Dagblaðið - 30.09.1975, Blaðsíða 20
20
Dagblaðið. Þriðjudagur 30. september 1975
Verzlun
Heil og notuð
segl með kössum til sölu, ódýr.
Uppl. i sima 16940. Sjávarvörur
h.f., Oldugötu 15.
Iivcragerði.
Ný þjónusta. Mjög góð herra- og
dömuúr. Ábyrgð fylgir. Úrólar,
vekjaraklukkur og margt fleira
til tækifærisgjafa við öll tækifæri.
Blómaskáli Michelsens.
í hvernig umhverfi
viljum við lifa? Eftir hverju leitar
þú? Njótum fristundanna. Það er
vel gert, sem við gerum sjálfar.
Hannyrðavörur frá Jenný prýða
heimilið. Jenný, Skólavörðustig
13a. Simi 19746, Pósthólf 58.
Dömur athugið.
Erum búin að fá úrval af loðjökk-
um, höfum einnig loðsjöl (capes),
húfur, trefla og alls konar skinn á
boðstólum. Skinnasalan Laufás-
vegi 19, 2. h. til hægri.
Það eru ekki orðin tóm
að flestra dómur verði
að frúrnar prisi pottablóm
frá Páli Mich i Hveragerði.
Biómaskáli Michelsens.
Allar tegundir
af stálboltum, róm og spenniskif-
um. Völvufell h.f., Leifsgötu 26,
simi 10367.
Kópavogsbúar.
Skólavörurnar nýkomnar.
Hraunbúð.
Blómaskreytingar
við öll tækifæri frá vöggu til graf-
ar. Blómaskáli Michelsens
Hveragerði.
Bileigendur—Húseigendur
Topplyklasett, rafmagnshand-
verkfæri, herzlumælar, toppar og
sköft, 5 drifstærðir, höggskrúf-
. járn, skrúfstykki, garðhjólbörur,
haustverð, toppgrindarbogar fyr-
ir flesta bila — INGÞÓR,
ÁRMÚLA.
Kaffipakkinn
á aðeins 110.00 kr. KRON v/Norð-
urfell.
Skyndisala.
Seljum þessa viku úrval af barna-
og kvenpeysum við mjög vægu
verði. Verzlunin Irma, Laugavegi
40.
Ódýr egg
á 350 kr. kg. Ödýrar perur,
heildósir, á 249 kr. Reyktar og
saltaðar rúllupylsur á 350 kr. kg.
Verzlunin Kópavogur, simi 41640,
Borgarholtsbraut 6.
Höfum fengið
falleg pilsefni. Seljum efni,
sniðum eða saumum, ef þess er
óskað. Einnig reiðbuxnaefni,
saumum eftir máli. Hagstætt
verð, fljót afgreiðsla. Drengja-
fatastofan, Klapparstig 11, simi
16238.
Gigtararmbönd
Dalfell, Laugarnesvegi 114.
Það eykur velliðan
að hafa eitthvað milli handanna i
skammdeginu. Hannyrðir kalla
fram listræna hugsun hjá okkur.
Njótum fristundanna, gerum eitt-
hvað skapandi. Prýðum heimilið.
Hannyrðaverzlunin Jenný, Skóla-
vörðustig 13a. Simi 19746 — Póst-
hólf 58.
Stórútsala
á skófatnaði er að Laugarnesvegi
112. Seljum einnig barnapeysur i
miklu úrvali fyrir mjög lágt verð.
Skóútsalan Laugarnesvegi 112.
Kaupi alls konar
fatnað og skófatnað af lager.
Staðgreiðsla. Simi 30220.
Gitarbók
Katrinar Guðjónsdóttur fæst i
Hljóðfæraverzlun Sigriðar Helga-
dóttur, Vesturveri. Miðuð við
sjálfsnám. Útgefandi.
Rósótt velúr
i náttkjóla, náttfataflúnel, hvitt
flúnel, Þorsteinsbúö.
Húsgögn
M
Heimilistæki
i
Til sölu
sófasett. Uppl. i sima 23029.
Til sölu
borðstofuborð, svefnbekkur og
Siera isskápur. Uppl. i sima 30062
eða 32579 milli kl. 5 og 9.
Óska eftir
gömlum tágastól, má vera illa
farinn. Uppl. i sima 18715.
Vel með farið
norskt sófasett, 2 stólar og
fjögurra sæta sófi, til sölu á 40
þús. Upplýsingar i sima 51638
eftir kl. 7.
Raðsófasett og borð,
borðstofuborð úr furu og einnig
barskápur með isskáp. Simi
52821.
