Dagblaðið - 03.11.1975, Side 12
Dagblaðið. Mánudagur 3. nóvember 1975.
Dagblaðið. Mánudagur 3. nóvember 1975.
13
Eþróttir
Íþróttir
íþróttir
Iþróttir
þróttir
Iþróttir
íþróttir
þróttir
KA átti í
erfiðleikum
KA kom suður um helgina og
lék tvo leiki. beir áttu i töluverð-
um erfiðleikum þó þeir færu
heim með 4 stig.
Sér i lagi var Leiknir þeim
óþægur ljár i þúfu og það var ekki
fyrr en að leiktima loknum sem
þeir tryggðu sér bæði stigin —
skoruðu úr vitakasti. Leiknis-
menn geta sjálfum sér um kennt
— þeir voru með boltann og
aðeins 8 sekúndur eftir. bá ætlaði
Hermann Gunnarsson að gefa inn
á linu en tókst ekki betur en svo
að boltinn hafnaði i höndunum á
KA-leikmanni og þeir brunuðu
upp, dæmt viti og tvö stig i poka-
hornið. Dýrmæt stig fóru þar
norður.
1 gær lék KA viö ÍBK og sigraði
með 17-15. Ekki virkar KA sann-
færandi þó enn sé of snemmt að
dæma. 1 liðinu eru góðir einstak-
lingar og þegar leikmenn eru
komnir i betri æfingu verða þeir
vafalaust harðir i horn að taka —
en stigin tvö sem fóru til 1R um
siðustu helgi geta orðið þeim dýr-
keypt.
h. halls
Dinamo Kiev
sigurvegari
Dinaino Kiev varð sovézkur
meistari i knattspyrnu i gær — án
þess þó aö leika.jDynamo Moskva,
éina liðið.sem gat£áð Kænugarðs-
liðinu að stigum, gm-ði þá jafntefli
úti við Dynamo Tbilisi 1-1. Aðeins
einn annar leikur var háður i 1.
deildinni sovézku — Shakhter
Donetsk sigraöi herlið Itostov, Don,
með 4-0.
Dinamo Kiev leikur viö Torpedo
Moskvu i lokaleiknum i 1. dild
leiktimabiliö 1975 l(í. nóvember —
en á miövikudag verður þetta
kunna liðá Melavelli. Leikur þá við
Akurnesiuga i Evrópubikarnum —
keppni meistaraliöa. Dinamo Kiev
varð einnig sovézkur meistari i
l'vrra.
Stórsigur
Úrsliti lO.uml'erð 1. deildarinnar
hollenzku i knattspyrnu i gær urðu
þessi:
Kindhoven — MVV 1-0
Telslar—GoAhead l-l
Twente — NEC o-O
Ajax — Kejenoord 6-0
Sparta—Amsterdam 2-1
Kxcelsior — Utrecht 0-1
llaag —AZ’(>7 3-0
Roda—Graafschap 3-3
NAC — PVS Kindhoven 1-1
Ajax er efst méð 10 stig. Twente
liel'ur 14 eftir 9 leiki, Kejenoord 14,
PSV 13 og Nec 12.
Kkki var leikiö i Belgiu i gær.
Borussia
heldur
strikinu
Úrslit i I. deildinni þýzku i knatt-
spyrnu á laugardag urðu þessi:
Oll'enbach — Ueberdingen 2-3
llainborg — lleartha. Berlin, 2-1
Kaiserslautern — Brunswick 3-1
Ilannover — Karlsruher 2-0
Borussia — Werder, Brernen, 3-0
Kssen — Eintracht Frankf. 4-3
Duishurg — Bayern Munchen 1-1
Schaikc — Dusseldorf 2-0
Köln — Bochum 1-0
Stefán Gunnarsson brýst þarna framhjá Viðari Simonarsyni en
ekki tókst honum að skora hjá Birgi Kinnbogasyni, sem slóð sig cins og
hetja i marki KIl DB — ntynd Bjarnleifur.
