Dagblaðið - 11.10.1975, Qupperneq 17
Pagblaðið. Laugardagur 11. október 1975.
17
Bílaviðskipti
Stationbill
óskast, ekki eldri en árg. 68. Simi
41884.
Til sölu
Sunbeam 1500 árg. 72, vel með
farinn, ekinn 45þús. km. Upplýs-
ingar i sima 42333.
Vil kaupa
Volkswagen árg. 72 eða 73. Stað-
greiðsla. Simi 73594.
Vél i Volkswagen 1200
til sölu, ekin 25 þús. km. Simi
21962.
Sendiferðabill.
Notaður en góður sendiferðabill
óskast. Staðgreiösla kemur til
greina. Uppl. i sima 53502.
Mercury Comet 63
til sölu. Vél og dekk i góðu lagi.
Uppl. i sima 92-1336.
Óska eftir
12 volta bensinmiðstöö i VW
Microbus. Upplýsingar i sima 99-
3778.
Volkswagen 1300
72 til sölu. Skipti á ódýrari bil
æskileg, t.d. Moskvitch 70—72.
Simi 92-7560.
Mótorhjól.
Óska eftir mótorhjóli i skiptum
fyrir Opel Capitan 63. Simi 92-
7606.
Til sölu
Saab 96 72. Uppl. i sima 85117.
Til söiu
vel með farinn Opel Rekord
station árg. 1965. Uppl. i sima
50096 milli kl. 3 og 6.
Pekk.
Fjögur negld snjódekk til sölu,
stærð 700x13. Uppl. i sima 24153 á
milli kl. 3 og 4 i dag.
Vil kaupa
litinn sparneytinn bil, árg.
71—73, útborgun 300 til 350 þús.
Uppl. i sima 30627.
Til sölu
Chevrolet Nova árgerð ’65,
þarfnast lagfæringar, nýupptekin
vél. Upplýsingar i sima 42305 eftir
kl. 7.
4 nagladekk óskast,
ca 6.15x13 eða 155x13. Til sölu á
sama stað 2 Michelin snjódekk,
155x12. Nýjir varahlutir i Mini
1000: Skiptingataumar complet,
blöndungur, lofthreinsari,
kveikja, pústgrein, hljóðkútur,
bensindæla og vinrauð klæðning
complet með stólum, aftursæti,
hliðaspjöldum og tilheryandi. Ein
felga undir Cortinu. 4 12” hjól-
koppar undir Toyotu Corolla, 4
15” i Bronco ’66 og lélegur efri
hleri i Bronco. A sama stað óskast
8 cyl. vél. Uppl. i sima 42251 eftir
kl. 6.
Bill óskast,
4ra — 5 manna. 100—150 þús. sem
útborgun eða staðgreiðsla. Uppl. i
sima 85832 eftir kl. 7.
Bilapartasalan Höfðatiíni 10.
Höfum notaða varahluti i flestar
gerðir eldri bila, t.d. Taunus,
Volgu, Benz, Volvo, Opel, Fiat,
Cortinu, Moskvitch, Skoda,
Volkswagen, Vauxhall, Saab,
Trabant, Chevy-Nova, Willys,
Raunault, Rússajeppa, Austin
o.fl. Bilapartasalan Höfðatúni 10.
Uppl. I sfma 11397.
Tir sölu
Dodge Dart ’67 i mjög góðu ásig-
komulagi. Nýskoðaður. Uppl. i
sima 92-2560 eftir kl. 7 á föstudag
og e.h. á laugardag.
Til sölu
VW 1500 '66 og Austin 1100 ’65. ’
Uppl. i sima 50662.
Til sölu
girkassi i stýrisskipta Cortinu
árg. 1967, Uppl. i sima 43663 eftir
kl. 5.
Volkswagen 64
til sölu i niðurrif. Til sýnis Mos-
felli, Mosfellssveit. Simi 66113.
Til sölu
Skoda Pardus árg. ’72, 4 snjódekk
fylgja. Uppl. i sima 85064 eftir kl
6.
Góður bill,
VW 64, til sölu, skoðaður 75.
Verð 80 þús. staðgreiðsla. Uppl. i
sima 38526.
Moskvitch station
árg. ’69 til sölu, verð 40 þús. Uppl.
i sima 38924 eftir ki. 20.
Óska eftir
að kaupa góðan bil gegn greiðslu
með fasteignatryggðum skulda-
bréfum. Uppl. i sima 44643.
Volkswagen fólksbill
1200—1300 óskast keyptur i góðu
lagi, árg. '71 til ’72. Staðgreiðsla
kemur til greina. Uppl. i sima
36974.
