Dagblaðið - 13.10.1975, Side 9
Dagblaðið. Mánudagur 13. október 1975.
9
VTO7
Stúlkurnar heimta
sin hjól
Kvennatimarit eitt hélt þvi
nýlega fram að ein af ástæðun-
um fyrir auknum fjölda mótor-
hjóla sé sií að stUlkur krefjist
þess nU af fylgisveinum sinum
að þeir eigi mótorhjól — fyrir
utan bilinn sem þeir eiga fyrir —
svo þær geti sýnt sig og séð aðra
á meðan þeyster ,,a la Ceccoto”
eftir þjóðvegum.
Hinn 19 ára gamli Johnny
Ceccoto, sem komið hefur þessu
æöi af stað i heimalandi sinu,
V'enezuela.
„Ceccotismo” hefur einnig
aukið verulega áhuga fólks á
mótorhjólaröllum, sem þó var
fyrir ein vinsælasta iþróttagrein
Pétur Guðjónsson
þann 30. ágUst sl., þar sem frá
þvi var sagt, að gæzluskip
Bandarikjastjórnar hefði tekiö
rUssneskan togara að ólögleg-
um veiöum 84 milur undan
strönd Bandarikjanna, farið
með hann til New York og sekt-
að hann um 16 milljón krónur.
Ég gerði ráðstafanir þá þegar
til þess að afla mér frekari upp-
lýsinga um málið og fá send
dómsskjöl, þar sem vitað var að
Bandarikin höfðu ekki fiskveiði-
lögsögu Ut i 84 milur frá strönd-
Venezuela. Mótanefndir slikra
ralla hafa skýrt frá þvi að fjöldi
þátttakenda hafi aukizt svo gif-
urlega, að þeir hafi þurft að visa
frá rUmlega 100 keppendum i
siðasta mánuði.
Þrátt fyrirhitann i borginni —
sem er nokkuð jafn allt árið um
kring,láta táningarsig hafa það
að klæðast þröngum gallabux-
um og leðurjökkum ,,a la
Ceccoto”.
Hárgreiðsla,
klæðnaður
og sigarettur
,,a la Ceccoto”
Algeng og viðseld sigarettu-
tegund hefur byggt alla auglýs-
ingastarfsemi sina i haust á
mynd af mótorhjólinu, sem
Ceccotonotar i keppni, og mynd
af dansandi pari klæddu sam-
kvæmt hinni nýju tizku.
Rakarar og hárgreiðslufólk á
(jtrUlega góð viðskipti. Allir
vilja vera með krulluðu
Ceccoto-hárgreiðsluna. Hárinu
er lyft upp frá enninu og sett i
þykkan hnUt i hnakkanum.
Einnig er boðið upp á lit og skol
sem gefur hárinu réttan blæ:
heygult.
Tizkuverzlanir unga fólksins
stilla myndum af átrUnaðargoð-
inu Ut i glugga sina og Ceccoto
sjálfur var ráðinn fyrir sem
svarar rUmlega 8 milljónum
• króna til að sýna og auglýsa á-
kveðna tegund gallabuxna.
,,Gildra burgeisanna”
Eitt er það svið, samt sem
áður, sem ekki viðtekur og hyll-
ir „Ceccotismo” gagnrýnis-
laust. Vinstrisinnaðir stUdentar
við Venezuela-háskólann i
Caracas segja þessa nýju tizku
og nýja æði vera „gildru
burgeisanna”.
Þeir halda fram að allt til-
standið sé „kapitaliskt umstang
i þeim tilgangi að sljóvga fram-
tak og greind æsku Venezuela.”
,,Ceccotismo”-áhangendur
svara til að i iþróttum sé ekki
rUm fyrir þras um stjórnmál og
hugmyndafræði. Og hvað sem
hver segir, bættu þeir við,
Ceccoto var „skinandi sendi-
herra Venezuela i Evrópu vegna
æsku sinnar og ákveðni.”
Perez forseti sjálfur lýsti
Ceccoto i ræðunni, sem hann
flutti við heimkomu „skurð-
goðsins”, sem „ljómandi dæmi
um tæknilega kunnáttu og
sjálfsögun. Ceccoto er fyrir-
mynd æsku Venezuela,” sagði
forsetinn.
inni. Þvi læddist undir eins að
mér sá grunur, að hér væru
Bandarikjamenn að notfæra sér
ákvæði landgrunnssamþykktar-
innar frá 1958 til þess að koma
erlendum togurum burt af sin-
um miðum. Og grunur minn
reyndist réttur, þvi 5. septem-
ber 1974 sendi Bandarikjastjórn
21 þjóð, sem hugsanlega hefur
hagsmuni af fiskveiðum við
strendur Bandarikjanna, „til-
kynningu”, þar sem þeim er
tjáð að algjörlega óheimilt sé að
nota við fiskveiðar botnvörpu
eða önnur þau veiðarfæri er
tekiö geti „landgrunnsfiski-
stofna” á þeim svæðum, er þeir
fyrirfinnast á bandariska land-
grunninu.