Stórkallor FH-liðsins
sjálfum sér líkir á ný
Náðu sér á strik gegn Val í 1. deildinni í handknattleiknum og sigruðu
með fimm marka mun, 21-16, í Laugardalshöllinni á laugardag
,,Við börðumst i vörninni — það
gerði gæfumuninn. Mcð betri
vörn varð sóknin betri svo og
inarkvarzlan,” sagði Geir Hall-
steinsson eftir að FH hafði sigrað
— nokkuð óvænt — Val I 1. deild-
inni á laugardaginn.
,,t gegnum árin höfum við orðið
að hafa fyrir sigrum okkar — en i
haust höfum við einhvern veginn
ekki náð upp þeirri baráttu — en
þetta er allt á réttri leið nú eftir
þennan mikilvæga sigur.” Já, það
eru orð að sönnu, FH-ingar börð-
ust mjög vel, bæði i sókn og vörn.
bað er ekki á hverjum degi sem
maður sérViðarstökkva hæð sina
i loft upp, við að fagna marki.
FH-ingar vissu sem var, að þeir
urðu að sigra i þessum leik og
Reynsluleysi
fall Þróttar
— Tapaði fyrir Víking eftir að hafa
náð þriggja marka forustu
,,bað fer ekkert á milli mála —
reynsluleysi varð okkur að falli,”
sagði Bjarni Jónsson eftir leik
bróttar og Vikings i 1. deild á
sunnudaginn.' „begar menn
komust i góð færi, þá létu þeir allt
Houkar halda sínu
striki - unnu Fram
llaukar sigruðu Fram nokkuð
fyrirhafnarlitið i Firðinunum I
gærkvöldi. bótt lokatölur yrðu
20—18, þá höfðu 'þeir leikinn alltaf
i hendi sér og i raun náðu Fram-
arar aidrei að ógna þeim veru-
lega. Nú standa Ilaukar mjög vel
aö vigi i 1. deild — hafa sigraö
Viking, Kll, Kram og gert jafn-
tefli við Val — erfiðir leikir að
baki og aðeins eitt stig tapað.
En hvað um það. Haukar náðu
strax undirtökunum i leiknum og
fljótlega höfðu þeir náð öruggri
forustu 6—2 siðan 8—4 og var Eli-
as drjúgur þá — hafði skorað
fjögur mörk. Framarar sigu
nokkuð á i lokin og i hálfleik var
staðan 9—7.
Strax i byrjun siðari hálfleiks
náðu Haukar fjögurra marka for-
ustu með tveimur mörkum Harð-
ar og hélzt leikurinn eftir það
nokkuð i jafnvægi — yfirleitt 3—4
marka munur. Hörður var iðinn
við kolann fyrir Hauka að venju
og fyrir Fram var Kjartan drjúg-
ur. — A meðan aðrir brugðust, þá
hélt hann þeim beinlinis á floti.
En það var ekki nóg; þó Fram-
arar skoruðu tvö siðustu mörkin
íþróttir
þá var það rétt til at bæta marka-
töluna — um enga raunverulega
ógnun var að ræða — til þess
höfðu Haukar unnið upp of mikið
forskot.
Eins og fyrri daginn var Hörður
Sigmarsson drýgstur Hauka —
skoraði 8 mörk — 6 viti. Elias
Jónasson skoraði 5 mörk, Jón
Hauksson, Ingimar Haraldsson
og Sigurgeir Marteinsson 2 mörk
hver. borgeir Haraldsson skoraði
1 mark.
Kjartan Gislason var mark-
hæstur Framara með 6 mörk,
Arnar Guðlaugsson skoraði 4—3
viti, Pálmi Pálmason 3 — 1 viti,
Hannes Leifsson 2, Pétur
Jóhannesson, Árni Sverrisson,
Gústaf Björnsson skoruðu sitt
markið hver.
Leikinn dæmdu Geir Thor-
steinsson og Georg Árnason og
gerðu þeir það vel.
—h.halls
vaða i stað þess, eins og reyndir
handboltamenn, að vippa yfir
markmann eða læða boltanum
framhjá honum. En þetta er að
koma hjá okkur, það er greini-
legt.”
