Dagblaðið - 13.10.1975, Side 1

Dagblaðið - 13.10.1975, Side 1
l.árg. — Mánudagur 13. október 1975 — 29. tbl. Ritstjórn Síðumúla 12, sími 83322, auglýsingar og afgreiðsla Þverholti 2, sími 27022 ,1 GROFUR VEIDIÞJOFNAÐUR — Ríkisbifreið notuð til verknaðarins ,,Ég get ekkert sagt um hvað verður gert. Ég man ekki eftir að svona lagað hafi komið fyrir áður,” sagði Glúmur Björnsson, skrifstofustjór i Orku- stofnunarinnar, og hann benti á að algjörlega væri óheimilt að nota bila rikisstofnana i einka- erindum. Það var bill frá jarðborunum rikisins sem ólögleg veiðarfæri fundust i uppi við Kirkjufells- vatn. Sagði Glúmur að málið yrði að sjálfsögðu tekið til athugunar. Það væri iðnaðar- ráðuneytið sem væri yfir Orku- stofnuninni. Orkum ála stjóra, Jakob Bjömsson, náðist ekki i þrátt fyrir margháttaðar tilraunir i þá átt. — SJÁ BLS. 3 Nú kemur Bor jumor i Kópavoginn - bls. 2-3 Stórórangur um helgina hjó liðunum, sem íslend- ingarnir leika með í Belgíu, Skotlandi og Vestur- Þýzkalandi — sjó íþróttir bls. 12, 13, 14 og 15 Kokkarnir i Þjóöleikhúskjaliaranum, komnir yfir mesta áfalliö viö brunann. Þarna er potturinn, sem setti aðalleikhús landsins út af laginu, sýningum var frestað í gær vegna sóts og reyks. A minni myndinnieru reykkafarar að gera sig klára til að fara inn i kjallarann (DB-myndir Bjarnieifur) Börnin á frumsýningu í gœrmorgun: Urðu að flýja salinn þegar eldur kom upp — baksíða LOGREGLAN EFTIR HELGINA — bls. 4 og baksiða Megum við ekki líka? Bjorjnn er bannvara i munni og maga íslendinga. Kkki allra þó. Klugáhalnir einar mega fara i kringum ákxa'ði i'lögum sem banna þeniian drykk. i siðasta mánuði l'óru gegnum tollinn á Keflavikurflugvelli Stit) f bjór- dósir og flöskur. — og 717 fleyg- •ir af sterku áiengi. Áhafnir llugvelanna njóta þessara Irið- inda einar manna á islandi. Kr þetla sanngjarnf.’ Bolli 11«;ðins- son blaðainaður ritar um málið i blaðið i dag. — BI.S. 2— Fasteignamarkaðurinn: HEIL OPNA Bls. 10-11 NIXON HYGGST SNÚA AFTUR Erl. fréttir bls. 6 — 7

x

Dagblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.