Dagblaðið - 11.10.1975, Síða 16
16
Pagbla&iö. Laugardagur 11. október 1975.
Verzlun
L Á
Rafhlöður
Alkaline-Mercury-National. Fyr-
ir: Myndavélina—tölvuna.heyrn-
artækið- ,electronic’ tæki, ferða-
tækið og eða flest rafknúin tæki.
Úrvals merki, svo sem MALL-
ORY VIDOR, NATIONAL.
Amatör, ljós m y nd a vöru v .
Laugav. 55, simi 22718.
Það eru ekki orðin tóm
að flestra dómur verði
að frúrnar prisi pottablóm
frá Páli Mich i Hveragerði.
Rlómaskáli Michelscns.
Gjafavörur
Atson seðlaveski, reykjarpipur,
pipustativ, pipuöskubakkar, arin-
öskubakkar, tóbaksveski, tóbaks-
tunnur, vindlaskerar. Ronson
kvenkveikjarar, vindlaúrval,
konfektúrval og margt fleira.
Verzlunin Þöll Veltusundi 3
(gegnt Hótel tslands bifreiða-
stæðinu) simi 10775.
Nýsviðnar lappir
til sölu á Klapparstig 8, (á horn-
inu á Klapparstig og Sölvhóls-
götu).
Næstsiðasta
vika útsölunnar, stuttir kjólar frá
kr. 1900.00, siðir kjólar frá kr.
2.900.00. Theódóra, Skólavörðu-
stig 5.
Hannyrðir — Innrömmun:
Við flytjum sjálf inn heklugarnið
beint frá framleiðanda 5 tegund-
ir, ódýrasta heklugarnið á mark-
aðnum. Naglamyndirnar eru sér-
stæð listaverk. Barnaútsaums-
myndir i gjafakössum, efni, garn
og rammi, verð frá kr: 580.00.
Jólaútsaumsvörurnar eru allar á
gömlu verði. Prýðið heimilið með
okkar sérstæðu hannyrðalista-
verkum frá Penelope, einkaum-
boð á íslandi. önnumst hverskon-
ar innrömmun gerið samanburð á
verði og gæðum. Póstsendum
siminn er 85979, Hannyrðaverzl.
Lilja, Glæsibæ og Austurstræti 17.
Hannyrðavörur — Innrömmun.
Erum stöðugt að taka heim stórar
sendingar af gullfallegum hann-
yrðavörum sem við fáum sendar
beint frá þekktustu framleið-
endum þessarar vöru. Eigum
mikið af fallegum jólavörum,
einnig smyrna- og ryateppum.
Tökum handavinnu i innrömmun.
Eigum mjög fallega rammalista.
Hannyrðaverzlunin Erla, Snorra-
braut 44.
Flauelspúðarnir vinsælu,
10 litir, til tækifærisgjafa, gott
verð, póstsendum. Bella, Lauga-
vegi 99, simi 26015.
Herranáttföt,
drengjanáttföt, telpnanáttföt,
smábarnanáttföt. Þorsteinsbúð
Keflavik, Reykjavík.
Ódýrt prjónagarn,
frá 108 kr. hnotan, Cornelia baby-
garn 159 kr. hnotan, nuserbaby-
garb 145 kr. hnotan. Parley baby-
garn 161 kr. hnotan. Þorsteins-
búð Snorrabraut 61, Þorsteins-
búð Keflavik.
Hljómplötur.
Þér fáið ódýru hljómplöturnar
hjá okkur. Safnarabúðin Laufás-
vegi 1.
Kostahoð á kjarapöllum,
Kjöt og Fiskur hf., Breiðholti.
Novus 823,
vasareiknar, endurhlaðanlegar
rafhlöður komnar. Takmarkaðar
birgðir.
Skrifvélin h/f, Suðurlandsbraut
12, s. 85277.
Lopasalan
er opin frá kl. 1.30—6. Þriþættur
lopi i sauðalitum á verksmiðju-
verði. Teppi h.f. Simi 36630.
Gitarhók
Katrinar Guðjónsdóttur fæst i
Hljóðfæraverzlun Sigriðar Helga-
dóttur, Vesturveri. Miðuð við
sjálfsnám. Útgefandi.
Hnýtið teppin sjálf.
Mikið úrval af smyrna- og gólf-
teppum og alls kor.ar handa-
vinnu, alltaf eitthvað nvtt. Rya-
búðin, Laufásvegi 1.
Ódýr barnafatnaður.
Seljum þessa viku alls konar
barnafatnað, svo sem peysur,
kjóla, sloppa, úlpur o.fl. Mjög ó-
dýrt. Skó- og fatainarkaðurinn
J.augarnesvegi 112.
nömur athugið.
