Dagblaðið - 03.11.1975, Side 19
Dagblaðið. Mánudagur 3. nóvember 1975.
19
„Gatið er til þess, að maður sjái, hvort borgi sig
að laga til i ibúðinni fyrir þann, sem er að
koma.”
Apétek
...........
Kvöld-, nætur- og helgidagaþjón-
usta apótekanna vikuna 31. októ-
ber til 6. nóvember er i Háaleitis-
apóteki og Vesturbæjarapóteki.
Það apótek, sem fyrr er nefnt,
annast eitt vörzluna á sunnudög-
um, helgidögum og almennum
fridögum. Einnig næturvörzlu frá
kl. 22 að kvöldi til 9 að morgni
virka daga en kl. 10 á sunnudög-
um, helgidögum og almennum
fridögum.
Kðpavogs Apóteker opið öll kvöld
til kl. 19, nema laugardaga er opið
kl. 9—12 og sunnudaga er lokað.
Apótek Hafnarfjarðar er opið
virka daga frá kl. 9-18.30, laugar-
daga kl. 9-12.30 og sunnudaga og
aðra helgidaga frá kl. 11-12 f.h.
Arbæjarapótek er opið alla laug-
ardaga frá kl. 9-12.
Reykjavik: Lögreglan simi 11166,
slökkvilið og sjúkrabifreið simi
11100
Kópavogur: Lögreglan simi
41200, slökkvilið og sjúkrabifreið
simi 11100,
Hafnarfjörður: Lögreglan simi
51166, slökkvilið og sjúkrabifreið
simi 51100.
Rafmagn: 1 Reykjavik og Kópa-
vogi simi 18230. 1 Hafnarfirði i
sima 51336.
Sjúkrabifreið: Reykjavik og
Kópavogur simi 11100, Hafnar-
fjörður simi 51100.
Tannlæknavakt er í Heilsu-
verndarstöðinni við Barónsstig
alla laugardaga og sunnudaga kl.
17—18. Simi 22411.
Reykjavik — Kópavogur
Dagvakt:K1.8—17
mánud,—föstud., ef ekki næst i
heimilislækni, simi 11510
Kvöld- og næturvakt: Kl. 17—08
mánud.— fimmtud., simi 21230.
Hitaveitubilanir: Simi 25524.
Vatnsveitubilanir: Sími 85477.
Simabilanir: Sími 05.
Bilanavakt
borgarstofnana
Sími 27311
Svarar alla virka daga frá kl. 17
siðdegis til kl. 8 árdegis og á
helgidögum er svarað allan sólar-
hringinn.
Tekið er við tilkynningum um
bilanir á veitukerfum
borgarinnar og i öðrum tilfellum,
sem borgarbúar telja sig þurfa að
fá aðstoð borgarstofnanna.
Hafnarfjörður — Garðahreppur
Nætur- og helgidagavarzla, upp-
lysingar i lögregluvarðstofunni,
simi 51166.
A laugardögum og helgidögum'
eru læknastofur lokaðar, en lækn-
ffr er til viðtals á göngudeild
Landspitalans, simi 21230.
Upplýsingar um lækna- og lyfja-
búðaþjðnustu eru gefnar i sim-
svara 18888.
Sjújkrahús
Borgarspitalinn:
Mánud,—föstud. kl. 18.30—19.30.
La u g a r d . — s u n n u d . kl.
13.30—14.30 Og 18.30—19.
Heiisuverndarstöðin: kl. 15—16
og kl. 18.30—19.30.
„Mér finnst nú þessi franska tizka tapa sér dálitið
f þýðingunni, þegar þú ert komin i
múnderinguna.”
Þeir eru oft heppnir „stóru
karlarnir” i bridge. Eftirfar-
andi spil kom fyrir á EM 1959 i
leik ítaliu og Egyptalands.
4 A1085
A65
♦ K107
* KD5
AKD96 ♦ G742
Vi0973 * 42
♦á5 ♦ 964
+G32 + 10764
VKDG8
♦ DG832
+ A98
Þegar Avarelli og Belladonna
voru með spil suðurs — norðurs
gengu sagnir þannig:
Suður Norður
lhjarta 2grönd
3 grönd 4 hjörtu
4grönd 6hjörtu
og þessar sagnir gengu til vest-
urs, sem doblaði. Hann spilaði
siðan út spaðakóng og spilið
virtist stefna i óefni hjá itölsku
spilurunum en....
Eins og sést standa sex tiglar
alltaf á spilin.en það merkilega
var. að Avarelli sagði aldrei frá
tigullit sinum. Nú, en hann varð
að spila spilið. Spaðakónginn
tók hann með ás blinds og spil-
aði tigulsjöi á drottninguna.
Egyptinn Klat tók á ásinn — en
hefur sennilega verið að hugsa
um spilið á undan, þegar hann
og félagi hans Schemeii fóru i
alslemmu þar sem ás vantaði —
þvi hann spilaði tigulfimmi i 3ja
slag. Eftirleikurinn var auð-
veldur fyrir Avarelli. Hann tók
á kónginn og þegar trompin
féllu 4-2 átti hann slagina sem
eftir voru. Ef vestur spilar
spaða áfram verður Avarelli að
trompa — og eina von hans hefði
verið að trompin lægju 3-3. Það
var ekki fyrir hendi — og Egypt-
ar hefðu þvi fengið 300. En þeir
töpuðu illa á spilinu i staðinn. A
hinu borðinu spiluðu Egyptarnir
þrjú grönd, sem unnust.
