Dagblaðið - 13.10.1975, Page 22

Dagblaðið - 13.10.1975, Page 22
22 nagblaðið. Mánudagur 13. október 1975. 1 Til sölu i Nokkrar myndir til sölu eftir Sverri Ilaraldsson (frá árunum kringum 1950). Til- boð merkt „2886’ sendist Dag- blaðinu fyrir miðvikudag. Rafmagnsperur E-40 300 w (Goliat fattning), nokkrir kassar mjög ódýrt. Uppl. i sima 42840. Kanarifuglar fást á sama stað. Trésmíðavélar. Til sölu 5 tommu afréttari, verð 40 þús. og 12 tommu þykktarhefill, verð 60 þús. A sama stað óskast einsfasa bandsög og uppblásinn slipipungur. Simi 43605. Snjósieði. Vel með farinn 25 HA Johnson snjósleði til sölu. Uppl. i sima 30843 eftir kl 19. Til sölu ónotað þakjárn um 300 fet i 6 og 12 feta lengdum. Uppl. i sima 75972 eftir kl. 5. Til sölu timbur á hagstæöu verði, 7/8x6 og 2x4. Simi 21566 og 35100. Ónotuð eidvarnarhurð til sölu, stærð 80cmx2 m. Verð kr. 30 þús. Uppl. i sima 42869 eftir kl. 19. Nýr stálvaskur, tveggja hólfa með borði til sölu. Simi 72885. Til sölu peysuföt, saumavél, svefnsófi og sófasett. Uppl. i sima 22221. Nýtt Linguaphone námskeið á norsku til sölu. Uppl. i sima 86913. Hæstaréttardómar til sölu 40 bindi 1920—70. Bundið i svart skinnband með gylltu letri. Einnig til sölu lækningabók handa alþýðu á Islandi eftir J. Jónassen. útg. 1884. Tilboð sendist Dagbl. fyrir 18. okt. merkt. „Bækur 10”. Til sölu nýleg Olivetti skólaritvél. Uppl. s. 30750 milli kl. 6.30 og 7.30. Saumavél til sölu, Union Special með borði og mótor, verð kr. 19 þús. — Úl- tima, simi 22206. Mótatimbur til sölu, klæðning 1x6, uppistöður 11/2x4 og 2x4. Upplýsingar i sima 73727. 3 forhitarar stærð 2—4 1/2 ferm og 10 mið- stöðvarofnar. Uppl. i sima 22732 eftir kl. 6. Til sölu Mothercare kerruvagn. Uppl. i sima 44868. Einnig stórt ameriskt rúmteppi, nýr kennslugitar og stillanlegur stálstólsfótur á hjól- um. Uppl. i sima 31071. Til söiu útidyrahurð með körmum og gamalt pottbaðkar. Uppl. i sima 35783. 3 fermetra miðstöðvarketill ásamt öllu til- heyrandi til sölu. Tækin eru i góöu lagi og seljast ódýrt. Uppl. i sima 51078 á kvöldin. Til sölu eru sem ný Haglian skiði og skiðastafir, skiðaskór nr. 38 og skautar nr. 39. Uppl. i sima 20833. Frystiskápur til sölu, 250—300 1. A sama stað til sölu vel með farin Honda SS 50. Simi 50879 eftir kl. 8 i kvöld og næstu kvöld. Til sölu eru 2 páfagaukar ásamt búri. Upplýsingar i sima 35773 eftir kl. 6. Fallegur 17 feta hraðbátur með 85 hestafla Mer- curi utanborðsvél til sölu. Getur selzt i sitt hvoru lagi. Sanngjarnt verð ef samið er strax. Uppl. i sima 72015. Efnalaug i fullum rekstri til sölu. Þeir sem hafa áhuga vinsamlega leggi nafn, heimilisfang og simanúmer inn á afgreiðslu Dagblaðsins merkt „Efnalaug 34”. Barnabaðborð og Tan Sad barnakerra til sölu. Selst ódýrt. Uppl. i sima 20863. Leikjateppin með biiabrautum til sölu að Nökkvavogi 