Liggurþviljóstfyrir að það er
btiin að vera opin leið frá 1964 að
loka stórum svæðum land-
grunns okkar fyrir útlendingum
fyrir botnvörpuskarki þeirra nú
i 11 ár, þvi að vitað er að þessir
landgrunnsfiskistofnar eru fyrir
hendi á stórum svæðum land-
grunns okkar, ef ekki öllum.
Þvi ber islenzkum stjórnvöld-
um að feta nú þegar i fótspor
Bandarikjastjórnar og gefa út
nú þegar reglugerð samhljóða
þeirri bandarisku, þvi' gegn
henni eiga útlendingarnir engan
mótleik. Svona vopn geta
stjórnvöld ekki látið lengur af-
skiptalaus i lífshagsmunabar-
áttu þjóðarinnar. Sannast hér
máltækið bókstaflega, „betra er
seint en aldrei”.
NORÐURLANDATONLIST
Sinfóniuhljómsveit Islands, 1.
reglulegu tónleikar i Háskóla-
bíói, 9.10. ’75.
Efnisskrá : Jón Nordal: Leiðsla,
hljómsveitarverk
Carl Nielsen: Fiðiukonseri op.
33.
Jean Sibelfus: Sinfónia nr. 1 opt
39.
r ,0 ^
o o
Tónlist
L. J
er dáinn faðir vitrast syni sinum
i draumi eða dvala og birtir
honum leyndardóma annars
heims og fræðir hann um lifið
eftir dauðann. Hljómsveitin lék
verk Jóns af alúð og næmum
skilningi og fylgdi stjórnandan-
um vel eftir.
Var um að ræða frumflutning
Leiðslu hér á landi, en Jón
samdi verkið fyrir sinfóníu-
hljómsveitina Harmonien i
Björgvin, og var það frumflutt
þar á tónleikum 1973 undir
stjórn Karstens Andersens.
Arve Tellefsen er okkur að
góðu kunnur frá fyrri tónleikum
sinum með Sinfóniuhljómsveit
Islands. Hann er mjög tæknileg-
ur spilari án þess að virðast
kaidur, eins og svo margir
fiðlararer hér hafa troðið fjalir.
Hann blés lifi i hinn oft
langdregna fiðlukonsert Carl
Nielsens, og samleikur hans og
hljómsveitarinnar tókst oft með
ágætum. Við höfum að visu oft
heyrt i fiðlurum með meiri
„tón”, en Tellefsen kafnaði
aldrei i hljómsveitinni enda
kom til styrk stjórn Karstens
Andersen's, sem, eins og svo oft
áöur, sýndi og sannaði ágæti
sitt.
1 1. sinfóniu tókst hljómsveit-
inni bezt upp í allegro kaflanum
Sibeliusar,þar lék hún af miklu
f jöri.
Þá er tónleikavertiðin hafin.
Þó að nokkrir tónleikar hafi séö
dagsins ljós á þessu hausti og
Sinfóniuhljómsveitin sjálf sé
búin að fara i vel heppnaða tón-
leikaför um Vestfirði, þá eru
fyrstu reglulegu tónleikar
hljómsveitarinnar i Háskólabiói
merki þess að nú sé allt komið I
gang.
Tónleikarnir sl. fimmtudags-
kvöld voru sannkallaðir
Noröurlandatónleikar. Verkin
voru frá íslandi, Danmörku og
Finnlandi, einleikari og stjórn-
andi frá Noregi og hljómsveitin
að mestu frá Islandi.
„Leiðsla”
Arve Tellefsen
Ekki er samt hægt að segja að
verkefnavalið hafi verið spenn-
andi, Nielsen og Sibelius eru
þekktir fyrir góð verk en oft
þungog langdregin. Jón Nordal
aftur á móti er oft of alvörugef-
inn en aldrei langdreginn.
Verk hans, Leiðsla, með sin-
um mjúku, svifandi linum, er
vefjast hver um aðra i óteljandi
litbrigðum, er aldrei erfitt
áheyrnar, alltaf forvitnilegt.
Fellur það vel að alvörugefnum
textanum úr hinu forna helgi-
kvæði, Sólarljóðum, sem það er
byggt á. Kvæði þetta, sem talið
er vera frá 13. öld, segir frá þvi
Karsten Andersen
Að mörgu er að hyggja,
er bú barft að trvaaia
Heimilistrygging SJÓVÁ bœtir tjón ó innbúi af völdum
eldsvoða, vatns, innbrota og sótfalls, einnig óbyrgóar-
skyld tjón - svo nokkuó sé nefnt.
0.
\7>\
>4
SUÐURLANDSBRAUT 4
82500