Dagblaðið - 30.09.1975, Blaðsíða 15
Dagblaðið. Þriöjudagur 30. september 1975
15
í smíðum
Arnartangi
Fokhelt einbýlishús um 140
ferm ásamt bilskúr i skipt-
um fyrir 2ja-3ja herbergja
ibúð i Reykjavik.
Byggðaholt
Fokhelt einbýlishús ásamt
bilskúr, húsið er um 140
ferm.
Akurholt
Fokhelt einbýlishús ásamt
bilskúr, húsið er um 135
ferm.
Laufásvegur
5 herbergja ibúð i allgóðu
standi, sérhiti, útb. kr. 2.5
millj.
Ásbraut
3ja herbergja ibúð á 3. hæð,
góð ibúð, útb. 3—3,5 millj.
Tjarnarból
6 herbergja ibúð i mjög góðu
standi.
Eskíhlfö
4ra herbergja ibúð ásamt
einu herbergi i kjallara i
skiptum fyrir raðhús, tilbúið
undir trév.
Nýbýlavegur
Mjög góð 3ja herbergja ibúð
ásamt einu herb. i kjallara,
sérþvottaherbergi og
geymsla i kjallara, bilskúr
(allt sér).
Holtsbúð
Fokhelt einbýlishús um 145
ferm ásamt 60 ferm bilskúr.
Birkigrund
Fokhelt raðhús, um 180
ferm.
Víðigrund
Fokhelt einbýlishús, um 130
ferm.
Arnarhraun
3ja herbergja ibúð á jarð-
hæð. Ibúðin er um 80 ferm,
útb. kr. 3-3.5 millj.
Vesturberg
3ja herbergja ibúð um 80
ferm ibúðin er á 3. hæð.
Raðhús
Fífusel
Fokheld 4ra herbergja ibúð
um 107 ferm til afhendingar i
desember nk., skipti á 3ja
herbergja ibúð mögul.
Höfum kaupendur
að fokheldum einbýlishúsum
i Kópavogi.
Til sölu
Framnesvegur
5 herbergja ibúð,«hæð og ris
ibúð i góðu standi.
Kópavogsbraut
4ra herbergja ibúð á 1. hæð,
bilskúrsréttur.
Grettisgata
3ja herbergja ibúð á jarðhæð
i steinhúsi, tvöfalt verk-
smiðjugler i gluggum.
Hringbraut Hfj.
4ra herbergja ibúð á 1. hæð,
ibúðin er nýstandsett, bil-
skúr.
Glaðheimar
4ra herbergja ibúð á 3. hæð,
stórar svalir, gott útsýni.
Digranesvegur
Raðhús, álls um 180 ferm,
húsið getur verið laust 1.
október nk.
Vesturberg
Raðhús á einni hæð, um 135
ferm fullfrágengið.
Bræðratunga
Raðhús, um 112 ferm, útb.
kr. 5 millj.
Smyrlahraun
Raðhús alls um 150 fm. á
tveimur hæðum og skiptist
þannig: 1-hæð ytri og innri
forstofa, stofa, eldhús,
þvottahús og geymsla.
2. hæð 4 svefnherb. fataher-
bergi og bað. Bilskúrsréttur.
Otborgun 6—7 millj.
Einbýlishús
Einbýlishús á góðum stað i
Kópavogi, húsið er um 130
ferm, stór ræktuð lóð, bil-
skúrsréttur.
Karlagata
Einstaklingsibúð, eitt her-
bergi, eldhús og tvær
geymslur, sérhiti.
Okkur vantar fasteign-
ir í sölu.
Höfum kaupendur að
öllum gerðum fast-
eigna.
Hringið í sima 15605.
FASTEIGNASALAN
Oðinsgötu 4.
Simi 15605
marlfaðurinn |
Aucturstrati 6. Stmi 26933. Jg
AAAAAA&iSiAiSiiSAAAAiSiAiíi
Ji
EIGN AÞJÓNUSTAN
DIPREIÐA
EIGEnDUR!
Nú er rétti tíminn til athugunar á
bílnum fyrir veturinn
FASTEIGNA OG SKIPASALA
NJÁLSGÖTU 23
SlMI: 2 66 50
Framkv»mum véla-, hjóla- og Ijósastillingar
ósamf tilheyrandi viðgerðum.
