Dagblaðið - 11.10.1975, Page 2

Dagblaðið - 11.10.1975, Page 2
2 Dagblaðið. Laugardagur 11. október 1975. n Utvarp Sjónvarp Utvarp laugard. kl. 19.35 Lítt þekkt Ijóð og Ijóða- þýð- ingar Daniel Á. Danielsson er læknir kominn á eftirlaun, starfaði m.a. sem læknir á Siglufirði og Dalvik. Hann hefur eins og svo margir Islendinga notað stopular fristundir til að yrkja og jafnframt þýtt tals- verðan fjölda erlendra ljóða. Ljóð og ljóðaþýðingar Daniels hafa litið verið kynntar en þó hafa stundum birzt eftir hann annað hbort ljóð eða ljóða- þýðingar i blöðum og tima- ritum, aðallega fyrir norðan. Ljóðaþýðingar Daniels eru á afar breiðu bili og hefur hann þýtt allt frá Shakespeare til Gústavs Frödings. Arnar Jónsson leikari er góðkunnugur Daniel og hann les ljóðin sem flutt verða i kvöld og hefur jafnframt valið þau. Arnar mun ekki flytja ljóðin al- veg einn heldur fá leikara til liðs við sig til að kynna þessi ljóð og ljóðaþýðingar sem eru flestum landsmönnum með öllu ókunn. —BH Loftus röflandi i Stúart-Clark. Sjónvarp kl. 20.30 VANDRÆÐI DUNCANS MEÐ GLÓPINN GRACE Glópurinn nefnist þátturinn úr myndaflokknum „Læknir i vanda” og er á skjánum klukk- an hálfniu i kvöld. Þátturinn fjallar um Grace nokkurn, afar klaufskan lækna- nema sem Duncan á i hinum mestu vandræðum með. Gengur klaufska hans loks fram af Duncan sem gripur til þess ráðs að senda Grace til Loftusar prófessors. Og þá kemst hreyf- ing á hlutina, þvi þá dagana á Loftus von á óvæntri upphefö sem hann hefur lengi langað til að komast i nánari kynni viö. Kemur þarna margt inn i og spilað er á marga strengi. Eitt enn, sem gerist i þættin- um i kvöld, er það að við sjáum Duncan fara ásamt stúdentum sinum á stofugang og þar gengur á ýmsu. Þátturinn mun vera hinn bráðfyndnasti i heildina eins og svo margir þessara lækna þátta. —BH Útvarp laugard. kl. 20.45 Skroppið í rétt- irnar Þáttur er nefnist „Otúrdúrar úr Landréttum” er i útvarpinu i kvöld kl. 20.45. Fór stjórnandi þáttarins, Steinunn Sigurðar- dóttir, i Landréttir þann 26. sept. sl„ gekk þar um, og rak hljóðnemann mislangt ofan i fólk. Tók hún slangur af fólki tali, bæði það er til Landrétta átti fé sitt að sækja jafnt og að- komufólk úr þéttbýlinu sem fjöldinn allur var af þarna, sumt ef til vill fyrrum ibúar sveitar- innar. Þó var fjöldinn af að- komufólki svo mikill að haft var á orði að rollurnar ættu á hættu að verða troðnar undir. Steinunn var snemma á ferð- inni i Landrétt með hljóðupp- tökumanni en byrjað var að draga i dilka um kl. tiu til hálf- ellefu um morguninn. Gekk drátturinn vel og var lokið siðdegis sama dag. Að Skarði i Landsveit sem er með alstærstu býlum á landinu, var fjölmargt um manninn og veitingar góðar. Þangað hélt Steinunn með hljóðupptöku- manninum ásamt nokkrum réttagesta og tók jafnframt fólk þar tali. 1 bók er nefnist „Göngur og réttir” er svo að orði kveðið að óviöa muni fallegra réttarstæði en þar sem Landréttir standa. —BH SlSr"" HUGMYNDIN i MYNDINNI KOMIN i út FRÁ VOLPONE EFTIR BEN JOHNSON Myndin i kvöld, ,, Refurinn”, er reyndar brezk-bandarisk- itölsk. Kemur þar fram tals- verður fjöldi þekktra leikara auk þeirra sem getið er i dagskrá. Má þar nefna Cliff Robertson, Capucine, Edie Adams og Maggie Smith. Sú siðastnefnda hefur siðan þessi mynd var gerð (1967) fengið Óskarsverðlaun fyrir leik i öðr- um myndum. Myndin hlýtur þrjár stjörnur og þykir leikur Maggie Smith bera vott um afar mikla og næma hæfileika. Einnig þykja samtöl i myndinni mjög vel út- færð, sérstaklega hvað Rex Harrison varðar. —BH .,»£ Sjónvarp Laugardagur 11.október 17.00 tþróttir Enska knatt- spyrnan o.fl. Umsjónar- maöur Bjarni Felixson. Hlé 20.00 Fréttir og veöur 20.25 Dagskrá og augiýsingar 20.30 Læknir i vanda Breskur gamanmyndaflokkur. Glópurinn Þýðandi Stefán Jökulsson. 20.55 Eins konar jass IVPálmi Gunnarsson, Erlendur Svavarsson, Magnús Eiriksson, Halldór Pálsson og Olfar Sigmarsson leika nokkur kunn jasslög. Þátt- urinn var tekinn upp i febrúarmánuði siðastiiðn- um. Stjórnandi upptöku Egill Eðvarðsson. 