Erum búin að fá úrval af loðiökk-
um, höfum einnig loðsjöl (capes),
húfur, trefla og alls konar skinn á
boðstólum. Skinnasalan Laufás-
vegi 19, 2. h. til hægri.
ódýr egg
á 350 kr. kg. Ódýrar perur,
heildósir, á 249 kr. Reyktar og
saltaðar rúllupylsur á 350 kr. kg.
Verzlunin Kópavogur, simi 41640,
Borgarholtsbraut 6.
Körfur.
Körfur i úrvali. Barna og brúðu-
vöggur, borð og stólar. Blindraiðn
Ingólfsstræti 16.
Kaupum enskar
og danskar vasabrotsbækur
(pocketbækur), teikni-og mynda-
blöð. Safnarabúðin Laufásvegi 1.
Simi 27275.
Kjúpnaskyttur,
haglaskotin komin. Kaupfélag
Kjalarnesþings, Mosfellssveit.
Husgögn
Gólfteppi óskast,
ca 5.00x4,20, helzt einlitt. Simi
32348.
Barnakoja
og éldhúsborð til sölu, stærð
120x75. Simi 38451.
Sófasett
til sölu. Simi 26507.
Til sölu
danskt hjónarúm með snyrtiborði
og náttborðum, einnig dúkkuvagn
og AEG hárþurrka. Simi 40949.
Sófasett til sölu,
3ja sæta sófi og tveir stólar. Uppl.'
laugardag og sunnudag i sima
71860.
Til sölu
tveir svefnbekkir. Mjög hagstætt
verð. Uppl. i sima 35171.
Sófasett.
Til sölu og sýnis eru 4ra sæta sófi
og 2 stólar að Smyrlahrauni 12
Hafn. Simi 51195.
Til sölu
4ra sæta sófi ásamt tveim sam-
stæðum stólum og sófaborði. Verð
kr. 60 þús. Uppl. i sima 51603 eftir
kl. 4 i dag.
Vel með farið
ullargólfteppi, ca 50 fermetrar,
til sölu. Uppl. i sima 32751 eftir kl.
7.
Til sölu svefnsófi,
2ja manna, einnig tvennir
drengjaskór stærð 38-39. Á sama
stað er óskað eftir tvihjóli fyrir
byrjanda. Simi 32089.
Vel með farinn svefnsófi
með lausum púðum og rúmfata-
geymslu til sölu ennfremur hár
barnastóll, nýlegur, hoppróla og
barnavagn. Uppl. i sima 72742.
Viðgerðir og
klæðningar á bólstruðum hús-
gögnum, ódýr áklæði. Simi 21440,
heimasimi 15507. Bólstrunin Mið-
stræti 5.
Heimilistæki
Óska eftir
að kaupa notaðan litinn isskáp,
breidd ca 55 cm. Uppl. i sima
27528.
Sem ný frystikista
til sölu. Uppl. i sima 71887 milli 6
og 8.
Til sölu
Ignis isskápur með sérfryslihólfi,
sem nýr, dökk framhlið, stærð
142x50 cm, verð kr. 50.000
(i verzlun 87.000), sófasett dökk-
grænt, einn tveggja og einn
þriggja sæta sófi, verð kr. 70.000.
Nánari uppl. i sima 13223 frá kl.
5—7 á kvöldin.
Litill isskápur
óskast. Simi 14453.
Bendix Philco
sjálfvirk þvottavél með þurrkara
til sölu. Vel með farin, 6 ára. Verð
45.000. Uppl. i sima 52497.
Vil kaupa
vel með farinn isskáp, 140-145 cm
á hæð og 60 cm á breidd. Simi
51754.
llöfum verið beðnir
að selja Tandberg segul-
bandstæki 64. Verð með tösku kr.
55 þús. Gellir Hafnarstræti 17.
Simi 20080.
Til sölu
er Yamaha Trail 360 cub. árg. 75.
Keyrt 1400 km. Uppl. i sima 37004
og 37782.
Chopper
girareiðhjól, sem nýtt, til sölu.
Uppl. i sima 23771.
Drengjareiðhjól
til sölu. Uppl. i sima 31422.
Til sölu
DBS girahjól. Uppl. i sima 34764.
Skellinaðra
Honda eða Suzuki S 50 árg. 72—74
óskast keypt. Uppl. i sima 81746.
I
Vagnar
i
Til sölu
hlýr og góður Simó barnavagn og
vel með farið burðarrúm. Uppl. i
sima 71649.
Dökkbrúnn
Silver Cross barnavagn til sölu.
Vagninn er sem nýr. Upplýsingar
i sima 52670.