Já, svo virtist sem óvænt
úrslit væru i uppsiglingu á
laugardaginn. bróttur var
kominn með þriggja marka
forustu - 18-15 og stóð ekki steinn
yfir steini hjá Islandsmeistur-
unum, en bróttarar höfðu ekki
nægilega reynslu til að fylgja
þessueftir — ogáskömmum tima
breyttiststaðan i 19-18 Vikingum i
vil.
bróttarar fengu viti, sem
Sigurgeir varði og þó Magnús
Guðmundsson væri rekinn út af i 5
minútur og Skarphéðinn i 2
minútur héldu Vikingar áfram að
auka forskotið. Vikingar sluppu
með skrekkinn, lokatölur urðu
24-20 þeim i vil.
Ensnúum okkur að byrjuninni.
Víkingar virtust i megnustu erfið-
leikum með að snúa brótt af sér
en á 5 minútum breyttist staðan
úr 8-8 112-8 meisturunum i vil og
þannig var staðan i hálfleik.
En þetta virtist ekki nægja
þeim, bróttur saxaði jafnt og þétt
á forskot Vikinga og komst yfir,
18-15. En bróttur átti við sitt
vandamál að fást, nefnilega
reynsluleysið.
Svo virðist sem Vikingar eigi
afskaplega auðvelt með að falla i
þá gryfjuað vanmeta andstæðing
sinn. Siðan þegar „þetta auðunna
lið” sýnir tennurnar gengur
hvorki né rekur hjá Vikingum.
beir beinlinis fara á taugum.
Páll Björgvinsson var lang-
markhæstur Vikinga með 12
Ljósin kviknuðu ó Gróttu
Grótta hlaut sin fyrstu stig i 1.
deildinni I gærkvöldi eftir stórsig-
ur sinn gegn tætingslegu Ar-
mannsliði. Já, tætingslegt var Ar-
inannsliðið og i raun er ekki liægt
að dæma lið Gróttu af þessum
leik, svo aumir voru Armenning-
ar.
Grótta tók strax frumkvæðið i
leiknum og eftir 20 minútna leik
var staðan 8-1, já, Armenningar
höfðu aðeins skorað eitt mark i 20
minútur. Leikmenn Gróttu voru
komnir á bragðið og héldu áfram
að auka forskotið, sérlega var
Björn Pétursson iðinn. Staðan i
hálfleik var 12-5. Hafi menn hald-
ið að Armenningar myndu endur-
taka leikinn frá i fyrra og vinna
upp gott forskot Gróttu, þá var
það mikill misskilningur. Grótta
hélt áfram að auka forskot sitt —
16-6. bá tóku Ármenningar það
ráð að taka Björn Pétursson og
Magnús Sigurðsson úr umferð.
Vörn þeirra varð fyrir vikið enn
tætingslegri og það nýttu leik-
menn Gróttu sér vel — brátt var
staðan 20-7 og leikmenn Ármanns
litu hver á annan með vonleysis-
svip. „Hvað er eiginlega að ger-
ast?” Lokatölur urðu 25-13, fyrsti
sigur Gróttu var i höfn á þessu
leiktimabili.
bað verður að segjast eins og
er. ibetta var enginn stórleikur
hjá Gróttu, þó merkja megi aug-
ljósar framfarir hjá liðinu. Hlut-
urinn var ósköp einfaldur — Ár-
menningar voru ótrúlega lélegir.
Björn Pétursson var mark-
hæstur Seltirninga með 9 mörk —
4 viti. Magnús Sigurðsson skoraði
6, Axel Friðriksson 5 mörk, Hall-
dór Kristinsson 3 — 1 viti, Hörður
Már og Atli bór skoruðu sitt
markið hvor.
Ekki er vert að nefna einn leik-
mann Ármanns öðrum fremur —
þeir voru allir lélegir.
Mörkin skoruðu Hörður Krist-
jánsson 5 — öll viti, Jens Jensson
4—2 viti, Friðrik Jóhannesson 2,
Hörður Harðarson og Pétur
Ingólfsson 1 mark hvor.
