Dagblaðið - 11.10.1975, Síða 1

Dagblaðið - 11.10.1975, Síða 1
daghlað Ritstjórn Síðumúla 12, sími 83322, auglýsingar og afgreiðsla Þverholti 2, sími 27022 Útfœrslan í 200 mílur í nœstu viku: ## ATOK OUMFLYJANLEG ## — segir Guðmundur Kjœrnested skipherra „Það má örugglega búast við einhverjum átökum,”sagði Guð mundur Kjærnested skipherra þegar fréttamenn Uagblaðsins spurðu hann i gær hvort við gæt- um átt von á nýju þorskastriði. „Bretarnir viðurkenndu ekki 50 milurnar og þeir viðurkenna á- reiðanlega ekki 200 milur núna. Þeir hafa engu gleymt og ekkert lært.” Skipherrann var nýlega kom- inn að landi, er fréttamenn hittu hann að máli um borð i Tý. Hann kvaðst engin blöð hafa séð að undanförnu og þvi litið vita um þá umræðu sem verið hefur i gangi undanfarna daga um HIN DÝRU BOÐ OG BÖNN Þau geta verið dýr boðin og bönnin og margir leikir ráðamanna kosta þjóðarbúið milljónatugi. Þetta, sem hér er verið að gera, var algerlega bannað i siðustu viku en nú má það. Það er verið að skipa isaðri sild i kössum upp úr Asbergi RE. í siðustu viku varð sildin að koma á land söltuð niður i tunnur — og söltunin varð að hafa átt sér stað um borð. Já, margt er manna bölið. PB-mynd — Björgvin. Dqgbiaðið: ENN GETUM VIÐ B/ETT OKKUR — með aðstoð lesenda okkar að taka fyrir. Dagblaðið batnar örast með góðu samstarfi Lesendur! Enn vantar mikið blaðs. Sendið okkur linu með lesenda og ritstjórnar. á að Dagblaðið þjóni til fulls ábendingum um máiefni sem Heimilisfang okkar er Siðumúli hlutverki frjáls og óháðs dag- ykkur finnst að Dagblaðið eigi 12, og siminn 83322. málefni Landhelgisgæzlunnar. Er fréttamenn Dagblaðsins báru undir hann þau ummæli sjávarútvegsráðherra að ís- lendingar gætu ekki varið nýju landhelgina, sagði Guðmundur: „Jæja. Hann hefur aldrei verið háseti hjá mér.” Siðan bætti hann við: „Hægt að verja landhelgina? Það er allt hægt.” „En með þessum skipa- og flugvélakosti sem viðhöfum?” spurðu Dagblaðsmenn. „Það er allt arinað mál,*’svar aði skipherrann. —ÓV/ASt. GUÐMUNDUR KJÆRNESTEn, — hetja þorskastriðsins siðasta, skipherra á Tý. (DB-mynd ÓV.) Nú verður Gœzlan í fréttunum: Fleiri fréttir á BAKSÍÐUNNI „Varð auðvitað hrœddur og hjólaði heim" — Átta óra strókur bjargaði lífi 16 óra pilts ó Húsavík — Baksíða ->

x

Dagblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.