A skákmóti i Hamborg 1960
kom þessi staða upp i skák
Oehlenschlaeger, Hamborg,
sem hafði hvitt og átti leik, og
Happel, Haag.
22. Db4!—Rc6 23.Dc5 —Da5 24.
Bb5! — a6 25. Hxd7+! og svart-
ur gafst upp.
Fæðingardcild: Kl. 15-16 og 19.30-
20,
Fæðingarheimili Reykjavikur:
Alla daga kl. 15.30-16.30.
Kleppsspítalinn: Alla daga kl. 15-
16 og 18.30-19.30.
Flókadeild: Alla daga kl. 15.30-17.
Landakot: Mánud.-laugard. kl.
18.30-19.30. Sunnud. kl. 15-16.
Barnadeild alla daga kl. 15-16.
Grcnsásdeild: kl. 18.30—19.30alla
daga og kl. 13—17 á laugard. og
sunnud.
Hvitabandið: Mánud.—föstud. kl.
19—19.30, laugard. og sunnud. á
sama tima og kl. 15—16.
Kópavogshælið: Eftir umtali og
kl. 15—17 á helgum dögum.
Sólvangur Hafnarfirði: Mánu-
dag — laugard. kl. 15 — 16 og kl.
19.30—20. Sunnudaga og aðra
helgidaga kl. 15—16.30.
Landspítalinn: AUa daga kl.
15—16 og 19—19.30. F æðingar-
deild: k! 15—16 Og 19.30—20.
Barnaspitali Hringsins: kl. 15—16
alla daga.
Hvað segja stjörnurnar?
Spáin gildir fyrir þriðjudaginn 4. nóvem-
ber
Vatnsberinn (21. jan.—19. feb.): Stjörnu-
staðan sýnir að örlagalina þin sveigist
upp á við. Likur eru á ferðalagi i sam-
bandi við viðskipti. Þeir sem eiga við erf-
iðleika aðetja i ástamálum munu finna að
það fer batnandi.
Fiskarnir (20. feb.—20. marz): Vandamál
gætu stafað að einhverjum nátengdum
þér. Ef þú ert giftur gæti hinn aðilinn
þarfnast mikils skilnings, hluti vandans
gæti stafað af ófullnægjandi tengslum
ykkar i milli.
Hrúturinn (21. marz—20. april): Hafðu
ekki of miklar áhyggjur af peningaleysi
núna, þvi stjörnurnar benda til fjármála-
heppni einmitt nú. Einhver náinn þér
mun gera eitthvað alveg sérstaklega til að
gleðja þig.
Nautið (21. apríl—21. inaí): Ef þú stendur
i föstu ástarsambandi ættirðu ekki að
skemmta þér við daður i dag, þvi það gæti
hleypt öllu i loft upp. Þú skalt forðast að
biðja um greiða á þessu siðdegi.
Tviburarnir (22. mai—21. júni): ögrandi
mál munu koma upp hjá þér i dag. Þú
munt vera maður til að ráða við hvers
konar vandamál. Reyndu að draga úr
eyðslunni, þvi reikningar virðast vera
farnir að hlaðast iskyggilega upp.
Krabbinn (22. júni—23. júli): Láttu ekki
illskeytta tungu einhverrar manneskju
eyðileggja fyrir þér. Stjörnurnar spá þér
heillavænlegu kvöldi, þ.e.a.s. ef þú getur
haft taumhald á skapsmununum.
I.jónið (24. júli—23. ágúst): Dagurinn ætti
allur að verða mjög ánægjulegur og ætt-
irðu að ganga ánægður til hvilu. Þú virðist
alls ekki þurfa að vera eins áhyggjufullur
yfir fjármálum og þú hélzt.
Meyjan <24. ágúst—23. sept.): Einhver
nákominn þér virðist lenda i einstakri
heppni og munt þú njóta góðs af þvi. Þessi
dagur er.vel fallinn til að skrifa erfið bréf,
sérstaklega viðskiptabréf.
Vogin (24. sept.—23. okt.): Varaðu þig á
einhverjum, er þú umgengst og er alltaf
að reyna að fá lánaða peninga. Taktu öllu
rólega í ástamálum, þvi ekki er vist að
allt sé eins og einhver vill vera láta.
Sporðdrekinn (24. okt.—22. nóv.): Atburð-
ur er gerist i dag, gæti orsakað að þú ferð
að velta lifsháttum þinum fyrir þér, út frá
nýjum sjónarmiðum. Þú kynnir að hafa
mjög hagstæð áhrif á mikilvæga mann-
eskju án þess að gera þér grein fyrir þvi.
Boginaðurinn 23. nóv.—20. des.): Þú kynn-
ir nú að tengjast nýjum félagahóp i
tengslum við listir. Þetta ætti að veita þér
einkar ánægjulega útrás fyrir krafta þina
og frjóvga imyndunaraflið.
Steingeitin (21. des.—20. jan.): Flestir
virðast þér hliðhollir i dag. Kvöldið ætti að
verða þér mjög ánægjulegt, ef þú ferð út.
Þú gætir lent i ástarævintýri, er fyrir
marga i þessu merki gæti orðið að föstu
sambandi.
Afmælisbarn dagsins: Þú gætir kynnzt
manneskju þetta árið, er mun hafa mjög
sterk áhrif á þig, en þú munt treysta á eig-
in dómgreind og skynsemi. Heillastjörnur
skina yfir ástamálunum og sama er að
segja um framamál.