Hjónarúm
með innbyggðum náttborðum til
sölu. Einnig litið notaður Indesit
isskápur og sem nýtt sporöskju-
lagaðeldhúsborð á stálfæti ásamt
fjórum stólum. Uppl. Isima 41257.
Vandað sófasett
á stálfótum til sölu, 4ra sæta sófi
og 2 stólar. Uppl. i sima 37164.
Nýlegt borðstofuborð
úr eik ásamt 6 stólum til sölu á kr.
Nýlegur
isskápur til sölu v/flutninga
60x1,44 cm með 70 1. sérfrysti-
hólfi. Uppl. i sima 53903 og 84447.
Litið notuð
Kenwood hrærivél til sölu. Uppl. i
sima 23482.
Nýtt sjónvarp,
Grundig nýjasta módel, til sölu
með miklum afslætti. Uppl. i
sima 86770.
Til sölu
Westfrost frystikista og Atlas is-
skápur. Óskar Jónsson, Arnar-
holti, Kjalarnesi. Simi um Brúar-
land 66100.
Óska eftir
að kaupa vel með farinn isskáp.
Einnig þvottavél og eldhúsborð.
Uppl. i sima 18060 til kl. 5 á dag-
in
Til sölu
1 árs Candy þvottavél i fullkomnu
lagi og nýtt barnarimlarúm með
dýnum. Uppl. i sima 18770 kl. 6 til
9 i dag.
Uppþvottavél,
Kenwood til sölu, mjög góð, verð
35 þús. Uppl. i sima 15049.
33 þús. Hornsófi sem lika er 2ja
manna svefnsófi, tilvalinn i sjón-
varpsherbergi kr. 26 þús. Svefn-
bekkur kr. 1500. Sporöskjulagað
borðstofuborð úr tekki Simar
38129 og 86346.
Til sölu
BTH þvottavél, litið notuð, verð
70 þús. einnig borðstofuborð og
sex stólar, svo til nýtt. Uppl. i
sima 37813.
Til sölu hjónarúm.
Upplýsingar i sima 81544 eftir kl.
6.
Til sölu
litið notaður Rafha bakarofn.
Uppl. i sima 35259 á kvöldin.
Til sölu
ameriskt eldhúsborð og 4 stólar,
ásamt stofuveggskáp. Simi 52203
eftir kl. 3 I dag.
4ra sæta sófi
og 2 stólar til sölu. Söluverð 75
þúsund. A sama stað til sölu nýr
svart-hvitur jakkakjóll nr. 16.
Simi 24974 eftir kl. 6.
Svefnstólar.
örfá stykki af hinum vinsælu
svefnstólum okkar með rúmfata-
geymslu komin aftur. — Svefn-
bekkjaiðjan, Höfðatúni 2. Simi
15581.
Klæðningar og viðgerðir
á bólstruðum húsgögnum.
Greiðsluskilmálar á stærri
verkum. Bólstrun Karls
Adolfssonar, Fálkagötu 30, simi
11087.
Bólstrun
Klæði o'g geri við gömul húsgogn.
Aklæði frá 500,00 kr. Form-
Bólstrun, Brautarholti 2, simi
12691.
Til sölu
eru tveir mjög smekklegir stofu-
stólar með nýju áklæði, einnig
góður svefnbekkur og simaborð.
Upplýsingar i sima 83322 hjá Halli
Hallssyni.
Viðgerðir og
klæðningar á bólstruðum hús-
gögnum, ódýr áklæði. Simi 21440,
heimasimi 15507. Bólstrunin Mið-
stræti 5.
Til sölu
barnaburðarrúm, gult á lit, ný-
legt. Uppl. i sima 50344.
2 sófasett,
2 stakir stólar og svefnsófi til
sölu. Sími 14304.
ANTIK — ANTIK
Gamall standlampi frá alda-
mótum úr mahóni og innlagt
sófaborð úr rósaviði og
kommóða, buffet skápur úr
mahóni til sölu. Allt á hagstæðu
verði. Símar 38129 og 86346.
Til sölu
gamalt sófasett. Þarfnast
lagfæringar. Mjög ódýrt. Uppl. i
Grjótagötu 9 frá kl. 5 til 7.30.
Til sölu
stálkojur frá Krómhúsgögn. Simi
92-7425.
Til sölu
fallegt snyrtiborð og gærukollur.
Uppl. i sima 82715.
Óska eftir
notuðum isskáp. Uppl. i sima
34003.
Til sölu
5 ára Gram frystiskápur 80 1.
Verð kr. 30 þús.(l/2 virði). Simi
44074.
tsskápaviðgerðir.
Geri við isskápa og frystikistur.
Margra ára reynsla. Simi 41949.
Hoover þvottavél
með handvindu til sölu. Simi
33472.