Ný og fullkomin stillitæki.
VÉLASTILLING SF.
Stilli- og Auðbrekku 51
vélaverkstæði Kópavogi, sími 43140
FASTEIGNIR
ÓSKAST
A í'
4T \ |
Via. io-i8.^«
27750
1
> ci7750
áfTákBTmK&mÆ*
I siYrth
BANKASTRÆTI 11
SIMI 27750
|l Breiðholti
|um 95 fm 3ja herb. ibúð m
jsérþvottahúsi.
fHjallabraut
■Hafnarf.
lum 92 fm 3ja herb. ibúð. Búr
■og sérþvottahús
ÍAkranes
|hæð og ris í tvibýlishúsi.
|5 herbergja
|ibúðarhæð við Æsufell.
|Sérhæðir — Skipti
■fallegar sérhæðir 150 og 170
■fm ásamt bilskúrum á mjög
Ivinsælum stöðum i Austur-
■borginni, i skiptum fyrir rað-
|hús t.d. i Fossvogi eða Háa-
|leiti eða fyrir rúmgott ein-
|býlishús. Góðar milligjafir.
Ihús og íbúðir
ióskast
■Höfum m.a.: fjársterkan
■kaupanda að 2ja herb. ibúð
log einbýlishúsi.
jsimar 27150
Jog 27750.
■ Benedikt Halldórssonsölustj.í
■ Hjalti Steinþórsson hdl.
ÍGústaf Þór Tryggvason hdlj
I
28444
Fossvogur
Höfum i skiptum fyrir 4ra
herb. ibúð i Fossvogi, mjög
vandað einbýlishús i Túnun-
um.
Kóngsbakki
3ja herb. 90 fm. íbúð á 1. hæð
sérþvottahús. Falleg ibúð.
Austurbær
Höfum verið beðnir að út-
vega 2ja herb. ibúð. titb.
2—2,5 millj.
Garðahreppur
Höfum fjársterkan kaup-
anda að einbýlishúsi i
Garðahreppi.
Höfum kaupendur
að 2ja, 3ja og 4ra herbergja
ibúðum, einnig er um eigna-
skipti i mörgum tilfellum að
ræða.
Seljendur fasteigna
Er ibúð yðar á söluskrá hjá
okkur?
Verðmetum eignina
samdægurs.
SELJENDUR:
Höfum fjársterka
kaupendur að öllum
stærðum íbúða.
VERÐLEGGJUM
ÍBÚÐINA
yður að kostnaðar-
lausu
FASTEIGNASALA
Pétur Axel Jónsson
Laugavegi 17 2.h.
Y ^
f Sölumenn YV
ÓH S. HaIlgrímsson\\
kvöldsfmi 10610 11 Q
Magnús Þorvarðsson 1 V
kvöldsfmi 34776 jj
Lögmaður jj
Valgarð Briem hrl J/ Á
FASTEIGNAVER «/r
Klapparstig 16,
simar 11411 og 12811
Sérverzlun
við Laugaveginn til sölu. Til
greina kemur að selja inn-
réttingar án lagers. 5 ára
leigusamningur á húsnæð-
inu.
Höfum kaupanda
að góðri 2ja herb. ibúð. fbúð-
in verður greidd upp á
skömmum tima, má gjarnan
vera i Norðurbænum i Hafn-
arfirði
Flókagata
góð rishæð sem er stór stofa,
3 herb. eldhús og baðherb.
Sérhiti. Laus nú þegar.
Sólheimar
mjög falleg 4ra til 5 herb. i-
búð á 6. hæð i lyftuhúsi. Stór-
ar suður svalir. Vandaðar
innréttingar.
Grettisgata
4ra herb. Ibúð um 120 fm á 3.
hæð. Góð geymsla f risi.
Vesturberg
einbýlishús i smiðum. Selst
fokhelt tb. til afhendingar nú
þegar.
Höfum kaupendur að
2ja, 3ja, 4ra og 5 herb.
íbúðum, einnig einbýl-
ishúsum og raðhúsum
hvar sem er á Stór-
Reykjavíkursvæðinu.