54. Simi 34391. Hring- ið áður en þér komið. Megið koma eftir kvöldmat. Til sölu málningarpressa, i góðu lagi. Simi 32101. Málverk eftir Jón Þorleifsson til sölu. Stærð 60x80. Upplýsingar i sima 42464. Litið fyrirtæki til sölu. Litil húsnæðisþörf. Arð- væniegt aukastarf. Simi 71824. Til söiu: Tveir 11 ferm skúrar, trégrind klædd vatnsheldum krossviði. Rafmagnstöflur og leiðslur. Óeinangraðir. Hentugir sem vinnuskúrar eða söluskúrar. Verð kr. 150 þús, stk. Rafha hótelelda- vél, nýuppgerð, 3ja hellna, verð kr. 100 þús. Kælipressa ásamt tveimur blásurum og kopar- leiðslum. Verð kr. 200 þús. Uppl. i simum 23215 og 74575. Giktararmbönd tii sölu. | Póstsendum um allt land.Verð kr 1500. Sendið pöntun ásamt máli af úlnlið i pósthólf 9022. Selst á hálfvirði: 2 Westinghouse þurrhreinsivélar, 4 kg + afgreiðsluborð og fl. Simi 40512. Málarar. Vegna dauðsfalls er til sölu alveg ný Brown málningarsprauta og loftpressa. Uppl. i sima 75485. Mótatimbur til sölu, ca 1200 m 1x6. Uppl. i sima 37337. Til sölu djúsvél, hentug fyrir veitinga- staði. Uppl. i sima 13227. Óskast keypt i Stór færanlegur skúr, allt að 30 ferm, óskast sem geymsluskúr. Traust læsing og einangrun nauðsynleg. Uppl. i sima 41640. Óska eftir að kaupa vel með farna ferðarit- vél. Uppl. I sima 31283 eftir kl. 18. Óska eftir notuðum rennibekk fyrir járn. Uppl. I sima 71801. Óska eftir s að kaupa haglabyssu helzt Bruno tvihleypu eða fimm skota pumpu. Uppl. i sima 51495 eftir kl. 7. Bing og Gröndal úr mor dags plat ’69 óskast. Gott verð. Uppl. i sima 84620. Vantar notaða húsglugga i sólreit. Upplýsingar i sima 18879. Linguaphone námskeið i ensku óskast keypt. Uppl. i sima 71486 eftir kl. 6. Óska eftir að kaupa góðan áleggshni'f, stór isskápur óskast á sama stað. Simi 43345 I dag og næstu daga. Hnakkar Vil kaupa 2 notaða spaðahnakka, mega þarfnast viðgerða. Uppl. i sima 28162. Vinnuskúr óskast, stærö ca 2,5x5 m. Uppl. I sima 52170. A ckki einhver gamlafótstignaskóaravél. Ef svo er vinsamlegast hringið i sima 18470. Verzlun 9 Útsölumarkaðurinn Laugar- nesvegi 112. Seljum þessa viku barnapeysur i. sérlega fallegu úrvali, mjög ódýrar. Barna- og unglingabuxur ódýrar og margt fleira. Allt á lágu verði. titsölumarkaðurinn Laugarnesvegi 112. Við smíðum — þið málið. Til sölu ódýr barna- og unglinga- skrifborðssett, tilbúin undir bæs og málningu. Eigum einnig örfá hjónarúm tilbúin undir málningu, verð aðeins frá kr. 9.720. Opið i dag. Trésmiðjan Kvistur, Súðar- vogi 42 (Kænuvogsmegin). Simi 33177. Smáauglýsingar eru leinnig á bls. 20og 21 ) I Verzlun Þjónusta Mikið af ódýrum barnafatnaöi selt með miklum afslætti. Barnabolir 400- og 320- Nærbolir 200- Skyrtupeysur 480- Frottégallar 640- Krepgallar 520- Plastbuxur 245- og 300- Baby Budd föt og kjólar I úrvali. Odýrar en fallegar sængurgjafir fáið þið hjá