I
Hjól - Vagnar
8
Til sölu Honda
S.S. 50 árg. 1972.' Uppl.
35580 eftir kl. 7.
sima
Til sölu DBS
girahjól. Uppl. I sima 31456.
Swallow kerruvagn
stærsta gerð til sölu, vel með far-
inn. Upplýsingar i sima 82346.
Til sölu Silver Cross
kerruvagn og ný ónotuð raf-
magnshella með tveim hellum.
Simi 73729.
Vel meðfarinn Tan Sad
barnavagn til sölu. Verð 10 þús.
Einnig ónotuð hoppróla. Verð
3.000 kr. Upplýsingar i sima
75174.
GBS Apache reiðhjól
26 tommu til sölu. Uppl. i sima
42490 eftir kl. 4.
Til sölu sem ný
blá Silver-Cross barnakerra.
Uppl. i sima 22455.
Rauður barnavagn
með innkaupagrind tilsölu. Uppl.
i sima 27518.
Danskur barnavagn
með grind til sölu á kr. 5 þús.
Einnig Kenwood með hakkavél á
kr. 15. þús. Uppl. i sima 13142.
Til sölu
nýlegurSwallow kerruvagn. Verð
kr. 10 þús. Simi 15342.
Svalavagn
óskast. Simi 66177.
Til sölu
Suzuki AC 50 ’73. Einnig óskast
keypt stærra hjól (torfæruhjól)
ekki yngra en ’73, má þarfnast
viðgerðar. Skipti æskileg. Simi
34221.
Til sölu
Silver Cross barnavagn og ný
ónotuð rafmagnshella með tveim
hellum. Rjúpufelli 35.
Ljósmyndun
Til sölu
er myndavél Zeiss Ikón, einnig
slides sýningavél. Uppl. I sima
38229 eftir kl. 6.
Hafnarfjörður — Garðahreppur
Super 8 mm og 8 mm sýningar-
vélaleiga. Höfum einungis nýjar
og mjög góðar þýzkar vélar.
Erum ódýrastir. Höfum opið frá
10—22, sunnudaga 14—22. Simi
53835, Hringbraut 51, Hafn.
Hafnfirðingar — nágrannar.
8 mm sýningarvélaleiga, leigjum
einnig slides-sýningarvélar. Ljós-
mynda- og gjafavörur, Reykja-
vikurvegi 64, simi 53460.
Yasiha 8 mm kvikmyndavél,
ný og ónotuð, til sölu. Simi 38054
eftir kl. 7.
Fatnaður
i
Hvltur siður
brúðarkjóll með hettu og slóða nr.
36—38. Uppl. i sima 37910.
Halló — Dömur.
Stórglæsileg nýtizku sið sam-
kvæmispils til sölu i öllum stærð-
um, ennfremur hálfsið pils úr
flaueli, tweed og terylene. Sér-
stakt tækifærisverð. Uppl. i sima
23662.
Fatnaður til sölu,
tvær svartar kápur, buxnadragt,
stuttur og siður kjóll, drengja-
jakkar (blaiser), selst ódýrt. Simi
13166.
Kvenleðurjakki
nr. ca 38 til sölu. Uppl. i sima
18149.
Fallegur hvitur
siður brúðarkjóll til sölu. Uppl. i
sima 35469.
Til sölu vönduð
sænsk ný vetrarkápa úr ullar-
kambgarni, stærð 44. Simi 71382.
Til sölu hvitur
siður brúðarkjóll m/slóða og
slöri, stærð 38. Uppl. i sima 74312.
Rauðhetta
Iðnaðarmannahúsinu Hallveigar-
stig 1. Siðasta vika útsölunnar,
allt nýjar og góðar vörur. Mikið
úrval sængurgjafa. Fallegur
fatnaður á litlu börnin. Notið
þetta einstæða tækifæri. Hjá okk-
ur fáið þið góðar vörur með mikl-
um afslætti.
Rauðhetta, Iðnaðarmannahús-
inu.
Fallegur brúðarkjóll
til sölu ásamt hatti og skóm. Hag-
stætt verð. Á sama stað er óskað
eftir bil með 100—150 þús. kr. út-
borgun og föstum mánaöar-
greiðslum. Uppl. I sima 16792.
Bílaviðskipti
Til sölu Fiat 127
árgerð ’73. Uppl. i sima 83392 eftir
kl. 6.
Skoda Pardus ’72
til sölu. Uppl. I sima 72539.
Til sölu Sunbeam ’72
Uppl. I sima 21576.
Austin Mini eða V.W.
óskast. Útborgun allt að400 þús. á
borðið. Gerið tilboð i sima 25361.