Bíll óskast
Datsun 1200 ’72 eða Cortina
■72—1'73 óskast. Einungis litið ek-
inn og vel með farinn bill kemur
til greina. Stgr. Uppl. i sima 33009
kl . 6—8 i dag.
Til sölu
4 notuö nagladekk, sóluð G-78-
14”, skipti möguleg á 600x13
nagladekkjum. Uppl. i sima
41306.
Bílaviðgeröir.
Reynið viöskiptin. önnumst allar
almennar bifreiöaviögerðir, opið
frá kl. 8—18 alla daga. Reynið
viðskiptin. Bilstoð h/f, Súðarvogi
34, simi 85697. Geymið auglýsing-
una.
Tek að mér
að bóna og þrifa bila. Vönduö
vinna. Uppl. i sima 74164.
Til sölu
Lada árg. ’73, mjög góður bill,
hagstætt verö, greiösluskilmálar.
Uppl. i sima 35615 eftir kl. 6.
Til sölu
Toyota Crown '71, 5 manna bill i
sérflokki. Simi 82421.
Toyota Mark II ’74
til sölu. Uppl. i sima 84024.
LitiII 6 cyl.
ameriskur bill, góður bill, til sölu.
Uppl. i sima 33474 eftir kl. 12 i
dag.
Nýleg biikerra
til sölu, hentug fyrir húsbyggj-
endur eða til vélsleðaflutninga.
Uppl. i sima 75112.
Til sölu:
Datsun 1200 árg. ’73, Chrysler 160
árg. ’72, Rambler árg. ’63, skipti
koma til greina. Uppl. i sima
85066.
Kúplingsdiskar til sölu
I eftirtalda bila: Opel Rekord,
Vauxhall, Taunus,
Cortina, Trader 11 tommu, Mini,
Peugeot 404, Hillman, Volvo B 18,
Ffat 124, Escort og Land Rover
Bilhlutir h.f. Suðurlandsbraut
24. simi 38365.
Bllasala Garðars
er i alfaraleið. Hjá okkur er mið-
stöð bilaviðskiptanna. Bilasala
Garðars, Borgartúni 1, simi 19615
og 18085.
Bílavarahlutaverzlun
Mosfellssveit. Fram loftsíur,
Motorcraft vörur, Trico þurrku-
blöð, biltjakkar, þokuljós, út-
varpsstangir, speglar, Comm-
ander biltalstöðvar og fleira. Karl
H. Cooper, bilavarahlutaverzlun,
Hamratúni 1, Mosfellssveit. Simi
66216.
Bónum bilinn.
Vönduð vinna. Pantið tima strax i
dag. Bónstöðin Klöpp við Skúla-
götu. Simi 20370.
Bifreiðaeigendur.
Hafið bifreiðina ávallt i góðu lagi.
önnumst almennar viðgerðir.
Bilaverkstæðið Hamratúni 1.
Mosfellssveit. Simi 66216.
Húsnæði í boðil
Verzlunar-
eða skrifstofupláss til leigu nú
þegar nálægt Hlemmtorgi, 25 og
70 ferm. Tilboð sendist Dagblað-
inu fyrir 15. þ.m. merkt ,Hornbúð
— 2816!
Herbergi til leigu
fyrir reglusama stúlku. Upplýs-
inear i sima 16244.
4ra herbergja
ibúð i vesturbænum til leigu. Til-
boð sendist Dagblaðinu merkt
„Vesturbær 123”.
Húsráðendur, leigutakar.
Þér sem hafið ibúðar- eða at-
vinnuhúsnæði til leigu, þér sem
vantar húsnæði. Sparið tima, fé
og fyrirhöfn. Siminn er 10080. Op-
ið alla daga vikunnar kl. 9—22.
Njálsgata 5 B.
Til leigu
er falleg 5 herbergja ibúð i Goð-
heimum. íbúðin sem er ca 140 fm
auk bilskúrs leigist til eins árs frá
og með 1. nóv. nk. Þeir sem hafa
áhuga leggi inn nöfn ásamt fjöl-
skyldustærð merkt „1900”.
Iðnaðarhúsnæði tii leigu
i Hafnarfirði. Stærð frá 125 ferm
og allt upp i 500 ferm. Stórar inn-
keyrsludyr. Einnig 60 ferm á efri
hæð. Laus nú þegar. Uppl. i sima
53949 og 44396.
Skólapiltar, athugið.
Til leigu nálægt Hlemmi eru eins
og tveggja manna herbergi með
húsgögnum. Fæði, þjónusta og
ræsting. Uppl. i sima 11774.
Til leigu
herbergi með sérinngangi og
baði. Tilboð merkt. ,Bakkar 2755’
sendist á afgreiðslu blaðsins fyrir
17/10.
3—4 herbergja
ibúð til leigu við Hvassaleiti. Til-
boð óskast send til Dagblaðsins
merkt „RR-600”.
