Dagblaðið - 03.11.1975, Blaðsíða 10
10
Dagblaðið. Mánudagur 3. nóvcmber 1975.
BÍLAR STÓRSKEMMDIR
en fólk slapp við stórslys
Ekkert lát er enn á umferðar-
slysunum i Reykjavik og er þó
mál að linni. Margt var flutt
slasað i slysadeild um helgina,
þó meiðsli hafi ekki verið eins
alvarleg og orðið hafa að undan-
förnu.
Á föstudagskvöld var fólksbil
ekið aftan á kyrrstæðan vörubil
við Fellsmúla. Hjón i bflnum
meiddust bæði i andliti.
Tvær 6 ára telpur urðu fyrir
bll á föstudag á Sundlaugavegi.
önnur slapp svo til ómeidd og
hin með minni háttar meiðsli.
Á laugardag varð hörku-
árekstur á mótum Bústaðaveg-
ar og Stjörnugrófar. Mikiar
skemmdir urðu á bilunum og
þrennt flutt i slysadeild, en
meiðsli ekki alvarleg.
A sunnudag var Moskvitch
bifreið ekið suður Njaröargötu
og ekki sinnt stöðvunarskyldu
við Sóleyjargötu. Lenti billinn i
hlið Opelbifreiðar og velti hon-
um.Hjón með ungt barn i Opel- '
bilnum voru flutt i slysadeild og
konan varð þar eftir vegna bak-
meiösla.
f nótt var svo Volvobil ekið
austur Hringbraut en á mótum
Njarðargötu var bil ekið i veg
fyrir hann. Bilarnir skemmdust
mikið en fólk slapp litiö skadd-
að.
1 morgun varð 53 ára gamall
maður, sem kom úr strætis-
vagni á leið til vinnu á Klepps-
vegi, fyrir VW-bil. Var maður-
inn fluttur á slysadeild en er
ekkt talinn alvarlega slasaður
en rannsókn var ekki lokið.
OLVAÐIR OKUMENN I KLANDRI
28 teknir um helgino
ölvaöur og réttindalaus öku-
maður olli nokkrum usla i mið-
bænum á 7.tímanum á laugar-
daginn. Hafnaði bifreið hans i
glugga á tannlæknastofu
Þorsteins Ölafssonar i Skólabrú.
ökumaöurinn sem er „gamall
kunningi” lögreglunnar átti
bilinn, en hefur þó ekki ökurétt-
indi i lagi.
Annan ölvaðan ökumann tók
miðborgarlögreglan um helgina,
en hann hafði ekki valdið tjóni.
Á Akranesi ók ölvaður aökomu-
maður á hús rétt við hóteliö.
Skemmdir urðu ekki miklar og
hann siapp ómeiddur.
Árbæjarlögreglan tók tvo
ölvaöa ökumenn. Annanvarð hún
aö leita uppi eftir aö hann hafði
valdiðárekstri skammt frá Fella-
skóla. Hinn ók á kyrrstæðan bil i
Hraunbæ og stórskemmdi báða
bilana. Sjálfur slapp hann með
skrámur.
Á aðalstöðinni voru 17 teknir
fyrir ölvun við akstur á föstudag
og laugardag.
A Keflavikurflugvelli var einn
slikur tekinn, 2 i Hafnarfiröi, einn
á Akureyri og einn i Kópavogi.
Alls eru þetta 28 ölvaðir
ökumenn, sem nú hljóta minnst 35
þús. kr. sekt hver auk bóta sem
þeir verða að greiða. ASt.
RIPREIÐA
EIGEADUR!
Nú er rétti tíminn til athugunar ó
bílnum fyrir veturinn
Framkvæmum véla-, hjóla- og Ijótastillingar
ósamt tilheyrandi viðgerðum.
Ný og fullkomin stillitæki.
VÉLASTILLING SF.
Stilli- og Auðbrekku 51
vélaverkstæði Kópavogi, sími 43140
1
Þjónusta
i
Crbeiningar.
Tökum að okkur úrbeiningar á
stórgripakjöti. Simi 52460 og
52724.
liúsdýraáburður — plæging.
Til sölu húsdýraáburöur, heim-
keyrt. Plægi garðlönd. Uppl. i
sima 83834 frá 9—12 og 16829 frá
7—8.
tlrbeining á kjöti:
Tek að mér úrbeiningu og hökkun
á kjöti á kvöldin og um helgar
(geymið auglýsinguna). Uppl. i
sima 74728.
Þvoum, hreinsum
og bónum bilinn. Pantiö tima
strax i dag. Bónstööin Klöpp
v/Skúlagötu. Simi 20370.