Ljósmyndun
Sýningarvéla og filmuleiga,
super 8 og 8 mm sýningavéla-
leiga. Super 8 mm filmuleiga.
Nýjar japanskar vélar, einfaldar
i notkun. Verzl. ljósmynda og
gjafavörur, Reykjavikurvegi 64
Hafnarfirði, simi 53460.
Singer
prjónavél til sölu. Uppl. i sima 92-
7467.
Til sölu
frystikista Bhea 410 1. Kistan er 1
árs. Verð kr. 80 þús. Uppl. i sima
16976 eftir kl. 19.
isskápaviðgerðir.
Geri við isskápa og frystikistur.
Margra ára reynsla. Simi 41949.
Hljómtæki
Til sölu
B&O útvarpsmagnari (3000-2),
plötuspilari (1200) og 2 hátalarar
(4700). Upplýsingar i sima 34281.
Óska eftir að kaupa
vel með farna notaða harmóniku.
Uppl. i sima 26305.
8 mm sýningarvélaleigan.
Polaroid ljósmyndavélar, lit-
myndir á einni minútu, einnig
sýningarvélar fyrir slides. Slmi
23479. (Ægir)
Fatnaður
I
Mjög fallegur
hvitur siður brúðarkjóll, nr. 38,
með slöri til sölu. Uppl. i sima
51606 milli kl. 7 og 8 á kvöldin.
Ársgamall
mjög vel með farinn Gráfeldar-
jakki, húfa og lúffur, nr. 40—42, til
sölu, verð kr. 28 þús. Kostar nýtt
43 þús. Upplýsingar i sima 86595.
Fiat 128 74
til sölu. Simi 86048.
Norskt hjónarúm
úr hnotu með springdýnum til
sölu. Uppl. i sima 31392.
Bólstrun.
önnumst viðgerðir og klæðningar
á húsgögnum og sjáum um við-
gerðir á tréverki. Bólstrun Karls
Jónssonar, Langholtsvegi 82.
Simi 37550.
Til sölu sófasett
sem er svefnsófi og 2 stólar. Uppl.
i sima 92-2794.
Hjónarúm til sölu
með náttboröum. Uppl. i sima
51008.
Vil kaupa
gott barnarimlarúm. Hringið i
sima 11773 eftir kl. 1.
Til sölu hjónarúm
ásamt dýnum og náttborðum.
Upplýsingar i sima 52518.
Furuhúsgögn.
Til sýnis og sölu allskyns furuhús-
gögn. Húsgagnavinnustofa Braga
Eggertssonar, Smiðshöfða 13,
Stórhöfðamegin. Simi 85180. Opið
á laugard. til kl. 4.
N'otað gólfteppi
ca. 30 fermetrar til sölu. Upplýs-
ingar i sima 13959.
Bólstrun
Klæði og geri við gömul húsgögn.
Áklæði frá 500,00 kr. F'orm-
Bólstrun, Brautarholti 2, simi
12691.
Magnarabox til sölu,
Marshall gitarbox með 4,12
tommu hátölurum. Uppl. að
Gnoðarvogi 32 3. hæð hægri i dag
og hæstu daga.
Lloyds AM-FM-MPX
4-channel recef ver með 8 rása
cartridge deck og 4 hátölurum til
sölu. Tilboð óskast. Upplýsingar i
sima 34433 milli kl. 17 og 19.
Sony TC 133CS
ferðasegulbandstæki til sölu,
stereo, með hátölurum. Upplýs-
ingar i sima 41643 eftir hádegi.
Litíð rafmagnsorgel
óskast til kaups. Uppl. i sima
72698.
Pioncer.
Til sölu Pioneer 1 1/2 árs
magnari, gerð A 600 100 músik-
vött, hátalarar, gerð AS-E700 60
vött, og plötuspilari, gerð PL 12
D. Verð kr. 130 þús. Staðgreiðsla
120 þús. Uppl. i sima 72997.
Óskum eftir að kaupa
gitarmagnara, bassamagnara og
hljómsveitarorgel eða pianó.
Uppl. i sima 74136.
Til sölu nýlcgt
bilaútvarp Philips Turn-o-lock,
verð 12.000. Upplýsingar i sima
82851.
Til sölu
litið notaður Dual-stereofónn.
Uppl. á Marargötu 2, kjallara
milli kl. 7 og 10 i kvöld.
Til sölu
Ford Mustang 65 6 cyl. Simi 92-
2052.
Til sölu
fjögur sóluð nagladekk, 200x13,
tvö á felgum. Verð 15 þús. Uppl. i
sima 30893.
