Dagblaðið - 13.10.1975, Side 3

Dagblaðið - 13.10.1975, Side 3
Oagblaðið. Mánudagur 13. október 1975. 3 227 krónur Þetta er nægtahornið, sem Fri- höfnin auglýsir dyggilega. Svo virðist sem fiugfóiksstéttin fái að bergja hressilegar af þvi horni en tslendingar aimennt. þvi þennan dæmalausa innflutn- ing. Einnig býður þetta þeirri hættu heim að verzlað sé með þessa vöru á margföldu þvi verði sem gefið var fyrir hana. Að auki eru flugmenn sú eina stétt manna hér, sem leyfir sér að miða laun sin við sambæri- legar stéttir erlendis. Hætta er á að þó ekki nema verkamenn færu að miða laun sin við laun erlendra verkamanna, þá væri litill möguleiki að byggja þjóð- félag á þessari eyju hér lengst noröur i Dumbshafi. A þessum siðustu timum fjölda „Votergeitmála’væri ráð að yfirvöld leiðréttu þetta mis- rétti þegnanna og létu áfengis- og tóbakshækkanir jafnt yfir alla ganga og framfylgdu lands- lögum og tækju fyrir allan inn- flutning bjórs eða leyfðu öllum að njóta hans. —BH BOR BÓRSON JÚNÍOR í SUKKINU í NIÐARÓSI Bör Börson er kominn i Kópavoginn. I gærmorgun hófst siðasta æfingin fyrir „general- prufu” Leikfélags Kópavogs á söngleiknum um þennan fræg- asta kaupmann Norðurlanda, sem Johan Falkeberget lýsti svo skemmtilega i bók sinni. Siðar var saminn söngleikur, Egil Monn Iversen samdi tón- listina, sem hefur orðið mjög vinsæl. Æfingin þeirra i Kópa- voginum stóð allan daginn og fram á kvöld en þar fór einnig fram sjálfboðavinna við lagíær- ingar á salnum, sem leikfélagið hefur nú fengið leigðan til árs. Um 50 manns koma fram við sýninguna á Bör, þetta verður stærsta verkefni félagsins, á- samt Hárinu, sem sýnt var fyrir nokkrum árum. Á myndinni er Bör afvega- leiddur af léttúðardrós i Niðar- ósferð sinni. Bör (Sigurður Jó- hannesson) og drósin (Geirlaug Þorvaldsdóttir). —DB-mynd Björgvin— Menn ó ríkisbíl stoðnir oð gróf- um veiðiþjóf noði — Viðurkenndu að hafa stundað þessa iðju allmörg undanfarin ór — Þetta var töluvert alvar- legra en mann grunaði i fyrst- unni. Ætli þetta sé ekki stærsti veiðiþjófnaður sem komizt hef- ur upp i Arnessýslu, sagði Óskar Þórmundsson, lögregluþjónn við Sigöldu, i viðtali við Dag- blaðið. — Sex menn komu hér uppeft- ir að kvöldi fimmtudags og bjuggu um sig i húsi er nefnist Höll skammt frá Kirkjufells- vatni, ekki langt frá Land- mannalaugum. Var einn af sex- menningunum meöeigandi i Höll. Lögðu mennirnir töluvert af netum aðfaranótt 10. okt. Þetta voru 3—4 tommu nylon- net. Samkvæmt landslögum er bannað að veiða eftir 27. sept- ember og nú er fiskurinn ein- mitt að hrygna og gengur upp á grynningarnar i vötnunum, seg- ir Óskar. Hann sagði að frétzt hefði til mannanna og hefði hann fengið fróðan mann úr sýslunni til liðs við sig og annan til. Héldu þeir á eftir mönnunum um fjögurleyt- ið þann 10. október. Urðu þeir varir við slóð við Kilingavötn, sem þeir fylgdu svo, að Höll. Engan manninn fundu þeir til að byrja með, en veiðiútbúnað, viðlegubúnað og mat. í Kirkju- fellsvatni sáu þeir flotholt og var auðséð að þar voru net ekki langt úti. Þeir héldu áfram austur i Jökuldalinn, en fundu enn ekkert og sneru við að Höll. Þá var þar kominn einn Land- roverbill með uppblásinn gúmmibát á toppnum, en menn voru inni og löguðu kaffi. Stuttu siðar kom annar Landrpverbill og var sá merktur Orkustofnun rikisins. Alls voru mennirnir sex talsins. — Ég kikti inn i fyrri bilinn og fann 23 kiló af bleikju og urriða. Einnig var net fyrir utan, heldur Óskar áfram máli sinu. — Ekk- ert var i bil Orkustofnunarinn- ar. Er við ræddum við mennina kom smátt og smátt i ljós að þeir myndu eiga 4 net i Kirkju- fellsvatni. Ég sá ekki ástæðu til að rengja þá og þar sem komið var myrkur og leiðindaveður tókum við aflann en skildum eftir gúmmibátinn. A leið til baka að Sigöldu fréttum við af enn meiri útbúnaði. Menn hefðu sézt vera á vappi við Kilinga- vatn og sáust 2 net i ósnum. Ég var ekki sáttur við þetta og fór aftur upp eftir við fjórða mann eftir að hafa komið aflanum i frysti og innsiglað netið. Við komum að mönnunum sofandi i Höll, en nú fannst i Landrovernum 21 kiló af fiski. Hvort eitthvað af honum var úr Kilingavötnum kemur kannski i ljós við rannsókn. Einnig fund- ust fleiri net og i jeppanum sem merktur var Orkustofnun var net og lina beitt smokkfiski