Leikinn dæmdu Kristján Orn og
Kjartan Steinbach og hefðu þeir
gjarna mátt samræma dóma sina
betur. — h.halls
leikgleðin skein úr hverju and-
liti.
Fyrri hálfleikur var mjög jafn,
Valsmenn voru yfirleitt fyrri til
að skora en aldrei skildi meir en 1
mark á milli og staðan i hálfleik
var jöfn, 8-8.
Strax i byrjun siðari hálfleiks
náðu FH-ingar 2ja marka forústu
og einhvern veginn virtust Vals-
menn ekki hafa nóg til að bera til
að brúa bilið.
FH-ingar börðust mjög vel i
vörninni — léku skynsamlega i
sókn og þó Viðar og Geir væru
báðir teknir úr umferð, þá tók
Guðmundur Sveinsson til sinna
ráða og skoraði þýðingarmikil
mörk svo og Sæmundur Stefáns-
son. bannig mátti lesa á marka-
töflunni 17-13, 19-15 og lokatölur
urðu 21-16. Nokkuð, held ég megi
fuilyrða, óvæntur sigur i höfn og
um leið mikilvægur fyrir Hafn-
firðingana eftir slæma byrjun.
bað háir greinilega Valsmönn-
um að þeir hafa enga afgerandi
skyttu —mann, sem sópar að, og
opnar vörn andstæðinganna og
skorar. Jón Karlsson var þeirra
atkvæðamestur, en litið bar á
Gunnari Björnssyni enda var
hann ætið stöðvaður i tima.
Stefán Gunnarss. á ekki heima
sem langskytta enda fór hann inn
á linu og fiskaði þar þrjú vitaköst.
Jón Karlsson var markhæstur
FH-inga með 7 mörk —4 viti. Jón
P. Jónsson skoraði 4, Guðjón
Magnússon 2, Stefán Gunnarsson,
Gunnsteinn Skúlason og Steindór
Gunnarsson skoruðu eitt mark
hver.
Ólafur Benediktsson stóð i
markinu i fyrri hálfleik og varði
vel, en varð að fara út af vegna
meiðsla og' það hafði vafalitið
áhrif til hins verra.
Hjá FH bar mestá Geir, Viðari
og Guðmundi Sveinssyni og loks-
ins voru þeir sjálfum sér likir
bæði i sókn og vörn. Einnig stóð
Birgir sig vel i markinu.
mörk — 3 viti. Ef hans hefði ekki
notið við er ekki gott að segja
hvernig hefði farið. Stefán
Halldórsson skoraði 5 mörk, Jón
Sigurðsson, Olafur Friðriksson og
Magnús Guðmundsson 2 mörk
hver. Skarphéðinn Óskarsson 1
mark. Sigurgeir Sigurðsson stóð
mestan leikinn i markinu og varði
m.a. tvö viti.
bað er greinilegt að bróttarar
eru i framför og eiga eftir að hala
inn stig, já óvænt stig.
Hjá brótti var Friðrik
Friðriksson markhæstur með 5
mörk — 1 vi'ti. Bjarni Jónsson og
Jóhann Frimannsson skoruðu 4
mörk hvor, -Bjarni 1 víti. Halldór
Arason og Sveinlaugúr
Kristinsson 2 mörk hvor, Erling
Sigurðsson, "Úlfar og Halldór
Bragason skorðuðu 1 mark hver.
Leikinn dæmdu Hannes b.
Sigurðsson og Kristján örn.
h.halls
Geir Hallsteinsson var mark-
hæstur FH-inga með 5 mörk — 1
víti, Viðar og Guðmundur Sveins-
son skoruðu 4 mörk hvor — Viðar
1 viti. Sæmundur Stefánsson
skoraði 3 þýðingarmikil mörk.
bórarinn Ragnarsson skoraði 2,
örn Sigurðsson, Gils Stefánsson
og Guðmundur Magnússon,
athyglisverður leikmaður, skor-
uðu sitt markið hver og var mark
Guðmundar sérstaklega
skemmtilegt — kastaði sér inn á
linu, greip knöttinn á lofti og
skoraði örugglega.