okkur. Fallegar peysur nýkomnar á stærri börnin. Rauðhetta Iðnaðarmannahúsinu. Tengi hitaveitu. Otvega allt efni. Kem á staöinn ef óskað er að skoða verk- ið. Uppl. I sima 71388. Húsgögn Til sölu á verkstæðisverði: hvildarstólar, raðstólar, sófasett. Tek einnig gömul hús- gögn til klæðningar og viðgerðar. Bólstrun Gunnars Skeifunni 4, s. 83344. rSfej£> ALHLIÐA LJOSMYNDAÞJONUSTA AUCLÝSINGA-OG iÐNAOARuósMYNDUN Skúlagötu 32 Regkjavik Simi 12821 JlCDniCIIICI43Nu(id og TI rfHCJ CIIC9TI snyrt istofa Hagamel 46, simi 14656. AFSLATTUR af 10 tima andlits- og likamsnudd- kúrum. Haltu þér ungri og komdu i AFRODIDU. Þt) ATT ÞAÐ SKILIÐ. Milliveggjaplötur, léttar, inniþurrar. Ath. að nákvæmni i stærð og þykkt sparar pússningu. Steypustööin hf. Simi 33603. Offsetprentun Prentsmíð hf. sími 28590 kvöldsími 43232 Sprunguviðgerðir og þakrennur. Þéttum sprungur i steyptum veggj- um. Setjum upp þakrennur og nið- urföll. Tökum að okkur að múra bilskúra og fleiri múrviðgerðir. Uppl. i sima 51715. METSÖLUBÆKUR A ENSKU I VASABROTI ÖKUKENNSLA Æfingatímar Kenni á nýjan Skoda. Fulikominn ökuskóli Útvega öll gögn á einum stað. Sveinberg Jónsson simi 34920. AXMINSTER hf. Grensásvegi 8. Slmi 30676. Fjölbreytt úrval af gölfteppum. islensk — ensk — þýsk — dönsk. Thompson blettahreinsiefni fyrir teppi og áklæði Baðmottusett. ISeljum einnig ullargarn. Gott verð. Axminster - - - annað ekki RADIOBORG “A Sjónvarps- og útvarpsviðgerðir önnumst viðgerðir á flestum gerðum tækja, t.d. Blau- punkt, Nordmende, Ferguson og rússneskum ferða- útvarpstækjum. KAMBSVEGI 37, á horni Kambsvegar og Dyngjuvegar. Sfmi 85530. Viðgerðir á bátum, snjósleðum og yfir- byggingum Gerum við hluti úr glassfiber (trefjaplasti). — Framleið- um báta,ker, vaska o.fl. I ýmsum gerðum og litum. Tökum að okkur sérsmiði. — Allt úr glassfiber. SE-PLAST H/F Súðarvogi 42, Rcykjavík. Sfmi 31175. Velzhimalur Fyrir öll samkvæmi, hvort heldur i heimahúsum eða I veizlusölum, bjóðum við kaldan eða heitan mat. HUSIÐ Krcesingarnar ern i Kokkhúsinu Lœkjaigötu 8 simi 10340 Takið eftir Sjáum um nýsmlði og viðhald á auglýsingaskiltum með og án ljósa. Sérsmiðum og sjáum um viðgerðir á alls konar plasthlut- um. Þakrennur úr plasti á hagstæðu verði. Regnbogaplast h/f, Kársnesbraut 18, simi 41847. Er stíflað — þarf að gera við? Fjarlægjum stlflur úr wc-rörum, niðurföllum, vöskum, baðkerum. Notum ný og fullkomin tæki, rafmagnssnigla, loftþrýstitæki, o.fl. Tökum að okkur viðgeröir og setjum niður hreinsibrunna, 2 gengi, vanir menn. Simi 43752. Innréttingar Smiðum eldhúsinnréttingar, fataskápa, sólbekki og fl. Verðtilboð,ef óskaðer. Uppl. isima 74285eftirkl. 19. SKOLPHREINSUN GUÐMUNDAR JÓNSSONAR og 71793. Húsaviðgerðir Tökum að okkur ýmiss konar húsaviðgerðir. Simar 53169 og 51808.

x

Dagblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.