21.30 Refurinn (Honey 'Pot) Bandarisk biómynd frá ár- inu 1967. Leikstjóri Joseph Mankiewicz Aðalhlutverk Rex Harrison og Susan Hayward. Þýðandi Dóra Hafsteinsdóttir. Eng- lendingur, sem búsettur er i Feneyjum, ákveður að nota hugmynd úr leikritinu Vol- pone til að afla sér fjár. Hann boðar til sin þrjár fyrrverandi vinkonur sinar, læst vera dauðvona og telur hverri þeirra trú um, að hún ein muni erfa hann. Þær koma færandi hendi. Ein kvennanna er reyndar eiginkona hans og kemur ásamt þjónustustúlku sinni. Nótt eina er eiginkonan myrt, og fer þá þjónustu- stúlkuna að gruna ýmislegt. 23.40 Dagskrárlok Sunnudagur 12. október 18.00 Stundin okkar 1 þessum þætti verður sýnd önnur teiknimyndin um kónginn i litla bænum i litla landinu, sem kennir þegnum sinum umferðarreglurnar. Bessi Bjarnason syngur Aravisur eftir Stefán Jónsson. Tveir þjófar brjótast inn i hesthús Mússu, en hún kann ráð til að reka þá burtu. Nokkrar stelpur syngja lög eftir Sigurð Grimsson, og loks verður sýndur annar flokkur myndaflokksins um litla bangsann Misha. Umsjónarmenn Sigriöur Margrét Guðmundsdóttir og Hetmann Ragnar Stefánsson. Stjórn upptöku Kristin Pálsdóttir. Hlé 20.00 Fréttir og veður 20.25 Dagskrá og aug- lýsingar 20.35 Ileimsókn á Kaufar- höfn og SléttuMargir óttast, að nyrsta byggðarlag Islands leggist i eyði, eftir að sildarævintýrið er á enda þar. Sjónvarpsmenn heim- sóttu Raufarhöfn i haust og stöldruðu i ieiðinni við á bæjunum Leirhöfn, Höskuldarnesi og Ormalóni. Kvikmyndun Þórarinn Guðnason. Umsjónarmaður Ómar Ragnarsson. 21.25 Allra veðra von Bresk framhaldsmynd. 6. þáttur. -Hvar er Shirley? Efni 5. þáttar: Tom Simpkins ber fram bónorð við Normu Moffat, en henni finnst of skammt liðið frá láti manns sins til að geta tekið ákvörðun. Philip Hart býður sig fram i bæjarstjórnar- kosningum á móti Simp- kins. Hann hefur ekki séð Andreu Warner i marga mánuði. Andrea verður fyrir bil og handleggs- brotnar, og Philip er fyrsti maður á vettvang. Shirley er æ sjaldnar heima, og kvöld eitt fer Nick að leita hennar. Hann finnur hana á krá, þar sem hún er með Don Bedford, vandræða- unglingnum, sem rekinn var frá fyrirtæki Simpkins. Shirley neitar að fara heim með Nick, og hann segir henni þá, að Tom Simpkins sé faðir hennar. Um nóttina hringir Norma til Toms og segir honum, að Shirley sé hlaupin að heiman. Þýðandi Óskar Ingimarsson. 22.20 Litið inn hjá Liv Ull- mann Norsk blaðakona ræðir við leikkonuna Liv Ullmann að lokinni frum- sýningu á Broadway á Brúðuheimili Ibsens. Þýð- andi Ragna Ragnars. (Nordvision-Norska sjón- varpið) 22.45 Að kvöldi dags Séra Kolbeinn Þoreifsson flytur hugvekju. 22.55 Dagskrárlok Laugardagur 11. október 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.25 Fréttir og veðurfregnir. Tilkynningar. Tónleikar. 14.00 A slóðum Stephans G. Annar þáttur Agnars Guðnasonar með frásögn- um og viðtölum viðVestur- íslendinga. 15.00 Miödegistónleikar. Artur Rubinstein og hljómsveit undir stjórn Alfred Wallen- steins leika Konsert fyrir pianó og hljómsveit nr. 20 i d-moll eftir Mozart. Fil- harmoniusveitin i Vin leikur Sinfóniu nr. 8 i F-dúr op. 93 eftir Beethovent Hans Schmidt-Isserstedt stjóm- ar. 16.00 Fréttir. 16.15 Veðurfregnir. Tónleikar. 16.30 Þingsjá.Kári Jónasson sér um þáttinn. 17.00 Popp á laugardegi, 17.50 Siðdegissöngvar. Til- kynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til- kynningar. 19.35 „Lifið sigur ber” Ljóða- stund með Daniel Á. Danielssyni. Arnar Jónsson leikari sér um þáttinn. 20.00 Hljómplöturabb. Þor- steinn Hannesson bregður plötum á fóninn. 20.45 Útúrdúrar úr Landrétt- um. Þáttur i umsjá Stein- unnar Sigurðardóttur. 21.15 Promenadehljóm sveitin í Berlin leikur lög eftir Suppé, Waldteufel, Millök- er, Eilenberg og Strauss. 21.45 Úr Ijóðum Jakobinu Johnson, Halla Guðmunds- dóttir les. 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir. Danslög. 23.55 Fréttir i stuttu máli. Dagskrárlok. SUNNUDAGUR 12.október 8.00 Morgunandakt. Herra Sigurbjörn Einarsson biskup flytur ritningarorð og bæn. 8.10 Fréttir og veðurfregnir. 8.15 Létt morgunlög. 9.00 Fréttir. Útdráttur úr for- ustugreinum dagblaðanna. 9.15 Morguntónleikar.. (10.10 Veðurfregnir)'. „Missa sole- mnis” i D-dúr op. 123 eftir Ludwig van Beethoven. Flytjendur: Elisabeth Söderström, Marga Höff- gen, Waldemar Kmentt, Martti Talvela, kór og hljómsveitin Nýja- Philharmonia; Otto Klemperer stjórnar. 11.00 Messa i Dómkirkjunni. Prestur: Séra Óskar J.

x

Dagblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.