Dagblaðið - 11.10.1975, Side 15
nagblaðið. Laugardagur 11. október 1975.
15
Apétek
Kvöld-, nætur- og helgidaga
varzla apótekanna vikuna 10.-17
október er i Laugavegsapóteki of
Holtsapóteki.
Það apótek, sem fyrr er nefnt,
annast eitt vörzluna á sunnudög-
um, helgidögum og almennum
fridögum. Einnig næturvörzlu fra
kl. 22 að kvöldi til 9 að morgni
virka daga en kl. 10 á sunnudög-
um, helgidögum og almennum
fridögum.
Kópavogs Apóteker opið öll kvöld
til kl. 19, nemafaugardaga er opið
kl. 9—12 og sunnudaga er lokað.
Apótek Hafnarfjarðar er opið
virka daga frá kl. 9-18.30, laugar-
daga kl. 9-12.30 og sunnudaga og
aðra helgidaga frá kl. 11-12 f.h.
Arbæjarapótek er opið alla laug-
ardaga frá kl. 9-12.
eru læknastofur lokaðar, en lækn-
ir er til viðtals á göngudeild
Landspitalans, simi 21230.
Upplýsingar um lækna- og lyfja-
búðaþjónustu eru gefnar i sim-
svara 18888.
Heykjavik: Lögreglan simi 11166,
slökkvilið og sjúkrabifreið simi
11100
Kópavogur: Lögreglan sími
41200, slökkvilið og sjúkrabifreið
simi 11100.
Hafnarfjörður: Lögreglan simi
51166, slökkvilið og sjúkrabifreið
simi 51100.
Slysavaröstofan: simi 81200
Sjúkrabifreið: Reykjavík og
Kópavogur simi 11100, Hafnar-
fjörður simi 51100.
Tannlæknavakt er í Heilsu-
verndarstööinni við Barónsstig
alla laugardaga og sunnudaga kl.
17—18. Simi 22411.
Læknar
Reykjavik — Kdpavogur
Dagvakt:K1.8—17
mánud.—föstud., ef ekki næst i
heimilislækni, simi 11510
Kvöld- og næturvakt: Kl. 17—08
mánud.— fimmtud., simi 21230.
Hafnarfjöröur — Garðahreppur
Nætur- og helgidagavarzla, upp-
lysingar i lögregluvarðstofunni,
simi 51166.
A laugardögum og helgidögum
Rafmagn: 1 Reykjavik og Kópa-
vogi simi 18230. í Hafnarfirði i
sima 51336.
Hitaveitubilanir: Simi 25524.
Vatnsveitubilanir: Sími 85477.
Simabilanir: Simi 05.
Bilanava kt
borgarstofnana
Simi 27311
Svarar alla virka daga frá kl. 17
siðdegis til kl. 8 árdegis og á
helgidögum er svarað allan sólar-
hringinn.
Tekið er við tilkynningum um
bilanir á veitukerfum
borgarinnar og i öðrum tilfellum,
sem borgarbúar telja sig þurfa að
fá aðstoð borgarstofnanna.
Sjákrahyg
Borgarspitalinn:
Mánud,—föstud. kl. 18.30—19.30.
Laugard.—sunnud. kl.
13.30—14.30 og 18.30—19.
Grensásdeild: kl. 18.30—19.30alla
daga og kl. 13—17 á laugard. og
sunnud.
,,Ég bið þig að fyrirgefa, að ég skyldi likja þér við
vöru, sem er komin fram yfir siðasta leyfilegan
söludag. Ég áttaði mig ekki á þvi, að þú fylgdist
svona vel með i neytendamálum.”
Suður á að vinna þrjú grönd á
eftirfarandi spil: Vestur spilar
út spaðasexi — austur lætur
kónginn sem suður gefur — og
spilar spaðafjarka. Hvernig á
suður að spila? Já, og hvers
vegna
NORÐUR
4k 1097
y G3
4 AK6542
* 86
▲ Á53
y A104
4 G1097
+ AK2
SUÐUR
Erfiðleikarnir — og auðvitað
hefurðu komið auga á þá —
liggja I þvi að tigulliturinn er
blokkeraður. Til þess að bjarga
málunum verður suður að
forðast ákveðnar gildrur. Suður
getur — til að mynda — drepið á
spaðaás i öðrum slag og spilað
meiri spaða i þeirri von að
vestur eigi fimm spaða — spili
þeim áfram svo suður geti
losnað við tvo tigla. Það áform
gæti misheppnazt ef vestur tæki
aðeins annan frislag sinn i
spaða og spilaði hjarta.
Heldur er ekki gott að vinna á
spaðaás i öðrum slag og spila
tigli á kóng blinds i þeirri von að
drottningin falli. Ef vestur á
fimm spaða og tiguldrottningu
þriðju getur hann skapað
vandamál með þvi að leggja
tiguldrottninguna á næst, þegar
tiglinum er spilað.
Það rétta er þvi — skiptir litlu
máli hvort suður tekur annan
eða þriðja spaðann á ásinn — að
spila strax tigulgosa og láta
„hann sigla” ef drottningin
kemur ekki frá vestri.
I
Skák
Eftirfarandi staða kom upp i
skák þeirra Neuhaus, sem hafði
hvitt og átti leik, gegn Bruderer
á skákmóti i' Sviss 1960.