Leikinn dæmdu Björn
Kristjánsson og Óli Ólsen og fórst
það vel úr hendi. —h.halls
Geir Hallsteinsson hefur þarna leikið á Steindór Gunnarsson i Val og
skorar eitt af fimm mörkum sinum i leiknum. DB — mynd Bjarnlcifur.
Axel og Ókrfur H.
afgreíddu Phönix
— Skoruðu sjö mörk hvor, þegar Dankersen vann stórsigur
á Phönix Essen í gœr 25-18 — Þá vann Hamborg einnig
— en Göppingen lék ekki
Keppnin i 1. deild
þýzka handknattleiksins
hófst á ný i gær eftir
nokkurt hlé — og liðin,
sem islendingar leika
með, stóðu sig með
m i k I u m á g æ t u m.
Dankersen vann stórsig-
ur á Phönix Essen, sem
ágætum árangri hefur
náð i deildinni, og Ham-
burger SV sigraöi Bad
Schwartau. Hins vegar
lék Göppingen ekki.
Gummersbach, sem
leikur hér i Laugardals-
höilinni gegn Viking i
Evrópukeppninni siðar i
þessum mánuði, vann
öruggan sigur 24-19 á
Altenholz og er i efsta
sæti i norðurdeildinni —
hefur unnið alla fimm
leiki sina. Er þvi með 10
stig — en Dankersen er i
ööru sæti meö sjö stig úr
fimm leikjum.
Við erum himinlifandi báðir
tveir með leikinn, sagði Ólafur H.
Jónsson, þegar við ræddum við
hann i gærkvöldi. þetta gekk
mjög vel hjá okkur Axel — það
gekk allt upp i innbyrðisfléttum
okkar og árangurinn varð 14
mörk. Hvor okkar skoraði sjö
mörk i leiknum gegn Phönix
Essen. betta var mikill sigur 25-
18 eða sjö marka sigur — og það
er gott gegn Essen-liðinu.
Axel er óðum að ná sér á strik
— leikurbetur með hverjum leik,
og samleikur okkar er mjög
ánægjulegur, sagði Ólafur enn-
fremur.
Ég er afar ánægður með leik-
inn, sagði Axel Axelsson, þegar
við ræddum einnig við hann i gær-
kvöldi. Ég fann ekkert til i oln-
boganum — og ég held að þetta sé
allt að koma. Við sáum hér leik
heimsliðsins gegn vestur-þýzka
landsliðinu og fengum þar tæki-
færi til að lita á nokkra júgóslavn-
esku landsliðsmennina. Heims-
liðið sigraði með tveggja marka
mun, 24-22, en við munum skýra
lesendum Dagblaðsins betur frá
leiknum i næsta bréfi okkar. Við
skrifum það i fyrramálið — þið
fáið það þá eftir 2—3 daga.
Leikur Dankersen og Phönix
Essen var ákaflega harður eins
og oftast vill verða i 1. deildinni
vestur-þýzku. Dankersen hafði
forustu allan leikinn — oftast
þremur mörkum yfir framan af. I
leikhléi var staðan 13-10 fyrir
Dankersen og á töfluna kom lika
17-14 áður en leikmenn Danker-
sen tóku leikinn alveg i sinar
hendur lokakaflann og sigruðu
með sjö marka mun. betta var
þýðingarmikill sigur þvi Essen-
liðið er eitt hið bezta i deildinni —
en ef að likum lætur hefur
Dankersen mesta möguleika að
komast með Gummersbach i úr-
slitakeppnina um þýzka meist-
aratitilinn i vor.
Hamburger — liðið, sem Einar
Magnússon leikur með, lék á
heimavelli gegn Bad Schwartau
og sigraði með eins marks mun i
spennandi leik. 15-14. Við sigurinn
færöist Hamborgarliðið upp und-
ir miðja töflu — en liðið byrjaði
sem kunnugt er mjög illa. Tapaði
þremur fyrstu leikjunum. Liðið,
sem Gunnar Einarsson leikur
með — Göppingen — lék ekki um
helgina.