Eina sælgætiö úr
innlendu hráefni
BITAFISKUR
FRAMLEIÐANDI
B.E. ESKIFIRÐI SÍMI6139
Fæst um allt land
Dreifingaraöili í Reykjavík:
Heildverslun Eiríks Ketilssonar
26200
Kaupendur fosteigna
Sparið yður tíma. Vanti yður fasteign, hafið
þá samband við okkur strax. Við erum í sam-
bandi við stóran hóp séljenda.
Til sðlu
Við Kóngsbakka
Mjög góð úrvals ibúð á 2.
hæð. Ibúðin skiptist i 3 svefn-
herb., 1 góða stofu, eldhús,
baðherb. og sérþvottahús á
hæðinni. Vandaðar innrétt-
ingar. Otb. ca 4,8 millj.
Við Meistaravelli
Sérstaklega góð 135 fm enda-
ibúð á 4. hæð i einni af
nýjustu blokkinni við
Meistarvelli. tbúðin skiptist i
4 svefnherb.. 1 góða stofu,
eldhús, baðherb.
Sérþvottahús og geymsla inn
af þvi.
Við Ásbraut Kópav.
Mjög góð 4ra herb. endaibúð
á 1. hæð i blokk. Bilskúrs-
réttur.
Við Ásvallagötu
ca 100 fm 4ra herb. ibúö á 1.
! hæö.
Hæð og ris
nærri miðbænum. Hæðin
skiptist i 2 stofur, litið her-
bergi, nýtizku eldhús og
gestasnyrtingu. 1 risi eru 4
svefnherbergi, baðherbergi,
þvottaherbergi, geymsla og
geymsluris fylgir. Allt
teppalagt. Tvennar svalir.
Úrvals eign. Verð 10,5 millj.
Við Þórsgötu
Skemmtilega innréttað
einbýlishús á 2 hæðum
2x50 ferm.
Seljendur fasteigna
Hafiö þá staðreynd í huga þegar þér hyggizt
selja að stór hópur kaupenda hefur leit sína að
fasteignum hjá okkur.
Verðmetum samdægurs
FASTEIGHIASALM
MtmtilNKLABSlllSIM
Oskar Kristjánsson
MALFLUTMNGSSKRIFSTOFA
Guómundur Pétursson
Axel Einarsson
hæstaréttarlögmenn
Hús og Eignir Altranesi
Akranes
TIL SÖLU:
Einbýlishús við Vesturgötu og Suðurgötu.
Einbýlishús ásamt söluturni við Kirkjubraut.
5 herbergja sérhæð við Stekkjaholt.
5 herbergja íbúðir við Vesturgötu, Sanda-
braut og Skagabraut.
4 herb. íbúðir við Krókatún, Höfðabraut,
Vesturgötu og Vitateig.
3ja herb. við Heiðarbraut, Skagabraut, Suður-
götu, Skólabraut og Vitateig.
2ja herb. ibúð við Skagabraut
Fokhelt einbýlishús ásamt bílskúr afhending-
art. í marz n.k.
Skrifstofu eða verzlunarhúsnæði við Skóla-
braut.
Auk þess höfum við fleiri eignir á söluskrá
ATH. OPIÐ TIL KL. 10 Á KVÖLDIN.
Hús og Eignir Akranesi
Simi 93-1940
mlrlfaði
•urinn
Aucturatrati 6. Simi 26933.
*
$
&
A
a
i-KAUPENDAÞJÓNUSTAN
Garðahreppur — jarðhœð
Til söiu 3ja herb. jarðhæð við Lyngás i
Garðahreppi. ibúðin er laus og selst á
mjög sanngjörnu verði.
Sigurður Helgason hrl.,
Þingholtsbraut 58.
Simi 42:590.
Til sölu
Scr efri hæö
við Njörvasund.
sérinngangur.
Sérhiti og
Bilskúrsrétt-
3ja herb.
góð ibúð i gamla austurbæn-
um.
3ja hcrb. glæsiibúð
á 6. hæð i lyftuhúsi við Sund-
3ja hcrb. mjög vönduð
jarðhæð i gamla austurbæn-
4ra hcrb. vönduð ný
ibúð i efra Breiöholti
llæð og ris
Vönduð og vel endurnýjuð
ibúö 5—6 herb. við Njarðar-
götu.
Haðhús i Seljahverfi
Vandað hús á tveimur
hæðum.
Fremur litið einbýlishús
i austurbænum i Kópavogi,
sem nýtt og mjög vandað.
11 æð og ris
i Hafnarfirði ásamt bilskúr.
Húsa- og ibúöareigend-
ur athugið, okkur vant-
ar til sölu ibúðir af öll-
um stærðum, sérhæðir,
raðhús og einbýlishús i
Reykjavík, Kópavogi
og Hafnarfirði.
Kvöld- og helgarsími
30541. Þingholtstrœti 15
Sími 10-2-20—