Tveggja herbergja
ibúð til leigu. Fyrirframgreiðsla.
Tilboð sendist Dagbl. merkt
,Fyrirframgreiðsla 1010!
2ja herb.
ibúð til leigu. Uppl. i sima 84269.
Húsnæði óskast
Hjúkrunarkona
ásamt 5 ára syni sinum óskar eft-
ir að taka á leigu 2—3ja herbergja
ibúð, helzt i Kópavogi. Upplýsing-
ar i sima 41733.
Ungt par
óskar eftir rúmgóðu herbergi,
með eða án eldunaraðstöðu.
Góðri umgengni heitið. Uppl. i
sima 52563.
Óska eftir
1—2ja herb. ibúð, er ein. Upplýs- ,
ingar i sima 71723.
Hver vill
leigja mér eina góða stofu? Er
einhleyp og litið heima. Gerið svo
vel og hringið i sima 28872 milli
kl. 5 og 8.
Hjón með barn
óska eftir litilli ibúð strax i 6 mán-
uði, i Hafnarfirði, Kópavogi eða
Garðahreppi. Húshjálp getur
komið til greina. Upplýsingar i
sima 53503.
Herbergi óskast.
27 ára gamall maður óskar eftir
forstofuherbergi með aðgangi að
snyrtingu og sima. Æskilegt væri
að húsgögn fylgdu. Uppl. i sima
22803.
Fulloröinn mann,
sem vinnur hjá rikisfyrirtæki,
vantar herbergi nú þegar. Þarf
ekki að vera stórt. Uppl. i sima
81872 milli kl. 3 og 5.
3 til 4 herbergja
ibúð óskast til leigu strax. Góð
umgengni. Einhver fyrirfram-
greiðsla möguleg. Uppl. i sima
24690 um helgina.
Óska eftir
1 til 2ja herbergja ibúð nú þegar.
Góð umgengni og öruggar
greiðslur. Einhver fyrirfram-
greiðsla möguleg. Uppl. i sima
24378.
Húsnæði óskast
undir bilasölu. Simi 13227.
Tvitug stúlka
óskar eftir einstaklingsibúð.
Uppl. i sima 40598.
Ung kona
með eitt barn óskar eftir 2ja herb.
^ibúð, má vera gömul og þarfnast
lagfæringar. Uppl. i sima 74403 til
kl. 1 og i sima 86705eftir kl. 1.
Menntaskólanemi
óskar eftir herbergi i Hliðunum
eða vesturbænum, helzt forstofu-
herbergi, góð umgengni. Uppl. i
sima 28213.
Óska eftir
2ja—3ja herb. ibúð. Þrennt full-
orði i heimili. Uppl. i sima 38437.
Óska eftir
að taka á leigu litla ibúð. Upplýs-
ingar i sima 42305 eftir kl. 7.
Óska eftir
2ja herbergja ibúð eða einstakl-
ingsibúð. Góðri umgengni heitið.
Vinsamlega hringið i sima 44643.
Húsnæði
óskast fyrir 3 manna fjölskyldu.
Upplýsingar i simum 83378 og
32125.
Reglusamt par
óskar eftir 2ja eða litilli 3ja herb.
ibúð gegn öruggum mánaöar-
greiðslum. Simi 74917.
Ungt par,
sem er á götunni með 1 barn,
vantar strax rúmgott herbergi
með aðgangi að eldhúsi og baði.
Erum tilbúin að borga 12.000,- eða
meira eftir atvikum. Upplýsingar
i sima 52215 eftir kl. 6 i kvöld.
Ungt barnlaust
par óskar að taka ibúð á leigu nú
þegar. Reglusemi heitið. Vinsam-
legast hringið i sima 27837 eftir kl.
7 á kvöldin.
Erlendur
iþróttaþjálfari óskar eftir ibúð
strax. Með eða án húsgagna.
Upplýsingar i sima 35025.
Húsráðendur — þjónusta.
Reglusamt og skilvist fólk á öll-
um aldri vantar eins, tveggja,
þriggja og fjögurra herbergja i-
búöir. Gerum leigusamninga
yður að kostnaðarlausu Sparið
tima, fé og fyrirhöfn. Simi 10080
Opið frá 9—22 alla daga vikunnar
tbúðaleigan Njálsgötu 5B.
Ung hjón
með barn á öðru ári óska eftir
2—3ja herbergja ibúð, nálægt
miðbænum. Uppl. i sima 36785 kl.
9—5 á daginn.
ibúðaleigumiöstöðin kallar:
Húsráðendur, látið okkur leigja,
það kostar yður ekki neitt. Simi
22926. Upplýsingar um húsnæði til
leigu veittar á Hverfisgötu 40b kl.
