur saman þáttinn.
21.25 Konsert fyrir fiðlu, selló
og hljómsveit eftir
Johannes Brahms.
Manough Parikian, Erling
Blöndal-Bengtsson og
Enska kammersveitin
leika; Norman del Mar
stjórnar. (Frá tónlistar-
hátiðinni i Aldinburgh i
sumar)
22.00 Fréttir.
22.15 Veðurfregnir. Kvöld-
sagan: „Rúbrúk” eftir Paul
Vad. Þýðandinn, Olfur
Hjörvar, les (21)
22.35 Harmonikulög. Horst
Wende og félagar leika.
23.00 A hljóðbergi. Or danska
pokahorninu: Rifbjerg,
Panduro, Ebbe Rode, Dirch
Passer og fleiri skemmta.
23.40 Fréttir i stuttu máli.
Dagskrárlok.
Kennum
yngst
2ja ára
Sjónvarp kl. 20,35
ATHYGLIS-
VERÐIR
ÞÝZKIR
MYNDA
ÞÆTTIR-
Kennslustaðir:
Safnaöarheimili
Langholtssóknar,
Ingólfskaffi,
Sjálfstæðishúsið
Hafnarf irði,
Seljahverfi í
Breiðholti II.
Rein, Akranesi,
Samkomuhúsið
Borgarnesi.
Það gerði ekkert til þó farið
væri að sýna I sjónvarpinu
sagnfræðilega þætti um þróun
og gerð kvikmyndarinnar. Svo
snar þáttur er hún orðin i dag-
legu lifi okkar. Þessar myndir
koma okkur e.t.v. dálitið
spánskt fyrirsjónir þvi i þessum
þýzku þáttum er nær eingöngu
fjallað um þróun kvikmyndar-
innar i Berlin, eins og reyndar
—
segir í kynningunni, en ekki er
þar minnzt á þróunina annars
staðar frekar en hún hafi ekki
komið þróuninni i Berlin hætis-
hót við.
Vanalega er okkur kennt, að
kvikmyndin hafi verið ein af
uppfinningum Edisons hins
bandariska, en I þáttunum kem-
ur fram aö svo hafi ekki verið
nema að litlu leyti. Þó kvik-
D.W. Griffith er einna þekktastur bandariskra leikstjóra á árunum fyrir og eftir fyrra strfö. Hér sést
hann við töku myndarinnar „Intolerance”.
myndin sé yfirleitt talin til upp-
finninga Edisons er einnig talið
vist hann hafi ekki unnið að
henni sjálfur og fundið upp held-
ur einhver hinna litt þekktu að-
stoöarmanna hans.
En þættimir eru fróðlegir
engu að siður og ekki nema gott
eitt um þá að segja þvi þarna
sýna dagskráryfirvöld sjón-
varps einnig lit á þvi að efni frá
meginlandinu verði aukið til
jafnvægis við það engil-sax-
neska.
—BH
Danskt hljóðberg
Útvarp kl. 23,00
Þátturinn hans Björns Th.
Björnssonar þar sem hann flyt-
ur okkur erlent efni, sem Ríkis-
útvarpinu berst frá erlendum
sjónvarpsstöðvum, verður á
dagskrá i kvöld ein og flest
þriðjudagskvöld undanfarinna
ára. Að þessu sinni er það
danskurinn sem mun hella úr
skálum vizku sinnar yfir okkur
með þeim persónum sem
dönsku blöðin eru full af kjafta-
sögum um viku eftir viku og ár
eftir ár, en það eru þeir Klaus
Rifbjerg verðlaunarithöfundur
Norðurlandaráðs, Leif Panduro
sakamálarithöfundur, og leik-
ararnir Ebbe Rode og Dirch
Passer sem virðist hafa átt
nokkuö stöðugum vinsældum aö
fagna i Danaveldi siðustu tutt-
ugu og fimm árin.
gömlu dansarnir
tjúdí púkk og rokk
Samkvæmis- og
Síðasti
innritunar-
dagur
Sími 84750
Kennt \
veröur:
Barnadansar
Táningadansar
Stepp
Jazzdans
ntrch Passer i kam.
Ekki er gott að segja hvað
þeir félagar munu bera okkur á
borð en segja mætti mér það
verði nokkrir vel valdir brand-
arar mæltir á dönsku og ég er
illa svikinn ef drottningarinnar
Margrétar eða skylduliðs henn-
ar verður ekki getiö a.m.k. einu
sinni þessa kvöldstund.
—BH
<D <*>