28. Hxd6! — Dxd6 29. Rf7+ og
svartur gafst upp.
Heilsuverndarstöðin: kl. 15—16
Og kl. 18.30—19.30.
Hvitabandið: Mánud.—föstud. kl.
19—19.30, laugard. og sunnud. á
sama tima og kl. 15—16.
Kópavogshælið: Eftir umtali og
kl. 15—17 á helgum dögum.
Sólvangur Hafnarfirði: Mánu-
dag — laugard. kl. 15 — 16 og kj.
19.30— 20. Sunnudaga og aðra
helgidaga kl. 15—16.30.
Landspitalinn: Alla daga kl.
15—16 og 19—19.30. F æöingar-
deild: kl. 15—16 og 19.30—20.
Barnaspitali Hringsins: kl. 15—16
alla daga.
Fjæðingardeild: Kl. 15-16 og 19.30-
Fæðingarheimili Reykjavfkur:
Alla daga kl. 15.30-16.30.
Kleppsspitalinn: Aila daga kl 15-
16 og 18.30-19.30.
Flókadeild: Alla daga kl. 15.30-17.
Landakot: Mánud-laugard. kl.
18.30- 19.30. Sunnud. kl. 15-16.
Barnadeild g.lla daga kl. 15-16.
Hvað segja stjörnurnar?
Spáin gildir fyrir mánudaginn 13. október
Vatnsberinn (21. jan.—19. feb.): I dag
gæti hent að félagsskapur færi út um þúf-
ur, vegna ósamkomulags i peningamál-
um. Óvæntir atburðir gætu gerzt, er gætu
svo orðið til að styrkja eitthvert samband.
Fiskarnir (20. feb.—20. marz): Ef þú
hefur haft áhyggjur af einhverjum fjar-
stöddum erliklegt að þú fáir núna bréf er
léttir af þer áhyggjunum. Búðu þig undir
að eitthvað óvænt gerist heima fyrir. Það
litur út fyrir að þú eyðir óhóflega.
Hrúturinn (21. marz—20. april): Einlaégt
samtal ætti að eyða spennu, er rikir
heima fyrir. Liklegt er að þú fáir mjög
gott boð (tilboð).
Nautið (21. april—21. mai): Það liggur
einhver rómantik i loftinu i kringum þig.
Notfærðu þér vinsældir þinar til hins
ýtrasta. Þú munt njóta óskiptrar athygli
hins kynsins og vekja áhuga ýmissa á þér.
Tviburarnir (22. mai—21. júní): Ef þú
tekur eftir einhverjum, er virðist svolitið
sér á parti og ekki með á nótunum, munt
þú hafa hitt fyrir mjög áhugavetfða
persónu. Almennt verður þessi dagur oli-
um i þessu merki hamingjudagur.
Krabbinn (22. júni—23. júlf): Haltu hugs-
uninni skýrri i dag, þvi að allt bendir til
þess að umhverfis þig komi upp ýmis
vandamál og erfiðleikar. Kvöldið gæti
orðið nokkuð óvenjulegt.
Ljónið (24. júli—23. ágúst): Þú munt
bráðlega uppgötva lausn flókinnar gátu —
og verður sú lausn alls ekki sú sem þig
hafði grunað. 1 dag ættirðu að ákveða i
hvað þú þarft helzt að eyða peningum.
Meyjan (24. ágúst—23. sept.): Þetta
verður mikill anna og iðjudagur. Mjög
fljótlega munt þú þurfa að ganga frá smá-
peningamáli. Ný kynni koma til með að
reynast þér hamingjurik.
Vogin (24. sept.—23. okt.): Svo lengi sem
þú bara heldur þig að vinnunni, lendiröu
ekki i neinum vandræðum. Láttu ekki
draga þig fnn i umræður um umdeild mál
— stjörnurnar sýna að mönnum hættir til
að misskilja hver annan.
Sporðdrekinn (24. okt.—22. nóv.): Breyt-
ingar á hinum hefðbundna degi munu
gefa þér meiri tima fyrir sjálfan þig.
Þessi dagur er upplagður til viðskipta og
einpig til að fást við allt er við kemur
„hinu opinbera”.
Bogmaðurinn (23. nóv.—20. des.): Nú er
rétti timinn til að færa út kviarnar i
félagslifinu og tryggja vinsældir þinar.
Steingeitin (21. des. —20. jan.): Þú virðist
þreytast fljótt á vanaverkum. Ef þú ert að
svipast um eftir viðburðarikari atvinnu.
þá eru st jörnurnar þér að minnsta kosti
hagstæðar. Yfirleitt virðast breytingar
liggja I loftinu umhverfis þig.
Afmælisbarn dagsins: F jármál þin munu blómstra eftir þvi sem
liður á árið. Það litur út fyrir að þú munir færast skref i áttina að
betri aðbúnaði. Eins ættirðu nú að geta eytt meiru i sjálfan þig en
i heimilisnauðsynjar. Nýr ástvinur gæti komið i spilið og málið
jafnvel orðið alvarlegt.
Ilvað maður getur nú oft sagt eitthvað gáfulegt
— en gallinn er bara sá, að þegar maður á að
se£ja það. þá man maður bara ekki eftir neinu
gáfulegu.