Til sölu
nýir sumarhjólbarðar, 4 stk.,
stærð 5,60x15, 6 strigalaga nælon
fyrir Volkswagen, Saab, Citroén
og fleiri tegundir. Uppl. i sima
37919.
Chevrolet Impala
71 8 cyl. sjálfskiptur með power-
stýri og bremsum til sölu. Gulur
og svartur bill i sérflokki. Uppl. i
sima 98-1788 á kvöldin.
Til sölu
Austin Mini 1000 74, ekinn 20.000
km. Uppl. i sima 50816.
Bill óskast.
Bill óskast til kaups gegn 200—250
þús. kr. staðgreiðslu. Uppl. i sima
72847 eftir hádegi i dag.
Gamall, góður
og sparneytinn bill óskast, má
ekki kosta meira en 100 þús. stað-
greitt. Uppl. i sima 75392.
Óska eftir
góðum bil með jöfnum mánaðar-
greiðslum. Uppl. I sima 75949.
Til sölu
Volkswagen árgerð 1966. Upplýs-
ingar I sima 71448.
Til sölu
krani á sendiferða- eða vörubif-
reið, lyftir rúmum 11 hundruð
kilóum, tengist við rafgeymi bils-
ins, fer litið fyrir honum þegar
hann er ekki i notkun. Simi 13227.
Tek að mér
að selja stór og litil vinnutæki ut-
an af landi, einnig bila. Simi
13227.
4 notuð
nagladekk, 695x14, til sölu. Á
sama stað óskast góð nagladekk,
640x13. Uppl. i sima 85309.
Óska eftir
eldri gerð af 5 manna bil fyrir
80.000 kr. staðgreitt, billinn þarf
að vera i góðu lagi og skoðaður 75.
Uppl. i sima 85298 og 25551.
Óska eftir
Cortinu 68. Góð útborgun eða
staðgreiðsla fyrir góðan bil. Uppl.
i sima 72139.
Óska eftir
góðum bil, skoðuðum 75, gegn 100
þús. kr. staðgreiðslu. Simi 38780
eftir kl. 13 i dag.
Cortina 1300
til sölu og sýnis hjá Hannesi,
Sörlaskjóli 76.
Til sölu
4 stk. 5.60x15 Bridgestone
nagladekk. Uppl. i sima 10861.
Til sölu
Toyota 67, nýyfirfarin að mestu
vél og yfirbygging. Tilboð óskast.
Til sýnis B-götu 14, Blesugróf.
Uppl. i sima 86963.
Vil kaupa
VW.
Útb. 130 þús. Uppl. i sima 26531.
Cortina árg. 68
eða 69 i góðu lagi óskast til kaups.
Góð útborgun. Uppl. i sima 40607.
Fjaðrir eða
laus blöð i Ford Econoline árg. 67
til sölu. Sama breidd og i Pick-
Up, 21/4og i Bronco. Uppl. i sima
71389.
Til sölu
Chevrolet Vega árg. 74, góður
bill. Uppl. i sima 73283 eftir kl. 5.
Til sölu
Datsun 1200 73, snjódekk og út-
varp fylgir. Uppl. i sima 37699.
Einnig eru 4 felgur á Fiat 850 til
sölu á sama stað.
Lada 75
til sölu. Útb. 350—400 þús. Simi
44400 og 81410.
Óska eftir
litlum pallbil. Simi 93-2002 til kl.
19 og simi 93-1208 eftir kl. 19.
Til sölu
Cortina 1300 árg. 71, ný dekk, á-
samt nagladekkjum og útvarps-
kassettutæki, skipti á eldri bil
koma til greina, helzt Cortinu.
Upplýsingar i sima 93-2219.
Tek að mér
að þvo og bóna bila. Vinn gjarnan
á kvöldin og um helgar. Upplýs-
ingar i sima 85697.
Tilboð óskast
i Saab 65 sem þarfnast lagfæring-
ar. Upplýsingar i sima 22992 frá
kl. 4—7.
Til sölu er
Willys Jeepster 67, sjálfskiptur,
upphækkaður. Margs konar skipti
möguleg. Upplýsingar i sima
18732.
Til sölu
Vauxhall Viva 71 i toppstandi.
Hagstættt verð. Simi 75163.
Tilboð óskast
i Ford Escort árgerð 73 (þýzkan),
skemmdan eftir veltu. Uppl. i
sima 92-2410.
Morris Marina
73 til sölu, mjög vel með farinn.
Uppl. i sima 84210.
V'olvo Amason
til sölu árg. 66. Uppl. i sima 52493.
óska eftir
6 eða 8 cyl. góðum bil með ca 100
þús. út og öruggum mánaðar-
greiðslum. Simi 19497 milli kl. 1
og 5 i dag.