Hamborgarblöðin hældu Einar4
injög i morgun fyrir leik sinn i
gær — sögðu hann einn albezta
lcikmann I Bundesligunni. Einar
var tekinn úr umferð — eltur
allan leikinn — cn skoraði þó þrjú
mörk.
Heima fyrir eru skiptar skoðanir á tapi
Spörtu —
L______.
_E£þeir töpuðu i heiðarlegum leik,
r ' ,P.abbi._
Heiðarlegum? Vandræðin eru
að þjálfi ofkeyrir þá^____
Mæður Bomma og Polla taka frétturr
meðrósemi ho« —)
x-r bað var 1
' Sjáðu, sagt er, að strákarnirý nlj gotl
^ séu mjög vinsæiir ““----------------
© King Fc
tc. Im.. 1974. World r
ri »erved. 4 -2V
Haukar á
toppnum
í 1. deild
Úrslit i leikjum helgarinnar:
1. deild
bróttur — Vikingur
Valur — FH
Grótta — Armann
Haukar — Fram
2. deild:
Leiknir — KA
tBK — KA
Staðan i 1. deild:
Ilaukar
Vikingur
Valur
FH
Fram
Armann
Grótta
bróttur
20-24
16-21
25-13
20-18
23-24
15-17
3 1 0 73-61 7
3 0 1 87-75 6
2 1 1 73-60 5
2 0 2 81-76 4
1 2 2 58-56 4
1 1 2 56-76 3
1 0 3 71-78 2
0 1 3 56-73 1
Markhæstu leikmenn mótsins:
HörðurSigmarsson, Haukum 30/10
Páll Björgvinsson, Vikingi 27/9
Björn Pétursson, Gróttu 19/9
Friðrik Friðriksson, brótti 19/3
Stefán Halldórsson, Vikingi 19/3
Geir Hallsteinsson, FH 17/3
Viðar Simonarson, FH 17/6
bórarinn Ragnarsson, FH 17/6
Pálmi Pálmason, Fram 16/2
Jón Karlsso'i. Val 15/4
Sextán valdir
hjá Wales
Jack Lewis, 27 ára miðherji 3.
deildarliðsins Grimsby, var i gær
óvænt valinn i landsliðshóp Wales
fyrir Evrópuleikinn þýðingarmikla
við Austurriki, sem verður i Wrex-
ham 19. nóvember. Einnig var Carl
Harris, Leeds, valinn, en hann hef-
ur leikið einn ieik i aðalliði Leeds,
John Toshack, Liverpool, verður i
leikbanni — vegnatveggja bókana i
Evrópuleikjum.
Landsliðshópur Wales er þannig
skipaður. Dai Davies, Everton,
Brian Lloyd, Wrexham, Rod
Thomas, Derby, Leighton Phillips,
Aston Villa, David Roberts, Huil,
John Roberts, Birminghain, Joe
Jones, Liverpool, Phil Dwyer,
Cardiff, John Mahoney, Stoke,
Terry Yorath, Leeds, fyrirliði, Bri-
an Flynn, Burnley, Arfon Griffiths,
Wrexhain, David Smallman, Ever-
ton, Lcighton James, Burnley,
Jack Lewis, Grimsby, og Carl
Harris, Leeds.
Real tapar
ekki á Spáni
Úrslit i 1. deildinni spönsku um
helgina urðu þessi, en þá var átt-
unda umferð háð.
Real Oviedo — Barcelona
Racing — Grariada
Valencia — Real Madrid
Hercules — Bilbao
Ral Betis — Salainanca
Espanol — Zara goza
Atl.Madrid—Sevilla
Las Palmas — Elche
Real Sociedad — Sporting
Sato varð heims-
meistari í karate
Katsuaki Sato, Japan, sigraði i
fyrsta opna heimsmeistaramótinu í
karate, sem lauk i Tokió i Japan í
gær. i úrslitum sigraði hann landa
sinn Hatsuo Royama. Mótið stóð
vfir i tvo daga og voru keppendur
116 frá 34 löndum — og var inikið
um meiðsli, þvi nokkrir keppenda
héldu sig ekki við leikreglur.