á- samt veiðistöng. Ógrynni voru þeir með af svörtum plastpok- um undir fiskinn. Mennirnir báru að þeir hefðu haft leyfi frá Veiðimálastjórn til að koma með nokkra hauslausa fiska i bæinn, þvi einhvern tima höfðu veriö sett seiði i vatnið. Það er dálitill munur á nokkrum fisk- um og á annað hundrað og til þess að stunda þessa iðju nota þessir betri borgarar Reykja- vikur bil frá Orkustofnuninni, segir Óskar. Hann kvað þá enn hafa sagt að ekki væru öll netin komin úr vatninu og talað um 3 net til við- bótar. Óskar bað þá koma við á Sigöldu á leið sinni i bæinn og skila þvi sem eftir væri. Um há- degið daginn eftir komu þeir með eitt lélegt net til viðbótar og 3 fiska. „Hálflélegur afli það eftir það sem á undan var geng- ið. í allt voru þetta 5 net sem voru innsigluð hjá Óskari og 1 lina. Þá kom það og i ljós að menn- irnir viðurkenndu i áheyrn vitna að þeir hefðu stundað þessa iðju undanfarin ár, sagði Óskar. — Málið fer nú til sýslumanns og siðan væntanlega til saksókn- ara. —EVI ELEKTRONISK TON LIST í SÍMUM - og útvarp og sjónvarp heyra og sjó Fáskrúðsfirðingar með höppum og glöppum „Þetta er mjög gott samband núna á simanum. Stundum koma alls kyns tónar. Ætli það mæti ekki kalla það elektróniska tón- list,” sagði Bjarni Björnss. er við hringdum i hann á Fáskrúðsfj. Okkur fannst sambandið satt að segja ekkert sérstakt, þótt oft höfum við -heyrt ver i þeim á Fá- skrúðsfirði. Bjarni sagði að þeir þyrftu svo sem ekkert að kvarta yfir útvarpi en sjónvarpið það væri nú svona og svona. „Það koma fram alls konar tilbrigði af snjókomu á skerminum.cn þetta á allt að lag- ast af sjálfu sér” sagði Bjarni og bætti við að það mætti ekkert gera til bóta sjónvarpinu vegna peningaleysis á Austfjörðum. Stœrsta hassmól ársins í rannsókn: Málið fer sífellt stœkkandi „Við erum með eitt stórt hassmál i gangi núna, — senni- lega það stærsta á þessu ári,” sagði Ásgeir Friðjónsson dóm- ari við fikniefnadómstólinn, er við spurðum hann, hvað væri að frétta af hassmálum þjóðar- innar. Upphaf þessa máls var það, að maður, sem var að koma frá Luxemburg fyrir þremur vik- um, var tekinn á Keflavikur- flugvelli með verulegt magn af hassi. Hann hafði ferðazt um Frakkland, Holland og Spán i sumar og játaði við yfirheyrsl- ur að hafa keypt hassið i Amsterdam. Siðan smyglaði hann þvi i gegnum Luxemburg. Stöðugt er unnið að rannsókn þessa máls i Reykjavik, Kefla- vik og á Keflavikurflugvelli. Það er nú orðið æði viðamikið og fer stöðugt stækkandi, eftir þvi sem meira af upplýsingum berst og fleiri dragast inn i mál- ið. Aðal sökudólgurinn situr nú i varðhaldi. Hann hefur ekki áður orðið uppvis að hasssmygli, en að sögn Asgeirs Friðjónssonar hafði fikniefnalögreglan lengi haft áhuga á að rabba við kauða. Þess má geta til gamans að ‘verðið á hassi hér á landi er um þessar mundir 1000-1500 krónur grammið, en i Dan- mörku er það selt á um 270 krónur. Þegar um jafn mikið magn er að ræða og reynt var að smygla inn að þessu sinni, þá eru krónurnar farnar að skipta milljónum og gróða sölumanns- ins geta allir reiknað út. —AT— „Það var alls ekki að ástæðu- lausu að við kvörtuðum yfir sjón- varpinu hérna. Sannleikurinn er sá að það liður vart kvöld svo aö einhverjar truflanir séu ekki. Sérstaklega á vetrum.” „Jú,það kemur fyrir að siminn truflar útvarpið en útvarpið er al- veg sæmilegt”, sagði Stefania Ingólfsdóttir á Fáskrúðsfirði. Henni fannst sendingar sjón- varpsins hálflélegar, sérstaklega þó á veturna. Núna nýlega hefði hún samt verið að horfa á spenn- andi mynd, sem hvarf svo af skerminum i miðju kafi. „Það var ekki að ástæðulausu að bundizt var samtökum að borga ekki afnotagjaldið fyrir fyrri helming ársins,” sagði Ste fania er hún sagði að sumir hefðu nú sarnt borgað, en ekki hún. „Nei það er ekki búiö að loka sjónvarp- inu. Ætli þeir komi ekki einhvern daginn.” Guðný Kröyer sagði aö það heyrðist hálfilla i útvarpi annað slagið en ekkert væri það alvar- legt. Simasambandið væri litið skárra en áður en þau fengu sjálf- virku stöðina. Sjónvarpið hefði svo sem litið reynt á enn sem komið væri eftir sumarfri. Það hefði verið i sæmi- legu lagi siðustu viku. Hún sagði að aðallega væri það á veturna sem sjónvarpið væri slæmt. EVI

x

Dagblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.