Til sölu Suzuki 50
árgerð ’74. Uppl. i sima 66355.
Mazda 818 station
til sölu árg. 1975 uppl. i sima 73265
eftir kl. 7 næstu kvöld.
Til sölu Citroen
DS Special ekinn 70 þús. km.
Uppl. i sima 41561.
Bill óskast.
'Góður, gamall, sparneytinn bill
óskast. Skoðaður ’75. Má kosta 80
þús. 40 þús út, afg. eftir sam-
komulagi. Uppl. i sima 81156.
Til sölu Volvo 210
Duett árg. ’63. Uppl. i sima 40432.
Óska eftir Landrover
diesel má vera allt frá árg. ’67.
Óklæddur. Upplýsingar i sima
18696 milli kl. 14 og 18.
Vantar Bronco
’72—’74 i skiptum fyrir Marinu
’74. Milligjöf staðgreidd. Uppl. I
sima 35760 eftir kl. 18.
Til sölu Marina ’74.
Má greiðast að hluta með skulda-
bréfi. Uppl. i sima 35760 eftir kl.
18.
Willys jeppi
árg. ’47 til sölu, með góðu gang-
verki, en lélegri yfirbyggingu, ó-
dýr. Uppl. i sima 31358 milli kl. 6
og 8.
Til sölu Fiat 1500
árg. ’67, nýsprautaður, ný dekk,
góð vél. Uppl. i sima 72363 eftir kl.
7.
Til sölu Volvo P 544
árg. ’63. Skemmdur eftir árekst-
ur. Verð 30. þús. Uppl. i sima
41715 eftir kl. 6.
Chevrolet Impala ’71
Sérlega vel með farinn bill. Uppl.
I sima 98-1788.
Til sölu Saab 96
árg. ’72. 1 mjög góðu lagi. Skipti
möguleg á Mazda 818. Uppl. i
sima 30436.
óska eftir Willys-jeppa
árg. ’55 eða yngri til niðurrifs.
Upplýsingar i sima 99-3129.
Til sölu Volkswagen
411 L. Bill i sérflokki. Lánað eftir
samkomulagi, jafnvel allt verðið.
Upplýsingar i sima 41924.
Fiat 1500
station árgerð ’66 til sölu. Góð vél,
nýlegt bremsukerfi, pressa og
kúpling. Boddi þarfnast viðgerð-
ar. Selst ódýrt gegn staðgreiðslu.
Simi 24204.
Ford Bronco ’66
til sölu. Uppl. i sima 14411 eftir kl.
6.
Bedford vörubill
er til sölu. Model ’63 6 til 7 tonna.
Selst á góðu verði, ef samið
verður strax. Uppl I sima 20192.
Til sölu 2 V.W
annar i allgóðu lagi hinn með slit-
ið úr mælaborði eftir nætur-
heimsókn . Annar ■ betri bíll
enhinn.kjöriðtækifæritilað gera
góð kaup. Simi 50494.
Skoda Pardus 1974
til sölu. Ekinn 17.000 km. Fallegur
og sparneytinn bill. Skipti á ódýr-
ari bil kæmu til greina. Simi
24829.
VW árgerð 1966
til sölu til niðurrifs. Uppl. i sima
99-1809 eftir kl. 19.
Til sölu
i Þýzkalandi Peugeot 204 árg.
1969 á tollnúmerum. I mjög góðu
lagi og með skoðun út næsta ár.
Athugið, greiðisti isl. peningum.
Uppl. I sima 94-3855 daglega á
milli kl. 18 og 19.
Til sölu
ýmsir notaðir varahlutir I V.W.
Fastback ’67—’68 einnig f Cortinu
■66—1'70. Uppl. i sima 43351 og
38848 eftir kl. 8.
Varahlutir i Volvo ’71
til sölu, vél, ýmsir boddy hlutir,
upphituð afturrúða. Uppl. í sima
30560 i dag og næstu daga.
Af sérstökum
ástæðum er Toyota Carina ’71
model til sölu. Uppl. gefur Jónina
Björns i sima 72051.
Óska eftir fólksbifreið
t.d. Cortina árg. 67—70 með 100
þús. kr. útborgun. A sama stað
óskast fataskápur. Uppl. i sima
85601 eftir kl. 20.
Óska eftir
að kaupa góban sendiferðabil
minni gerð, æskilegt að leyfi og
mælir fylgi. Hey til sölu á sama
stað. Uppl. I sima 52473.
Sendiferðabill óskast.
Til sölu Rambler ’66 sjálfskiptur
með vökvastýri. Skipti á Ford
Transit eða likum sendibil æski-
leg. Einnig er til sölu. Fiat
Special 850 árg. ’70. Simi 41267.