12 til 16 og i sima 10059.
I
Atvinna í boði
8
Ungur bóndi
á Suðurlandi óskar eftir ráðs-
konu, má hafa með sér barn. Til-
boð sendist afgr. Dbl. merkt
,Ráðskona 2781!
Óskum eftir
starfsfólki, piltum og stúlkum,
einnig konu i eldhús. Matardeild-
in Hafnarstræti.
Sýrimann,
2 vélstjóra og matsvein vantar á
88lesta togbát. Uppl. i sima 52602.
Tveggja til þriggja herbergja
ibuð óskast til leigu. Reglusemi
“mgengni. Uppl. i sima
25715 í dag og næstu daga.
Ungan mann
utan af landi vantar einstaklings-
ibúð eða 2ja herbergja ibúð strax.
Fyrirframgreiðsla ef óskað er.
Uppl. i sima 21168.
Ung stúlka
óskar að taka herbergi á leigu,
helzt forstofuherb. Simi 35877.
Óska eftir
æfðri og vandvirkri vélritunar-
stúlku til að vinna ákveðið verk-
efni heima. Þarf helzt að geta
byrjað á verkefninu eftir helgi.
Æskilegt að viðkomandi hafi til
umráða kúlurafmagnsritvél, en
ekki skilyrði. Upplýsingar i sima
14728.
Trésmiöir —
,uppmæling! Óskum eftir að bæta
við 2-3 trésmiðum i uppslátt á
einni hæð i fjölbýlishúsi. Uppl. i
sima 74831 kl. 18-20 i kvöld.
Viljum ráða
mann til útkeyrslu og afgreiðslu-,
starfa. — Skrifvélin hf. Suður-
landsbraut 12.
Vélstjóri
óskast á 100 tonna togbát. Uppl. i
sima 84415.
f---------------s
Atvinna óskast
Námsstúlka óskar
eftir vinnu á kvöldin og eða um
helgar. Margt kemur til greina.
Simi 35184 eftir kl. 15.
Skozkur karlmaður,
nuddari og physio therapist, ósk-
ar eftir vinnu. Upplýsingar i sima
14728. A sama stað er skápur til
sölu.
17 ára stúlka
óskar eftir vinnu. Margt kemur til
greina. Uppl. i sima 86042.
Stúlka óskar
eftir starfi við ræstingar. Uppl. i
sima 15669.
Stúlka óskar
eftir vinnu, helzt strax. Uppl. i
sima 86174.
Trésmiður óskar
eftir aukavinnu. Uppl. i sima
21962 eftir kl. 6.
Meiraprófsbilstjóri
með rútupróf óskar eftir atvinnu
við akstur strax, er vanur leigu-
akstri. Uppl. i sima 72969.
Kona óskar
eftir ræstingarstarfi á kvöldin.
Upplýsingar I sima 37532.
18 ára piltur
ðskar eftir snyrtilegri vinnu. Hef-
ur bilpróf. Margt kemur til
greina. Uppl. i sima 31053.
Tvitug stúlka
óskar eftir atvinnu strax. Uppl. i
sima 40598
Fullorðin kona
óskar eftir heilsdagsstarfi. Margt
kemur til greina. Uppl. i sima
13998 f.h.
Stúlka utan
af landi óskar eftir atvinnu strax,
getur haft bil. A sama stað óskast
keypt notuð vifta i 400 rúmmetra
húsnæði. Simi 26657 eftir kl. 5.
Tilkynningar
Söngmenn I Mosfellssveit
og nágrenni. Nokkrar karl-
mannsraddir vantar i söngfélagið
Stefni i Mosfellssveit strax. Uppl.
i simum 66330 og 66406.
Stúdentar M.H.
vorið 1974! Munið fjórðabekkjar-
ballið á laugardaginn kemur 11.
okt. kl. 9-2. Bekkjarráðið.
8
Kennsla
8
Gitarnámskeið.
Kenna>’i örn Arason. Uppl. I sima
35982.
Pianókennsla.
Asdis Rikarðsdóttir, Grundarstig
15, simi 12020.
Námskeið.
Munið námskeiðin i næringar-
fræði. Fullkomin heilbrigði er ó-
hugsandi án góðrar næringar.
Lifsnauðsynleg þekking\fyrir
unga og aldna. Kriatrún
Jóhannsd. manneldisfræðingur.
Innritun -og—upplýsingar i sima
44247.
Ij
ökukennsla J
Geir P. Þormar
ökukennari gerir þig að eigin hús-
bónda undir stýri. Uppl. i simum
19896, 40555, 71895 og 21772, sejn er
sjálfvirkur simsvari.
Hvað segir simsvari
Reynið að hringja.
Smóauglýsingar
einnig á bls. 14
21772?