FasteJgnasalan
l 30 4Ö
Einbýlishús í
sérflokki
Einbýlishús,
Háaleitisbraut
270 ferm. einbýlishús: Efri-
hæð 180 ferm. svefnálma, 3
barnaherb., baðherb.,
þvottaherb., hjónaherb. og
þar innaf fataherb. og bað-
herb. Bakdyr: Eldhús og 2
stórar stofur. 90 ferm. jarð-
hæð. Forstofa, gestasnyrt-
ing, skáli og opinn stigi upp,
stofa, geymsla og innbyggð-
ur stór bilskúr. Stór og vel
ræktuð lóð.
Einbýlishús,
Efstasund
Nýbyggt einbýlishús, 140
ferm. ibúðarhæð, 7 herb. á-
samt stórum kjallara meö
einstaklingsibúð. 32ja ferm.
bilskúr með góðri geymslu.
Stór og velræktaður skrúð-
garður.
Höfum á söluskrá einstakl-
ingsibúðir, 2—7 herb. ibúðir i
fjölbýlishúsum og sérhæðir,
einbýlishús, parhús og rað-
hús i Reykjavik, Kópavogi,
Garðahreppi, Borgarnesi,
Akureyri, Hvolsvelli, Stykk-
ishólmi svo og byggingarlóð-
ir.
Kaupendur að flestum teg-
undum fasteigna m.a. að litl-
um einbýlishúsum i gamla
bænum og Smáibúðahverfi
og 4—5 herb. sérhæðum og
þá oft I skipum. Kaupendur
að lóðum á Seltjarnarnesi og
Skerjafirði.
Nýjar eignir á söluskrá dag-
lega.
Tón Oddsson
hæstaréttarlögmaður,
Garðastræti 2,
lögfræðideild sfmi 13153
fasteignadeild sími 13040
Magnús Danlelsson, sölustjóri,
kvöldslmi 40087,
EIGNASALAIXi
REYKJAVIK
Ingólfsstræti 8
2ja herbergja
ibúð i nýju háhýsi við Hrafn-
hóla. Ibúðin mjög vönduð og
smekklega innréttuð. Útsýni
yfir alla borgina.
2ja herbergja
Nýleg ibúð á 1. hæð viö
Kóngsbakka. Sér lóð.
3ja herbergja
ibúð á 1. hæð i tvibýlishúsi
við Hrauntungu. Ibúðin öll
ný endurnýjuð. Sér inng. sér
hiti, bilskúrsréttindi.
4ra herbergja
107 ferm. ibúð á 2. hæð við
Maríubakka. Þvottahús og
búr inn af eldhúsi. Glæsilegt
útsýni.
5 herbergja
endaibúð við Skipholt, með
sér hita. Tvennar svalir.
Tvöfalt verksmiðjugler i
gluggum. Mjög góð ibúð.
5-6 herbergja
140 ferm ibúð á 1. hæð við
Suðurvang i Hafnarfirði.
Ibúðin öll mjög vönduð. Oll
sameign frágengin.
EIGINASALAN
REYKJAVIK
Þórður G. Halldórsson
sími 19540 og 19191
Ingólfsstræti 8
Símar 23636 og 14654
Til sölu m.a.
Einstaklingsibúð i
Norðurmýri og
Sólheimum
3ja herbergja ibúðir i
Laugarneshverfi.
4ra herbergja ibúðir
við Kleppsveg
og Æsufell
4—5 herbergja Ibúö
við öldugötu.
Raöhús við Engjasel og i
Mosfellssveit.
Byggingalóðir á
Seltjarnarnesi.
Sala og samningar
Tjarnarstlg 2
Seltjarnarnesi.
Kvöldsimi söiumanns
Tómasar Guðjónssonar —
23636
Til sölu
Breiðholt II
Höfum til sölu 107 ferm. 4ra
herb. fokhelda ibúð á 3. hæð i
sambýlishúsi við Fifusel.
VJrö 3,6 millj. Ekkert áhvil-
andi.
Breiðholt III
7 herb. Ibúð 160 ferm. við
Æsufell 2. Bilskúrar. Mögu-
leiki á að taka 2ja—3ja herb.
ibúð upp I hluta kaupverðs-
ins.
2ja herbergja
mjög góð ibúð á miðhæð i
þribýlishúsi við Efstasund.
Goð lóð. Bilskúrsréttur.
FASTEIGNASALA
Pétur Axel Jónsson
Laugavegi 17 2.h.